Morgunblaðið - 19.11.1921, Síða 1
9. árg., 16 tbl.
Laugardaginn 19. nóvembei* 1921.
d«.rpr<ínt»miSj4i iuf,
Gamla Bíó
5. kafli tUisky-smyglarnir
6. — öpium-kráin.
Hver kafli i 4 þáttum, sýnd-
ir I kvöld kl. 9
i siðasta sinn.
Erl. sínilregnir
írá fréttaritara Morgunblaðsins.
Khöfn 17. nóv.
Washingtonráðstefnan.
Sínijið er frá Washington, að
B1SU3CE1F3B
Háttvirtir bæjarbúar
taki vel eftir sýningunni þessa daga, frá laugardegi til
miðvikudags, í skemmuglugganum hjá Haraldi,
þar sem Blomsterdekoratör
Holmer Schoubye
frá Kaupmannaböfn sýnir allskonar blómaskreytingu
í körfum, krönsum og blómvöndum úr náttúrlegum þurr-
um blóraum „Immorteller11.
Hið sýnda er til sölu þegar sýningunni er lokið og geta
I menn pantað það í veralun Árna Eirikssonar.
U=_m—ir=ni—ii-=ir=ir=nr=ir==]r=3E=]i^-
spara.
kynna
Eg hefi 'lítillega vei'ið að
mér- rekstur Farsóttahúss-
Hughes lieimti að Frakkar og ítal-! 11!s> og rekist þar á ýmsa hluti,
,ii takmarki einni^ vígbúnað simi et betur befðu mátt faia. T. cl.
4 i FarsóttaMsiS kaupir kjöt hjá ein-
Balfour leggur til, að kfbáta-, um kjötsala bæjarins 5 aurum
he rnaður verði afnuminn, eða að
"JÍnsta kosti
Úiiklum mun.
takmarkaður að
fri ttWHiili
1 fyrrakvöld.
dýrara en ef það hefði fengið það
beint frá sláturhúsinu. Þetta er
litilfjörlegt, en á samt ekki að
eiga sér stað. Farsóttahúsið þarf
að gera samning við eina verslun
að fá þar vörur sínar og þá um
leið ódýrari.
Borgarstjóri Það er að ýnjsu
leyti óþægilegt að fylgjast með
rekstri Farsóttahússins. En sumt
af því, sem Þ. Sv. benti á að ætti
að gera hefir verið gert. En nú
vill svo vel til að við höfum ágæt-
fiskji vottastöðvimum.
hefir
En komið
mæla með fjárveitingu til þessa
skýlis.
Jón Baldvinsson: Þetta mál hef-
ii- oft verið til umræðu hér í bæj-
arstjórninni. Og allir hafa játað
nauðsynina á verkamannaskýlinu.
Eu samt sem áður sér hafnamefnd
sér ekki fært að mæla með fjár-
veitingu til þess, þó nú kalli þörf-
ie að meira en nokkru sinni fyr.
En þetta. er ekki sérlega kostnað-
arsamt fyrir hafnarsjóð. Mér er
kunnugt um, að höfnin á stórt
hús niðri á hafnarbakka, sem ekki
er mikið gert við nú, meðan vöru-
geymsluhús eru ekki mikið notuð. i
Það mundi ekki erfitt að losa ein- i
hvern hluta af þessu liúsi og út-
búa í því verkamajnnaskýli. Eg
liafði hugsað mér að koma fram
, með þessa uppástungu áður en
í ljós að það er ekki eins ^ eoj vissi eim bréf verkstjórafélags- 1
mikið og búist var við. Þó er ekki ills, ,en nú sýnist mér 'það erfið
óhugsanlegt, að meira vatn hafi ioið, þegar hafnarnefnd er því mót'
vi rið notað þegar engirni var' fa)llin. En eg mun þrátt fyrir það
mæilir. Nú hefir nefndin 'hugsað koma með áskormiartillögu til
sér að reyna þessa aðferð, að hafnarn. um að lána þetta hús. j
setja vatnsmæla við stöðvamar. j Jón Ólafsson: Um þetta hefir ‘
Því þó bannað væri að þær not- 0ft verið rætt hér í bæjarstjóm-
uðu vatnið, þá rekur að því fyr ilmij 0g hiin liefir öll verið málinu j
eða síðar að leggja þarf nýja æð fylgjandi. En það er svo á þessu''
Nýja Bió
Miss Jackie
mállaus
Gamanleikur í 5 þáttum.
Áframbald af myndinn »Miss
Jackie úr sjóhernum® sem
öllum þótti 8vo 8kemtileg; eft-
ir Fred Jackson. Aðalhlut-
verkið leikur hin f gra
Margarita Fisher.
Sýning i kvöld kl. 8'/a
aan
Ofnar og Eldavélar,
Rör, Hnérör, Múffur,
Eldfastur steinn og leir,
Þvottapottar.
til bæjarins og þá virðist ósann-
gjarnt að taka vatnið af þeim., kvæmd er lömuð á þessu ári.
I sviði eins og á öðrum, að öjl fram-1
Þakpappi, „Yíkingur“
Panelpappi
Gólfpappi
Þaksaumur
Pappasaumur
Saumur 1”—6”
Kalk, Asfalt.
peim
vagni og vatnskeri. Verðið á þessu stjórninni á livað þar mætti spara.
ÖHu er áætlað 2000—2500 kr. j
Gunnlögnr Claessen: 1 sambandi Vatnið.
við fundargerð brunamálanefndar' Gunnlögur Claessen: Eg vildi
eg 'gera þá fvrirspurn, 'hvort „jarnan fá að vita um, hvað vatns
nefnd hefir hugsað sér í framtíð-
imú með vatnsleysi hæjarins. Nú
sé eg’að hún hefir í hyggja að
setja upp vatnsmæla á fiskþvotta-
stöðvunum, en áður hefir komið til
mála að leyfa þeim ekki að nota
! vatn. þar sem þær geta notað
sjó. En þetta má ekki lengur
diasla, að vatnsskortur sé eins
mikill í bænum og er. Og það virð-
ist vera ósanngjarnt að krefja
fólk um vatnsskatt, þegar það
fær ekkert vatn. Eg sé því ekki
, ® ýms' annað en það sé nauðsynlegt að
m utso]ustöðunum, en hrunamála leggja nýja vatnsæð tíl bæjarins
Jfnd hefir ákveðið að taka þetta ; ef ekki á að taka vatnið af fisk.
tÚ m5eðf?rðar Jafnframt eld- þvottastöðvunnm. Áður hefir það
venð viðbára, að ekki væri rétt
að taka vatnið af þeini, meðan
ekki fengist rafmagn til þess að
reka með vélar, sem dældu upp
vil
Hefudin hefir gert nokkrar trygg
i"gar gegn eldsvoða á steinolíu-
soiustöðum í bænum. Eg skrifaði
nefndinni um þetta fyrir alllöngu
°o tók liún vel í það. En nú vildi
eg fá að vita hverjar ráðstafanir*
úafa verið g’erðar í þessu efni.
Borgarstjóri: Brunamálanef nd
lét rannsaka þetta í vor og krafð-
ls* hrin víða umbóta á þáverandi
!,slgkomulagi útsölustaðanna, og
lvl"nust þejr við það margir j
kftla horf. En verið getur, að
eitthvað sé enn ábótavant
cerarannsókninni.
Farsóttahúsið.
f'arsóttahúsnefndin hafði áætlað
Annars er ekki óeðlilegt, þó vatns- Menn bíða betri tíma, vona að úrj
skortur sé í bænum. Vatnsveitan j rakni og fresta því öllum fram-|
er upphaflega bygð fyrir 20 þús. | kvæmdum. Og mér sýnist ekki j
manns. En nú eru um 18—19 þús.' raugt, að hér sé líka beðið. Það
í bænum. Og sú er reynsla um' mnn lAta uærri, að útgjöld til inn-'
allan heim að vatnsskortur hafi réttunar og leigu fyrír verka-
:m mann hér í bæjarstjórninni, | farið mjög í viixt á síðustu áruin. mannaskýlið verði fyrsta árið um
™ lengi hefir veitt forstöðuj Jón Baldvinsson: Það er ekki 8000 kr. En ef beðið er til næsta
árs, þá er ekki ósennilegt, að höfn-
in geti komið þessu skýli upp, og
8000 kr. Ennfr.!
slíkt er ekki gerlegt. Ilér hagar lítur nefndin svo á, að þetta sé
svo til, að lítt er mögulegt að ekki einvörðungu hafnarmál held- \
nota sjó til fiskþvotta fyrir óhreiii- Ur bæjarmál. Og nú er hagur
nidum, hvort sem er innam. eða hafnarinnar svo, að hún þarf á
utan hafnarinnar. En bæjarstjórn- öllu sínu að halda, til þess að
io getur ekki sofuað frá málinu borga afborganir og vexti af því
í þeirri von að vatnið aukist, þó fe, sem varið hefir verið til þeirra
sem höfnin liefir nú með
Sala a sl ökkvitækj uni
Borist hafa fyrirspunúr frá
Siglufirði og Vestmannaeyjum nm 1
hvort bærinn vildi selja hand-
úælur. Bærinn á 4 handdælur og sjúkrahúsi, Þórð Sveinsson, ogþví'nýtt að talað hefir verið um að
heiir bruuamálanefnd talið oliatt vildi eg mega mælast til að hann auka vatnið til hæjarins með því
að selja tvær þeirra, með því sem kynti sér rækilega rekstur Far- að taka það af fiskstöðvunum. En því betra, fvrir
fylgir, strigafötum, slöngu- víttahússins og benti síðan bæjar-
Löguð máluing, margir litir
Zinkhvíta
Fernis, lökk allskonar
Terpintína, Xerotin
Þurrir litir, kítti
Krít. penslar
Kolakörfur, kolaausur.
ili
líí
lfkstrarkostnað Farsóttahússins á sjónum. En nú er sú viðbára ekki
næstj
Þórð'
!l ári 36,000 kr.
að
ltLr Sveinsson: Eg hafði ósk-
lengur fyrir hendi: Eg sé ekki
nema tvær leiðir: annaðhvort að
l’ess, að farsóttahúsnefndin1 t;.ka vatnið af fiskstöðvunum eða
að komið fram með sundurlið-' leggja nýja vatnsæð til bæjarins
ý' aætlun yfír rekstur Farsótta- strax á næsta ári.
An ■
Sig
yfir
assins. Þá væri þægilegra að áttaj Borgarstjóri: Gerðar hafa verið
ymsum liðum og fá yfirlit rannsóknir á því með mælum,
hvar faelst mætti reyna að hvað mikið vatn
muni eyðast á
vatnsmælar veiði settir upp. Hfin
verður nð auka vatnsrenslið til
bæjarins, það er eina ráðið.
Gas til götulýsingar.
Samþykt var, að verð á gasi til
götulýsingar yrði 18 aura fyrir
hverja logstund yfirstandandi vet-
ur.
umbóta
höndum. Eg tel heppillegast að
þessu máli sé vísað til sérstakrar'
nefndar til athugunar. j
Þórður Bjamason: Fátt af þeim
roálum, sem komið hefir fyrir bæj-
arstjóm er meira mannúðarmál
en Þetta, og eg er hissa, að verka-1
. x .. mannaskýli skuli ekki vera komið
Borgarstion: Byst við, að monn- , • ... , ,
s j j _ ’ ^ upp fyrir longu, og síðan höfnin
11,11 l),vk' lækknn >eaS1 bt l 1 Sam',kom, er þörfin enn bersýnilegri. I
an,)urði við aðra lækkun a^gasmm Það eru nú að ^ alHr ZJLa'
Aður hefir hver logstund verið um nauðsynina En menn ^
ltld ‘ 20 aura. En gasstoðm a að á nm leiðirnar> Hafnarn uiðrar
hafa alla hirðingu a ljoskemm a sér hj4 þes8n_ Qg bæjarstjórn hef.
götunum, og því er lækkunm ekki j, j mörg hom ag ^ ^ þykigt
melrk ekki geta ráðið fram úr máliuu.
Ráðlegast mundi í þessu efni vera
stofna félagsskap, sem
Verkamannaskýli.
j það, að
Lesið var upp faréf frá verk-,faeitti sér fyrir málinn. Því mun
stjórafélaginu, sém liafnamefnd ^ verða best borgið í (höndum fé-
hafði horist viðvíkjandi byggingu, lagS, sem er óháð verkamömmm
verkamamiaskýlis á hafnarbakk- og vinnukaupendum.
anum. Var í því bent á, að hægtj Fleiri bæjarfulltrúar tóku í sama
mundi vera að fá hús, sem að vísu J strenginn. Voru síðau bornar upp
þyrfti að gera við, en sú viðgerð ^ tvær tillögur, önnur frá J. Bald-
mundi ekki nema meiru en 5000 vmssyni, að skora á hafnam. að
kr. Og ársleiga væri 1600 kr. j láta úthúa hæfilega stórt pláss á
Hafnarnefnd hafði ekki viljað hafnaruppfyllingunni til afnota
Símar 21 og 821.
fyrir verkamenn, var feld, en liin
frá Jóni Ólafssyni, að kjósa nefnd
í málið og var hún samþ. Kosn-
ir.gu hlutu Þorður Bjarnason, Jón
Baldvinsson og Ágúst Jósefsson,
Skólamál.
Þórður Sveinsson: Fyrir nokkru
var það samþ. að tilhlutun skóla-
nefndar, að engin kverkenslla færi
fram í Barnaskólanum í vetur. En
nú er það komið upp úr kafinu, að
þess er krafist af hörnumuu, að
þau lesi kverið vel og læri utanað
allar ritningargreinar. Nú vildi
eg gera þá fyrirspum, hvort það
er kristindómskennarinn eða skóla
stjóri, sem lætur gera slíkt, eða
að þessari samþykt er stungið und-
ir stól þegjandi.
Jón Ólafsson: Skólanefnd hefir
samþykt að veita sitt leyfi til að
skóilastjóri barnaskólans veitti
kennurum skólans lausn frá k-enslu
einn dag í mánnði, til þess að
halda málfundi um kenslumál. —
Það er að vísu ekki til neins að
tala um þetta, því skólanefnd hef-
ir alræðisvald í þessum efnum,
en það er ieiðinlegt, að ala upp
í þessum mönnum áhugaleysi fyr-
i. sínum málefnum, að þeir þurfi
að sleppa kenslu til þess að ræða