Morgunblaðið - 19.11.1921, Page 3
MORGUN BLABIi
Bla?jalogu; reykurinn stendur j encla. 0
beint í loft upp o.u; loftið er svo á „Löngulínu
bi'eint, svona snemma dags, eink-
um finnur ma^Sur til þess þegar
maður býr utan við bæinn.
Og mann jafnvel hryllir við
því að þurfa að setjast inn í
Strætisvagninn, innan um allan
þennan aragrúa af'fólki og inn í
óloftið. Eu það eru engin tök á að
ganga til vinnunnar, einkum þeg-
ar það tekur meira en klukku-
tíma. og maður svo í þokkabót
hefir vaknað of seint.
Við verðum að láta okkur
lynda að sjá alla dýrðina út um
gluggan. Blaðasalinn á götuhorn-
niu er best settur á þennan hátt.
Hann liti mig ekki hýru auga
uieira ef eg lallaði inn til bæjar-
ins, því þá keypti eg ekki morg-
unblöðin hjá honum. Og hann
segir að eg sé góður viðskifta-
vinnr. Eg kaupi vanalega 3—4
blöð hjá honum á morgnana. En
*eg hefi annan blaðasala á kvöld-
iu, 'þar sem eg kaupi kvöldblöðin.
Svo set eg mig þá í vagninn og
ek inn til borgarinnar, og lít
naumast upp úr blöðunum.
Þó er það stundum, að maður
yarla getur staðist það að gjóta
'ekki augnnum til sessunautsins,
einkum sé það kvenmaður, því
þær hafa orð á sér fyrir að vera
fríðar, dönsku stúlkurnar •—• og
taka það heldur ekki illa iipju að
eftir þeim sé tekið, eða rent hýr-
legu auga til þeirra. — Þó er
faunar morguninn ekki best til
þess fall inn.
Eg er vanur að fara af spor-
Þvgninum við „Örstedsparken' ‘,
ganga í gegn mn hann. Hann
ær einhver fegursti garðurinn, að
tter þvkir, liér í borginui. II ann
ferðinni er heitið niður
Þar er svo nnaðs-
lega fagurt, og þár gefur að líta
sjóinni, sem eg sakna hvað mest
hér — næst eftir fjöllunum.
Mér berst til eyrna dásamlega
fagur klukknáhljómur.Það er ver-
ið að hringja til guðsþjónustu í
ensku kirkjunni. Og nú hringir
klukkan: Vor guð er borg á bjargi! bornar Þnn*ar sakir a "ömlu kirk-
ílý siðabót
innan kristnu kirkjunnar.
rtdráttur úr fyrirlestri eftir
0. Skovgard-Petersen.
Einmitt nú á vorum dögnim eru
juna okkar: Hún hafi ekkert
framar að bjóða menningar-kyn-
slóð nútímans. Hún sé orðin til-
fiuningarlaus fyrir vinnulýðnum,
nái ekki niður til hinna lægstu í
mannfélagimu og hafi brugðist
smadmgjumim. Hún sé háð þingi
traust, og svo fleiri sálmalög, sem
eg ekki þekki. Hljóðin eru ein-.
staklega skær, og það er alvöru-
og hátíðablær yfir þessari hring-
iugu, miklu meiri en maður á að
venjast,
Eg staldra og hlusta, hlusta. |
Þessi hljómur vekur svo undar- stjórn. Það sé komið í Ijós að
logar endurminningar hjá mér, kaua 'ailti þflÖ andans salt, er
endurminningar frá barnsárunum; a,íi a® 'er.)a þjóðfélagsrotnun; og
eg var þá aðeins 7 ára gamall og >a« salÞ «em missir seltuna, er til
staddur úti á hlaði lijá bænum
sem eg átti heima á, í grend við bropað ur
Reykjavík. Það var sunnudagur
og kyrt veður. Eg heyrði þá að
klukkunum í dómkirkjuturninum
var hringt til messu. Mér fanst
þá sem eg hefði skynjað eitthvað
mjög merkilegt, og flýtti mér inn
til mömmu og sagði hen.ni frá
þessu.
Eg hefi oft gengið fram hjá
ensku kirkjunni hér, en aldrei
lioyrt þessar hringingar áður. —
Eg óskaði mér að vera einn— al-
oinn, setja ínig á bekk afsíðis frá
öllum öðrum og hlusta á klukkna-
ldjóminn;- hann vakti hjá mér
nýtt. Þess vegna er og
ýmsum áttum: Niður
með kirkjuna! Burt með kirkjuna !
Og aðrir krefjast að gerð verði
bragarbót ó kristindómi kirkj-
unnar; hann sé orðinn á eftir
tímanum.
Auðvitað er það lítil bót í máli,
þótt benda megi á, að ástandið sé
!itlu betra í þjóðkirkjum annara
landa. Þær syndir, sem kirkjunni
hér eru bornar á brýn, eiga ef til
vill enn frekar heima í flestum
öðrum þjóðkirkjum Norðurálfuim-
ar. En í því felst engin úrlausn
málsins, því ber fúslega að játa.
Og nú er reikningsskapartíminn
löngu liðna daga, og eg veit að kominn. Sumstaðar er far-
hann hefði þyrlað mörgum kærum
myndum upp í huga mínum.
En það or onginu tími; eg er
heldur okki oinn — og svo áfram
inti í strauminn.
Það er fagurt hér á Löngulínu
og hér gengur Kaupmannaliafnar-
•er Ifka óspart notaðnr til stefnu-' búinn sér til hressingar um mið-
ið að tala um „múgflótta“ frá
kirkjnnni, skírnar-afnám o. s. frv.
Siðabótarkröfurnar gerast æ há-
værari, cinnig hér heima fyrir.
Það eru þessar siðabótakröfur,
som vér skuluiit nn hlusta á um
st und.
Nóg er af þeirn. Andatrúin vill
móta, kvölds og morgna, af ung- ] liik dagsins. Á sumrin er kveld- lireJ'ta kristindómi kirkjunnar í
um og gömlum. Maður lærir að! inu eytt hér við drykkju og dans.
| liér er nóg af bekkjum til að hvíla
og .sig á, og margt fyrir augað. Hér
og er skógur og vatu og sjór, urmull
þekkja alla þessa elskendur.
í miðjnm garðinuin er vatn
.yfir það liggur brú, lörig og
mikil, og á vatninu synda álftir
’Og endur. Þær hafa ekkert að
óttast, það or enginn sem gerirjtíika. Hor er listibátahöfnin; héð-
þeini roinsta mein, en niargir hafa ‘ an or á hverju kvöldi og hverj-
brauð með sér lianda þeini og um morgni alt sumarið róið mörg
standa í hópum og horfa á fugl- i lnindruð smábátum, með 2—6
al margskonar blómum, som mað-
iir þó aðeihs má horfa á en ekki
atia tína hrauðið í vatninu. Og’mann.s, hér liggja hinir rennilegu
í garðinuin er heilt haf af blómum ^ seglbátar; þeir eru flestir dekk-
seiu eg kann ekki að nefna. Er. bátar. — Hér hefi eg séð einn
•oft skift um í reitunum tvisvar kollsigla sig, og það I Iitlum vindi. botarkraia vorra tíma: Menn vilja
omskonar sálarframþróun með full
tingi andanna. Guðspekina fýsir
að flá öll séreinkenni af kristin-
dóminum og aðeins lialda eftir
„sameiginlegum kjarna allra trú-
arhragða“. Og sértrúarflokkarnir
hinir — ja, livar á að byrja og
hvar á að enda! Hver þeirra um
sig hefir citthvað út á kristindóm
kirkjunnar að setja. En það mundi
loiða í ógöngur. Hér verður að
láta nægja að benda á eitt sam-
eiginlegt einkenni nokkurra sið-
■og þrisvar á sumri. Er þá stung-
ið niður urtapottum með blómum í
‘Og svo orpið mold yfir.
Hér eru svo margar standmynd-
Jr með fram götutium, flestar smá-
■oi'; hér er mvnd af Örsted, í lík-
fimsstærð, og hér er mynd af úi
frökon N. Zahle. Hún var þekt
kenslukona og er hennar getið í
Ársriti Fræðafélagsins i fyrra, ef
eg maii rétt.
Gg alt er hér í mestu röð og
l'eglu og hreint og fá-gað, svo a,ð
bnun cr á að horfa..
En eg verð að halda áfram ferð-
bini, því klukkuna vantar aðeins
0 mínútur í 8, og of seint má eg
ekki koma.
Inn, inn frá ljósinu og himi heil-
hapina lofti, inn í blýloftið og
°dauninn í prentsmiðjunni, og þeg
ai' eg kem út aftur, þá er komið
íveld, þá er blærinn á öllu ann-
Maðurinn komst á kjöl og var
lijargað frá ensku lierskipi. Fólk
þusti niður að ströndinni og
var skelfingu að sjá í mörgum
hverfa aftur til „frumkristniun-
ar“.
Sú krafa hljómar frá tvennuan
andstæðum herbúðum: svonefndri
;n>
le
og lireyfingarnar þunglama-
f‘grí, þreytuleg andlit til beggja
andlitum, sem þó breyttist fljótt vbvítasunnuhreyfingu og uýju
cr augljóst varð að maðurinn var guðfræðinni.........
hættu. — Og Danir eru for- Áhersluatriði hvítasunnuhreyf-
vitnir. ingarinnar er ,skírn heilags anda‘.
Hér stendur helja.rmikið tuud- En nýja guðfræðin hygst að hefja
urdufl. Það skoðar engirm leng- á ný „hreina kenning Jesú“.
ur. Nú tekur það á, móti molum Það er látið svo heita, sem
þcim er falla af borðum hins kreddur hinnar gömlu trúar séu
ríka, eða hinum síðasta eyri hins 0f þröngar fyrir aukna ytri og
fátæka, til ekkna eða barna þeirra jnnri reynslu; og að þær hafi eng-
danskra sjómanna, er fórast á an sögulegan rétt við að styðjast.
ofriðarárunum af völdum tundur- „Þegar eftir að Jesús með lífi
dufla. | sjnu 0g kenuingu hafði vísað oss
veginn til frelsis, varð kenuing
Eg sit hér og óska þess að í
lan-da og margir dotta og aðrir
°fa alveg í sporvagninum þegar
e& ek heim aftur frá. vinnu.
hefi gengið Breiðgötu
Reykjavík finnist einhverstaðar' hans fyrir áhrifum skáldskapar og
jafn fagur blettur og þessi, —
staður þar sem ungir og gamlir
gætu setið í frístundum sínum
og notið veðurs og náttúrufegurð-
ar fagran sumar eða vetrardag.___
Þorfinnur Kristjájisson.
vísinda. þeirra tíma,. Trúarbragða-
sanisteypa var algeng á þeim tím-
um; og úr kenningu Krists var
gerð kynleg og dulræn samsuða.
í hina hreinu, einföldu og rök-
réttu kenuingu Jesú frá Nasaret
var blandað allskonar helgisögum.
Og undir þessu stynja sálimar
enn þann dag í dag. Það er eins
og gömul martröð, sem enn hvíl-
ir á oss. En nú fýsir oss að losna
undan því oki. Vér viljum hverfa
aftur til Jesú og kenningar hans‘ .*
En þetta athvarf „aftur til
Jesú“ verðúr í reyndinni aama
sem „burt frá Páli“......Páll er
sem sé hinn afleiti kreddu-smiður!
Það er aðallega hans sök, að hin
hreina kenning Jesú er svo meng-
uð marklausum kenningar-atrið-
um, sem heilbrigð skynsemi nú-
tíðarmanna sættir sig ekki við. Sá
Jesús Kristur, sem kirkjan hefir
nú um nærfelt tvær þúsundir ára
játað sig trúa á er þjóðsöguleg
persóna, sem aldrei hefir verið til;
frá hnoum verðum vér að snúa —
en til (hins sanna.) Krists fram-
kristninnar o. s. frv. Það hefir svo
undur „frelsandi" áhrif á margan
trúhneigðan mitíðarmann, að losna
imdan kreddum kirkjukriistindóms-
ins og liverfa aftur til hinnar ein-
földu framkristni, segja menn.
Þess vegna er krafan gerð til
kirkjunnar: Ný siðabót á hinum
úrelta kristindómi. Gefið oss nýja
trúarjátuingu; eða kennið mönn-
um að niinsta kosti að leggja nýj-
an skilning í gömlu orðatiltækin!
Vér þökkuin vinsamlega fyrir
hin góðu ráð. En að fela hina
þrautreyndu játningu kirkjunnar
hverjum óvöldum „siðbótarmanni1
til umbóta — það geram vér nú
samt sem áður ekki. Vér minn-
umst postulans, sem sagði: „Látið
yður ekki afvegaleiða af ýmisleg-
um kenningum; því að það er gott
að hjartað stj-rkist við nað!“
(Hebr. 13, 9.). En sú „siðabót",
som sníður náðina burtu úr krist-
indómiiium heyrir að sjálfsögðu
til þoirra keuninga er afvegaleiða.
Og sé svo sagt: „Það er ekki
verra on vant or: prestarnir eru
svo gallJiarðir afturhaldsseggir, að
þeim verður hvergi þokað. Við
verðum að losna við þá, cigi hið
nýja að ná fram að ganga“, —
þá svara eg: Heyrið mig eitt
augnablik með hreinskilnum huga!
„Gallhörð afturhaldssemi“, það er
að hafa dálæti á að bjrrgja fyrir
alla útsýn og loka. eyrunum fyrir
röddum tímans. Hefi eg gert það?
Fyrir guðs augliti veit eg mig sak-
lausan af því. Á liðnum áram hefi
og kostgæflega kynt mér bækur
iig hliið hinna nýju hreyfinga.kEg
hefi verið heyrnarvottur að trúar-
efasemdum og einlægum skrifta-
málum nútíðannanna svo hundr-
uðum skiftir. Eg hefi verið hjart-
anlega fús á að læra af hinu nýja
— vel minnugur þeirrar áminning-
ar postulans, að prófa alt, en
halda því sem gott er (I. Þess. 5,
2-). Og eg held því ekki heldur
fram, að alt liið nýja sé órétt-
mætt. En þetta segi eg og tel
rétt vera:
Kristindómur kirkjimnar getur
imdir engum kringumstæðum orð-
ið endurbættur af öðrum en þeim,
er þekkja hann af eigin reynd og
vita að hverju gagni hann getur
orðið í mannlífinu. En þeir menn
allir, er ekki hafa. sjálfir tileink-
að sér og sannreynt kjarna krist-
indómsins, en gera sér far nm að
,,lagfæra“ hann, líkt og kennari
leiðréttir stíla í bamaskóla, þeir
eru ekki siðbót.amenn, heldur
skottulæknar. Hið gamla verður
aldrei umbætt (reformerað), að
minsta kosti ekki á sviði trúmál-
anna, með því að sníða burtu og
breyta til að utan, heldur ein-
*j J. F. Vinsnes í hók Dr. 0.
Hallesby: „Fra Kirkestriden", bls.
75—76.
göngu með því að tileinka sér hið
gamla með skilyrðislausri alúð og
sannreyna kjama þess.
Þeirri aðferð beitti Lúther. —
Ilann varð ekki siðbótarmaður
með því að sitja í makindum, að
liætti bókvitringa, og fit-la við
liina kaþólsku kenningu. Með
hreldri samvisku sannreyndi hann
frelsiskenningu kirkjunnar í hörð-
um skóla lífsins. Hann þráði um-
fram alt að finna frið, öðlast frele-
is-fullvissuna, verða hreinn, sterk-
ur og glaður í Guði. Af alúð opn-
aði hann sál sína fyrir þeirri hjálp
er kirkjan hafði að bjóða; og svo
varð innri reynslan sú, að það,
sem frelsaði og veitti honum sigur,
það var ekki „syndalausnarsala“
né dýrlingadýrkun, munkalifnað-
ur né verknaðar-verðleikar, held-
ur hinn fagnaðarríki boðskapur
um fullkomið verk Jesú Kriste,
uni þá óverðskulduðu náð, sem að
oss er í’étt frá. krossi Jesú Krists.
Og með þessum hætti varð hann
siðbótarmaður af lífi og sál.
Þossa einu og sömu leið verða
þeir menn að fara, er nú eru svo
sólgnir í nýja siðbót innau kristnu
kirkjunnar.
Vér samsinnum ekki því siðbóta-
skrafi, sem aðallega stcfnir að
ópersónulegri kenningu, allsherj-
ar-samsteypu-guðrækni, siðferði-
legum skynsemi-hugkiðingum —
og menningar-ofmetnaði. Sá mað-
ur, er sjálfur hefir verið staddur
í syndanauð, þar sem innri maður-
inn var að því kominn að örmagn-
ast imdir synda-þun’ganum, — sá
einn getur lagt orð í belg um
„trúarkreddur“ kristindómsins um
erfðasynd og sekt. — Sá maður,
sem í kugarangist og eigin van-
inætti hefir fundið sér örugga
fótfestu undir krossi Krists og
sjálfur reynt það, hvernig þar
veitist styrkur til að trúa á fyr-
iigefningu syndanna og barna-
rétt hjá Guði, sá einn getur lagt
orð í belg um „kredduna“ þá, er
svo hljóðar: „Sjá það Guðs lamb,
sem ber lieimsins synd!“ — Og
einungis sá, sem í hinni góðu
breyskleika-baráttu til lielgunar
hefir sjálfur reynt það, að bar-
áttan er ekki aðeins gegti holdi
og blóði, heldur og gegn andaver-
11,11 vonskunnar í himingeimnum,
sá einn getur lagt orð í belg um
„kredduna“ þá, að til sé persónu-
legur djöfull og glötunar-mögu-
leiki.
En sá, er í sa'nnleika þekkir hið
irnra gildi kristindómsins, hvað
mundi haun leggja til málanna
nm nýja siðbót innan kristnu kirkj
i’iimar?
Eg get auðvitað ekki svarað
nema fyrir sjálfan mig, og eg geri
það á þessa leið: Honum mundi
vera það ljóst, að það, sem mestu
varðar, er fyrst og fremst það,
að kristindómur kirkjuunar nm-
bæti oss, — en ekki að vér nm-
bætum hann. Mikið af uýtísku
siðbótar-ákafannm byrjar á öfug-
um enda: að umbæta kristindóm-
ir.n, í stað þess að láta hann um-
bæta oss. Auðvitað er það alt
auðveldara, að „endurbæta“ krist-
indóminn þannig, að hann sam-
þýðist vorum eigin hugsunum eða
verði hæfilega rúmgóður fyrir
„vorn gamla maim“, en að láta
kristindóminn halda broddi sínum
og krafti og láta hann umbæta
oss. En það væri í sannleika sagt
að hlaupa undan merkjum.
Niðurlag.