Morgunblaðið - 16.01.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.01.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ^Parar kaupmanninum tíma o<? ó- DajÓi frá því sém á'ður var, ojr ^rir bokhaldið skemtiteo-t verktj i kaupmaður þarf að fara burtu; 11111 stundarsakir og hefir engan að annast bótohaldið fyrir sina ilnd> tekur endurskoðunarskrif-’ ^tofan að sjer að sjá irm bókhald | ,'aus D meðan. Yfirleitt lætur liún 1 ~ -ie alla aðstoð og leiðbeiningar, fjármálastjórn yrði sett í Berlín. að skrifstofuhaldi lúta. Hinu megin eru Bretai1 í broddi Hefir „Centralanstalten . fyikingar. Þeir bafa sannfærst um, að samningamir yrðu óframkvæm anlegir og að friðsamlegt ástand og keilbrigð viðskifti geti ekki Þa5 titla-nnisl Irjer með viiium og vaudamönnum aö Sæmundur Sveinssön, Holtsgötu 8, andáðist laugardaginn 14. þ. m. Jarðarförin er ákveðinn frá heimili hans mánudaginn 23. þ. m. ld. 1 e. li. Ekl'ja ocj aðstandendur. nokkuð fyrir verslanir úti a landi? ®gi nema hjer í nágrenn- «vu, , 1 Hafnarfirði. En þaö er komist á meðan þeir haldist. r»ði að ef nægir viðskifta 11,eun fást úti um land, þá verði eildUrskoðandi sendur í ferðir um- "erfis landið svo sem tvisvar Þetta er deiluatriðið. Það hefir komið fram í mörgum myndum, þótt einkum hafi verið „ . . a deilt um skiftiug Efri-Seíhlesíu og ;n 1 tl] >ess a?> lagfæra bókhald og skaðaibæturnar. í ' Schlesíumálinu last endurskoðun hjá þeim unnu Prakkar sigur og skabóta- uU'mum, sem Þess óska- Ennfrem- ákvæðin sem sett voru í London í j/'/etur endurskoðun og eftirlit fyrra voni einnig samkvæmt viljia • kaupsýslumenn úti um land prakka. Englendingar reyndu að 'u^ð á þann hátt, að þeir sendu bækur bi sínar til skrifstofunnar •IeL til endurskoðunar, og álita. ^amkværnt lögum um verslun- ai bækur hvíla ýmsar skyldur á ‘"'Psýxlumönniim og iðnrekend- 'Ul' Hg nú um nýárið gengu *s ^attlögiu í giidi og leiðir af þeim at n'ákvæmari skil verður að gera a alvinnurekstri en áður var. iTu nu þeir því vera margir, sem bafa þörf fyrir leiðbeiningar um bað, hvernig bokhald verði best fy: halda friði í lengstu lög og hafa reynt það alt til þessa dags. En aldrei virðist friðurinn milli sam- herjamia við Ermasund hafa ver- ið í eins mikilli hættu staddur eins og nú. fjundúnaákvæðin hafia nú gilt í h mánuði. Á þessum stutta tíma hefir !það komið í ljós, að þau eru Þjóðverjum gersamlega um megn og Þýskaland stefnir nú hröðum fefcum að gjaldþroti. Allar þjóðir aðrar en Frakkar vildu afstýra er nrkomiö og haganlegast. Stofn- þessu Ráðstefnan í Ca’nnes er hIcr hefir verið sa"f frá kölluð saman til þess' að ræða t- Um fæiari tif ^ess að iata 1 skaðabótamálin, þegar svo er kom- Je allar þær mörgu leiðbeining- ið ag Þjóðverjar hafa lýst yfir Við k”1 da?lega Þarf á Hð haWa { Því, að þeir geti ekki borgað FvClallflnU' meira. Briand forsætisráðherra — lajid h n!lniæii ^ erslunarráðs ís- sterkasti stjórnmálamaður Frakka, r]. e lr hr- Manscher í vetur siðan Glemenceau hvarf úr sög- 1 ICfc- ^ ^ ^ ^er£Í,uriarsketa Islands unni. gengur að því að slaka til þáttt t dÍ °g ■ eudurskoðmi' Eru,við Þjóðverja og taka, upp hóg- a endui 26. _ værari stefnu. En hvað skeður. >>'-eijtralanstalten“ œtlar undir lr .• , ... . Undir ems og þetta spyrst til !lns og því verður við komið að fá ' , . , . ™ . fsim .. ... . i Parisar ris þmgið upp og leggur lf>lending til þess að fullkomna sig R ® í , . 1 „ . „: Bnand þær lifsreglur, að hann endurskoðun í þeim tilgangi að; ,, ,, . „ ha,,„ ,. i Tnegi ekki slaka til og genr for- ann geti tekiö viS stjorn deildar-: , ■ . * , Uuiai, v- „ „ , 11 „ . ! sætisraðherrann omerkan orða mnar hjer að loknu námi. Veröur • na _. _ , „ hau„ - £. • isinna. Emmitt þegar franska Ti»»ur í skrifatofnm honuar hæeiL8'?0 . ,.laW “l** 'T bi •ler og erlendis. III Elgi var langt um liðið frá frið- ai>Samnuigunum í Versailles, þeg- ai snmar þeirra þjóða, er hlut attu að því máli, fóru að reka ah á SV° aivarie«a a8nna a þeim, ir Þ®r töldu gagngerðar breyt- '?ar niaiuðsynlegar. Skoðanamun- j, . 11 fór !þó lágt í fyrstu og var s 1 Sem allir bandamenn væru þ^!1Ul'ála í aðalatriðum. En eftir 1 sexn lengl„a liefir frá liðið, því meiri „ \ nafa mótsetningamar orðið. '1 Fáimðurinn hefir orðið til þe: ,ss að auka á misklíðina milli baudamanna. Ojt rn megin standa Frakkar — mir pi jtj ’ _ ,emeiiceau var ráðríkasti fij,, llrinn á friðarfundmum og frjgjhar bbfðu liðið mest við ó- llm| nn’ og þess vegna ljetu hinir u> meira en góðu hófi gegndi, g e ^ar r-Íeðu samningunum. þeir f11 ?*ann ^ag 1 dag berjast anna .^rJr framkvæmd samning- Og Ca hnd yrði þingið fram í og harðbannar að víkja ihársbreidd frá fyrri samn- ingum. Verður nú skiljanlegri fram- koma. Briands en áður var. Per- sónulega virðist hann hafa viljað alt til vinna að halda friði við Breta. En hann á húsbónda sem er kröfuharður: þingið og þjóð- ina. Húsbóndinn krefst þess að ekkert sje slakað til, Bretar krefj- ast hins mótsetfca. Milli þessara gagnólíku skoðana hefir franska stjómin orðið að synda og hún hefir eigi verið öfundsverð af því. Það er rödd frönsku þjóðar- innár sem fcalaði, þegar Briand og síðar Viviani stóð þversum fyrir takmörkun VÍgbúnaðarins, í Wash ingtoh. en það var ekki rödd henn ar sem talaði í Oannes. Þar hefir fulltrúi hennar orðið að tala eigin máli til þess að halda bandalag- inil við Breta. En hvað verður nú? Er hugs- anlegt að sá maður komist í stjórnarsess í Frakkland, sem er færari um að þjóna tveimur herr- um en Briand var? Áreiðanlega ekki. Briand hefir fallið á því, að haun vildi ekki slíta vináttu við Breta og veik fyrir þá sök frá þjóðarviljianum. Nýi forsætisráð- herrann lilýtur því að verða þjónn sem Þýska- frönsku stefnunnar fyrst og með fialli Briands að þeir vilja halda fast við stefnu Clemeneeau — hvað sem það kostar og jafnvel þó að það kosti fjandskap Breta. Poinearé veit vel hvaða hlutverk hann tekst á hendur og' af skrif- um hans má ráða hvernig stefnan verði. í „Revue des Deux Mondes” í október segir hann meðal annars að áStandinu í Þýskal. nú svipi mjög til þess, sem var í byrjun 19 aldar þegar Þjóðverjar hafi ver- ið að búa sig undir atbnrðina 1813 Ludendorff sje ímynd Þýskalands Poincaré vill ekki fækka setul. við Rín heldur iauka það að mikl- um mun. Þjóðverjar vilji ekki leggja niður vopn og ekki borga skaðab'æfcur og stýri sama hvötin hvorutveggja. Poinearé er nreð öðrum orðum enm af helstu talsmönnum þeirrar kenningar, að Þjóðverjar sjeu að búa sig undir nýtt stríð og að ekkert annað stoði Frakka en víg- búast a'f kappi og rýja Þjóðverja inn að skyrtunni — koma þeim á lmje efnalega. Franska þingmannadeildin var kosin 1919 til fjögra ára. Fyrir þann tíma höfðu frjálslyndir menn um liangt skeið haft öflugasta flokkinn í þinginu og gætti mikið áhrifa frá jafnaðarmönnum, en við kosningamar 1919 mistu jafn- aðarmenn fjölda þingsæta og frjálslyndir menn einnig. Þingið er því mjög skipað íhaldssömum þjóðernissinnum, sem hafa það aðalmarkmið að kúga Þjóðverja. Poincaré er orðinn forsætisráð herra, og komandi tími mun sýna hvort honum tekst hið vandíf sama hlutverk. Að stefna hans verði í samræmi við óskir meiri hluta þingsins þiarf enginn að ef- ast um. Hitt er vafasamara hvort honum tekst samt sem áður að halda samkomulaginu við Breta, eða hvort sú verður raunin á, að þær þjóðir, sem best stóðu saman í styrjöldinni miklu, skilji nú að að skiftum út af meðferðinni á þjóðinni, sem þær voru svo ein- huga um að leggja að velli. -O-- Eftirfarandi ávarp lliefir verið sént nú í ’bjirjun ársins til allra hr eppstjöra landsins: Frá því er heimsstyrjöldin hófst hafa þjóðirnar reynt að búa sem m.est að sínu, eftir því sem ástæð- ur frekast leyfðu. Á meðan styrj öldin geysaði sóttu ófriðarþjóðirn- ar föng sín til annara þjóða, að miklu leyti sem nauðsyn svo gjaldþrota og frönsk fremst. Frakkar hafa sýnt það krafði og kostur var á. Vlar ekk- til sparað, fje nje fyrirhöfn, að afla þess er þurfti. Eftir því sem lengur leið á ófriðinn, því ógreið ara gekk með viðskifti þjóða á milli. Og loks er ófriðnum lauk, voru allar Evrópu-þjóðirnar, bæði þær sem höfðu tekið þátt í stríð- inu og hinar, komnar meira og minna að fjárþrotum. Hver ein- asta þjóð hefir því undanfarið reynt af fremsta megni að spara sjer kaup á vörum frá öðrum þjóð um. Telja þjóðirnar það eithvert örnggasta ráðið til viðreisnar fjár- hagnum, að sem mest sje unnið og sem minst sje keypt af vörum firá öðrum ríkjum, en sem mest selt af vörum úr landi. Áður höfðiii þjóðirnar haft al- ment mikil vöruskifti og lítið gert til þess að draga úr hagstæðum vöruskiftum. Nú er þetta alger- lega breytt. Þessi mikla breyting á viðskiftalífinu, hefir orðið oss íslendingum til hins mésfca tjóns. Framleiðsluvörur vorar eru ger- fallnar í verði, eins og t. d. ull og gærur, og engar horfur á að þær hækki í verði fyrst um sinn. Þetta er osS því tilfinnanlegra sem út- lendar nauðsynjar eru oss svo af- ar dýrar hingað komnar, en vjer neyddir til að kaupa þær ætíð nokkuð. Margir ‘hafa hafit á orði, hve af- ar skaðlegt það væri fjárhag vor- um, hve mikið vjer flyttum út úr landinu af óunnum vörum, en keyptum svo inn aftur erlendar iðnaðarvörur. Þannig er því hátt- að meðal annars með ullina. Eins og lcunnugt er flytjum vjer alla ullina að kalla, óunna utan, en þaupum svo afitur erlenda dúka við ránverði. Því hefir nokkrum sinnum verið hreyft á seinni ár- um, að vjer þyrftum að vinna ull- ina í landinu. Og á 2 síðustu þingum hefir málinu verið hreyft, og á siíðasta þingi var samþykt þingsályktun, er heimilaði lands- stjóminni að láta rannsaka skil- yrðin fyrir tóvinnuverksmiðju og jafnframt var heimilt fyrir stjórn- ina að verja nokkru fje til styrkt- ar ungum efnilegum mönuum, er vildu nema ullariðn. Á Suðurlandsundirlendinu er nokkur hreyfing út af þessu máli. í fyrrahaust var haldinn fimdur að Ölfusárbrú, er hafði þetta mál til meðferðar. Og í sumar var ann- ar fundur haldinn um málið á sama stað. Mættu á fundinum menn úr Ámess- og Rangárvalla- sýslu. Kjöri fundurinn oss undir- ritaða í nefind til þess að vinna að því að rannsökuð yrðu skilyrðin fyrir tóvinnuverksmiðju og jafn- framt að vinna að því, að sem flest sveita- og bæjarfjelög yrðu með í stofnun og starfrækslu þessa fyrirtækis. Vjer álítum að öðru jöfnu, að framt.íðarvelgengni slíkrar stofn- unár sem þessarar, sje áreiðan- legri, því fleiri sem að henni standa, og teljum sjálfsagt að áhersla verði lögð á það þegar í npphafi, að verksmiðjan verði sem fullkomnust og undirbúningur hennar sem allra vandaðastur að hægt er. Vjer teljum ekkert efa- mál, að ódýrara og haganlegra rnuni verða í bráð og lengd, að reist verði ein sfcór tóvinnuverk- smiðja, heldur en máske tvær eða fleiri smáar. Þær hljóta ætíð að verða hlutfallslega miklu dýrari. Það sýnist vel til fallið, að þessar sýslur vinni saman að stofnun tó- vinnuverksmiðju: Vestur-Skafta- fellssýsla, Rangárvallasýsla, Árnes sýsla, Gullbringu- og Kjósarsýsla, Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæfellsness- > g Hnappadalssýsla og Dalasýsla. Störfufu þessar sýslur saman að j es.ai máli, mundi I því komið í kring á tiltölulega stuttum tíma. Aðstöðu hafa þessi sýsluf jelög dágóða til þess að vinná saman. Takmárk vort með þessu fyrirtæki ætti að vera fyrst og fremst að fullnægja klæðaþörf landsmanna sjálfra og þar næst, ef unt erj að dúkar til klæðnaðar verði seldir erlendis, svo að sem allra minst vérði flutt af óunnri ull úr landi. Ut af þessu máli leyfum vjer oss að snúa oss til yðar, að þjer beitið yðar mikilsverðu áhrifum til þess að vekja áhuga fyrir þessu máli í yðar sveit. Og jafnframt lcyfum vjer oss að æskja þess, að þjer gerið svo vel og látið ein- hvem afi oss undirrituðum vita skoðanir yðar á þessu máli og hvað starfseminni líður fyrir bað í yðar sveit. * Um fjársöfnun til fyrirtæki#- ins getur tæpast verið að ræða að sinni, á rneðan ntálið er að öllu leyti órarinsakað. Enda slcftir það, erin sem komið er, ekki svo iniklu máli. Aðalatriðið er, eins og nú standa sakir, að vekja áhuga fyr- ir niálinu, fá menn til að hugsa i;m: það og vinna fyrir það. Vjer skulum geta þess, að vjer höfum skrifað stjórnarráðinu og óskað eftir að það útvegaði fag- mann (eða fagmenn) til þess að rarinsaka horfurnar fyrír stofnun og starfrækslu þessa fyrirtækis. Og hefir þetta borið þann árangur, að stjórnin hefir nú þegar fengið mann til að rannsaka möguleika fyrir þessu fyrirtæki. Munum vjer síðar senda yður, ef þjer og sveitungar yðar vilja sinna þessu máli, allar upplýsingar um það sem gerist því til fram- kvæmda, bæði hjá þingi og stjóm og á annan hátt, svo þjer getið sem rækilegaist fylgst með öllum framkvæmdum snertandi málefnið Væntum vjer þess, að þjer ger- ið alt það, sem yður er kleift, til styrktar þessu þýðingarmikla mál- efni og óskum svars yðar þessu viðvíkjandi fyrir útgöngu mars- mánaðar næstkomandi. Bogi A. Þórðarson, Lága'felli, Kjósarsýslu. Jörundur Brynjólfsson, Múla, Árnessýslu. Eiríkur Einarsson, útbússtjóri, Selfossi. Guðm. Þorbjamarson, Sfcóra-Hofi, Rangárvallasýslu. Ingimundur Benediktsson, Kaldárholti, Rangárvallasýslu. -------0------ Barnaskólinn. Leiðrjetting. Girein sú, er kennarafjelags- stjómin rejt í Morgunbl. 14. og 15. des. s.l. stendur enn óhrakin. Engin þau rök, sem þar eru færð, hafa verið rýrð. Er því ekki á- stíéða fyrir fjelagsstjórnina að rifca á ný. En hjá hinu verður ekki kom- ist, að einstákir menn leiðrjetti þær missagnir, sem komið hafa fram í grein Steirigríms Arason- ar, er í dag sá fyrir endann á. Það er þá fyrst, að hann telur kennara skólans ekki samdóma grein fjelagsstjómarinnar. Sann- leikurinn er þessi: Fjelagsstjóm- inni var fullljóst, að kennarar vildu láta mótmæla skrifum Ólafs og Steingríms, og kom mjög vel saman um, hvað það var, sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.