Morgunblaðið - 02.08.1921, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.08.1921, Blaðsíða 3
MOHGUNBLABIÐ að Alþýðubiaðið á tilveru sina að þakka fjárstyrk hics danska jafnað- öiannaflokks, sem blaðið hefir látið sér sæma að kasta hnútum til. Hitt er kunnugt, að sumir þeirra er iita i Alþýðublaðið eruskoðanna- hræður »syndikalista*. En þeir hafa þó látið jafnaðarmenni^a dönsku í friði þangað til í vor. Máske ber að skoða þessa breyticgu, sem orð- in er á blaðinu, sem tákn þess, að öýjir menn séu farnir að styrkja blaðið. í sambandi við þetta leyfi eg mér að benda hér á grein, er hr. Gunn- ar Sigurðsson alþm. reit fyrir nokk- ru í Morgunbl. um þetta efni. Er gr.höf. á sama máii og eg, að þvi er það snertir, að 2. ágúst eigi að ve;a löghelgaður þjóðminningardag- ur þessarar þjóðrr. Tel eg litinn vafa á því, að allur fjöldinn muni hall- ast að þessari skoðun, að minsta kosti fólk utan Reykjavíkur. 2. ágúst ætti að vera löghelgaður þjóðminningardagnr íslendinga. Rvík 31. júlí 1921. ‘Pétur Pdlsson. --------0-------- Ipróttamót bafa iþróttafélögin »17. júní« og »Framsókn« i Hafnarfirði i hyggju að halda þar þann 6. ágúst. Verður þar kept i þessum í þrótt- um: 100, 800, 1500 og 5000 metra hlaupum og langstökki með atrennu. Ekki mun enn ákv.-ðið hvert hægt muni vera að halda mótið, þvi óvist er, að nóg þátttaka fáist, en samt þykir llklegt að nógu margir gefi sig fram. Beskytteren er nú farinn norður. Með skipinu fór Klemenz Jónsson fyrv. landritari. 01. Proppé kaupmaður og frú hans eru fariu i ferðalag um Borgarfjörð og Mýrasýslu. Slökkviliðið hefir verið æft kokkr- um sinnum undanfarna daga. Virð- ist sem öll tæki séu rú fullkomin og slökkviliðið komið i það lag, sem nauðsyn krefur í þessum bæ. Er mikill munur á þvi að nú eru not- aðar bifreiðar nær eingöngu og bif- reiðastjórar ætið til taks á slökkvi- stöðinni tii þess að stýra þeim á vettvang ef eld ber að höndum. Enda hefir það komið í ljós, að slökkviliðið er að eins nokkrar mín- útur að komast alla leið vestur á Bræðrborgarstlg, þar sem kviknaði i um daginn. Sunnudaourinn. Óvenju fagurt veður var allan sunnudaginn. Not- aði bæjarfólkið það í rikum mæli, enda voru stræti borgarinnar svo að segja mannlaus allan siðari hluta dagsins. Mun sjaldan hafa verið svo margt bæjarfólk sér til skemtunar í Mosfellssveitinni; hópar af fólki i hverri brekku við veginn. Þá fóru Oddfélagar skemtiferð til Viðeyjar og voru þar ásamt nokkrum gest- um fram á kvöld. Frá Samverjanum. Lesendurnir eru beðnir að minna gamla fólkið á skemtunina, sem þvi er ætluð i dag. Hún hefst klukkan hálf tvö, ef rign- ingarlaust verður. Trúlofun sina bafa nýlega birt á ísafirði, ungfrú Ingibjörg Ólafsdóttir, Davíðssonar og Þórhallur Gunn- lauesson simstjóri. ---------0--------- Hreinar léreftstuskur ivslt keypUi hæata verOi í ísafoldurpnntemiBju hX Bús til sölu á ágætum stað í Hafnarfirði ef samið er strax. A. v. á. BlltDfnar Mln IMIÉ vil eg kaupa Uilh. Finsen ritstjóri. Hreinu léreftstuskur ávalt keyptar hasta verBi f íftafoIdarprentHmiCju hX Stúlka óskast á fáment heimili hálfBínánaðar- tima. A. v. á. 2. ágúst. Sú var tiðin, að vér íslendingar héldum 2. ágúst sem almennan þjóð- hátiðardag. Héraðshátiðir voru þá haldnar viðsvegar úti um landið og þóttu þær jafnan mannfagnaður góður. Hér i höfuðstað landsins tófc^t hátiðahöld þessi oft mæta vel, og hugir manna voru fullir af gleði, en jafnframt var þó alvörublær ann- ars vegar. Venjulega var ott eitt eða fleiri góð kvæði fyrir þau tæki- íæri. Og þá voru ræðumenn heldur eigi valdir að verri endanum. Þessir Xveir andlegu þættir hátíðishaldsins, úrógu fólksfjöldann að sér ekki hvað s'st, enda var þá minna um knatt spark hér, en nú gerist, og hugir nranna eigi svo mjög dregnir að þeim leik, sem nú. Margir sakna þess mjög, að. 2. ágúst skjli nú hafa verið lagður Qiður, sem almennur þjóðminnÍDgar- ^gnr, því þeir finna að sá dagur er að öllu leyti rétt valinn. Á þeim 'degi stóð þúsund ára þjóðhátíð vor irið 1874, °g Þi fengum vér, sem kunnugt er, þá stjórnarskrá er talin verður hornsteinn sá, er þjóðréttindi þau, er vér siðan höfum fengið, hafi bygst á. Og þegar minst er þeirra réttarbóta, er vér fengum með stjórnarkránni 1874, munu oienn minnast Jóns Sigurðssonar, þess manns, er mestan þátt átti í viðreisn þjóðarinnar á síðastliðinni öld. Auk þess, er nú hefir verið tekið fram, um gildi dagsins, er hann á þeim tima ársins, er bestur er að skilyrðum fyrir þvi, að hægt sé að njóta skemtana undir berum himni i hverju bygðu bóli þessa lands. Sumir vilja halda fram, eða hafa jafnvel rutt þeirri skoðun braut, að rétt væri að taka 17. júni, (fæð- ingardag Jóns S;gurðssonar) fyrir þjóðhátiðardag, og hér i Reykjavík, að minsta kosti, er þetta orðið að hálfgilding reglu. Menn hafa nú á siðustu 5—xo árum tekið sér frídag þenuan dag, lokað búðum o. s. frv. En þessi dagur getur með engu aióti talist hentugur til þess, að Verða okkar almenni þjóðminn- iögardagur. Meðal annara ástæða, er móti þvi má færa, er það, að bin miðjan júni mánuð er tiðarfar- !ð stundum kalt hér á landi, og gtasspretta og gróður litil. Að visu er minning JónsSigurðs- sonar, er tengd er við þennan dag, ^elg i hjarta þjóðarinnar, og það tel sjálfsagt, að nafni hans og minn- sé lotning sýnd, hvern 17. Íöúi, á svipaðan hátt og áður hefir fíðkast hér í bænum. Hins vegar í’Jtfti dagurinn eigi að verafridagur morgni til kvölds. -= DASBÖS. =- 2. dsplst. í dag er fridagur versl- unarmanna. Ætla þeir að fara skemti- för upp i Vatnaskóg í Hvalfirði. Standa verslunarmannafélögin »V. R.« og »Merkúr« fyrir ferðinni. — Hafa þau tekið 2 skip á leigu, »Þór« og »Skjöld«. Ætluðu þau fyrst aðeins að leigja »Þór« en þáttakan varð svo mikil, að bæta þurfti »Skyldi« við. Margt verður til skemtunar þar efra, ræðuhöld (Sig. Eggeiz o. fl.) ennfremur fer lúðrafélagið »Harpa« með. Lagtverð- ur af stað stundvíslega kl. 8 árd. Væri óskandi að verslunarmenn fengju gott veður til að skemta sér þennan dag sem þeim er ætlaður til þess. Suðurland fer néðan á morgnn síð- degis til Vestfjatða. SjótUí'safmali á frú Marta Péturs- dóttir kona Indriða Einarssonar rit- höfundar I dag. Dánarfre^n. Nýlátinn er á Seyðis- firði Garðar Stefánsson Jónssonar konsúls. Banameinið var tauga- veiki. Botnia fer í dag frá Kaupmanna- höfn, áleiðis um Leith og Færeyjar hingað. Urslitakappleik um Víkingsbikar- inn háðu Víkingur og Fram i fyrra- kvöld. Endaði hann með þvi, að Fram sigraði með 2:0 og er því handhafii bikarsins þetta árið. Fram vann hann einnig í fyrra, og ef það vinnur hann í þriðja sinn, er hann eign félagsins. Morqunblaðið kemur ekki út á morgun. — Prentarar taka sér fri ásamt verslunarmönnum. Bösgild sendiherra og frú hans fara utan með Gullfossi. Ætla þau að dvelja i Danmörku og Bretlandi fram á haust. Heljarslóðarorustu er nú verið að prenta á ný. En sú bók hefir verið gersamlega ófáanleg um margra ára bil. Hjónaband. 30. júli voru gefin saman af settum bæjarfógeta Lárusi Jóhannessyni Hjeðinn Valdimarsson cand. polit, skrifstofustjóri Lands- verslunarinnar og ungfrú Marie Callens frá Briissel. Sama dag gaf bæjarfógeti einnig saman Steina Helgason verslunarmann, Aðalstæti 9 og ungfrú Elinu Helgadóttur sama- staðar. Bifreið ók ofan á hund á Lauga veginum i fyrradag. Drapst hundur- inn undir eins svo að segja, en múgur og margmenni safnaðist utan um hræið á örskömmum tíma, uns það var flutt á burt. Frá og með 1. ágúst næstkomandi verður mjólkurverðið fyrst um sinn: Gerilsneydd og hreinsuð nýmjólk pr. I. kr. 0,94 venjuleg — « » » 0,90 Virðingarfylst rajólkur>félag Reykjavikur Útflutningur til Sviþjóðar. Samband óskast við öflugt útflutningsfélag, sem getur selt islenska síld, gærur, ull, dún, lýsi og alla aðra íslenska afurðir. Tilboð óskast simleiðis. Gustaf Adén Stoekholm Símnefni: Gustafaden, Stockholm. Hálf- og þriggjapelaflöskur kaupir hæsta verði Reykjavikui* Apotek Símar 60 og 705. Verslunarstaöa. Stúlka vön afgreiðslu í búð — góður seljari — getur fengið góða atvinnu í vefnaðarvöruverzlun hér í bænum, mjög bráðlega. Umsóknir sendist ritstjóra þessa blaðs í lokuðu umslagi merkt: Verslunarstaða, fyrir 3. ágúst með afriti af meðmælum og kaupkröfu. Uppboð. Við opinbert uppboð, er halöið verður við Hafskipa- bryggju Hafnarfjarðar næstk. fimtuöag 4. þ. m. kl. 1 e. h. verða selö ofnkol og fleira. Bæjarfógetinn. ms. Díkingur fer til Bíldudals og fleiri hafna ef nægur flutningur býðst. Skipið fermir miðvikudaginn 3. ágúst við hafnarbakkann. Um vörur á aðrar hafnir en Bíldudal verður að semja við afgreiðslu skipsins, Vonarstræti 12. Þórður BJarnason. Farmur af sænsku, finsku og þýsku timbri, er til sölu sérlega ódýrt. Menn leiti skriflegra upplýsinga hjá timbursala Th. Höiberg, Westend 5s Köbenhavn B Helst óskast upplýsingar um hvaða tegundir óskast. Bifreiða og bifhjólaYátryggingar Trolle & Rothe h.f. Kanpiö Morgnnbiaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.