Morgunblaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 8. árg., 63. tbl. Fimtudaginn 19. janúar 1922. tsafoldarprentamiðia h.f. Gamla Bíó Hjaröörotningin ^íónleikur í 6 þáttum frá hndamærum Mexico og ^ndarikjanna, og útbúin eftir hinni ágætu Bkáldsögu *Den enlige Stjerne*, eftir Rex Beach. ^tyndin er eins og skáldsag- aQ, efnisrík og skemtileg. Aðalhlutverkið leikur hin S8önsk-ameriska leikmærj Anna Nilsson. I ^lumbus- mjólkin er best. Fæst hjá H.f. Carl Höepfner. Hringurinn ^®ldur afmælisfagnað sinn fiúitu- daginn 26. þ. m. Fjelagskonur beðnar að vitja aðgöngumiða Wr Big og gesti sína fyrir laug- ^agskvöld í Bókaverslun ísa- °^ar. Skemtinefndin. Krl. símtregiiir fréttaritara Morgimblaðsins. Khöfn, 17. jan. Franska stjórnin nýja. Símað er frá Barís um skipun ^ía ráðuneytisins, að Poincaré. S,ll‘ orðinn forsætisráðherra og ut- ^ríkisráðherra, Barthou dóms- '"jóaráðhorra og Reibel viðreisnar- ^herra. Hefir Lloyd George átt manriia. Blöðin eru’ sammála um, að engin §tjórn mundi ganga að því, að framselja sakborningana. Bæjarstjárnarkasnmgin lenskum vörum mestu tollívilnianir fólk til að vera þar með börnunum sem spönsku tolllögin ákveða, á og skemta, og útbjó alt með rausn að haldast, þangað til annarhvor, og prýði, svo að börnin mættu aðilinn segir henni upp þriggja mánaða fyrirvana. Danmörku. Við Poinearé og voru samfund- Ul 11 þeirra hinir innilegustu og Sklldu ráðherrarnir ánægðir. j l*'öðin frönsku hafa yfirleitt fiýja ráðuneytinu vel. C°Uins orðinn forsætisráðherra. Símað er frá Dublin, að Micha ? Collins sje orðinn forsætisráð- í írlandi. Influensan breiðist út. London er símað, að influ- jr breiðist þar út óðflúga. Sak i; ' ""þindanna verða engar ltosn ‘lgi,r ! febrúar. f Stokkbólmi er Bæjarstjórnarkosningin........... Eius og frá var sagt hjer í blaS- inu í gær, hefir nú orðiS samkomu- lag milli þeirra fjelaga, eöa hópa mantia,i sem báru frám 3 af þeim listum, sem kosið var uin við síðustu þingkosningar hjer (A, C ogD),l að skipa sjer um einn lista nú við j bæjarstjórnarkosningarnar 28. þ. m. j Þetta er vel ráðiö og skynsamlegt. j I bæjarmálum ætti hjer aö eins að j vera um tvo flokka að tefla: sjer- j eiguarmenn og sameignarmenn, eða borgaraflokk og sócíalista — bolsje- vika segja margir, því í sameignar- mannaflokknum lijer virðist nú svo komið, að bolsjevikarnir hafi þar I öll yfirtökin, enda þótt kunnugir j ínenn fullyrði, að þeir sjeu að eins lítill hluti í flokknum. pað mnn og sýna sig, þegar til kemur, að þeir ráði mannavali á lista þann, sem fram verður borinn í nafni Alþýðu- flokksins. í hæjarstjórninni er nú flokka- skiftingiu þessi: Af þeim 10 mönn- um, sem nú sitja kyrrir ern 5 í borgaraflokknum, 3 í Alþ.flokknum og 2 í flokki, sem nefna mœtti mið- flokk, og iiefir sá flokkur oft í á- greiningsmálum tekið höndum sam- an við Alþ.flokksmennina. í viðbót við þessa 10 á nu að kjósa 5 full- trúa, og til þess að halda yfirtökum í bæjarstjóruinni þarf borgaraflokk- urinn að ná 3 af þeim sætum, sem nú á að skipa. Þetta er auðgert, ef menn vinna samau, fylkja sjer um einn lista og sækja kosninguna sæmilega. Borg- aralistin ætti jafnvel að geta fengið 4 menn af 5. Það er næsta ótrúlegt, að marga langi til þess að tefla yfir- ráðum bæjarmálanna í hendur Ólafs Friðrikssonar, eins og framkoma þess manns hefir verið hjer í bæn- um nú síðustu mánuðina. Húsmannabýlin dönsku. Samkvæmt tillögum, smábýla- nefndar danska þingsins verða á yfirstandandi ári gerð smábýli úr 6—-7 þúsund tunnum Lmd-. Ná- lægt 825 smábýli verða bygð og um 300 eldri smábýli fá aukið land. TJtgjöld ríkisi.;- af þes?u; með; hafa ,-af því, sem mesta og besta skemtunina. Enginn hugsandi alþýðumaður mundi hafa trúað því, að þeirra eigið blað mundi þannig minnast á þetta og þannig þakka þeim mönnum er af eigin hvöt og dreng lyndi sækja heim börnin þeirra, til að gefa þeim gjafir og glaðar stundir á jólunum. Ekki getur það verið, að þið bugsið að vinna álþýðunni gagn með slíkum skrifum, eða með því Nýja Bió Boðorð úhameds. ý Ljómandi fallegur sjónleikur í 7 þáttum, gerist í Tyrklandi. Adalhlutverk leikur iað láta ekkert tækifæri óuotað, hversu ómögulegt sem það er, til j þess með óvirðingu að veitast að j ur mr, er sala ljena o Danmörku var levfð. óðala Dansk-Frönsk rannsóknarför Sahara. til liel; !löiingur horgarbúa, veikur inflUensn ^jóðverpu- boðnir til Genua. líafi ‘^iáiað er frá Berlin, að Italir boðið Þjóðverjum að sækja g '"‘^iftamálaráðstefnuna í Genua, 'ndrfí næstkomandi. p Hernaðarglæpirnir. ij, ,JHtrúanefnd bandamanna, hef- Þ08® hve ljetta hegningu fen lr kernaðarafbrotameim hafa W ríkisdómstóhium í Leip Ver’ r,afíst bess, að dómar þessir fra 1 <ln^tt!r °8' afbrotamennirnir ^ amseldir, svo að mál þeirra verði ''n fynr dómstólum B-anda- Spánarsamningunnn framlengdur aftur. Bamkvæmt tilkynningu sendi- herra Dana hjer, hefir utanríkis- ráðuneytið danska birt það sem hjer fer á eftir, um Spánarsamn- iugana: „Samkvæmt skýrslu frá sendi- herranum í Madrid hefir spanska j stjómin, að undangengnum brjefa ! skiftum 7. þ. m. gengið að því, j af framlengja bráðabirgðasamn- ! ii." þann, við Danmörk og Island, ^ er stjórnin hafi sagt. upp frá 19. janúar. Tilhögun'sú sem nú hefir fengist, og tryggir dönskum og ís- verða um 17 miljónir króna, og. . . , , ...„ • „ , I þeirn mönnum, er með viti, utsjon verða þau jornuo með tillagi fra - ’ , . . , * og dugnaði, halda gangandi siá- h num opmbera sjoði, er stotnað- B , varutveginum, sem er m-attarstolpi ! og' lífæð þessa hæjar, og .veitir beinlíni-s úalla þá atvinnu, er hjer fæst.. Mjer finst, og jeg hygg jeg tali | „„ . ,, v jþar fyrir munn fjölda alþýðu- Ritan konunglega landfræði- j , , , i manna, að þið sjeuð að vinna okk- f .elagsms danska, O. Olutsen pro-1 fessor er kjörimi til þess að j stjórna vísindaleiðangri danskra j og franskra manna inn í eyðimörk i ir.a Sahara. Leggur leiðangur-þessi á stað í haust og verða í förinni að . : ,. „ .. „ þyðumamna: og vmnuveitenda og ýmsir agætir danskir og franskir 1' ° . . ' , . „ tt- * j gcra þá ovmveitta liverja -oðrum, vismdamenn. Verða landfræðileg- b r ; • *•„ jí staðinn fynr að' syna pruð- ar, jarðtræðilegar og litiræðilegar, J n , .,* -.mennsku og viturleik, og auka r&nnsokmr gerðar. Carlsbergssjoð- e ... . - samvinnu og sp/nkomulag milli urmn veitir stvrk til tarannnar D „ , „ • , , • þessara stjetta, og stuðla að pvi, an auk þess hafa emstakir menn ur ógagn, meira en gagn, með því j ao htalda ávalt, á lofti, hv-erju smáu og stóru, og tönglast á því 'hvað efir annað, er miðar að því eitra samkomulagið milli al- lagt henni styrk. Hvaö meínar Alþýöublaöiö? 1 Alþýðublalðinu 10. janúar er meðal annars þessi grein: „Prentarafje'lagið ihjelt jólatrje fyrir höm prentara- í Bárunni niðri á sumradaginn. Ólafur Tryggvason Thors hjelt á sama tíma einskonar jólatrje fyr i að þær géti ávalt, í blíðu og stríðu báðar með fullum rjetti, starfað saman hver á sínu sviði. Hverjum manni er leyfilegt að verða ríkur og komast áfram í heiminum. En það eru ekki allir gæddir þeim hæfileikum og hepni, er þarf til þess að geta þetta. Og mörg eru þau dæmin að bláfátæk- ir verkamannasynir hafa fyrir sinn dugnað og kjark koinist upp í -sæti botnv-örpueigandans, verk- smiðjueigandans, jarðeigandans, eða í einu orði sagt — atvinnu- veitandans. En það era mennimir, er mjer ir nokkra af foríngjum hvítalið.s- skylst helst að Alþýðublaðið eigi altaf eitthvað sökótt, við, og eru þeir þó margir hold af holdi og Jns uppi á lofti í Bárunni, það var þó ekki jólatrje, sem hvítliðamir hoppuðn í kringum, heldur geisi uiikið axarskaft frá Jóni Hall- j .Íeg óska að Reykjavíkurbær mætti dó'rssyni & kompaní ’ ’. ávalt telja sjer marga slíkamenn. .! bein af beinum lalþýðunnar. Og Mig hefur oft langað til þess, Því iþá aðeins er framtíð hans vel er jeg hefi lesið mörg liin 1-ítt hugs try«ð’ a« >eir meun fái að nióta uðu skrif í Alþýðublaðinu, sem lík SÍ!1 e«' standa fyrir atvr™utækj jast þessari grein, sem er heimsku- legt háð eða glósur, að spyrja þá, ei blaðinu ráða, í hvaða tilgaugi þeir birti slík skrif. Jeg á bágt með að trúa, að það sje vilji allra alþýðmnannia, að þeirra málgagn eða blað, sem telur sig vera það, ausi svívirðilegum skrifum, yfir nýta og þarfa borgara þessa bæjar jafnvel fyrir það, að gera góðverk á fátækum og föðurlausum alþýðu unum til lands og sjávar. Og ekki síst ef þeir hafa sjálfir unnið sig upp í þau sæti, og með því sýnt, að þeir eru færari til þess en ein hver og einhver sem Alþýðublað- ið mundi nefma til þess, ef það mætti ráða. Jeg -hefi skrifað þessa grein af því að jeg get, ekki horft á það, hvað eftir annað, að nýtustu og bestu menn þessa bæjar sjeu hædd manmaihömum. Eu >að hafa >eir l! !líddir undir nafni alÞyð- ekki látið hjé Iíða í þetta skiftið. |nimar íyrfir llvað sem Þeir Sera- Því sannleikuriira er sá að Ól-!án >ess nokknr úr okkar hóP' afur Thors bauð nokkrum börn-|hreyfi andmæluni' um á jólatrje, þetta kvöld, keypti Alþýðumaður. mjög fræg leikkona, sem aldrei hefir sjest hjer fyr, hún er talin með failegustu leikkonum sem nú eru uppi. Mynd þessi var eýnd í Pal- lads í Kaupm höfn, og gekk þar óvanalega lengi, er það ekki að undra, því hjer fara saman fallegir leikendur, fallegt landslag, góður útbún- aður og ágætur leikur leik- endanna Sýning kl. 8l/a Dómur í lögreglurjetti Reykjavíkur í mál- inu gegn skipstjóranmn á þýska botnvörpungnum „Wilhelm Reinhold' ‘. Mál þetía er höfðað af valdstjórn- ariruiar hálfu gegn skipstjóranum á þýska botnvörpungnum „Wilhelm Reinhold frá Gestemiinde, Otto Eisen- hardt, til heimilis í Reutersrasse nr. If í Geestemúnde fyrir brot á lögum nr. 91 frá 14. nóveiriber 3917 um að- flutnin-gsbann á áfengi, og eru mála- ▼extir þeir er nú skal greina. Hinn 18. des. kom ofannefnt skip, sem er útbúið með ís, kolum og öðru ti! fistveiða, hingað inn í höfnina og ▼ar meðal -skjala þess farmskírteini yfir nálægt 20 smálestir af áfengi, sem eftir því átti að fara til borgar- innar St. Johns á New Foundland. Farmskírteini þetta e» dagsett í Ham- borg 9. des. og sendandi farmsins í því talinn Chr. Sehlúter, *n móttak- •andi farmsins er þar engiím nefndur, aðeinis tekið fram, að honum að vel- afstaðinni ferð skuli skilað „in St. Johns for Order“. Tók lögreglan þá Skýrslu af kærðum, er skýrði svo frá að útgerðarmenn skipsins sjeu þeir C. Kaempf og G. Meyer £ Geestemúnde og hafi það verið að botnvörpuveiðum hjer við land í sumar. Farm þann, er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.