Morgunblaðið - 24.12.1921, Page 7

Morgunblaðið - 24.12.1921, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Tvœr stórár koma undan Hofs- jökli, Héraðsvötnin og Blanda. Hér- aösvötnin myndast af tveimur jök- alkvíslum. Frá Vatnahjalla að eystri kvíslinni eru 4 mílur. Þarna áSum við í tvo tíma og át- um miðdegisverð. Við stikluðum yf- ir Geldingakvísl á tröllabrú, þ. e. aokkrum stórum steinum, sem tröll- in í gilinu höföu kastað niður í ána, til þess aS krakkarnir þeirra kæmust þurrum fótum yfir um. Hálftíma síSar komum viS að vaðinu. Við klæddum okkur úr öllum föt- um, nema vesti og skyrtu, en bund- um þau svo hátt upp um okkur sem kœgt var. Svo létum viS á okkur ís- lenzka skó, til þess að hrufla ekki fæturna á grjótinu í árbotninum, og eftir litla stund vorum við komnir át í miðja ána. Kolgrár jökulstraum- urinn lagðist þungt á lendar mér og tók fast í gönguprik mitt, sem var grein af tré og í digrara lagi. Eg varS aS nema staSar öSru hvoru og líta til lands, til þess að verjast svima. Við komumsf yfir ána, og kalda- baðið var hressandi. En okkur var kalt, og viS urSum að hlaupa, til þess að ná í okkur hita. Kl. hálf sjö komum við aS Pollum, og þar höfS- um við ákveðið aS láta fyrir berast um nóttina. Við reistum tjald okkar, tíndum saman skrælnaSa kvisti og kveyktum nld til þess að hita okkur kaffi. ViS fengum okkur svo aS borSa og okkur leið vel. Þarna er ofurlítill gróðurteigur í miðri eyðimörkinni, dálítil tjörn og lækjarsitra. Undir tjaldinu okkar er mosadúkur, svart- ur og gulur eins og leópardaskinp. Eg gekk upp á eina af hæðunum í kring. Alt er þögult. í norðri er him- ininn rauSur. LoftiS er kyrt, eins og undir glerskál. Eg lít yfir örœfin, alda rís eftir öldu á þessu grjóthafi. Nú er Hofsjökull rétt hjá okkur, og líkist ekki f jalli; hann er heilt land, ósnortiS af mannafótum. UrSaröld- urnar freySa við hvíta ströndina eins og dauðir boðar frá grjót- liafinu. Við sváfum ekki vel uin nóttina. Einverau hafSi lamaS okkur, og svo var okkur kalt í svefnpokunum, þeir vöknuSu af andardrætti okkar og af líkamshitanum. Kl. 6 um morguninn lögðum viS á stað. Veðrið var enn hið besta. Við fórum fram hjá nokkrum smá- tjörnum, og þar sáum viS fyrstu heiSasvanina. Á einum staS hittum viS fyrir undarlegan læk. Hann kom upp í grœnum hól, rann svo í boga og hvarf niSur í tjörnina, svo sem fjóra faðma frá upptökunum. Það var hátíðleg sjón þarna. Kl. 10 komum við aS vestari jök- ulkvíslinni; hún er nokkru minni en sú eystri, og þar sváfum viS í tvo tíma; Eftir landabréfinu aS dæma áttu að vera hér um bil 4 mílur frá þessum staS til FTvera- valla, og þar œtluðum við að vera um nóttina. Við bjuggumst við aS ná þangaS kl. 8 um kvöldiS. En þar skjátlaSist okkur. Við gengum tíma eftir tíma yfir öræfi, sem voru jafnvel enn eyðilegri en þau, sem við höfðum farið um daginn áS- ur. Altaf er Hofsjökull á vinstri hönd, og okkur sýnist hann stöðugt vaxa og vaxa; þaS er eins og hann fletji úr sér, til þess aS ná yfir sem mest. land, og fallegur er hann ekki lengur; hér er hann grár og leir- borinn. Við vöSum yfir Blöndu, eina kvíslina eftir aðra, og þær verSa stærri og stœrri. Yfir tvær þær síð- ustu riðum við, til þeess að spara tímann. Nii er veSrið fariS aS breyt- ast, kominn stormur, sem þyrlar upp í loftið stórum sandskýjum’og ryk- skýjum. Loksins kl. hálfellefu um kvöldiS hættum við að hugsa til þess að ná til Hveravalla og reist- um tjald okkar í hlé af sandöldu, og voru þar á stangli nokkrar krækl- óttar smáhríslur. í annað sinn skrið- um við inn í sv’efnpokana. Um nóttina kom helliregn, og í storminum dundi þaS eins og hagl- skúr á tjaldinu. Klukkan var orðin tíu, er við lögðum á stað þriSja ör- æfagöngudaginn. Enn var rigning, en það var komið logn. Þegar leið á daginn, hœtti að rigna, og himin- inn varS aS mesetu leyti heiSur. T hvert sinn er við komum upp á hæðadrag, héldum við aS nú mund- um við sjá hverareykina framund- an okkur, en það rættist ekki fyr en klukkan hálfeitt. Þá sáum viS ljós gufuský lyfta sér letilega upp frá jörSunni, og fyrir neSan okkur lá græn slétta. Til aS sjá var eins og þarna væri falinn einstakur bóndabœr mitt í öræfunum. Enn urðum viS að vaða yfir eina Blöndukvíslina, og var það sú tí- unda. Klukliutíma þar á eftir kom- um við alt í einu á mannaveg. Það var Kjalvegur. Þar voru stórir fjár- Klukkan hálfsjö fórum viS á stað aftur, eftir þriggja tíma hvíld. ViS gengum á ská yfir liraunið, þangað til viS komum á Kjalveginn. Nœst hverunum er útlit hraunsins vin- gjarnleg't.; þar eru stærri og smafirri dældir með fögrum grasvexti og skorur og skútar eru full af blóm- um og burknum. En þegar sunnar dregur, verðnr hraunið hrikalegra og berara, og þar sést ekki annar gróður en fjallamosi.ViS vorum þrjá tíma yfir hrauniS. Fór nú landinu að halla mót suSri. Við reistum tjald okkar við litla á, sem Svartá heitir, og brátt steinsváfum viS allir. Næsta dag gengum viS niður méð ánni. Nokkrir fjallasvanir fylgdu okkur mestan hluta þeirrar leiðar, ekki þó á þann hátt, að þeir syntu, heldur sátu þeir kyrrir og létu ber- ast með straumnum. Frá Kjalhrauni og niður aS Ilvít- árvatni eru fjórar mílur, og eftir áætluninni áttum við að vera koinn- ir þangaS kvöldinu áður, en komum þangað fyrst kl. 2 þennan dag. Hvít- árvatn er stórt, og er tímaganga fyr- ir mann þvert yfir þaS á ísi, og lengdin er tvöföld við breiddina. ÞaS er uudir suðurhorni Langjök- uls. í björtu veSri á að vera þar mjög fagurt um að litast, en við vorum óhepnir, því þoka lá yfir hópar á beit, og háar vörSur sýndu vatninu. Henni létti þó sem allra leiSina til beggja handa. snöggvast svo mikið, aS við sáum Ilveravellir eru ógleymanlegur merki þess, að landslagiS þarna er staður. Legan er dásamlég, milli tvi'ggja stórra jökla. Til Langjök- uls sáum viS ekki mikið, að eins nokkra hvíta toppa yfir skýjunum. Aftur á móti var sólskin á Hofs- ; undrafagurt. Austan við vatnið er breitt, grænt engi, en að vestan fellur skriöjökull niður í vatnið og hafSi hann sömu bláu og grænu litina, sem eg hafSi jökli, og sýndi hann sig í allri sinni séS á Hofsjökli daginn áSur. Stór- dýrS. Það var ljómandi sjón. Efst ir jakar höfðu losnað úr jöklinum uppi jökullinn, margar mílur á og flutu á vatninu, eius og hvít skip, lengd, skínandi hvítur, blettlaus og en milli þeirra sigldu fjallasvan- hreinn, eins og gallalaus marmara- irnir. Eg óskaði aS þeir vildu klettur, heflaður og fægður af syngja. Maður, sem legiS hefir storminum, en neðar, þar sem skriS-; þa ríia éinn heila sumarnótt, segir, jökullinn byrjar, eru óteljandi að þegar svanirnir hafi farið aS sprungur og gjár, sem glitra í ótelj- syngja, hafi hestar sínir orSiS óðir andi bláum og grænum Iitbreyting- af hræðslu — en svanir syngja ekki um. Að sunnan er stór hraunbreiða, í þoku. KjalhrauniS, sem lítur út eins og * Þarna kvöddum viS fylgdarmann- gamlar riistir af hrundum stórbœ. inn hjartanlega. Við skárum svefn- Sumstaðar líSa upjt í loftið léttir pokana í sundur og gerSum úr og gisnir gufumekkir, og eru þar þeim töskum, til að hengja á bök okk undir smáir hverir, sem vilst hafa ar, og fyltum þrer meS mat og sokka- út í hraunið. AS norðan er dauS- plöggum. Þegar við komum til ár- kalin eySimörk. Sjálf sléttan er innar, var klultkan orðin fimm, og mynduð af hvítum hverahrúðri og enn áttum við fimm mílur til næsta hallast frá vestri til austurs í mjög bæjar. Skamt frá ánni er hátt fjall, smáum en reglulegum þrepum. sem Bláfell heitir, og áttum viS aS Þarna er hver sjóSandi hverinn við fara norðan viS það. vfir bæSa- annan, en á efsta þrepinu er ofur- hryggi, sem heita Bláfellshálsar, en lítill hóll úr rauSbrúnum leir. Kísil- við viltumst í þokunni. ViS komum gufan hefir setst á hann eins og að djúpu gili og urðum að fara frosthrím. Hann gýs gufu, en allir hœrra upp í fjalliS til þess aS kom- hinir gjósa vatni. í hvert simi, er ast yfir þaS, og svo varð fyrir okk- lióllinn gýs, heyrist eins og hægur ur hvert gilið eftir annað, og þau pípublástur. Áður fyrri var þetta urSu dýpri og dýpri, ægilegri og öskur, og því hefir hóllinn fengiS ægilegri — og í þokunni varð alt nafnið Öskurhóll. Enginn af hver- tröllslegt óg ókennilegt, steinarnir unum gýs sérlega hátt, flestir spýta urðu að stórum húsum, og fyrir neð- þeir aSeins vatninu frá sér, en lit- an okkur leit landiS út eins og f jöldi irnir á þeim eru margskonar, sumir eyja. ViS fórum hærra og hærra, eru bláir, aðrir grænir, einstöku þangað t.il viS rákum okkur á þann silfurtærir. Fyr á tímum hefir ein- snjó, sem aldrei þiðnar. Þá kvtnn- hver guS gengið hér upp á öræfin jum við ekki annaS ráð betra en að til þess að mála jökulinn, en hefir snúa við til árinna og láta hana þá gleymt litaskálinni þarna, og svo | vísa okkur leið niSur eftir. hefir færst líf í hana. ! Alla nótt.ina gengum viS. Þokan Við fengum okkur nú miSdags- hékk loSin og þvöl við föt okkar og verS og hituSum kaffi í einum fætur okkar voru sárir og bólgnir hvernum, en hvíldum olckur svo í grasinu neSan við hverasléttuna. Jeg lagSi eyrað við jörS og hlust- aði. ÞaS sauð og ólgaði; niSurinn sté og féll í löngum lotum, sterkur, tilbreytingalaus söngur —' undar- legur — óskiljanlegur. og þungir af vatni og leir. En með dagrenningu létti þok- unni, og þá sáum við sjón, sem gladdi okkur og örfaði hjartslátt- inn. Framundan okkur sáum viS ljósleita úSaslæðu leika yfir jörS- unni. par var Gullfoss. ViS litum til baka; langt, langt burtu var nú röndin af Langjökli, röð af bláum risaklettum. Þegar við komum heim aS bæn- um, var fólkið nýkomið á fætur og tók ofckur með opnum örmum; viS fengum mat og vatn til þess aS þvo okkur um fæturna, og svo steypt- um við okkur á höfuSin niður í rúmin. Lausnarboði hafnað. Kabylar í Marokko sendu nýlega Spánverjum, sem þeir eiga nú í ófriði við, tilboð um að láta 800 spánverska fanga lausa gegn 4 miljón poseta lausnargjaldi. Spánverska stjórmn hafnaði boðinu. Gekk hún að þvi vísu, að Kabylar mundu nota féð til hergagnakaupa og á þann hátt verða auðið að halda ófriðnum lengur áiram en elli mundi. tíleðileg jól, mðskiftavinir! Jörgen párðarson. Gleðileg jóll Tersl. Guðm. Olsen. Gleðileg jóll kmru viðskiftavinir. Helldór Sigurðsson. Sfleðilegra jóla óskar öllum sínum viðskif tavinum Verzl. Vaðnes. tíleðilegra jóla óskar verzl. Hannesar Ólafssonar. tíleðileg jól óskast viðskiftamónnum Sigurjóns Pjeturssonar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.