Morgunblaðið - 11.01.1922, Page 2

Morgunblaðið - 11.01.1922, Page 2
MORGUNBLAIII is honum blasa við, og hin fegursta gata borgarinnar, Princess-Street, neðst í hlíðinni. Þetta er areiðan- lega mikilfengleg og fögur sjón í góöu veðri, og þó sjást fljótlega skuggahliðar borgarlífsins, ef betur er gáð að. Frá Calton-hill sjást víða bakhliðar háreistu íbúðarhúsanna, eins og voldugir hamrar, með ótal gluggagötum, hver hæðin fyrir ofan aðra. Þessar bakhliðar húsanna með þröngum húsagörðum, eru ekki eins glœsilegar og framhliðin, sem að göt- unni veit, með búðunum og öllu skrautinu. pær eru óbreyttur múr, ljótur og skítugur, og lrvert hús er eins og mauraþúfa morandi af mönn- um, sem lifa þarna í 6—7 lögum hver ofan á öðrum. „'Jeg gæti ekki hugsað mjer að lifa í svona húsi“ sagði dóttir inín ósjálfrátt, „innan um allan þennan grúa, og hafa eins og ekkert út af fvrir mig“. Þá er ekki heldur gamli bærinn neðan kastalans glæsilegur, með þröngu, krókóttu götunum og gömlu liúsunum. Það verður víst lítið um ljós og loft þar handa vesalings fólk- inu og börnunum, sein alast þar upp. Princess-Street. Eins og fyr er sagt, liggur djúpt dalverpi öSru megin kastalans og lág hlíð andspæn- is. Neðarlega, eftir henni endilangri gengur höfuðgata borgarinnar. Prinsessugatan. Er þar samfeld röð af háreistum, skrautlegum hús- um, öðrumegin götunnar, með glæsi- legum búðum, skemtistöðum, hótel- um o. fl., en óbygt hinumegin göt- unnar, og blasir þar við dalverpið og snarbrött kastalahlíðin. Neðantil er hún þakin skrautlegum bygging- um, og er þar víða bygt ’í svo mikl um halla, að það er eins og hvert húsið sje ofan hins; þegar ofar dreg- ur er kastalahlíðin óbygð, enda standklettar efst, sem kastalamúr arnir eru bygðir á. Princessugata er miðpunktur og þungamiðja bæjar- ins, umferð mikil og verslun. Má þar sjá rnarga gjörfulega menn og fagr ar konur. Svo kvað Drachmann: Hin fríða miss, sem tifar teit um tískufágað Prinsess street, svo há og grönn og hörundshvít að hýrara enginn leit.--------- í miðju Princess-street er hinn mikli minnisvarði yfir Walther Scott, hinn alkunna sagnaþul og þjóðskáld Skota. Er það geysihár gotneskur turn, furðu fagur og skrautlegur, sem stendur á fjórum súlum, en milli þeirra er risavaxið líkneski af skáldinu, sem situr þar á háum stalla og er nii miklu betur settur og ríkmannlegar en eitt sinn í lifanda lífi, er hann var kominn í fjárþrot og miklar kröggur. Dalverpið. Hefði þetta dalverpi milli Kastalans og P}rincess-street verið í Reykjavík, má hamingjan vita hvað menn hefðu gert við það. Líklega hefðu menn reynt að fvlla það með ösku og skarni, og „speku- lerað“ svo með lóðina á eftir. Skot- inn hefir notað það til margra nyt- samlegra hluta, en tekist það svo vel, að altsaman verður hin mesta borgarprýði. Á allstóru svœði neðst hefir hann blátt áfram bygt yfir dalinn, bygt þarna niðri í jörðinni stóreflis járnbrautarstöð, sölutorgs- hallir og hvað það nú alt er, sem þar ér niður komið. Þakið á bygg- ingum þessum er flatt steypuþak, í sömu hæð og gatan (Princess- street). Ofan á þakið hefir síðan verið fluttur jarðvegur, þar sem ekki eru skálagluggarnir eða gang- konar blómstur og skrautjurtir. pað verður enginn var við óþrifa- legu járnbrautarstöðina, þó hún sje blátt áfram í miðjum bænum. Það sjest ekki annað af henni en þakið, og það lítur út sem skrautgarður, íiieð blómum og skemtigöngum. Yfir dalverpið liggja tvær vold- ugar brýr, eða öllu heldur stórar og breiðar götur: Norðurbrú og Suð- urbrú, og skifta því í þrjá hluta. Neðsti hlutinn er bygður á þann einkennilega hátt, sem fyr er sagt, miðhlutinn er tiltölulega einfaldur skrautgarður, og eru þar íþrótta- vellir niðri, að því er mig minnir. Suðurbrúin er gerð svo breið, (fylt upp) að þar eru bygð tvö stóreflis- listasöfn í grískum stýl, og eru þar vel sett í miðbiki borgarinnar. Efsti hluti dalverpsins fyrir ofan Suður- brú, er stór og skrautlegu’r lysti- garður og skemtistaður borgarbúa. Illíðarnar eru skreyttar með alla- vega litum blómum, svo þær líta út eins og dýrindis dúkur með skraut- legum vefnaði, en þess á milli eru trjálundar, gangstígar og líkneski ýmsra merkismanna. Þar sem vegur- inn liggur niður í dalverpið, er hin alkunna blómaklukka, sem mörgum íslending hefir orðið starsýnt |á. Sjest þar risavaxin klukkuskífa í hlíðinni, með tölum og öllu sem vera skal, öll 'gerð úr 'marglitum, lif- andi blómum, og yfir öllu þessusvífa vísirarnir, næfurþunnir blikkstokk- ar, með vísiralagi, og eru einnig ræktuð blóm í þeim, svo fljótt á að líta sýnist öll klukkan einn blóm- dúkur í hlíðinni. Kemur því flest-, um óvænt, er þeir sjá, að þetta er klukka, og vísirarnir snúast. Frh. Á ofanverðri myndinni er höll og kvennabúr soldánsins í Álexandríu,' en að neðanverðu götumynd úr sömu borg. Til vinstri er Zaghlul pasha en til hægri Milner lávrður. Merkileg nýjjung. Eitt af aðaleinkeunm síðari ára- tuga er það, hversu margar og mikilvægar uppgötvanir hafa verið gerðar sem miða að vinnuljetti. Þó má það undariegt heita, hversu fáar af uppgötvunum þessum miða að því að ljetta undir með þeim, sem að innanhússtörfum vinna; svo má að orði kveða, að þeir eigi enn þá við miðaldar-erfiðleika að stríða. þó virðist nú þar eiga að verða endir á, að því er snertir þvotta. Sænskur þvottahússtjóri, Lundsted að nafni hefir fundið upp þvottaduft, sem gerir það að verk- um, að þvottur verður barnaleikur í samanburði við það sem áður var. Vjer höfðum í gær tækifæri til þess að vera viðstaddir þvott með þessari aðferð. Þvottur, sem legið hafði í bleyti yfir nóttina, var soð- inn í hartnær hálfa klukkustund, síða skolaður rækilega upp úr köldu vatni, og var hann þá, oss til mik- iílrar undrunar, orðinn tár-hreinn. Þvottaefni, lík þessu að því leyti, að þau spara erfiði, hafa þekst fyr, en þau hafa öll átt sammerkt í því að hafa í sjer efni, sem brenna þvott, iun. „Lundsteds þvottaefni“ aftur á móti skemmir ekki þvottinn, og er því merkasta uppgötvun nútímans á sínu sviði. Til Danmerkur fluttist ?að ekki fyr en í lok síðasta vetrar, en hefir nú þegar rutt sjer svo til rúms þar, að heita má að annað sje ekki notað til þvotta. . Álítum vjer, að þvottaefni þetta sje framtíðarinnar þvottaefni, og að mikill hagnaður sje að því fyrir hverja húsmóður og hverja þvotta- konu, að afla sjer reynslu um með- stígar. Og enn eru þar ræktuð alls- ferð þess. Englendingar hafa lengi ráðið miklu í Egyptalandi. Landið laut í orði kveðnu Tyrkjum og hafði soldiániim í Miklagarði landstjóra yfir Egyptum (Ehediva). Með stjórnarskránni 1841 var Khediva- tigmin gerð arfgeng og sátu af- komendur Muhameds Ali á valda- stóli frá 1848 hver eftir annan. En stjórn Tyrkja var veik þar eins og heima fyrir, og tengslin milli Egypta og soldánsins í Mikla garði ekki nema nafnið tómt. Þegar Tyrkir flæktust í ófrið- inn með Þjóðverjum notuðu Eng- lendingar tækifærið til þeas að slíta öllu sambandi milli Egypta og Tyrkja. Lýstu þeir Egypaland breskt verndarríki (protektorat) og gerðu Kedivamin að Soldáni Egypta yfir landinu. Þetta var 18. des. 1914. Soldáninn hefir ráðuneyti við hlið sjer, myndað að hætti Evrópumanna og þing, sem auk ráðherranna er skipað 66 kjömum iþingmönmum og 17 út- nefndum af stjóminni. Þing þetta er einkum ráðgefandi en völdin eru að me.stu leyti hjá soldáninum og ráðuneytinu. En auk þessa hafa Brctar landstjóra eða fulltrúa (High Commissioner) og ráðu- nauta (advisers) sem hafa mikil áhrif á löggjöfina. Með atburðunum 18. des. — viðskilnaðinum við Tyrki — hefst nýtt tímabil í sögu Egypta. Þessi ráðabreytni va-r gerð að þeim fomspurðum og þeir tóku breyt- ingunni með þögn og þolinmæði og einsettu sjer að hafast ekki að fyr en ófriðurinn væri úti. Stjórnarfyrirkomulag það, sem Bretar höfðu ilnnleitt var aðeins til bráðabyrgða og frá þeirra hálfu var einnig gert ráð fyrir því, að eftir ófriðinn yrði það endurskoðað. Ófriðnum lauk og Versailles- friðurinn var saminn án þess að þar væri mimst einu orði á Eg- yptaland. Síðla sumars 1919 var semdinefnd gerð" út til Egypta- lands til þess að rannsaka ástand- ið og gera frumvarp að heima- stjórn handa landinu. Var Milner lávarður formaður þesarar nefnd- ar. Allemhy hershöfðingi, sá sem vann Jerúsalem úr höndum Tyrk- ja, var þá orðinln fúilltrúi bresku samuingunum, kunnugt, er þessir menn komu til Egyptaiards, °S eitt blað þjóðernissinna flutt. W* a. þá fregn, að samningarnir hefðu ( ,einkum strandað á því, ab Egypt*® gætu gefið Bretum trygging fyr' ir, að eigi kæmu fyrir aftur san'*' konar óspekti-r og spellvirki ein8 og orðið höfðu undanfarin ár. &u trygging hafði -ekki fengist °S því höfðu Bretr sett EgyptuBi tvo kosti, annað hvort að setu- lið Breta yrði áfram í landinu eða að þangað yrði sendur alþjóðaber til þess að gæta laga og reglu. BS' yptar höfðu svarað fyrri kostUH' um þverneitandi og bent á, af enskt setulið í Egyptlandi mundi gefa tilefni til alvarlegri misklíða en þeirra, sem setuliðimu væri ffitl- að að afstýra. 1 Og kostunum uiU alþjóðasetuliðið svöruðu þeir með því, að þetta mál varðaði eimgöngu Breta og Egypta og kæmu þó ekki til greina afskifti annara þjóða. Annað atriði hafði einnig reynst mjög erfitt viðfangs: vernd un enskra samgönguleiða, þ. e- Súezskurðarins. Egyptar kröfðust þess, aS varðliö Breta við skurðinn hefði bækistöð við landamæri Oyöingalands, en þar er gjörsamlega vatnslaust og á valdi Egypta hvort herinn fær nokkuð vatn eða ekkert, og vildi breska stjórnin því ekki ganiga að þössu- En Egyptar kröfðust þess, að setu- stjómarinnar yfir Egyptalamdi. 1 nóvember 1919 gaf hann út yfir- lýsing um fyrirætlanir Breta um stjórn Egyptalands og komst svo að orði að ætl un þeirra væri að varðveita sjálfstæði landsins, und-jjjgjg yrði ekki innan landamæra ir breskri verndarstjóm og þroska , i.gyptalands og hjeldu því fram, að það land gæti ekki talist sjálf- stætt, sem hefði erlendan ber inn- ejálfstjórn Egypta, undir mn- fæddum stjómanda. Ætluu Breta væri sú, að verja Egyptaland öll- um utanað komandi liættum og afskiftum annara ríkja og um leið koma á þingbundinni stjórnarskip- un, sem an endimarka. sinma. Náðist ekk- ert samkomulag um þetta ariði. Má vs já af þessu að vskoðanamun- urinn var mikill. Annars vegar sem gæfi soldánintum, stjóm-1 voru Egyptar, sem ekki vildu inni og þjóðkjörnu þingi færi á sætta sig við neitt minna en íuU- að anmast, að sem mestu leyti, kiomið sjálfstæði, hins vegar Bret' stjórn landsins, með aðstoð Breta ar> sem vi|dn fá ag halda ;(Venid' eftir því, sem nauðsyn krefði. ; arhendi“ sinini yfir landinu áfraiU En þett vildi fjöldi Egypta ekki, Þessi skoðanmunur verður enn al' sætta sig við. Þeir/ höfðu ekki Varlegri þegar þess er gætt, aS gengið undan Tyrkjum til þess að egypski aðalfulltrúinn, Adly pasha taka yfir sig nýja forbáðamenn ’ telst til þess flokksins sem vin- og þeir höfðu lagt sj-er vel á minn- veittari er Bretimi. Hann er „sam- ið kenningar Bandamanna urn bandsmaður“, ef svo mætti að sjálfákvörðunarrjett þjóðanna og’orði kveða. Mótstöðumaður hans- fanst breytniu <ekki vera í sam- og foringi þess flokksins, sem ræmi við kenningamar. Urðu mest hatast við Breta, er Zaghlul uiu þetta leyti politisk uppþot í^pasha og á hann einkum marga ýmsum borgum í landinu. Ráðu-1 áhangendur í Neðra-Egyptalandi- neytið sem setið hafði að völdum Hefir hann reynt að velta Adlý í Egyptalandi sagði af sjer, til pasha úr valdasessi en mistekist. ‘þess að lýsa vanþóknun sinni á Hann kveðst vilja ganga í banda-- Milnersnefndiniii og blóðugir bar- lag við Adly, ef hann geti náð dagar voru háöir á strætunum i samningum um fullveldi Egypta- Cairo. Milner hjelt samt áfram lands, en ef ful 1 veldisviöurkenning störfum sínum, en ált strandaði náist ekki, muni Egyptar neytá að lokum á stjórninni bresku og ,sömu ráöa gegn Bretum eins og misklíðinni milli stjórnmálaflokk- jrar hafi gert. Segir hann, aö ef anna í Egyptalandi. Nyjar oeirð- Englendingum sje áhugamál að ir urðu en voru bældar niður með ná samningum við Egypta, verði herliöi. Aö lokum vaið samkomu- þeir fyrst og fremst í.ð afnema lag um það milli egyptsku og hemaðarástandið, sem nú sje í bretsku stjórnannar, að ný samn- landinu og láta þjóðina /sjálfa ingatilraun skyldi fara fram í Lon velja sjer fulltrúa til þess að don og útnefndi soldáninn full- semja við Breta um sáttmála, «r trúa Egypta þegar í stað. Formaö- báðar þjóðimar geti lifað við J ur þeirra var Adly pasha forsætis- samræmi og góðri sambúð. Zaghlul ráðherra. segist ekki vera óvinur Englend- í sumar, 11. júlí, kom egyptska in0-a, beldur ensku alveldisstefu' nefndin til London og byrjaði að unnar. „Sem bandamenn Breta et' semja við stjómina. Samningar um við reiðubúnir til að vernd9 þessir fóm fram með hinni mestu Súesskurðinn á eigin kostnað, end11 leynd og vissi almenningur ekk- eram við skyldir til þess samkv' ert hversu málum miðaði. En í Konjstantinopel-sáttmálanum íra byrjun sepember var fundum 1888. Við höfum jafnvel gevg^ nefndarinnar ált í einu hætt ->g svo langt, að bjóða EnglendingaBÍI sumir fulltrúar Egypta fóra heim að láta Sinai-skagann af hendi til sín, til þess að bera málið und- þá um ákveðið árabil, svo að þeir ir stjómmálamennina þar syðra. geti haft þar setulið, en þeir haf8, Varð ýmislegt, sem gerst hafði í hafnað boðinu. Þjóðin var áð V1 "

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.