Morgunblaðið - 02.08.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.08.1921, Blaðsíða 4
MORGUNBliAÐIB E.s. GULLFQSS fer héðan til útlanda, New-Castle og Kaupmannahafnar i fimtudag 4. ágúst síðdegis. E.s. SUÐURLAND fer til Vestfjarða á miðvikudag 3. ágúst síðdegis. imil H l P. Dios Baunir niðursoðnar Súpu-Asparges Slik-Asparges Tomatpurree Pickles Jarðarber Tröfler Kjöt niðursoðið Leverpostej Champinions Silö Ansjovis Rejer íjrmsvEb é &ö not<a *VEGA MA I te'. ái <•»» T/TTlí'i Hesta markaður Miðvikudaginn 3 ágúst kl. 9 árd. verða keyptir hestar 4 vetra og eldri (ekki hryssur) á hafnaruppfyllingunni íReykjavík Hestasölunefndin. Reykiö nú! Hinar margþráðu egypsku cigarettur eru nú komnar aftur í tóbaksverslun R. P. Leví. Prince of Wales í 50 stk. skrautöskjum Favorite í 50 og 20 stk. — Dubec með strái, Hungaria. Fyrirliggjandi var af góðum merkjum Mondiale, Dubec Lilleput, No. 3, Upper Ten, Two Gables, Army Club, og margar fleiri tegundir. Fljótir nú til Leví. tambskinn kaupir háu ueröi 3ónas 5. 3ónsson Bárunni. Demantsvarti liturinn er kominn aftur til H P. Duus. I P. [U. 3acnb5EnS5ön Timburverslm. Stofnuð 18?I9 Kscupmannahöfn C, £ Símnefm: Granfuru Carl-Lpndagade New .Zebsa Code Seiur timbur í stœrri og emœrri sendingnm frá Klinfn Einnig heila akipsfarma frá Svíþjóð. BifSjið nm tilboC. Að eins heildsala. 5SCÍSSZSJSE33ZS3S53:íwi® .ær- V axtalækkun Ungur hani óskast keyptur í dag, Carl Höefpner Sími 21. Gosdrykkir reynast best frá Kaldá. Frá því í dag að telja höfum vér lækkað forvexti af vixlu og lánum úr 8% niður í 7°/0 P-a. Framlengingargjaldið helst óbreytt. Reykjavík, 2. ágúst 1921. Landsbanki Islands Maqnús Sivurðsson. L. Kaaber. Best að auglýsa I Morgunbl. — 194 — >Gættu að þér«, sagði móðir hennar aðvar- andi. Eg er hrædd um, að þú sért of mikið með Martin. % En Ruth hló bara. Hún treysti sjálfri sér, hún var viss um sjálfa sig, og eftir fáeina daga færi Martin á skip. Og þegar hann kæmi heim, þá væri hún í heimsókn lijá frænku sinni. En En þrátt fyrir það, fann hún, að það^var eitthvað dularfult í þrótti og aðdráttarafli Martins. Hann hafði komist á snoðir um hina fyrirhuguðu heim- sókn til frænkunnar. Og hann fann, að hann var neyddur til að hraða sér. En hann vissi ekki hvernig hann átti að vinna stúlku eins og Ruth. Þær stúlkur, sem hann hafði kynst, höfðu allar verið marg lærðar í öllum brögðum ástar og ást- leitni. En Ruth var gersamlega saklaus í þeim efnum. Sakleysi hennar skelfdi hann, og kom öllum ástarjátningum til að frjósa á vörum hans, og lét hann finna til vanmáttar síns. Þar að auki fanst honum hann mæta öðrum örðugleikum. Hann hafði aldrei unnað konu fyrri. Að vlsu hafði hann fyr orðið fyrir áhrifum af kvenfólki, og stundum hafði hann verið mjög hrifinn af ein- hverri stúlku, en hann hafði ekki vitað fyr, hvað ást var. Hann hafði kallað á stúlkumar og þær höfðu komið til hans. Þær voru honum dægra- stytting og henti af þeim leik, sem karlmenn skemta sér við, en þó einkum litill hluti. En nú var hann i fyrsta skifti hinn auðmjúki biðjandi, elskandi hræddur og efasamur. Hann þekti ekki — 195 — vegi ástarinnar eða mál hennar, og hann var hræddur við óflekkað sakleysi þessarar stúlku, sem hann unni. Hann hafði farið víða um veröldina, og á hraðri för sinni um margbrotinn lífssvið hafði hann lært eina reglu, og hún var sú, að þegar maður léki nýjan leik ætti maður að láta hinn byrja fyrst. Þetta hafði orðið honam að liði oft- og einatt og hafði þroskað eftirtekt hans. Hann vissi, hvernig maður átti að kynnast hinum nýja leik, að maður átti að bíða eftir höggstað á hin- um til þess að rétt væri að hafast eitthvað að. Þannig gekk hann og beið og aðgætti Ruth. Hann þráði sárt að segja henni frá ást sinni, en var -þó hræddur við það. Hann var hræddur við að skelfa hana og var heldur ekki viss um sjálf- an sig. Hann vissi það ekki sjálfur, en aðferð sú, sem hann beytti við Ruth, var hin eina rétta. Ástin var til í heiminum á undan orðunum, og í æsku sinni hafði Martin lært að þekkja leiðir og meðul, sem hann mundi enn eftir. Það var því eingöngu á barnalegan hátt, að Martin biðlaði til Ruth. í byrjun vissi hann ekki, að hann gerði það, en síðar varð honum það Ijóst. Snerting handar hans var miklu áhrifa meiri en öll orð tungumálanna, áhrif þess þróttar, sem bjó í honum var miklu hættulegri fyrir hugarflug hennar en þúsundir prentaðra ljóða. Alt, sem hann hafði sagt, mundi aðeins hafa snert skynsemi hennar, en snögg snerting handarinnar talaði beint til — 196 — eðlisávísunar hennar. Skynsemi hennar var ja ung henni sjálfri, en eðlisávísunin hennar v jafn gömul kynflokknum eða eldri. Hún ger sér ekki ljóst, hve Martin hafði mikil áhrif eðlisávisun ástar hennar. Það var auðvitað árei anlegt, að hann elskaði hana, og hún fann t óljósrar gleði við það að athuga ýms merki e< einkenni ástar hans — geislandi augun, titran hendurnar, og roðann, sem þaut um andlit har Hún fór jafnvel lengra og eggjaði hann, en ] varlega og með hræðslu. Og hún lét hann aldr verða varann við það. En sælu-hrollur fór u hana við að sjá þessi einkenni og sannanir u vald hennar, vald, sem sýndi, að hún var koc Og eins og hver önnur Evu - dóttir, skemti s við að pína Martin og leika sér að honum. Þannig hélt Martin áfram. Tunga hans v< bundin af reynsluleysi. Snertingin af hendi hai var henni hugljúf og meira en hugljúf. Marti vissi það ekki, en svo mikið þó, að hann þóttí vita, að henni væri það ekki óþægilegt. Það vi ekki þess vegna, að hendur þeirra snertust s1 oft, að undantnknu því, er þau kvöddust e< heilsuðust. Það var miklu fremur, þegar hai var að hjálpa henni með hjólið hennar eða spet bækurnar fastar, sem þau höfðu með sér upp 1 fjöllunum, eða þegar þau sátu saman í hæðunu og lásu, þá ;'tvildi það altaf til, að hönd snei hönd. Og stundum kom það fyrir, að hár hen» straukst við kinn hana og öxl snerti öxl,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.