Morgunblaðið - 16.01.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.01.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAftl* þá, gasið lýsti flestar götur og vár víðast í ihúsum, þó flestir not uðu steinolíulampa, en rafmagnið var' þá óðfluga að ryðja sjer til’ rúms. Það þótti þá álíka dýrð legt og gasið fyr. Sporvagnar gengu eftir helstu götum og drógu 2 fílefldir hestar vagninn. Gæfi maður ökumanni merki, þá nam vagninn staðar, ‘þó eiginlega væru fastir láfangastaðir. Miðbik borg arinnar var þ’á kongsins Nýjatorg skamt frá Amalíuborg, aðseturs stað konungsins. Heil svæði um miðbik gamla bæjarins voru forn íálegir kumbaldar, fullir af margs konar ruslaralýð og götur þar víða þröngar og gamaldags. Það er nn orðin mikil breyting -á öllu þessu, þó margt af því gamla r-standi óhaggað. Miðbik borgarinn- ar er nú flutt langa leið ýfir á Báðhústorg, og Nýjatorg er næst um orðið út úr. Gömlu borgarhlut- arnir eru víða rifnir niður o; lireiðar götur komnar þar með voidugum nýmóðins húsaröðum. Strætisvagnar þjóta nú í allar átt- ir og ganga fyrir rafmagni. Er það leitt í þá .eftir gildum kopar- þjáðum, sem hanga hvarvetna yfir götunum, eins og illa gerður kong- nrlóarvefur, ljótur og luralegur. Borgin hefir vaxið gegndarlaust og er nú orðin ein af stórborgum átfunnar, og þar á ofan ein af hinum 'þrifalegustu og snotrustu Hafa þeir Hafnaúbúar látið sjer riijög ant um að prýða höfuðstað stnn og skreyta á allar lundir og ékki sparað fje til. Allur bærinh sýnir ljóslega undanfarandi upp- gángs og stórgróða tímabil, hversu sem nú kann að ganga íá komandi áfum. Hjer er líka þungamiðja Iandsins í öllum greinum nema sVeitabúskap, aðsetur konungs, stör háskóli, listaskóli, fjöldi á- gfctra safna og bókasaína, geysi- leg verslun og siglingar og mikill iðhaður. Borgarstœðið. Höfn er þannig í sveit komið, að sjáfarmegin ligg- uf alfaravegurinn inn í Eyistra- salt en landmegin kappræktuð frjosöm sveitahjeruðin sjálensku. Á betra verður ekki kosið með verslun og alla aðdrætti. Þó er borgarstæðið ekki allskostar fag- urt. Það má’ heita alt ein marflöt sljetta, svo hvergi sjer yfir borg- ina nema klifra upp í háa tuma. Það er eins og Danir hafi fundið •isjálfrátt til þess að eitthvað þyrfti til bragðs að taka, til þess að lífga upp flatneskjuna og enda- lausu húsabreiðuna, og svo hafa þeir bygt þar fjölda turna með allskonar lagi, bæði á kirkjum og öðrum stófhýsum, sém gnæfa hátt upp úr jafnháu húsabreiðuUni. — Sumir nefná því Kaupmknnahöfn „borgina með -hinum fögru turn- um<’‘. Þá bætir það og mikið úr skák, að norðan aðalborgarinnar liggur breið röð af dálitlum stöðu- vötnum og klæða hávaxin trje alla bakka. Auk þessa eru ekki allfáir skógarlundar og iskemti- garðar inm í borginni prýddir fjölda af líkneskjum eftir bestu listamenn að fomu og nýju. Lista- verk þessi eru flest gjöf frá Jaeob- sen bruggara (yngri), sem bjó til (Víða eru vtoldugar trjáraðir með frarii' gÖngui?tjettum og hlífa fyr- ir rtlésta sólskininu á sumrin. Þá fer lbitun á þrifalegri bæ og bétri reglu á öllu smáu og stóru í að kemur fram í þessu sem öðfu. að Danir eru hirðu- og þrifaraerm í besta lagi. Húsin eru víðast hvarvsambygðar raðir af fjórlyftum stórhýsum, úr rauðum múrsteini. Gömlu húr- in voru oftast mjög skrautlaus og óbrotin, með einföldum múrste'n;- veggjum, en buðu þó oft góðan þokka af sjer. Síðar komst það í móð, að húða múrvegginn á ýms- an hátt með kalkblöndu og krota alt út með súlum, eftirlíkingum af steinum og ýmiskonar pírum párf— úr ljelegu dfni. Þetta kost- aði taLsvert, en var bæði svikult og smökklaust. Nú er þetta löngu gengið úr móð og veggimir orðnir aítur tiltölulega einfaldir, en hins vegar gerðir lir sem bestu efni. Allajafna er þó neðsti hluti veggj- anna klæddur eða hlaðinn úr höggnu forngrýti (granit), en þar fyrir ofan tekur við óbrotinn múr- steinsveggur, en úr svo hörðum og haldgóðum múrsteini sem unt er að fá. í staðinn fyrir málaðar og rcarglitaðar útidyrahurðir úrfuru eru nú komnar einfaldar en rík- mannlegar útidyráihurðir úr eik eða mahogni. Hvergi sjest þetta nýmóðins byggingarsnið betur en Svíþjóð. Þar hefir mönnum tek- ist, enn betur en í Danmörku, að byggjá húsin einföld og traust, en þó jafn'frarnt svo smekkleg og fögur á að sjá, að furðu gegnir. Þetta nýja byggingasnið er ef- laust framför frá því sem áður var. Engu er eytt í prjál og tild- ur, húsin eru afar traust og end ingargóð, og húsameisturunum hefir tekist að gefa þeim svo hreinan svip og fagran, að unun er á að horfa. Banghverfa stórhýsanna. Það vantar ekki, að stórhýsaraðimar sjeu oft glæsilegar á að sjá, ekki síst í helstu umferðar- og vérslun- ar-götunum. Hver búðin er við aðra og hver annari glæsilegri, en gluggamir fullir alf allskonar glysi og vamingi. Einkennilegt er það, að af hverjum 10 búðum eru ná- lega 9 fyrir kvenmenn, kven- mahnafatnað og kvenmannaprjál! Milli voldugra spegilglersrúðanna þekja stóreflis nafnspjöld og vöru- gýllíngar húshliðarnar, svo alt glóir í gulli og varningi og raf- magnsljósum þegar dagsbirtan þrýtur. En öll þessi dýrð hefir víðast ljóta ranghverfu. Ef geng- ið er inn í bakgarða húsanna, þá sjest oft að bákhlið hússins er hrörleg, ljðt og Skitin, en sjálfur er húsagarðurinn eins og djúpur brunnur, þröngur og sólarlaus. Inni í þessum görðum í bakbygg- ingunum, þar er oft fult af íbúð- um fátæklinganna (einkum þegar út úri dýrustri verslunargötunum keriirilr, þár sem vörtir fylla alt), og ærið þröngbýli. Sjálf herberg- in eru óft nokkuð betri en margur á að venjast heima, ef skaplega er riin þau gengið — en á því vill oft veriða riííkíll misbrestrir hjá fátæklíngrinum — ljósið er lítið og >kú eða kind, aldrei náttúmna í allri sinni dýrð, fjöll og dali, fossa og læki, hvorki akra nje 'skóga og jafnvel ekki sjóinri. Og hvar eiga svo þessir vesalingar að lifa og leika sjer á æskuárun- um ? Þarna í skítugri steinsteyptu húsagarðsholunni hoppa þau og ieika tugum saman. hlæja og gráta' og lifa smábarnalífi. Það er á slíkum stöðum sem stórborg- iituar bíta bakfiskinn úr mönnurn á imga aldri og 'kasta 'þeim síðan út í götu- og skemtanasollmn, glæpi og siðspillingu. Jeg hefi Ihorft svo mikið á þetta líf árum saman og komið inn til margra fátæklinga' ,í Höfn, svo j!eg tala hjer af eigin reynslu, þó nokkuð sje 'síðan. Það er því ekki að und- ra Iþó fólkið úrættist fljótt í stór- borgunum svo að þær verða, að lifa í sífeldum straum af sveita- fólki, sem sækir að þeim eins og flugur að ljósi. „Hvar é.r þá Helvíti?” spurði maður einn skáldið Dante, sem skrifað hafði átakanlega lýsingu á, Helvíti. „Það er: í stórbæiium umliverfis okkur!” svaraði skáld- ið. Það var nökkuð til í því. Smáhýsi. Eins og fyr er sagt eru íþau hárei.st ihúsin í Höfn1 og marg ar fjölskyldur búa í hverju húsi, hver ofan á annari. Þetta bygg- ingarlag er þar gamalt Og þegar gamlar borgir ’hafa eitt sinn verið bygðar þannig og lóðir komist í afarhátt verð, þá :;r ekki auðvelt að breyta til. Auk þess var Hafn- arbúum það ekkl Ijóst fyr en á síðari árum hve óheppileg slík bygging er. Samt eru þar heil svæði með tvílyftuin sambygðum s'jiál.ýsum þar sem ein eða tvær fjölskyldur búa í hverju húsi. Elstar ©ru Nýjubúðir frá dögum •urtum og útvegað mönnum bæði bétri hús og ódýrari en anriars ihefði verið kostur á. Á síðustu ár- jim hefir bæjarstjórnin bygt al'l- an fjölda af húsum og yfirleitt (fýlgt sömu stefnu: 'bygt smáhýsa- raðir fyrir 1—2 fjölskyldur. Mörg af þessum dýrtíðarhúsum eru úr Jtímbri og hálfgert hrófatildur, þö skár líti þau út en „Pólamir” í Rvík. Bá ókostur hefir lengst af loð- að við þessar tilraunir til þess að útvega fátæklingum góð og ódýr húsakynni, að svó framarlega sem ménnirnir eignasf húsin, þá selja þeir þau fljótlega a'ftur er þeim býðst boð, sem þeir græða á. Pen- ingarnir eyðast svo fljótlega og vinnumaðurinn lendir isíðan í ein- hverjum ljelegum og dýnim leigu kumbalda, en góða liúsið ér komið í eigri einhvers betur setts bjarg- álnamanns. Svo mikil er síkamm- sýni mannanna, að út úr þessu hefir enginn vegur fundist nema sá, að fjelagið eða bærinn eigi búsin og leigi þau 'fyrir sann- gjarna leigu. Annars lendir alt í braski, verðhækkun og vitleysu. -Cj- Viðtal við Manscher forstjóra íslensk verslun hefir tekið al- annar maður frá fjelaginu hjeG og sendi fjelagið hann hingað fyr" ir beiðni eins af stórkaupmönnuui bæjarins. Annaðist endurskoðandi þess, hr. Jacobsen bókhaldsum- bætur hjá ýmsum stærri fyrirtækj um í bænum og dvaldi lijer öðru hverju nærfelt tvö ár. Um fjelagið sjálft gefur kr- Manscher oss eftirfarandi upplP' ingar: — öentralanstalten er stofnuð 1918 og er hlutafjelag. Privat' bariken, Landmaridsbanken °? Handelsbanken áttu frumkvæðið að stofnuninni og ennfremur ý®5' ir rnerkir kaupsýslumenn. PraiU' kvæmdastjórar fyrirtækisins ei'U C. Andersen, sem áður var löggik' ur endurskoðandi, og hafði feng' ist við endurskoðun í um 20 árr og N. P. Andersen verkfræðinguf' Er sá fyrnefndi aðalframkvæmd' arstjóri og fofstjóri deildarinnar fyrir almenna endunskoðun, <'U hinn síðamefndi forstjóri deildar- innar fyrir landbúnaðarmál. Enn- fremur hefir stofnunin sjerstaka deild fyrir skattamál og aðra fyr- ir iðnfræðileg málefni. Porseti stjórnarinnar er F. Biilow hæsta- rjettarlögmaður. Hefir „Central- anstalten” eflst mjög á þessuan stutta tíma sem liún hefir starfað og hefir nú útibú víðsvegar 1 Danmörku. Hr. Manscher kom liingað snemma í fyrravor til þess að at- liuga skilyrði fyrir stofnun sjer- stakrar áeildar fyrir fsland og gerðum stakkaskiftum á síðustu hann til þesS að deildin yrð* 20 árum. Nokkru eftir aidamótin' stofnuS' Vfgert í ágúst í so®' fór heildverslunin að flytjast inn í landið og um leið urðu viðskifta- málin umfangsmeiri. Sjávarútveg- urinn hefir umskapast síðan um aldamót og orðið stórfenglegri. Kristjáns fjórða. Húsaraðirnar eru Hlutafjelög voru óþekt fyrir a'fareinfaldar og, eina skrautið brigði, að kalla mátti, fyrir alda- grænmálaðir gluggahlerar á neðri' m,ótillj en ná ,skifta þau tugum, hæð, sem loka má a kvöldin. Þó sem stofnuð eru á hverju ári. hús þessi sjeu nú orðin gömul jjjer hefir snögg breyting orðið á þykja þau að mörgu leyti fyrir-lj versluuinni og aðalframleiðslu mynd og það sem hefir verið bygt | landsmanna. upp af þeim er bygt í líkui sniði. Þá Samfara því að viðskiftin eru kannast margir við „Vinnu-j0rðin margbreyttari hjer, en áður 1UU!r „ a , mannabýlin” úti við Vötnin. þau;var, hafa þau einnig orðið flókn- Það Sem & ' eud'S ’ eru gerð á sama hátt: tVílyftar | ari. Við daglegan rekstur þarf húsaraðir með dálitlum forgörð-1 meiri skrifstofuvinnu en áður var um, sem vita út:að götunni og eru:0g víðtækari þekkingu á bókhaldl, þar ræktaðar skrautjurtir, blóm, endurskoðun og öllu fyrirkomu- og runnar. Þó er lágur kjallari' iagi Erlendis hafa, samtímis auk- undir íhúsum þessum og gerð inni fjölbreytni í viSskiftum, risið þeirra með meiri tilbreytni en í upp stofnanir, sem annast endur- Nýjubúðinni. Þá eru „íbúðir ^ skoðun allskonar réksturs, gera læknafjelagsins ’ ’ svipaðar: tvílyft tillögur um fyrirkomulag hans, smáliýsi fyrir 1—2 f'jölskyldur. þsegja til um hverskonar bókfærslu Carlsberg-ölið alkunma. En hvað | loftið ilt, útsýnin aðéins í múrinn sem borgarstæðinu líður, þá er það ’ og glrigga nábúans beint á móti. víst, að Danir hafa farið vel með; Sumstaðar kemst enginn sólar- það og gert borgina svo fagra! geisli inn í herbergin og þar sem sem kostur var á. Götur eru nú best lætur stuttan tíma dagsins. breiðar og þrifalegar, víðast stein- Bömin, sem alast þama upp, ’hafa lagðar en jarðbikaðar þar sem aldrei sjeð sólarlag eða sólarapp- mest er viðhaft og umferðin mest. komu, hafa ef til vill aldrei sjeð Eru þar mörg hundrðu ef ekki kerfi eigi best við í hverju ein þúsumdir, en nafnið draga þær af stöku tilfelli og því dni líkt. Starf því, að það var Læknafjelag Ilafa: Somi þessi nær til allra atvinnu- ar, sem gekst fyrir byggingu' greina, verslrinar, iðnaðar, land- þeirri og lagði frarti nokkurt fje 1 búnaðar, sjávarútvegs o. s. frv. og til að byrja með. Var tilgangurinn stofnanirnar hafa á að skipamönn sá að bæta úr húsnæðisvandræðum um, sem hafa tekið próf í endur- alþýðu og réyna þá jafnframt að skoðnn og bókfærslu og era við- gera híbýlin, svo hentug óg holl, urkendir af ríkisstjórninni. Eru sem kostur væri. Þetta Ibar meiri; stofnanir þessar örðnar ómissandi árangur en nokkum hafði dreymt, þáttur í viðskiftalífinu og nauð- um, því bæði urðu hús þessi furðu' synlegur milliliður milli einstakra mörg og auk þess var þetta upp- kaupsýslumanna og miðdepils alls haf að byggingaf jelögunum dön-! viðskiftalífs, bankanna. * sku, seiri hafa býgt sviprið hús í| Til þéss að fræðast um hvemig þúsundatali. Langflest fjelög hafa þessu máli horfi hjer á landi höf- bygt tvílyft hús, en einstöku þrí- um vjer snúið oss til forstjóra ís- lyft þar sem lóðir voru mjög dýr- landsdeildar danska fjelagsíns ar og er æítð haft fyrir augum að, „Ceritralanstalten for Revision og hver fjölskylda geti iha'ft sem anest Driftsórganisation“, hr. N. Man- alt fyrir sig, að húsagarðar sjeu' stíher. Nefrit fjelag hefir starfað rúmgóðir og þriflegir og að ljós lijer síðan 1919 og á síðastliðnu og loft hafi greiðan aðgang .að sumri var stofnuð sjerstök deild hverju húsi. Byggingafjel. hafa fyrir ísland og stjórnar herra stórum bætt úr húsnæðisvandræð- Manscher henni. Áður starfaði anir, fyrirkomulagi, selT1 ar og er skraf'stofa hennar í Eim- skipafjelagshúsinu. — Hefir skrifstofan haft miki^ að gera það sem af er? — Já. Fyrst og fremst annaS* hún eftirlit og endurskoðun þeirra fyrirtækja, sem erindreki „Ceri- ti'alanstalten“ hafði unnið hjá áð- ur'. í öðru lagi hafa ýms ný bætst við, svo að jeg fer að þurfa a aukinni aðstoð að h»lda. — Hvernig álítiö þjer að fyrir- komulag bókfærslu og endurskoð' sje hjer 1 samanburði við — l>ar sem jeg er best kunnug- ur, 'hjá stærri verslununum, «r irleflt mjög vei vandað til bolí' halds. En sumar aðferðimar víða óþarflega margbrotnar °g orðnar úreltar. Annað og betra hefir komið í staðinn, sem sparar afanmikla vinnu, er auðskildara og gerir alveg sama gagn. Maðurr sem er æfður í endurskoðunar- störfum rekur fljótt augun í þaðr hvernig öllu verður best fyrii'kom-' ið á sem einfaldastan hátt. Þær breytingar sem gerðar hafa verið á bókfærslufyrirkomulagi hjei’> hafa fallið mjög vel í geð og mjer er óhætt að segja að viðskifti jCe11 tralaristalten’ við kaupsýslumenD hjer hafa orðið aðilum til ánæg.i11' —• En hjá smæiTÍ verslunun1 Er bðkhaldið fullkomið þar? — Jeg er því ekki eins vel kuJÚ* ugur. Þó býst jeg við, að víða SÁ lítið um aðrar verslunarbækur efl kassabókina. Og jeg hefi orðoð þesS var, að ýmsir smærri kanP menn hafa irijög óhentuga bók- færslu. En smærri iðnrekendur °£ kaupmönnum er vitanlega síður nauðsynlegt að hafa har- lcvæmt bókhaldsfyrirkomulag ‘ý öðrum. Það kostar ekki nema ^ lítið að koma á hentugu bólíliarsl’ fyrirkomulagi fyrir smærri ve bæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.