Morgunblaðið - 16.01.1922, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.01.1922, Qupperneq 1
nOBfinHBLUD Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. árg., 61 tbl. Þridjudaginn 16. Janúar 1922. fsafoldarprentsmiðja hi. Gamla Bíó Hjaröörotningin ^jónleikur í 6 þáttum frá laodamærum Mexico og Bandarikjanna, og útbúin eftir hinni ágætu skáldsögu *Den enlige Stjerne*, eftir Rex Beach. ^tyndin er eins og skáldsag- aQ, efnisrík og skemtileg. Aðalhlutverkið leikur hin 8*nsk-ameri8ka •leikmær Anna Nilsson. ErL símfregnir fréttaritara MorgtuflJlaðfiins. Khöfn 15. jan. Þjóðverjar fá gjaldfrest. Skaðabótanefnd N Bandamanna, ^efir veitt Þjóðverjnm gjaldfrest bráðabirgða á skaðabótunum. ?i&a, þeir að greiða 31 miljónir SuUmarka innan 10 daga, (?) -^ýska stjórnin á að leggja fram h'unavarp um nýtt skipulag á f jár- ^álum Þýskal. innan 14 daga. ®era Þjóðverjar sig ánægða með hessi málalok. Poincaré og Genúafundirrinn. Poincaré hefir iýst því ýfir, að lla»n sje mótfallinn því að fjár- Blála,ráSstefnan í G-enúa verði hald lö- Stjórnarblaðið ,Daily Cronicle ’ sekir að ráðstefnan mmii verða kaldin hvort sem Prakkar vilji ,t;ilía þátt í henni eða ekki. mm V|*tal við borgarstjóra. tal ^lorgunblaðifi flutti nýlega viS- við einn af nefndarmönnum hús- ^ðisnefndarinnar, um störf hennar °k horfur þess máls, er lienni var '^Þístaklega falið, húsaleigunnar. Af þvj ag æ(;la má, að lesendum aðsins leiki nokkur forvitni á að a sem gerst um starf nefndarinn- >®fir blaðið enn átt viðbal við . ,nifllln hennar, K. Zimsen borgar- l<n U’ og fer það hjer á eftir. , ~ það fyrsta reglugerðarfrv.. f’" lniSlUeði hjer, sem komið hefir u^n' 1 n('fndinni, það sem getið var s.w! hloðinu nýlega og A. J. hefir fram ^ei, síður en svo. í vor kom Hl -P r varð • nefn(lilllli frumvarp, sem fyrir injög einkennilegum af- "ln 1 bæjarstjórninni. Og skal koma síðar að þeim. En þetta tjl niVarp hefði áreiðanlega orðið náð UlS mesta gagns) ef >að hefði íyrstTÞykt- iyie^ >ví var trygt í er fjj - at> >að húsnæði, sem nú fyrij. , ænum’ yrði eingöngu notað «ettir Pða Þá,sem bú- of8n venð í bæxmm í lengri Ungur maöur vel fær í bókfærslu og reikningi, getur fengið atvinnu hjá Centralanstalten for Revision í Reykja- vík Skriflegar eiginhandarumsóknir ásamt meðmælum og öðrum nauðsynlegum upplýsingum sendist endurskoð marskrifstofunni í Eimskipafélagshúsinu 3. hæð fyrir 21. þ. m. Landsmálafélagið „Stefnir“ heldur fund í húsi K. F. U M. i kvöld kl. 8’/a Rætt verður um bæjarstjórnarkosningarnar. Margir bæjar- fulltrúar taka til máls. Konur og karlar sem óska að gerast félagsmenn eru vel- komin á þennan fund. Stjórnin. tíma. Því það gefur að skiija, að það er ekki sanngjarnt,, að þeir menn, sem altaf eru að flytjast til bæjarins, hrifsi ’húsnæðið frá þeim, sem fyrir eru. Þeir, sem koma að, eða flytja sig búferlum til bæj- arins, og ekki geta fengið húsnæði með goðu raóti, þeir eiga að .byggja yfir sig. Það er sanngjarnast. I öðru lagi voru í þeirri nefnd, sem átti að skipa samkvæmt reglugerðarfrum- varipinu, fengin full umráð yfir öllu lausu húsnæði og lmn gat trygt það, að bvergi væri liúsnæði látið standa autt, er oft hefir átt, sjer stað nú í úhsiabraskmu. í þessu frumv. var ekkert skyldnmat, en þar var hverjum þeim, sem óánægður var með húsáleigu, gefinn kostnr á að láta húsaleigunefnd meta leiguna, og ennfremur hafði sú nefnd vald til að meta húsal. án þess að nm væri beðið, ef hún knemist á snoðir um, að leigan væri of liá. Jeg skal geta þess, að þetta húsaleigufrum- varp var svo úr ’garði gert. að þar höfðu háðir málsaðilar fengið jafna hlutd. í, húseigendnr og leigjend- ur. Jafnaðarmenn í bæjarstjórninni höfðu fengið framgengt þeim breyt- ingartillögum, seni' þóir (kusu að gera á því, og yfir höfuð var það teygt svo langt til samkomulags, sem frekast var unt. Síðan var það borið upp til samþyktar í bæjar- stjórninni 15. apríl í vor. Hver ein- stakur liður fr.umvarpsins var sam- þyktur með þeim breytingum, sem þá voru komnar fram, og jafnaðar- menn greiddu þeim liiklaust atkvæði og þar á meðal Á. J., enda hafði hann og samherjar hans í bæjar- stjórninni fengiö allar þær breyt- ingar á því, sem þeir kusu að gera, með yfirgnæfandi meiri hluta, eins og jeg hefi drepið á. Og síðan var frumvarpið borið upp til samþykt- ar í heild. En hvað skeður þá? Það er felt. Og mót.i því greiða atkvreði sömu mennirnir, sem áður höfðu greitt hverjum einstökum lið at- kvæði, t. d. jafnaðarmennirnir. — Þetta er eins dæmi og óskiljanlegt, og jeg hefi ekki enn fengið lausn á því, hvað fyrir þessum mönnum hef- ir vakaö. — Hvenær var þá málið tekið fyrir aftur? — I haust var aftur farið að fitja upp að nýju. Einn nefndarmaður- inn hefir samið frumvarp, eins og þið hafiö getið um í blaðinu, og nefndarmenn hafa sjeð það. Það er ekki það sama frumvarp og það sem felt var í vor, heldur gömlu húsa- leigulögin, en bætt við skyldumati. Og mjer er óhætt að fullyrða, að það er að ýmsu leyti verra en það frum- varp, sem felt var í bæjarstjórn- inni 15. apríl. í þessu frv. Á. J. er t. d. ekkert ákvæði, sem tryggir bú- settum mönnum hjer húsnæðið fremnr en öðrum, því síður að nokk- uð sje girt fyrir það, að húsnæði standi ekki autt. Og ennfremur er húsnæðisnefndinni ætluð þar þókn- un fvrir vinnu sína, sem þá á vit- anlega að greiðast úr bæjarsjóði, en í hinu fvrra frv. var ekki gert ráð fyrir neinni borgun. — Haldið þjer að nefndin fall- ist á þetta frv. Á. J.? — Því get jeg ekki trúað. Jeg veit ekki til, að það hafi nokkurn byr í nefndinni. Og jeg get ekki hugsað mjer, að bæjarstjórn líti við því, eftir þau afdrif, sem detra frumvarp fjekk í vor. — Kemur þá annað frumvarp fram? i — Því býst jeg við, — sennilega þetta sama frumvarp, sem felt var í vor, vitanlega eit.thvað breytt. —— Hvenær haldið þjer að það komi fyrir bæjarstjómarfund? — Jeg álít rangt, að það komi fyrir bæjarstjórn frá nefndinni, áð- nr en kosningar eru um garð gengn- ar. Þá koma nýirmenn í bæjarstjórn- ina, og það er ekki að vita, livernig þcir líta á þessi mál. Auk þess er nefndin að vinna úr skýrslum um luisaleigu, og þaö er mikið verk og seinlegt. — Teljið þjer skvldumat lieppi- logt? — Það efa jeg stórkostlega. Eftir því, sem húsaleiguskýrslurnar bera með sjer, mundi húsaleiga yfirleitt hcekka, ef skyldumat kæmist á, Hún Kaupið klukkur og úr hjá Sigurþór Jönssyni, úrsmið. Viðgerðir fljótt afgreiddar. Aðalstræti 9. Reykjavík. Nýútkomiðs Tvö sönglög fyrir einsöng með pianó-undirspili og fyrir harmóní- um, eftir Þórarinn Guðmundsson. I. K v e ð j a (þjer kæra sendir kveð ju). II. D í s a (Dísa mín góða, Dísa mín), eftir Gest. Bæði lögin með þýskum texta. Seld í Bláu Búðinni og Litlu1 Búðinni í Reykjavík og í verslun Þorvaldar Bjarnasonar í Hafnar- firði. Columbus- mjólkin er best. Fæst hjá H.f. Carl Höepfner. er ekki alment eins há hjer í bæ eins og talið er. Fjöldi manna býr við gömlu leiguna. En hinu er heldur ekki hægt að neita, að hún er víða ósanngjörn. En þaö stendur hverj- um manni opin leið til þess að láta meta hana nú, þar sem húsaleigu- nefnd er. Og þá leiðina tel jeg væn- legri en lögboðið mat. Utanför 1921, Eftir Guðm. Hannesson. III. Kóngsins Kaupmannahöfn fyr og nú. Það er að sumu leyti eins og að koma heim eða á fornar stöðvar, að koma til Hafnar, fyrir þá, sem hafa dvalið þar mörg ár, eins og jeg hefi gert, en þó með öllum þeim nmbrigð- um og saknaðartilfinningu,sem fylg- ir því, að sjá ótal breytingar og um- turnun, og vita auk þess, að flestir kunningjarnir eru dánir eða fluttir burtu. Þrátt fyrir alt verður maður ein- mana og finnur glögt til þess, að aldurinn fœrist yfir mann. Höfn netlaust gasljósið mikil dýrð í Nýja Bió Boðorð Múhameds. Ljómandi fallegur sjónleikur í 7 þáttum, gerist í Tyrklandi. Aðalhlutverk leikur mjög fræg leikkona, sem aldrei hefir sjest hjer fyr, hún er talin með fallegustu leikkonum Bem nú eru uppi. Mynd þessi var sýnd í Pal- lads í Kaupm höfn, og gekk þar óvanalega lengi, er það ekki að undra, því hjer fara saman fallegir leikendur, fallegt landslag, góður útbún- aður og ágætur leikur leik- endanna Sýning kl. 8’/2 Germania. Aðalfundur verður haldinn fimtud. 19. jan. kl. 8V2 síðd. í Iðnó uppí. 1. Stjórnin gerir grein fyrir störfum sínum á umliðnu ári. 2. Stjórnarkosning. 3. Jón Ófeigsson adjunkt talar um Gottfried Keller. 4. Frú Guðrún Ágústsdóttir syngur nokkur þýsk lög. Fjelagar vitji aðgöngumiða í bókaverslun Guðm. Gamalíelss. Stjórnin. öldrum. Þegar Matthías lieitimi Jochumsson kom þangað á vuiga aklri luktu borgarmúrarnir (Vol- dtne) um tiltölulega lítinn bæ og lýsisluktir lýstu göturnar. Þá var rjett verið að byrja á að grafa gasæðar niður og þótti einfalt og netloust gasljósið mikil dýrð í samanburði við lýsislampana. Eng- lendingar siáu um alt þetta, því að Dænir kunnn þá ekki þe.ssa gas- list. Þegar jeg kom, voru borgar-, múrarnir liorfnir að mestu leyti og bærinn vaxinn langa leið út f.vrir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.