Morgunblaðið - 16.01.1922, Page 4

Morgunblaðið - 16.01.1922, Page 4
M 0 K G ö N B L A 8» 1 P tiítiö í gluggana hjá FlndErsEn 5 bauth, Kirkjustræti 1D, og sjáið sýnishorn af einkennishúfum o. fl. tilheyrandi einkeno'8' fatnaði, sem við höfum ætið fyrirliggjandi og útvegum. Stærstu EinkEnnisfataklæðskErar á landinu. FJelagsmenn eru beðnir að vitja gðngumiða að dansleik fjelagsins ed<* skrifa sig á lisfa hjá Sig. Þorkelssyi*' (Versl. Guðm. Olsen) fyrir naesta Iau0' ardag (2i. þ. m.). mótmæla þurfti. Fjelagsst.jórnin þurfti því ekki að bera greinina undir kennara. En eftir að greinin kemur út, óskar einn kennari skólans að fundur sje haldinn í fjelaginu. Yar þegar haldinn fjölsóttur kenn-i arafundur. Yoru þar bæði fjeilags- menn og kennarar, sem ekki. erp í f jelaginu og kenna við skól- ann. Enginn hreyfði mótmælum gegn grein fjelagsstjórnarinmar, en einn kennari kvaðst ekki kunna við þrjú orðatiltæki í greininni. Verð- ur að kalla það smámuni. Annars virtist fjelagsstjómin hafa samúð allra fundarmanna. Þá er þannig hagað orðum í grein Steingríms Araisonar, að halda mætti, að jeg væri annarar skoðunar nú á^pýjungunum en jeg var í fyrra. En svo er ekki. Jeg ei’ sami fylgismaður þess sem nýti- legt er í þeim, og jeg var þá. Jeg tek fegins hendi móti öllu því, er skólanum má að gagni verða, Og það held jeg að allir kennararnir geri. En okkur getur borið á milli, hvað sje að gagni og hvað ekki. Það er og fjarri sanni, að kenn- arar sjeu á móti umbótum frá skólanefndar hálfu. Þeir fagna vit áulega öllum umbótum. Kennarar vildu auðvitað, eins og margir aðrir góðir menn, að komið væri upp annað skólahús, kensluáhöld væri meiri og betri, bygt yrði baðhús, og fleira og fleira gert fyrir æskulýðinn. En það þarf meira en að æskja Iþess arna. Lesa mætti það, ef til vill, út úr grein Steingríms, að jeg sje orðinn fylgjandi Helga kvers. En svo er ekki. Og engin minstia ástæða er gefin í fjelagsstjómar- greininni til þess að álykta svo. Jeg hefi lengi haldið því fram, að Helga kver væri ,,óhæft” ó- þroskuðum' ‘, þetta er mín skoðun enn, og það veit Steingrímur. En þessi skoðun mín á Helga kveri sem barnabók stóð alls ekki í vegi fyrir því að ljúka lofsorði á kenslu í kristnum fræðum í skól- unúm, sem jeg þekki mun betur en Steingrímur, þar sem jeg hefi not.ið og nýt þessarar kenslu fyr- iv- börn mín. En hjer er um að ræða svo víðsýnan kennara, að hann hleypur yfir firrurnar í Helga lcveri þótt hann kenni það. Hann gerir ekki guð að grimmum harðstjóra í huga barnsins, held- ur ástríkum foður. Og ekki tjáir af- ka-sta þeirri sök á kristiudóms- kennarana, að þeim er valdboðið að leggja óhæfa bók til grund- vallar kenslunni. Steingrímur vill ekki fallast á, að hann hafi lagt til við skóla- nefnd, að öllum settum kennurum skólans yrði veitt í haust. En um- mæli þau, er fjelagsstjórnin hefir eítir honum eru vottföst. Steingrímur bregður upp ljósi yfir myrkan bletf, þar sem hann segir: „Hitt hefi jeg sagt, að jeg hafi lagt til, að veitingar við skól- a-nn færu fram snemma á s.l. sumri. Jeg sagði sem sje, að eng- in ástæða væri til að fresta veit- ingu þeirra kennara, sem vafa- laust ætti að veita.” Er það mjög lærdómsríkt, hvem- ig farið er með Steingrím. Hin ófullkomna skýrsla hans er tekin og henni kastað fyrir alþjóð, en að engu höfð þau heilræði, sem hann leggur og bygð em á viti og sanngirai. Hallgr. Jónsson. —-----0------- -= DAGBÖl =- Næturlæknir: Konráð R. Konráðs- son. Sími: 575. Vörður í Reykjavikur- apóteki. Kvöldskemtunin í Nýja Bio á laug- ardagskvöldið var mjög vel sótt og þótti ágæt. Einkum rómuðu menn söng Símonar Þórðarsonar og erindi Arna Pálssonar. Togararnir. Þrír togarar komu frá Englaruli í gærdag, Belgaum, Kari Sölmundarson og Hilmir. Allir skip- verjar ósjúkir. Grood Hate lieitir ens-kur togari, sem hingað kom í gær. Hafði hann fyrst komið til Keflavikur en var, vísað hingað ' vOgná veikinda á tveimur skip verjum. Skoðaði Ólafur Jónsson lækn- ir þá strax þegar , t ogarinn kom, eu þeir reýndúst ekki alvarlega veikir. Annar hefir ígerð i handlegg og fer á sjúkrahús hjer. En hinn hefir kvef, sem ekkert á þá skylt við in- fluensu. Var hann í stríðinu og fjekk þar gaseitrun og hefir verið veill síð- an. Hann verður kyr á skipimi. Walpole köm áf veiðum í gær og mun fara til Englands með aflíinn mjög bráðlega. Norðan og vestanpóstur varð á eftir áætlun hingað í þettá skifti. Kom Skjöldur ekki hingað fyr en kl. 2 í gær, varð að bíða eftir norðanpósti sem tafðist vegna illviðra og snjó- ■snjókyngja, Barnaveiki. Skrifað er frá Raufar- höfn 15. des. að barnaveiki gangi þá i Þistilfirði og á Langanesi og hafi saingöngubann verið sett á Þistilfjörð og Axarfjörð, læknisbjeráða. Dánarfregn. Aðfaranótt 4. þ. mán. andaðist í Tugagerði í Reyðarfirði, húsfrú Sigríður Jónsdóttir kona Gunn ars bónda Bóassonar frá Stuðlum, nál 40 ára gömul. Hún var dóttir Jóns Nikulássonar frá Tugagerði. Sigríður sál. var mesta ágætiskona, ástrík eiginkona og móðir fjölda barna, sem nú með fráfalli heimar eru þegar í æsku svift umhyggju hennar og hand- leiðslu. Hún var dugleg og stjórnsöm húsfreyja, gestrisin og góðgerðasöm við alla þá, sem að garði bar. B. S. Prentvilla var í grein M. O. í síð- asta tb‘l., þar sem sagt var, að „dýru botnvörpungarnir mundu seljanlegir um 500 þús. kr. hver”, en þar átti að standa : um 400 þús. :kr. hver. Fjelagið „Stefnir” aulýsir fund í kvöld í K. F. U. M. til þess að ræða um bæjarstjórnarkosningarnar, þang- að ættu fjelagsmenn að fjölmenna og fá nýja menn inn í fjelagið ineð sjer. Gestir Samverjans voru í gær 140. Barngóð og þrifin stúlka ósk- ast í vist 1. febrúar til Guðm. Ólafssonar lögfr. Miðstr. 8 A uppi. Litið skrifborð með ame- ríkönsku lagi til sölu. Afgr. v. á. Hitt og þetta. ”ord smíðar flugvjelar. Nýlegf Sims aðmíráll setið á ráðstefnu, og gengur sá arðrómur, að Ford hafi af- ráðið í samráði við þá, að fara að smíða flugvjelar í álíka stórum stíl eins og bifreiðar undanfarið. Eiga flugvjelar þessar að verða með nýju lagi og miklu ódýrari en flugvjelar hafa verið hingað til. George f Steight hjet fyrsti rnaður- inn sem gerði út botnvörpuug frá Grimsby og er hami nýlátinn. Hann var fátækur í uppvexti en þjenaðist vel á þilskipaútgerð og síðar botn- vörpunga. Þegar ófriðurinn hófst gat, hann lánað stjórninni 60 botnvörp- unga. Gordon Bennett-motin eru haldin árlega og þá kept um hver fremstur «je í loftsiglingum í heiminum. Næsta mótið verður haldið í Genf 3. sept. og verður samtímis hnldið flugmála- þing' í Zuricb. Marokkó-stríðið. Spánverjar hafa eigi riðið feitum hesti frá viðureign sinni við Kabylana í Marokkó. Þeir hafa alls eigi getað bælt niður upp- reisnina en hinsvegar farið halloka Munið eftir samkomuK1 Hjálpræðishersins á hverju kvöldi. Þarfanaut fæst í Melshús- um á 12 kr. fyrir kúna. 2 notaðir vetrarfrakk* ar til sölu á afgr. Morgunbl. hvað eftir annað, mist fjölda manuai þar á meðal hafa afar margir verií handteknir. Hpánverjar hafa nú vei'Æ að semja við 'upprei.siiarmennina un> framsal á föngum þessum, en eigJ gengið saman.. Síðast hafa Spánveríflí leitað til Englendinga og beðið þá skerast í leikinn og semja um fraö1' salið. Hungursneyðin Rússneska. Þegar flíða.st frjettist sveltu 633.000 full' orðnir og 537.000 í Samarahjeraðiiiu við Volga, þrátt fyrir hjálp þá, SPlT1 veitt. Iiefir verið þar. I Saratoff er tftlið að nálægt miijóu börn sjeu ( svetti. ■ ■ |[IHT"I-‘.r-'r, yufí: . ’ ;r rsarsKMEzrsfinKSia — 399 — «g bitta þig. En við því er ekkert að gera. En sjáðu nú til, Lizzie, jeg get ekki byrjað á því að segja þjer, að mjer litist vel á þig, því það er ekki alt fullsagt með því. Jeg dáist að þjer og virði þig. Þií ert mikil kona, en mest í gæðunum. En hvað þýðir að ihjala um þetta? Samt sem áðnr, vildi jeg gera eitthvað fyrir þig. Þú hefir liíað örðugu lífi — lofaðu mjer að ljetta þjer það! Jeg er nokkurn veginn viss nm, að jeg vinn mjer inn mikla peninga bráðnm — ógrynni af peningum”. Á þessari stundxi kastaði 'hann burt ailri hugs- un um dalinn og víkina, grasþakta kofann og skipið. Þegar alt kom til alls, þá hafði það ekkert að þýða. Hann gat ráðið sig á skip, eins og hann hafði oft gert áður. „Jeg vil eftirláta þjer þessa peninga. Það hlýt- nr að vera eittíivað, sem þig langar að læra — fara í skóla, verslunrskóla t. d. Eða læra hraðritun? Jeg gæti hjálpað þjer til þess. Eða kannske for- eldrar þínir lifi ennþá? Jeg gæti 'hjálpað þeim til að byrja á dálítilli smáverslun. Það er aiveg sama hvað þig langar til — þú þarft ek'ki annað en nefna það, jeg skal koma því í kring fyrir þig. Hún svaraði ekki en sat ihreyfingarlaus og starði þurrum augum fram fyrir sig, og einhver stingandi sársauki læddist um háls hennar, og Martin varð hans svo greinilega var, að honum fanst að hann verkja sjálfan í hálsinn. Hann iðr- aðist eftir að hafa sagt þetta, það var svo vesælt, sem hann hafði boðið — vesælir peningar — í sam- anburði við það, sem hún hafði boðið. Hann bauð henni ytri hlut, dauðan og almennan, sem hann gat látið frá sjer án nokkurrar eftirsjár, en hún bauð honum sjálfa sig með syndum sínum og sorgum og vonum um gleði og farsæld. „Við skulum ekki tala meira um þetta“, sagði hún og var lágróma. „Við skulum fara heim. Jeg er dauðþreytt”. Það var 'farið að halla degi og flestir liinna glöðu skógargesta vom horfnir. En • þegar Martin og Lizzie kornu út úr skógarkjarrinu, biðu fje- lagar þeirra eftir þeim. Martin vissi strax hvað á seiði var. Fjelagarnir voru lifvörður hans. Þa-u hjeidu öll áfram út úr 'hliðinu, og á eftir þeim kom anuar hópur — það voru fjelagar þess, sem undir hafði orðið í viðureigninni við Martin. Hann hafði safnað 'þeim isaman til hefnda. Auk þess voru þarna nokkrir lögregluþjónar, sem höfðu fengið grun um að þarna væru áflog og illindi að grafa um sig. Þeir 'fylgdu því hópnum alla leið að jám- brautarstöðinni í San Francisco. Martin sagði við Jimmy, að hann ætlaði að fara úr lestinni á ákveðn- um stað, sem (hann tiltúk og fara með sporvagnin- um tii Oakland. Lizzie var mjög þögul og virtist ekki taka eftir neinu. Lestin koro stnax á stöðina og þau komu strax auga á sporvagninn. Vagnstjór- inn stóð á pallinum og hringdi í ákafa. „Hafið ykkur upp í vagninn hið skjótasta!“ sagði Jimmy, „við skulnm fást við náungana!“ Óvinaflo'kknrinn hafði tapað af þeim ofnrlitla stund, en hann f.jekk fljótt nasasjón at því hvað af honum hafði orðið, og tok þa. til að slta vagú- inn En Marvin og Lizzie voru dálítinn spöl á und- an. Þau komust inn í vagninn og náðu þar í s*ti. Og þeir seni inni sátu setti Jimmy ekki í neitt siainband við þau. Hann hljóp til vagnstjórans og bað hann óaflátanlega að halda af stað í skyndi og hraða ferðinni sem mest. hann mætti. En þá fekk ihann annað að starfa. Þeir sen1 inni í vagninum sátu, sáu að hanu rak hnefam1 framan á nasir nianns nokkurs, sem kom hlaup' andi og ætlaði inn í vagninn. Og svo komu fleirí> og þeim mr öllum gefið duglegt kjaftshögg af vi&' um Martins. Þá Jór vagninn af stað og var á svip' stundu kominn langt frá bardagasvæðinu. Martin hafði haft hima mestu gleði af barsnií^' vmurn. En sú t.ilfinning hvarf óðara, og sorgarþunþ kom í hennar stað. Honum fanst hann vera gani'1 maður — mörgmn öldum eldri en hinir IjettlyB^’ áhyggjulausvv vmgu menn, sem hann hafði verið u11 í dag. Hann var kominn of langt fram fyrir þó þess að snúa til baka. Lifnaðarhættir þeirra vo1 honum viðbjóður. Honum hafði orðið alt. til 1011 brigða. Hann var orðinn ókunnugnr Honum hafði fundist ölið jafn ramt c nr þeirra. Það lágu nú alt of mörg á milli þeirra, iiækur sem hann hafði og lesið. Sjálfan sig bafði hanri gert landíio^ meðal þeirra. Hann hafði farið víða um úið ^piin lenda ríki þekkingarinnar, en rataði nvi ekki meðal Þe,rV'' >g fjelagsskaP' þvvsnud ba'k11' sjálfur opnf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.