Morgunblaðið - 13.01.1922, Side 3

Morgunblaðið - 13.01.1922, Side 3
M0KGUN6LABII 1 umr*8um uin þe.tta mál í bæjar- stjórninni, að hún — 'eða minsta kosti nokkur ftluti liennar — telur þessa stöð Mjólkurfjelagsins mjög "íullkomna og ófullnægjandi, og n eðferð 'á mjól'k í henni og á út- sólustöðum fjelagsins gersamlega oviðunandi. Og sumir bæjarfull- b’úarnir hafa lagst fast á móti þvií að nokkuð væri við Mjólkurfje- lagið átt, hafa talið það hafa fyrir- ?ert öllu trausti með framkomu srnni undanfarin ár. Á síðasta bæjarstjiórnarfundi, Var málið enn til umræðu út -af ^’jefi, er Mjolkurfjelagið hafði þá Sent, prá því hefir verið sagt hjer 1 i'laðinu, hver afdrif 'þess urðu, að ,Jl.iólkurnef’ndin ni, sem bosin var lv fir löngu til þess að koma fram moð tillögur í málinu, var falið íJÍ>ð til álits og umsagnar. Mjólk- llrfjelagið krafðist í þæssu síðasta erindi ifljótra svara frá bæjar- O.jórn um þaðr 'hvort hún vildi noklkuð sinna þessu máli, og má Þvi búast við, að annaðhvort verði afrát5ið bráðlega, hvort b’ærinn vill lela Mjólkurfjelaginu pasteubhit- un allrar mjólkur sem sold er hjer eða ekki. -— Þetta mál höfir vakið mikla athygii hjer í bænum, og það ekki að ástæöulausu. Þaö er áreiðan- leSa ekki einskisvert, hvort bæj- arbúar eiga að nota hjer eftir sem hiugað til ólireinsaða mjólk. Og það skiftir áreiðanlejfa líka niokk- rn máli, hvort á að fá þeirri stöð sem svo misjafnt orð fer af, um- ráð yfir allri mjólk bæjarhúa eða iireinsun á henni. Mjól kurfjelagið hefir látið það 1 ljósi, að það mundi leggja stöð- iua niður, ef ekki kæmi sú reglu- S'erð, scm þag iiefir farið fram á. Og er að mörgú leyti ilt til þess að vita. Mbl. hefir því lieitað sjer npplýsinga hjá framkvæmdastjóra Mjólkurfjelagsins, E. J., um af- sföðu fjeíágsins til málsins. Viðtal við framkvæmdarstj. E. Jóhannesson. — Hvenær fjekk Mjíólkurfje- lagið pasteurhitunartækin? — Pasteui-hitunarvjelarnar fjekk fjelagið fyrir rúinum tveimur ár- nm, og byrjaði það þá skömmu Seinna að undirbúa stöðina. En húu var opnuð 1. júní s. 1. og hef- Ur starfað 'óslitið síðan. — Hvernig stendiur á, að fjelag- ið vill fá reglugerð um það, að öll mJÓtk verði pasteurhituð, sem hjer er seld ? — Frá upphafi var fjelagiuu það ljóst, að ekki mundi hægt að starfrækja pasteurhitun á mjólk nema að reglugerð yrði sett þar að lútandi. Enda taldi það upp- ^aflega víst, að sú reglugerð ^nridi koma strax og’, stöðin væri f«úin upp, af þeirri ástæðn að 1|(‘iibrjgðisnefnd og hjeraðslæknir, Se,u harðast gengu frani í þvi, að fjelagig kæmi stöðinni upp, töldu sjálfsagt að slík reglugerð yrði að þonia um leið. Og ástæðan til að fjeiagið heldur fast við þá kröfu, að reglugerð verði sett um pasteur 1 ilaða mjiólk, er fyrst og fremst Su’ a® fjelagið vill ekki starfrækja Pasteurhitun á mjólk nema hún ^eti verið í fulUbomnu lagi. En ’kt verður erfitt og óframlkvæm- nlegt á mörgum sviðum án reglu- £erðar Um elni- Get jeg þar nt á einn annmarkann: umhell- nsuua á mjólkinni á útsölustöðun- 'm úr mjólknrfíöskunum í önnur d ■ En slíkt er óþolandi. Mjólk- Aðgöngumiðar in á að geymast í flöskunum þang- ætlunin að bæjarvöldin vildu hafa að til hún er notuð, því sum mjólk þá eftir „nýjustu tísku“. En með- urílát, sem fólkið kemur með und- | an þau liíða að mjólkurframleið-1 ir mjól'kina, eru mesti viðbjóðiv.; endur í tugatali láti selja mjólk að KvenpéttinilílfélagSSkeiTítunÍnnÍ i kvð!d Mjólkurfjylagið œtlaði líka að | sína í eldhúsunum og fjósunum,1 verQa v selclir aiiau daginn í dag í tíókaverslun ísafoldar og í Iðnó koma þeirri reglu á að selja mjólk og það víða af Óhreinu mjaltafólk- £fá kl { _ Eunfremur allan laugardaginn í Bókaverslun Isa- þá m-ega núverandi mjólk- j sína aðeins í flöskum. En kaujiend urnir þóttust v-era sjálfráðir að því hvaöa ílát þeir notuðu und- ir mjólkina og lögðu þykkju á fje- lagið, og endiriinn varð sé, að þeir fóru margir í aðrar mjólkurbúð- ir, þar sem þeir máttu nota sín ílát. Og þé var fjelaginu nauðugur einn kostur að leyfa fólkinu að hafa sín lílát heldur en að tapa viðskiftum þess. Þetta mundi alt lagast ef reglugerð kæmi, sem fyrirskipaði, að öll mjólk skuli seld út í mjólkurflöskum. Onnur ástæSan er kostnaðarlil iðin. Reynsl- an hefir sýnt, að þess meira sem er pasteurhitað af mjlólk, því ó- dýrari verður hitun hvers líters. En sje minst á sýkingarhættuna, jþá dregur það ekki úr nauðsyn- inni á því að mj'ólkin sje hreins- uð. Frá því mjólkurfjelagið byr- jaði að starfa, hafa aldrei komið fyrir færri en 2—3 taugaveikistil- felli á ári, sem öll hafa stafað af sýktri mjólk. — Hvað ætlar Mjólkurfjelagið iim, þiá mega urbúðir teljast viðunandi. — Hvað er pasteurhitunar, I hreinsunar og solu'koistnaður á; .. hverjum lítra mjolkunnnar 9 -— Pasteur hitunar- hreinsunar og sölukostnaður er undir núver- j andi kringumstæðum 12 aurar á liter, en mundi lækka eftir því sem umsetningin ykist. — Hvað segir fjelagið um þann ótta bæjarstjórnar, að einokunar mundi kenna hjá fjelaginu, ef það fengi yfirráð ýfir allri mjólk,; sem seld er hjer? ,— Jeg álít að þessi ástæða sje bara grýla. En sleppum því. Það er sjálfsagt fyrir bæjarstjiórnina að hafa vaðið fyrir neðan sig, enda þótt f jelagið hafi aldrei far-1 ið fram á að fá yfirráð yfir mjólik j þeirra manna, sem ekki eru í fje- laginu. Það hefir aðeins hoðist til að paisteurhita og hreinsa fyrir þá mjólk þeirra, og taka gjald fyrir það eftir nákvæmum kostnaðar- reikningi og með isjerstökum samn foldar að sunuudagsskemtuninni og i Iðnó á sunuudaginu. Stjórnin. að gera, ef ekki takast samningar i ingi við hlutaðeigendur eða bæjar- milli þess og bæjarstjónarinnar | stjlórn, og að ihenni lokinn væri um reglúgerðiua9 jþeim, fjelagsins vegna, heimilt að — ÞvS er fljótsvarað. Fjelagið í f«ra með hana hvert sem þeir ætlar að lioka stöðinni og hætta! vildu eða selja hána við því verði, pasteurhitun á mjóllc. Ástæður til þess eru margar. Eins og jeg hefi tekið fram, álítur fjelagið óger- legt að starfræfcja pasteurhitun án reglugerðar um það efni. Og fjelagið hyggur, að það sje búið að gera það, sem það getur í þessu máli. og má merkilegt heita, hvað fjelagsmenn hafa lengi gert sig á- nægða með þann drátt, sem orð- ið hefir á imálinu hjá bæjarstjórn, þar .sem þeir hafa allan þann tíma orðið að bera pasteurhitunarkostii- að við sína framleiðslu, sem ná- grannar þeirra hafa sloppið við, en þeir hafa selt sína mjólk með sama og sumir með hærra verði heldur en fjelagsmenu hafa selt sína Ereinsuðu og pasteurliituðu mjólk. — Hvað hefir fjelagið sent hæj- arstjórninni mörg brjef um þetta efni? — Þrjú erindi, og að svo komnu máli verða þau ekki fleiri. — Er það að öllu leyti rjett, sem sagt hefir verið um meðferð- ina á mjólkinni í pasteurhitunar- stöðinni og útsölustöðunum 9 — Jeg veit ekki um alt, sem sagt hefir verið um stöðina °8' út- sölustaðina, og vil jeg því í eitt skifti fyrir öll gefa þá skýriugu, að 'hjer á stöðinni er við höfð mikil nákvæmni og hreinlæti. En ýmsar breytingar hefir fjelagið hugsað sjer að gera á stöðinni, ef framhald yrði á rékstri hennar, því við starfræksluna befir komið í ljós, að sumu væri betur fyrir komið, og er það ekki undarlegt, þar sem þetta er fyrsta pasteur- hitimarstöðin hjer á landi. En breytingarnar eru allar smiávægi- legar og mundi ekki taka lengri tima en viku að koma þeim í kring. En fjelaginu þykir nóg komið af tilkostnaði, ef ebkert verður úr framhaldinu. Eg hefi áður minst á me^ferðina á mjólk- inni í útsölustöðunum. En slíkt verður ekki lagað nema með reglu- gerð, sem bannar alt hvotl meS mjólkina. Um útsölustaðina sjálfa mætti margt segja, ef það væri til- sem þeirn litist. S Eins og menn sjá á þessu við-1 tali, þykist Mjólkurfjelagið hafa allmikinn rjett til að krefjast þessarar margumbeðnu reglugerð- ar, úr því það hafi verið að til- hlutun heilbrigðisstjórnar og hjer- aðslæknis, sem fjelagið rjeðist í að fá sjer past eurh i tun a rs4öð i:j a. En þó dlun bæjarstjórn > afa þarna ýmsar málsþætur og bær ekki smávægilegar, að hún hefir enn ki gefið vit þá reglugerð. sem fjelagið hefir farið fram á. Þetta viðtal er aðeins upplýs- ingar frá öðrum málsaðilanum og skoðanir hans á málinu, og þeim aðilanum, sem er það mikið kapps mál að reglugerðin komist á. En jafnan er hálfsögð sagan, þegar einn segir frá. Mun Morgunbl. þá leita sjer upplýsinga um af stöðu bæjarstjórnarinnar til máls- ins, eftir það sem nú er fram komið, og geta þlá bæjarbúar myndað sjer skoðun á málinu, eft- ir því sem hverjuim finst rjettur mœla með. En það er mikil ástæða fyrir þá að fylgjast vel með í þessu máli, því það er áreiðanlega eitt af mikilsvarðandi þrifna^ar- og’ heilbrigðismiálum bæjarirts. Gröf Sverris konungs. Við svokallað Ahlefeldts-virki hjá Bergeu var verið að grafa fyrir járn- braut nóvembermánuði mðastliðnum. Rákust menn þá á grunn Kristkirkj- unnar fornu, isem rifin var árið 1530 af ljensherranum í Bergenhus. í þessari kirkju var legstaður Sverris konungs að því er segir í gömlum sögum, og ýniisra annara höfðingja frá fyrri tímum. Hefir mönnum eigi verið kunnugt um, hvar kirkja þessi hafi staðið, þangað til nú að rústir iþess- ai fundust og koma þær heim við lýsinguna á kirkjunni. Mannabein hafa fundist í rústunum, þar á meðal stórir mannskjálkar og ýnxsar fornar minjar voru á sama stað, svo sem járnmjel úr beisli. Fornleifar þessar voru aðeins einn meter undir yfir- borði jarðar. Jón J. Dalbú. — Til minningar. — 1 Allir höldum vér heirn á leið, hvar sem byrjar bíöum, — hvar sem lialdinn hinsti náttstaður er í veröld valinn. Margur leggur leiðir sínaf . yfir liarösótt hafiö, sem frá örskammri utanför kemur aldrei aftur. Svo var um þig, sólskinsbarnið, ljúfi, látni vinur! Enginn veit frá öndverðu hvar honum bani’ er búinn. Áfram vildir þú, — áfram sigldir þú yfir dauöans djúp. Auöið varð þér ei aftui’koinu, og þó — hélst þú heim! Er nú duliö dauðamóðu brosiö bróöurlega. Er nú hulið helblæju handtakið þitt, lilýja. Kom jeg til þín, kaldur nokkuö oft, í illum veðrum. Fanst mér þá, vinur, viðmót þitt öllum eldum betra. Engan dóm jeg upp skal kveöa yfir œfi þinni. — En eitt eg vissi’: Aö vildir þú ganga’ á guðs þíns vegum. Eignafár varstu’, en áttir þó auð á vissa vísu. — Oft eiga nauðir þaö, er auðkýfingar sumir aldrei eignast. Krónur og aura enginn flytur með til hinstu hafnar. Þá er verömeira veganesti góðrar sálar gull! Allir höldnm vér heim á leið sífelt, seint og snemrna. Hlakka eg til handtaks þíns hinu megin. „Jeg kem bráðum, bróöir!“ Jóh. B. Jónasson. Erl. símlreguir írá fréttaritara Morgunblaösins. Khöfn 11. jan. Griffith kosinn forseti. Við forsetakosningu í írska þing- inu Dail Eireann náði de Valera ekki endurkosningu. Greiddu 58 þingmenn honum atkvæði, en 60 á móti. Griffith var kosinn forseti. Að kosningunni lokinni gengu fylgis- menn de Valera af fundi. Sovjetstjórnin þiggur boðin. Sínxað er frá París, að sovjet- stjórnin hafi tekið boðinu um að sitja ráðstefnuna í Genúa, en leggi til, að ráðstefnan verði haldin í London. Viöskiftafjelag Evrópu. Símað er frá Cannes, að f jelagið til endurreisnar viðskiftum Evróriu hafi samþykt, að hlutafje þess verði 20 miljón sterlingspund. Hefir Eng- landi, Þýskalandi, Belgíu, Ítalíu, Frakklandi, Japan og Norðnrlönd- um verið boðið að taka þátt í fje- laginu. Fjármálaráðstefnan í Cannes hef- ir ákveðið, að Þjóðverjar skuli greiða alls 720 miljónir gullmarka á þessu ári, upp í skaðabætur til Bandamanna. Serbakonungur trúlofaður. Símað er frá Belgrad, að Alex- ander konungur í Jugoslaviu og María prinsessa af Rúmeníu hafi birt tnilofun sína. ÚV- Eiginmenn óskast! í dagblöðimum í Wien hefir xmdan- farna mánuði eigi borið á öðru meira en hjúskaparauglýsingum, og oftast taka þær yfr heila síðu í hverju blaði Það er eftirtektarvert, að alstaðar er auglýst eftir karlmönnum en al- drei konxim og að öðru leyti eru aug- lýsingar þessiar frábrugðnar því, sem fólk hefir átt að venjast í útlendum blöðum, nfl. að það eru ekki aðeins istúlkurnar sjálfar sem auglýsa, held- ur einnig aðstandendur þeirra eða forráðamenn. Má oft reka sig á aug- lýsingar líkar þeim sem hjer fara á ef tir: Handa dóttur minni, sem er meut- uð og gáfuð stúlka, ljóshærð, 26 ára gömul, af góðum ættum, væn og alúð- leg og á til eina miljón austurrískar krónur, óskast sómasamleg viðkynn- ing við velættaðann mann, og hjóna- band ef alt gengur að óskum. Lítil stúlka dökkhærð, með stór hnotbrún augu, eigandi að 40.000 kr. óskar eftir að giftast embættismanni í þjónustu ríkisins. Tilb. mrkt. „Geðs- leg ’ ’. Jeg óska fyrir hönd systxir minnar, sem er mentuð stúlka af bestu ættum og á mikið af þessa heims gæðum, og ei’ barnlaus ekkja, manns um þrítugt, sem er húseigandi og helst af aðals- ætttum. í Miðevrópu er miljónxim fleira af kvenfólki en karlmönnnm, vegna mannfallsins í stríðinu. Hafa nú ver- ið mynduð fjelög til þess, að flytja kvenfólkið úr landi, til Ástraiíu og Canada, svo að það geti fongið gift- ing þar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.