Morgunblaðið - 12.10.1921, Side 1

Morgunblaðið - 12.10.1921, Side 1
* 8. árg., 288 tbl. Miðvikudaginn 12. október 1921. Gamla Bíó 1921 ísl. kvikmynd í 4 þáttum tekin af Magnúsi Ólafssvni og P. Petersen og útbúin hjá Nord. Film. Co. í Khöfn 1. Viðtökurnar í Reykjavík 2. HátíðahöldináÞingvöllum: 3. Ferðalagið frá Þingvöll- um til ölfusár. 4. Á heimleið til Reykjavík- ur og burtför konungs- fjölskyldunnar. Sýning kl- 9. Erl. símfregnir frá fréttaritara Morgnnblaðaina. Khöfn. 10. okt. Uppreistarhugur í Tyrol. Sírnað er frá Wieri, að Tyrol- búar séu að búa sig undir að slíta sambandinu við Austurríki og lýsa yfir sjálfstæði sínn. Er jafnvel talað um, að þeir vilji ganga í samband við Bayern. Konungdæmið í Ungverjalandi. | Konungssinnar í Ungverjalandi1 neyta allra bragða til þess að koma Habsborgarættinni til valda 1 aftur í Ungverjalaudi og' belst einnig í Austurríki. Eu stjórnin1 í Austurríki er viðbúin því, að konungssinnar þar í landi 4reyni að gera byltingu þá og þegar. Fjárhagsástandið í Austurríki. Geugi austurrískrar krónu er nú orðið svo lágt, að -ein dönsk króna kostar nú 500 austurrískar. Marg- ar verslanir eru gersamlega þrotn- ar að vörubirgðum, en aðrar neita að selja vörur sínar nema gegn útlendnm gjaldeyri. Hjálpin til Rússlands. Símað er frá London, að við- ^ leitni Friðþjófs Nansen, í þá átt að íítvega Rússlandi lán til að kaupa fyrir matvæli til þess að' afstýra hungursneyðinni, virðist ekki hafa borið neinn árangur. .frlandsráðstefnan nýja. Samninganefnd íra er komin til Eondon, og er Griffith nú formað- ur samningafulltriianna. — Var riefndinni tekið með mestu fagn- aðarlátum, a:f vnium hinnar xrsku sjálfstæðishreyfingar. En horfur á því að samkomulag náist eru yfir- kótt ekki taldar góðar. ^ranting myndar stjóm í Svíþjóð. Símað er frá Stokkhólmi, að ^jalinar Branting hafi tekist á ^endur' að mynda nýja stjórn í Svíþjóð. Kautsky í Ka upmannahöfn. Helsti fræðimaður jafnaðar- stefnunnar, síðan Marx leið, Karl Kautsky, er kominn til Kaupm,- hafnar og á að halda þrjá fyrir- lestra við háskólann þar. Skipun utanríkismálanna. Sendi'herra Dana í Warschau, Pi-eben Ahlefeldt Laurvigen greifi, hefir verið skipaður sendiherra Dana í London. Sendisveitarráð í Madríd, Paul Viktor Bigler, er skipaður sendi- herra Dana í Wien og Budapest. Ahlefeldt-Laurvig greifi tekur við stöðu sinni í London 1. des- ember, en Bigler ekki fyr en eftir nýár. Rausnarleg ritlaun. Gyldendals bókaverslun, senx sett hefir útibú í London, er gef- ið hefir út enskar þýðingar af ritum ýmsra rithöfunda á Norð- urlöndum, og annað ixtibú í Ber- lín, er nýlega he'fir keypt stórt þýskt bókafoi'lag, hefir 8. þ. m. heitið 50.000 kr. verðlaunum og 20.000 kr. fyrir útgáfuréttinn að bestu skáldsögunni, sem forlaginu berist frá norskum skáldum eða dönskum á næstunni. Þetta tilboð stendur þangað til í niai's 1923 og verða nöfn kepp- endanna ekki birt fyr en þá. i m. Hinri 14. f. m. var samkvæmt fyrri ákvörðun alþjóðasambands- þirigsins kosið í dóm þann er framvegis á að skei’a xxr deilu- málum milli þjóða þeirra, sem í sambandinu eru. Dómstóll þessi á að hafa bækistöð sína í Haag og vei'ður föst stofnun, þ. e. dómend- urnir verða búsett-ir í borginni og dómstóllinn ætíð til taks, að dæma í málum, en starfar eigi aðeins stuttan tíma úr árinu, eins og sam- bandsráðið og sambandsþingið. í alþjóðasambandinn eru nú 48 þjóðir. Á þinginu í fyrra sátu full- ti'úar allra þjóðanna, sem þá voi’u í sambandinu, en þær voru 42. Ein þjóð gekk úr sambandinu á áliðnu síðasta þingi, Argentínu- mexm, en á síðastliðnxx ári hafa 7 bætst við, þar á meðal Austur- ríkismenn. En af þeirn 48 þjóðum sem eru í sambandinu nú, vantaði fxxlltrúa frá sex, þegar kosið var í dóminn, svo atkvæði vonx 42. Til þess að ná kosningu í dóminn þurfti atkvæði meiri hluta þings- ins, j). e. 22 atkvæði minst og þar að axtki sanxþykki sambandsráðs ins. Dómararnir ern kosnir til 9 ára í senn. Við fyrstu kosningu náðu þess- ir 9 menn hreinxxm meiri hluta: Barboza (Brasilía) 38 atkv., pró fessor Weiss (Frakkland) 30, Fin- lay lávarður (England) 29, dr. Oda (Japan) 29, dr, deBustamente H. Th. A. Thomsen stofnað 1837 Kaupmannahöfn C. Overgade 90. Simnefni Hat, Talsímar 2348, 2349, 5212. Eg annast sölu á öilum íslenskum afurðum, saltfiski verkuðum og blautum, þorski, löngu, upsa, síld, laxi og heilagfiski, lýsi, o. s. frv. á mörkuðum þeim, sem hver þessara vörutegunda selst best. Hefi sýnishorn af íslenskum afurðum á ýmsum heimssýningum til þess að greiða fyrir sölunni. Útvega allskonar erlendar vörur með verksmiðjuverði, þýskar vörur sérlega ódýrar, fatnað allskonar, nærföt, alfatnaði, utanyfir- föt, olíufatnaði, smærri vefnaðarvörur, járnvörur, höfuðföt, skó- fatnað, leirvörur, gler, lit, tóbak, sykur, sápu, pappír, veiðarfæri, etc. etc. Tek sem greiðslu íslenskar bankaávísanir fyrir hæsta gjaldverð hér. Hefi góð sambönd til þess að selja íslenskar krónur hér. Sendið íslenskar afurðir í umboðssölu eða tékk á íslenskan banka til innkaupa. Of dýrt að nota lánstraust hér sem stendur. Virðingarfylst D. Thomsen, fyrv. ræðismaður. 2 skrifstofuherbergi til leigu í Bankastræti 9 Arni & Ðjarni. Fataveröiö lækkar. Ný fatatau með nýju lágu verði Hafið þér séð þau?---------—---------- Arni & Bjarni. Hér með tilkynnist vinura og vandamönnum að Guðlaug Árnadóttir andaðist 6 okt. á Vifiletöðum. Jarðarförin fer fram föstudaginn 14. þ. m. kl. 10 fyrir hád. frá Görðum. Heil8uhælið á Vífilstöðum. (Cuba) 26, Alvarez (Chile) 24, próf. Anzilotti (ítalía) 24, dr. Loder (Holland) 24 og próf. Altanxira (Spánn) 23. En á dónxinuxn sitja 11 menn og var kosið á ný. Við þá kosn- ingxx feltk próf. Moore meiri hluta en enginn annar. Varð því að kjósa enn og loks við fimtu kosn- ingu fekk Svissimi próf. Huher meiri hluta, 22 atkvæði. Þegar kom til samhandsráðsins samþykti það kosningu allra dóm- endanna nema Alvarez og próf. Huber. 1 stað þeirra hafði ráðið kosið Descamps barón (Belgía) og Nyholm (Danmörk). Greiddi þing- ið þá enn atkvæði um þessa menn og fekk Nyholm 27 atkvæði en Descamp fekk ekki meiri hluta. Ráðið isamþykti þá kosningu Haxxbers, svv að úrslitin urðu þau að látið var sitja við hina upprunálegu kosningu þingsins Æðsti dómstóll hinna 48 sam- bandsþjóða er þannig endanlega skipaður fyi’ir næstu 9 ár eða til ársins 1920. Hvort hann getur hor- ið nafixið „heimsdómxxr“ og hvort haxxii getur á konmandi árum skorið úr deilum í stað vopnamia, mun sagan sýna. Af dómendxm- um ellefu enx 7 Bvrópumenn, 3 Ameríkumenn og einn Japani. Eini Norðurlandabúinn í dónm- xxm, Nyholm, er rúmlega sextug- ur og hiefir vei’ið dómari í Egypta- landi um langt skeið, nú síð- ast varaforseti yfirdómstólsins í Caifo. -0- 1 ÍP. fslendingar eru fáir, en furðu víða. Því ber það oft við, : dánarfregn berst utan úr heimi hingað heim. Fyrir fáum dögum barst ein slík frá Árósum á Jót- landi. Þar er nýlátin Steinmm ÍMfoldarpr«nt«ini6j« h.f. 1921 ísl. kvikmvnd í 4 þáttum tekin af Magnúsi Ólafssyni og P. Petersen og útbúin hjá Nord. Film Co. í Khöfn. 1. Viðtökurnar í Reykjavík. 2. HátíðahöldináÞingvöllum 3. Ferðalagið frá Þingvöll- um til ölfusár. 4. Á heimleið til Reykjavík- ur og burtför konungs- fjölskyldunnar. Sýning kl. 8'/a ■—■—BHMKBMaM Björnsdóttir frá Vatnshoi’ni í Skorradal, komin á sextugsaldur. Hún var systir Þórunnar ljósmóð- ur í Reykjavík og Björns Hrepp- stjóra í Grafax’holti og þeirra systkina, eix dóttir Bjöi’ns hrepp- stjóra Eyvindssonar er lengi bjó að Vatnshomi, en var ættaður úr Grímsnesi, og Bólveigar Björns- dóttur prests Pálssonar prófasts á Þingvöllum, Þorlákssonar, Guð- mundssonar prófasts í Selárdal. í þeiriú ætt hafa margir kunnii’ gáfnmenn alist, en fleiri þó, sem lítið hefir borið á um dagana, þar á meðal Steiixuinu Bjömsdóttir. Hún ólst upp hjá foreldrum sín- xxm í Vatnshorni, sjötta í röðinni af níu systkinum sem xxpp komust. Var lítt vinnugefin, en öll í bók- um og lestri, hagorð og orðhvöt, gamansöm og' glettin og hlátur- mild með afhrigðum svo, að ætt- xngjar og- kunnugir geta aldrei lengra jafnað. Ung fór hún að heinxan til náms við Kvennaskóla Reykjavíkur. Var þar tvo vetur og fór svo xxr því til Ameríku. Var þar sex ár. Hvarf þá heim árlangt, en undi ekki, fanst hún. byrgð inni í þrengslum og þögn. „Eins og í daxxðra manna gröf“, sagði hún þá sjálf. Sneri svo búið til Ame- ríku aftur. Þá voru brýmar brotn- ar að baki hennar, því upp frá því vita ættingjar lítið hvað drifið liefir á daga hennar eða hvaða orsakir lágu til þess, að hún að- hyltist kaþólska trú, gerðist nxmna og hlaut nafnið Mary Hilda. Eftir 25 ára samfleytta útivist kom hún heim í annað sinn 1911. Dvaldi þá tvö ár í Landakoti; var að þeini liðnum kölluð út aftur til Árósa á Jótlandi og hefir síðan verið þar við St. Jósephs- spítalann þar til 20. f. m. að hún lést xxr krabbameini. Síðan Steinunn varð nunna hef- ir hún altaf hjxíkrað og lítinn tíma haft afgangs. Þó hefir hún altaf lesið nokkuð. „Eg veit ekkert hvað er í bóka- skápnum* ‘, sagði priorinnan við spítalann í Árósum, „eg les aldrei. Systir Hilda passar skápinn og les alt sem í honixrn. er“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.