Morgunblaðið - 08.01.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen.
9. érgM 54 tbl.
Landsblað Lögrjetta.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.,
Sunnudaginn 8. janúar 1922.
tsafoldarprentsmiðia h.f.
Gamla Bfó
!!
Jlla valinn
' (Kujonen).
Afarskemtilegur gamanleikur í 5 þáttum frá
PAMOUS PLAYERS LASKY.
ACalhlutverkitS leikur WALLACE REID.
Saga um ungan, áhugasaman mann, sem sakir misskilnings er tal-
inn gunga, og leysir hlutverk sitt því altaf vel af hendi, er ágæt-
lega sýnd í mynd þessari og má fyrst og fremst þakka það af-
burSahæfileikum Wallaee Reid, sem leikur aSalhlutverkiö. Er
hjer að raða um fyrirtaks gamanlcik.
Þessi mynd er betri og
myndir, og hefur alstaðar
er sýnd í dag kl. 6, 7 ’/s og
8kemtilegri en fleatar aðrar
hlotið einróma lof. Myndin
kl. 9 f síðasta sinn.
Komið á fyrpi sýningarnar þvi að oftast verð-
ur fólk að hverfa frð kl. 9 vegna rúmleysis.
ltl “■“■"IIHIWIIHliTMil it I
Góð og ódýr skemtun.
Sjónleikir fyrir Temlara verða sýndii' i kvöld kl 8'/a í Temlara-
húsinu. Leikið verður:
,iliafnarnira og „Apinn“
Sui gnar nýjar gamanvisur.
Aðgöngumiðar seldir í Temlarahúsinu eftii kl 1 og kosta 2 kr.
Erf. símfregnir
frá fréttaritara Morgunblaðsins.
Khöfn (>. jan.
Viðreisn Rússlands.
Pfjettiistofa Rosta tilkynnir, að
-sovjetþingið hafi samþykt fjölmarg-
ar tilskipanir viðvíkjandi landbún-
aði og iðnaði og skipulag á fjár-
aði og iönaði og skipulagi fjár-
meðmælt, því að haldið sje áfram
stefnu þéirri er ráyðandi hefir verið
undanfarið og vill einkuin leggja á-
lierslu á, að styðja landbúnaðinn.
Stjórninni er faliö.að halda vernd-
arhendi yfir smábýlum bamdanna á
allan hátt, tryggja eignarrjettinn,
veita lán til jarðræktar, gefa íviln-
anir á 'afurðarskattinum og því um
líkt.
Stjórninni er ráðið 1il að afla er-
lends f jár með því að veita sjerlevfi
og fá lán til þess að kaupa fyrir
landbúnaSarverkfæri. Þingið viður-
kennir og fjárhagsstefnu stjórnar-
innar, en leggur um leið áherslu á,
að stjórnin verði. jafnframt að reyna
að hafa hönd í bagga tneð markaðin-
um og peningaumferðinni. Ríkisein-
okuninni verður Intldið áfram, *en
þó verður einstöku mönnum leyft
að flytja vörur inn og út, án þess
að þær gaagi um stjórnarinnar henR
ur, að fengnum sanmingi um þetta
við ráðstjórnarnefndina.
Angora og Vkraine gcra samninga.
Símað er frá Konstantínópel að
stjórnirnar í IJkraine og Angora
ha.fa gert með sjer samning um vin-
áttu milli landanna, og felst í hon-
um loforð um gagnkvanna hjálp í
hernaði.
Stórhruni í Englandi.
Prá London er símað, að stærsti
bruni, sem orðið hafi í Englandi í
mörg ár, hafi borið að böndum í
nótt í IJartlepool. Skaðinn er met-
inn á 1 y2 mitjón sterlingspund.
draga sig út úr opinberum athöfn-
um, nema því að eins að Dail Eire-
ann endurkvsi hann. Collins lýsti
j því yfir, að hann hefði boðið de
Valera að draga sig til baka, en því
tilboði hefði verið hafnað.
Þingið ákvað að hafa næsta fund
í gærkveldi og greiða atkvæði um
frumvarpið í dag.
Blaðið „Daily News“ segir að til-
tæki de Valera, að segja af sjer hafi
komið ringulreiðinni í írska þinginu
rteitáð að taka frumvarp þetta á í algleymingi. Prakoma hans veki
dagskrá. Þingfundunum hefir aft-!gremju.
úr verið frestað.
AJlir bresku stjórnmálaflokkarn-
ir eru nú farnir að húa sig nndir
kosningahríðina. Ilið áhrifamikla
írska bíað „Preemans Journal“
rteðsl ákaft á de Valera.
írskir lýðveldisliermenn hafa hand
tekið og farið burt með frjettaritara
,,Times“ í Dublin. i
1
I.
Skul dabyrð irnar.
Símað er frá París, að erlendar
skuldir Þjóðverja sjeu 787 miljónir
dollara, en innánríkisskuldir 21.971
milj. En erlendar skuldir Prakka
nema 6.856 miljónum dollara og inn-
lendar 17.670 miljónum Skatta-
bvrðin er í Prakklandi 45.62 doll-
arar en í Þýskalandi 13.88 dollarar.
Pjármálaráðstefnan í Cannes
hófst í dag. Hvorki Prakka.r, Eug-
Hafnarf jörðnr hefir frá ómima-
tíð verið talinn einna öruggasta
höfnin hjer á Suðurlndi, enda hef-
ir imyndast þar álitlegur bær etftir
íslenskum mælikvarða, þrátt fyrir
það þó að hann hatfi ekki sveitir
að baki sjer, eins og þó aðrir
bæir landsins, og liggi svo nærri
höfuðstaðnium.
Þó höfnin sje góð, eftir höfnum
á þessu svæði, er hiún alls eikki
örugg eða einhlít til að geta at-
hafnað sig þar óhindrað, eða ha'flt
lendingar eða Þjóðverjar hafa mikla fnll |lot af ^rmi. Til þess leggur
trú á, að mikið leiði af henni. 1
Spanska veikin byrjuð aftur.
Spánska veikin hefir bi'eiðst út í
Noregi, Berlín og Ilamborg, nokkr-
um bæjum í Jótlandi og er ef til
vill að byrja í Kaupmannahöfn.
Hún er alstaðar væg.
Khöfn, 7. jan.
fíe Valera dregur sig í hlje-
alt of mikinn haflsjó inn á hana.
i En væri honum útrýmt, og höfln-
i inni á annan 'hátt sýndur sótmi með
því itð bæta hana, er það cngnm
efa bumdið að hún mvnidi verða
ein með mest notuðum höfnum
landsins.
I Að höfninni liggur land, sem
, (,r mjög auðvelt að, gera að fiski-
l >'eitum, reynsla er fengin fyrir því
j að á. þessum fiskireitúm þomar
fiskur fljótar, en á öðrum fiski-
svo að koma verður þeim í burtu
yfir vertíðina. Þannig voru ihjer
.síðastliðna vertíð 3—4 togarar úr
virkjum, er henni fylgdu.
í'að þarf þess vegna ekki að
óttast samkepni frá Reykjavík,
enda istendur Hafnarfjörður eins
vel að vígi, því að jafnlangt er
f rá aðalfiskimiðum í báða bæina,
og' innsiglingin engu verri hjer. [
Bærinn er ungur, enda hefir ekk-
ert verið gert til þess að bæta
sjálfa höfnina.
Fyrir nokkru ljet bærinn byggja
mjög myndarlega bryggju, líklegast
sterkustu trjebryggju, sem bygð hef-
________________________ ‘ #
ir verið hjer á landi. Kostaði hún
120 þús. kr. ineð húsum og mann-
virkjum, er henni fylgdi.
Pyrir tveimur árum selur bærinn
svo bryggjima, fyrir 550 þús. kr. ?
Ilefir bærinn því auðgast allvel á
sölunni; en meining hans var, að
láta þetta ,fje ganga til endurbóta
á höfninni.
Þessi bryggjubygging hefir orðið
til þess, að bærinn hefir stækkaö,
og til þæginda og sparnaðar fyrir
afgreiðslu allra skipa, er til bæj-
arins hafa kornið. En hafsjcnum
hefir hvin ekki útrýmt af höfninni,
en það hlýtur aS verða það fyrsta,
sem gera veröur höfninni til bót;>.
Til þess þyrfti að byggja hafnar-
garða, er gengjn þvert yfir höfnina,
annaðhvort gengju á misvíxl, eSa
með litlu opi, en fyrir innan þaS op
C H A P
Nýja Bió ■■■■■■■■
LIN I
hnelaieiii. 1
Sjónleikur í 2 þáttum.
Afar hlægileg mynd, þarsem
Chaplin tekst vel upp með
að láta hlægja að sör
að vanda.
= FATTY =
sem Þjónn.
Sjónleikur í 2 þáttum.
Vinur vor Fatty hefir hljótt
um sig um tíma. — Vetð-
ur því þetta eitthvert síð-
asta tækfæri að sjá hans
hans ágæta leik. — Það
ætti fólk að nota sér.
Sýning kl. 6, 71/* og 9.
Engiun sératök barnasýning.
væri
1. að sjómerki hafnarinnar er illa
haldiS viS, og vitarnir úreltir,
þannig, að þau eru rauS, föst
ljós, sem auSveldlega geta rugl-
ast saman við rauð gluggatjöld.
2. að ckki skuli ennþá hafa ver-
ið fengnir menn til að mæla
upp höfnina og imdirbúa elík
hafnarvirki, sem altaf hlýtur
að táka 1—2 ár.
3. að mikið af landi sem ligg-
ur að höfninni, er þegar leigt
út t.i’l einstakra. manna, sem
almenn byggingarlóð. Vitandi
þó það, að slíkar lóðir bæri
bænum sjálfum að starfrækja
eða bæta og leigja þær RÍSan
út..
Eg læt nú þetta. nægja í þetta
sinn, því að eg muii fá nóg mót-
svo garður. dálítið breiðari en niæli. þar sem eg er ekki farhm
opið. j
Efni í þessa garSa er nóg til, bæði
ÚV Hvaleyrarholti og GarSaholti.
Ilvar heppilegast væri aS setja þessa
að minnast á kostnaðarhlið þessa
máls.
Eg veit að það er ekki tímabært
að minnast á þetta tná.1, einmitt nú,
írski sáttmáli
nn.
Dail Eireann hafSi opinberan reitum, muuar degi eða jafnvel
fbnd kl. 3 í gær. Lýsti de Valera því mojr Aðdýpi er víða ágæ*.:, svo
yfir í byrjiui fundarins, aS hann stuttar þyrfti bryggjutr, en nóg
mundi segja af sjer forsetastöðunni, grjót. nálægt til uppfvllingar, þar
og færa þatr ástæður fyrir, að síðan sem þess þyrfti með. Landið mjög
írski sáttmálinn hefSi veriS undir- sljett frá sjónum, sVo hús og' mnn-
skrifaSnr í London, væri svo mikill virki mætti hyggja án þes.s að
skoðanammnir ríkjandi milli þeirra, ryðja landi frá þeim.
sem færu með framkvæmdarvald fr- Sömuleiðis er tilvaJliun staður
lands.Reynt hef'ði veriS í lengstu lög þar fyrir skipasmíðastöð og skipa-
að halda samkomulagi á yfirborðinu; kví, eins og ritstj. Svenbjöm Eg-
en nú væri mál til komið að hætta ilsson hefir áður allítarlega skrif-
þeim tilraunum. KvaSst de Valera að um í Ægi fyrir nokkru.
ekki vilja takast á hendur framvegis Hafnarfjörður hefir því flesta
þá ábyrgS er livíldi á forsetastöð- þá kosti, er þurfa til afgreiðslu
unni, fyrst hann hefði ekki fult vald skipa, til þess að hægt sje að
lil þe.ss að verja rjettindi lýðveldis- reka fiskveiðar í stórum stíl. —
garða er ekki hægt aS segja, fyr en þegar helst lítur út fyrir haDæri,
það væri athugaS af þar til hæfum og öll peningamál landsins eru í
þeirri óreiðu, er enginn sér ntúr.
atvhmuvegir lamaðir og alt é.ftir
því.
En einmitt á þessum tímnm, er
helst lítur út fyrir að bæjarfje-
lögin verði að reka einhver fyrir-
tæki til að forða rmönnum frá
neyð, þá er það ekki lítilsvert,
að geta lagt í fyrirtæki, er auð-
sjáanlega hljóta að geta borið sig,
og bærinn sjálfur þarf lítil þyngsli
að hafa af, en mundi auka honnm
bæði álit og velmegun í fi-amtíð-
De Valera hefir samiS nýtt frum- ins. Til þess væri nauSsynlegt, aS Reykjavík fnlilnægir ékki þessn,
varp aS írskum sattmala og er þaS hafa samhuga stjórn með sömu hvað fiskvoiðum viðvíkur, eins og
í öllum aðalatriðum eins og frum-
varp Collins og hoilustueiSnum er
skoðumtm og hann hefði sjálfur. j Hafnarfjörður, enda sýnir það sig
De Valera kvaðst vera orSinn í því, að strax er orðið of þröngt
slept. Forseti Dail Eireanns hefir leiSur á stjórnmálum og sagSist vilja ifyrir hotnvörpungaflotann þar,
momium.
i
Pljótt á að líta virðist. sönuu nær
að syðri garSurinn kæmi innan til á
HvaleyrartúniS. Væri þá aldan bú-
in aS brotna á Helgaskeri, svo hún
væri ekki eins kraftmikil, er hún
kæmi á garSana. En að norSarri
garðurinn kæmi yfir Torfasker, eða
þar sem næst.
Mikil bót væri, þó ekki kæmi garð-
ur nema aS sunnanverðu, þó það
mundi ekki algerlega útrýma undir-
sjónum.
pegar slíkir garðar væru komnir,
gætu allar aðrar endurbætur komið landi og annarsstaðar, að -þær
smátt, eftir því sem þörf og kring-1 endurbætur, sem lagðar eru í
umstæður leyfa. En meSan garSaua hafnarvirki, bera sig vel, og þess
vantar, verSa allar endurbætur inn [ vegna er eg í engnm efa um það,
í höfninni svo dýrar og ónógar. j að með því f je’ er höfnin á og kem-
pað er margt sem bendir á, aS Ur til að eignast, verður hægt að
stjórnendur þessa bæjar hafi ekki fá lán til byggingar hafnar hjer
gert sjer grein fyrir, hvers virði í Hafiiarfirði. Aðeins mega menn
höfnin er fyrir bæinn, og hvaS leggj- j ekki vera svo stórtækir að hagsa
andi væri í sölurnar fyrir hana. sjer, að alt sem þyrfti að gera
Sjest það meða.1 annars á: við höfnina kæmi í einu, heldur
mni.
Rtíynslan sýnir, bæði , hjer á