Morgunblaðið - 02.08.1921, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.08.1921, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ MOBOUKBLAÐIÐ Ritst jórar: Vilhj. Tinsen og Þorst. Gíslason. Sími 500 — PrentsmiBjnsími 48 Afgreiösla í Lækjargotu 2. Ritstj ómarsímar 498 og 499 tiemtir út alla daga vkunar, að mánn dúgum undanteknum. }. itstjómarsknfstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Auglýsingum er e k k i veitt mót- taka í prentsmiðjunni, en sé skilað á afgr. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkonm þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Anglýsingar sem koma fyrir kl. 12, fá af öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum), en þær, sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 8,00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum stóiðum kr. 1,50 cm. Verð blaðsins er kr. 2,00 á mánnði. Afgreiðslan opin: Virka daga frá kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. INTERNATIONALE ASSURANCE-COMPAGNI Höfuðstóll 10 miljónir. Sjó- og stríðsvátiyggingar Aðalumboðsmaður: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Talsíni 608. fundið. Um mörg ár hafði eg at- hugað mjög vandlega eðli svefns og dranma. Eg hafði fnndið, að miðilsvefninn er í eðli sínu náskyld- nr vanalegnm svefni, og að likam- inn er í svefni magnaður eða »hlað- inn« af orkn nokknrri, sem kemur utanað. Þar er vissulega um til- serdan kraft að ræða, eins og kom- ist er aó orði i helgri bók sem Edda er kölluð. Orkan sama, sem i upphafi snéri hinu liflausa efni jarðar vorrar til lífs, endnrnýar lífs- kraftinn i svefni. Þeir sem hafa veitt þvi eftirtekt hvað það er, sem best stefnir í beimspeki og vísind- um, alt frá fornöld, mnnu glögt skilja, að hér er satt sagt. Magnan þtssari, sem verður í svefni, fylgir nú vit og tilfinning, svefnvitundin eða draumarnir, og sýnir þar ná- kvæm athugun, að það er vit og tilfinning annars manns, Hkt því, sem kom svo fróðlega fram i til- raunnm Tnrveys. Á eðh svefns og drauma hefi eg minst i ritgerðum minnm í Nýal og víðar og mun enn gera nánar grein fyrir þeim rannsókuum mínum, i sérstakri rit- gerð. IV. Nú vikur sögunni að því, sem gerist á miðilfundi. Miðillinn lagar sig til, og áður á löngu líður, er hann sofnaður, eftir nokkrar teygjur og kippi. Ef setið er nálægt miðl- inum, má vel finna, hvernig orkan sem magnar hann, geislar frá hon- um. Þetta finst oss ekki svo undar- legt, þegar vér höfum lesið í bók Kilners, hvernig áhrif t. d. rafmsgn- an hefir á hinn vaoalega bjarmahjúp mannsins, og hvernig stuodum standa geislar af llkamanum langt út fyiir takmörk þess hjúps. Miðillinn sefur nú vært nokkra stnnd, en síðan byrjar hann sð tala. Hann talar með breyttum róm. Og hann talar eius og af meðvitund annars, nákvæmlega eins og m ðiil inti sem Turvey var að gera til- raunir með. I þessu dæmi sem eg hefi i huga, er það stúlkubarn sem talar, teipa sem dó hér í Reykjavik fyrir nokkrum árnm. Eða nákvæmar til tekið, sú sem talar tungu miðils- ins, kvtðst vera það sem nú var sagr. Eg var ókunnugur þessari Revkjavikurtelpu i hfanda lifi, en hefi kynst henni,þó nokknð á því að heyra hana tala fyrir miðils muon. Að vísu kom greinilega í ljós, að örðagieikarnir á að tala, eru miklir, og eiga þeir sumir rót sina i áhrif- um íundarmanna á miðilinn — beinum geislanaráhrifum, á eg við — en aðrir í heila og hugsána- brautum miðilsins sjálfs. Og það var glögt mjög, að i þessu efni mætti gera stórfróðlegar rannsóknir. En þrátt fyrir þessa örðugleika, var telpan óbifanlega samkvæm sjálfri sér, og komi altaf fram sem vel innrættur og skemtilegur unglingur, með endurminningar Reykjavíkur- barns. V. Þegar hér er komið sögunni, verð- ur óefað einhver af lesendum min- um farinn að halda að nú ré ég orð- ino andatrúarmaður, spiritisti. En þó fer því fjarri mjög. Aldrei hefir nokkur maður á þessari jðrð, verið jafn langt frá þvi og eg er, að trúa á anda (;pirits) og andaheim (spirit world). Og siían eg var á barns- aldri, hefi eg ekki eitt augnablik trú- að á anda og andaheim. Þetta er sagt, af því að eg hefi oft orðið þess var, að það er nauðsynlegt að taka það skýrt fram, en ekki af uein- um áhuga á að vera á móti for- vigismönnum þeirrar stefnu hér hjá oss. Hitt er heldnr, að eg kunni þeim þökk fyrir að hafa komið með spiritismann hingað, og eins þeim sem vakið hafa hér guðspekihreyf- ingnna, því að eg hefi á ýmsan hátt haft gagn af því við rannsókn- ir minar, að breyfingar þessar hafa komið hér upp. En til þess að skýra það sem gerist á miðilfundin- um, þarf ekki spiritismans með. Eða réttara sagt, meðan menn trúa á anda og andaheim, skilja þeir ein- mitt ekki það sem þar fer fram. Um þúsundir ára hafa menn stundað samband við framliðna, áa þess að þeim ykist nokkuð skilningur á þessu sambandi. Og þetta saroband var til forna jafnvel talsvert full- komDara en á siðari tímum. A Grikk- landi var r. a. m. fyrir hérumbil 2500 árum frægur helgistaður, þar sem framliðnir veittu mönnum við- tal. Og þeir sðnnuðu sig eftir sömu aðferð, sem nú er notuð af spiri- tistum. Um þe ta má lesa hjá Herodot, þar sem hann segir frá Periander, harðstjóra Korinþuborgar. VI. Fagurlega ljóst er nú, hvernig i þessu liggur. Spiritistar halda, að andi framliðins hverfi frá þessum dularfulla andaheimi, sem hugsandi mönnum veitir svo erfitt að trúa á af því að hann kemur svo illa heim við alla vora þekkingu á náttúrnnni, og komi á miðilíundinn. En öðru- vísi sagðist þessari telpu frá sem Ungur hestur, töltari, til sölu, upplýsingar hjá Ola Asmundssyni múrara Vonarstræti I. eg gat um áðan. Hún sagði t. d. i eitt skifti, að á þeirii sömu star-du sem hún væri að tala munni œið- ilsins, sæti hún heima bjá sér og væri að leika á hijóðfæri. Og af hljómlistinni sem hún iðkaði, sagði hún ýmislegt merkilegt. Suma tón- ana sagðist hún framleiða með fingr- unum beiniinis, eða með snertingu, en aðra án snertingar, og að því er rrér skildist, fyrir geislan frá fingr- unnm. Slíkt hættir að vera dular- fult, þegar vér vitum hvernig Kilner hefir sýnt fram á lífgeislanina frá fing rgómnnum, og hvernig hlutir hófust á loft fytir geislun frá fingr- um á tniðli sem v. Schrenck-Notz- ing rannsakaði. Vér sjáum af þvi sem nú var sagt, að þessi vera, sem að eigin sögn, er Reykjavikurtelpa, framliðÍD, er ekki neinn andi, heldur líkamleg vera. Og i góðu samræmi við það er að hún kvaðst eiga heima, ekki. i neinum andaheimi, heldur á ann- ari stjörnu. í þriðju vetraibraut (eða sólhverfasambandi) héðan, sagði hún að stjarnan væri, þar sem hún ætti heima, og þrjár sólir væro þar á himninum, hvít ein, fjólublá önn- ur, en fagurrauð hin þriðja, og stærst. VII. Vér sjáum að í mjög verulegu apiði er eins ástattt fyrirTurvey og telpunni. í báðum dæmum ræðir um likamlega veru, sem getur sent frá sér orku þannig að meðvitund hennar og taugastjórn komi fram í öðrum likama. Að vísu er fjariægð- armunur mikill. Turvay framleiðir »sál« sína í likama sem er aðeins i nokkurra milna fjarlægð, telpan sina, í likama rern er i margra biijóna milna fjarlægð frá henni. En þó nægir ekki fjarlægðarmunurinn einn til að gera þetta »mystiskt« eða dularfult. Það þarf hér ekki annað en að minna á sögu þráðlausra raf- skeyta á jörðu hér, sem ekki er þó löng orðin ennþá. Skeytin eru nú send yfir þúsundum sinnum lengra bil, en fyrst þegar þær tilraunir fóru að takast. Sá mikli munur er að visu að Turvey var lifandi maður, en telpan kveðst hafa dáið. Og þó liggur við að mér finnist þessi munur aukaat- riði. Svo mikil tíðindi eru það að hafa fengið samband við mann á annari stjörnu. Síðar meir, þegar það verður farið að sjást, hvernig samband við lifið á öðrum stjörnum, gerbreytir á skömmum tima högum mannkynsins á þá leið að mörgum mun koma i hug likt og stendur í snildarkvæði Þorsteins Erlingssonar: »Aldni heimur ert það þú, orðinn svona friðurl« þá munu þeir skilja, hvernig unt er að kveða svo iíkt að orði, að nálega sé aukaatriði hvort sá ibúi annarar stjörnu sem fengið er samband við, sé framliðinn af jörðu hér eða ekki. Seinna segir hvernig það má verða, að sá sem »ar liðið Hk á jörðu hér, komi fram sem ibúi annarar stjörnu, og þá að visu sém líkamleg vera, en ekki sem líkama- laus andi. Og það er einmitt aðal- árangurinn af starfi minn þetta ár, að eg veit nú miklu betur en þeg- ar eg samdi ritgerðina »Hið mikla samband* (Nýall s. 1 —112), áhvern hátt lífið heldur áfram. Eg hefi feng- ið þá þekkingu œest fyrir sarnsn- bnrð á athugunum, se:n aðrir, betur settir, höfðu gert, en ekkt skilið eða unnið úr eins og gera má, ef tnenn hafa mikla æfingu í visindalegum samacburði. Segir nú fyrst nokkuð af því setn læ a mátti af orðurn telpunnsr fyrir miðilstnunn, nni lifið á öðrum stjörn- um. VIII. Sitthvað saiði hún okkur af sam- bandi þeirra þar við aðrar stjörnur. Á sama tíma sem hún hafði sam- band við oss hér á jörðu, var hún einnig í sambandi við enn aðrar stjörnur. Hún sagði oss af sam- bandi sinu við mannfélag sem væri miklu lengra komið en það sem hún var i, þó að miklar dásemdir væri þaðan að segja. Það var mjög greinilegt, að hún var að reyna að segja frá mannfé agi sem er komið vel á veg að verða að því sem eg hefi kallað hyperzóon eða superorg- anismus. En það er lífheild, er sýnir framhald þeirrar viðleitni sem úr miljörðum af einstaklingum er svar- a til prótistans, íyrstlingsins, hefit skapað þá lifheild sem nefnd er metazóoo, eða veru slíka sem maður- inn er. Hún sagði menn ganga þar fram eins og í bláum loga, og hreyf- ingarnar í Þessum bláa ljóshjúp sem væri yfir hverjum manni, sagði hún færi allar saman. Þetta, að hreyf- ingarnarnar fari allar samao, eru henn- ar eigin orð. Og vel kemur þetta heim við rannsóknir Kilners, á bjarma þeim eða móðu, sem stendur af mannslíkamanum. Kiluer fann, að hjúpur þessi var grá* á lit hjá kven- manni sem hafði miður en meðal- vit og þroska. En alblár var hjúp- urinn hjá konu sem fjör hafði og vit, fram yfir það sem algengt er, og auk þess náði hann lengra út frá likamanum. Mannfélagið sem telpan er i, hef- ir fögur sambönd cpp á við. En það kom einnig i ljós, að sambönd geta þar orðið niður á við, og það við miklu verri staði en jörð vor er. Eitt sinn veinaði miðillinn og grét og leið auðsjáanlega hörmulega. Og þegar hún fór að tala, fengum vér að vita, að telpan hafði fengið þannig samband við konu, sem var i dimmum stað og illum, oghörmu- lega á sig komin, að henni fanst hún vera orðin að pessari konti. (sbr. paranoial). Virðist þar vera að ræða um eitthvert myrkrariki, slikt sem skýrt hefir verið frá i ritgerðinni »Hið mikla samband*. Kom þarna fram, að þó að sælustaður sé, slíkur sem telpan er i, þá eru menn þar ekki óhultir, heldur eiga þeir á hættu að fá þátt í vansælu þeirra, sem þjáðir eru og í illum stöðum. Þessir illu staðir, staðirnir þar sem stefoa hinnar vaxandi þjáningar ræður, stöðva framför heimsins. Þar eyðist i þjáning sú orka, sem stefnt er til að skapa heiminn óskeikult áfram alla þá leið sem liggur til að verða sjálfur hin æðsta vera. Slíkir staðir eru eins og útjaðar, þar sem altaf mistekst tilraunin til að hefja hið liflausa efni til sigrandi lífs. Þar er sú firna fyrirstaða, sem jafn- vel hinn æðsti kraftur sligast um stund við að ryðja úr vegi hinnar óendanlegu framfarar. Og orsökin er sú, að þar yfirgefur hinu æðsti kraftur sitt eigið eðli og gerir sjálf- an sig likan þeirri eymd, sem eyða skal. TáuruSIui* Pnímusar* Pnessujárn Stnaujánn og margt fleira nýkomið til H. P. Duus. ESS tFásf Sijá H. P. Duus En sð þessu víkur aftur, síðar i sögu vorri. Meira. Hclqi Pjeturss danski hefir undanfarna daga haldið hátíðlegt 50 ára afmæli sitt. Hinn 21. júli kom fyrsta jafnaðarmatina- blaðið gefið út í Kaupmannahöfn 0? þá um sama leyti komst flokkurinD i fastar skoröur. Hefir flokkurinö eflst mjög þar i landi, einkuffl * borgunum og hafa jafnaðarmenn meiti hluta í mjög mörgum bæjnW i Danmörku, svo sem i Kaupmanna- höfn, Ovr félagsmenn eru um 13° þúsund i hinum ýmsum stjórnmála- félögum jafnaðarmanna. Alþýðublaðið hérna var að segia frá afmæli þessu nú á dögunum og kallar þar jafnaðarmennina dönsk0 »hægri jsfnaðarmenn«. Er þett* villandi því i Danmörku er ekk> nema einn jafnaðarmann^flokkur til* Notar hið islenska ssyndikalistamál' gagn« tækifærið til þess að segja uppgangi skoðanabræðra sinna * Danmörku, sem vinna í anda LeO' insstefnnnnar, og kveðnr þeim auk' ast fylgi með hverjum degi. & Alþýðublaðið hlýtur þó að vita, ^ þetta er ekki rétt. »Syndikalis^' flokknrinn« danski er svo fámentf^ að hann getur alls ekki með stjó^' málaflokkum talist, og gjörsaml^ áhrifalaus. Verkamálaóeirðir þær,eí bökuðu Dönum svo mikið tjóö fyrra, urðu til þess að bóluse^ dönsku þjóðina fyrir rússnesku sý^' inni. Alþýðublaðið fárast yfir kyrstð®11 og aðgerðaleysi danskra jafnaðJÍ manna, og hefir eigi alls fyrir lðoíjj flutt óþvegnar skammir um þá. það venja »syndikalista« í ývosa ^ löndum að vega einna mest að r j aðarmönnum, svo hefir það ?efl Þýskalandi og viðar. En hit£ dálitið undarlegt að sjá Alþý0°bajj# ið gera það. Fyrst og fremst ve| þess, að blaðið er milgagn jafo3 ^ mannaflokksins hér, en óhætt et s fullyrða að mikill meiri hluti stendur dönskum jafnaðarm𮑠miklu nær í skoðunum en * j kalistum«. Og í öðru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.