Morgunblaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 3
j
MORGUNBLAÐIÐ
Hjermeð tilkynnist að móðir okkar, ekkjan Sigurlaug Hall*
dóradóttir frá Vífil88töðum, andiðist að heimili sinu, Hofstöð.um, 13.
Þ m. Jarðarförin ákveðin þriðjudaginn 24 þ m , og hefst með
húskveðju kl. 12 á hádegi, síðan verður likið flutt að Garðakirkju
°g jarðsungið þar. Börnin.
Innilegt þakklæti votta eg undirrituð fyrir auðsýnda hlut-
tekringu við fráfall og jarðarför mannsins míus sál., Jóns Eiríks-
sonar.
Bræðraborgar8tíg 8 B. Margrjet Magnúsdóttir.
nægjan í lífinu ef ekki, væri vinnu-
gleðin!“ Að vinna bæði vel og
naikið er það sem þessir' menn
keppa að og að vinna isjer jafn-
framt góðan orðstír. Þó ber að
gæta þess, er bera. skal slíka menn
■sanaan við verkalýð, sem vill vinna
sem minst, aðeins ef kaupið lækk
ai' þá ekki, að vísindamennirnir
stai’fa venjulega að því einu, sem
þeini fellur vel í geð, en verka-
maðuriim verður að sætta sig við
það, sem fyrir fellur. Og þó er
einihver geysilegur munur á þess-
Um tveimur hugsunarháttum, sem
auðveldara er að finna en lýsa.
Vinnan er yðjumönmnmm nautn,
hinum þung byrði. Öðrum er slæp-
ÍQgur þjáning, hinum ánægjuleg
■œfi, að minsta koisti sýnist vei’a
það.
lilinðii* i H.
Kvikmyndirnar liafa sigrað heim
inn. Kínverjar fara í „Bíó“ Og
Sudan-negrar, sexn aldrei hafa sjeð
talsíma eða ýms önnur furðutæki,
horfa með aðdáun á kvikmyndir.
Kvikmyrtdir eru sýndar um allan
heim og kvikmyndir eru teknar
um allan heim.
Kvikmyndalistinhi hefir fleygt
hraðar fram en nokkru öðru. Það
æru eigi nema, 30 ár síðan fyrst
V;lr farið að sýna kvikmyndir, ,en
hó ep talið. að Iþrír fjórðu af öll-
nin íbúiun jarðarinnar hafi sjeð
kvikmynd. Fyrstu kvikmyndii’nar
voru sanukallaðar skrípamyndir,
sem höfðu það eina ætlunarverk
að vekja hlátur áhoi'feudauna. En
hrátt varð mönnum það ljóst, að
kvikmyndin gat orðið m-ikilsvert
menningartæki og flutt boðskap
leiklistarinnar eins mörgum mil-
jónum manna eins og leikendur
leikhúsanna. tugum. Og þá varð
-semkepni kvikmyndafjelaganna á
jxeim grundvelli að fi-amleiða g-óð-
■av og listfengar myndir, ýmist
bvgðar á skáldritum eða söguleg-
um beimildum. Ef um söguleg- at-
riði er að ræða spara fjelögin
hvorki tíma nje fje til þess að
hafa myndirnar sannar. Mynd frá
dögum Lúðvíks fjórtánda er gerð
og sniðin eftir bestu heimildum,
•^om til eru um þann tíma, bæði
hvað siði, byggingiar og klæðaburð
^hertir. Leikritin verða því brot
veraldarsögu jafnframt því að
Vera leikrit og saga liðins tírna
blasþ. við augum á ljereftinu og
h'ofur rjettari hugmyndir en nokk
1'1' kenslubók eða fræðirit getur
gert. Sem dæmi upp á þessa teg-
"11 d mynda má nefna ítölsku
h'ijmdina „Quo vadi.s’’, sem að á-
Ófarir Karls keisara.
liti fræðimanna gefur betri hiug-
rnyndir um háttu Rómverja en
nokkur bók er skrifuð hefir verið,
Glriffith-myndin „Þjóðarfæðing
og þýska myndin „Anna Boleyn’’
Sögulegu myndirmar eru skuggsjá
sögunnar. Og leikrit sem ekki
byggjast' á neinum sögulegum
heimildum eru þó fræðandi, því
þau lýsa daglegu lífi og háttum
erlendra þjóða, sem almenningur
gerir sjer ýmist rangar eða alls
engar hugmyndir um.
Kvikmyndasýning er sú fræðslu
aðferð >se.m bestum tökum nær á
öllum fjöldanum. Til þess að læra
af kvikmyndum þarf maður ekki
einu sinni að vera læs. Augu rnanna
opnuðust snemma fyrir því, hversu
geisilegur kostagripur kvikmynd-
in gæti orðið í þágu fræðslunnar.
Edison sjálfur hafði augun opin
fyrir þessu og að 'háns ráði var
fyrst farið að taka myndir, sem
höfðu það e.ina hlutverk að fræða
áhorfandann. Strætaumferð stór-
borganna, lífsvenjur og hættir
fjarlægustu og ’ókunnustu þjóða,
gróður lífsbeltaíma og auðn eyði-
merkurinmar, allir átvinnuvegir,
sem nöfnum tjáir að nefna, líf
smæstu skordýra, risavöxnustu
spendýra, fiskana í sjónum og
fuglana í lQftinu — alt hefir þetta
verið kvíkmyndað og' aldrei hefir
sú kenslubók verið skrifuð að af
henni hafi unglingai'nir lært.
eins mikið, og af kvikmynd,
um sama efhi á einum klukkutíma.
Kvikmyndin hefir ekki aðeins lagt
undir sig heiminn: hún hefir opn-
að mönnum heiminn og leitt fyr-
ir sjónir *manna það, sem þeir
hefðu annars aldrei sjeð. f kvik-
nyndahúsinu geta menn á skömm-
um tíma læi’t eins mikið eins og
þó þeir færu í kringum jörðina.
Erlendis hafa kvikmyndirnar
mjög víða lagt skólana undir sig
- ekki aðeins lægri skólana - held-
ur einnig æðstu mentastofnanir.
Einkurn eru það uámsgreinarnar
náttúrusaga og landafræði, sem
kvikmyndasýningar eru notaðar
við en þó hafa kvikmyndir komið
að góðum notum víðar, t. d. við
stærðfræðikenslu. Yitanlega eru
bækur notaðar jafnframt myncL
unum við kensluna og kennarinn
skýrir myndirnar munnlega jafn-
óðum og þær eru sýndar og læt-
ur nemendurnar segja frá því sem
fyrir augun ber. Alstaðar hefir
íæynslan oi’ðið sú, að börnin læra
margfalt meira á myndunum en
ella, hugmyndirnar vei’ða skýr-
ari og skilningurinn örfast. Og
enginn skóli, sem hefir íengið kvik
myndir til kenslu vill missa þær
aftur.
Hjer á landi er margt á eftir
tímanum og m. a. þekkjast kvik-
myndir ails ekki í skólunum, enda
Keisarahjónin flýja. — Flugleiðin frá Sviss til Ungverjalands.
kvikmyndianna er. Þær mæla jaínt
á allra txuigu og þeim eru en'gar
örnlur settar. Frægustu leikeudur
sem- uppi hafa verið í heiminum
eru fáum kunnir fyrir utan landa-
mæi’in og glemast þegar þeir falla
frá en kvikmyndaleikarinn hefir
xylli suður í Hafnarfii'ði og aust-
ur í Peking og er ódauðlegur. Og
þeir eru margfalt fleiri, sem vita
deili á Chaplin en Shiakespeare
eða Napóleon. Þetta er ekki lofs-
vei't en það er satt og sannar hve
mikið vald kvikmyndunum er
gefið.
Og þetta vald á að notai í þágn
vísinda, lista og almennrar upp-
i fræðslu. Kvikm(yndauppgötvxmin
vei’ður ekki áfeld fyrir það þó
hxxn geri ófjelegan skrípaleikara
að skurðgoði, það er aðeins sönn-
xxn þess að alt má misbriika. Við
íxotkun kvikmyndanna verða menn
eins og á öðrum sviðum að þekkja
greinarmun góðs og ills og kunna
að fæi*a sjer kostina 1 nyt.
Gaurágangurinn sem varö í haxxst
í liiiuxm „endxirsköpix8xx“ ríkjum*,
Austurríki og Ungverjalandi og hin-
xuix nýsköpuðu nágrannaríkjum
þeirra hefir fyllilega sýnt að Tria-
nonfriðurinn (friðxxr Bandamanna
vi8 Austurríki og Ungverjaland)
var ekkei’t mei.staraverk. Er loks
á aö fara a8 koma honxxm í fram-
kvœmd, verSa fyrir svo gniklar tor-
færxxr, að Bandamenn sjá sjer ekki
fært að halda fram skilmáluin þeim,
og ákvæðum, er þeir höfSu sjálfir
rDáBBÚIr
io Cardiff inn á höfnina í Funchal:
meS hjónin og fylgdarlið þeirra. ^
Þar var uppi fótxxr og fit, því allir j
vildu sjá fangaixu. Breski^æðismað- (
urinn fór um borð og tók viö keisar- j
anum og fór með lxann á „Reids
I alace Hotel og á hann aö dveljaj Næturlæknir: Halldór Hansen, Mi'ð-
þar fyrsta kastiS. Sagan mun sýna stræti. Sími 256. Vörður í Reykja-
livort þetta verður síðasta för keis- víkur Apóteki.
arans, og menn minna á Napoleon^
Helena. En margt er ólíkt' Genglð' ^isprentað var í blaðinu í
og St.
meS þessxxm tveimnr atburðixm. —
Napoleon og Karl eru ólíkir menn,
gær gengið
vera 21,14.
sterligspundi. Átti að
Bæjarstjórnarkosningin. Sótt hefir
verið um það af kjörstjórninni til
skólanefndar, að bæjarstjórnarkosn-
ingin færi fram í barnaskólahúsinu.
Var það samþykt á skólanefndarfundi
að nefndin gæfi fyrir sitt leyti leyfi
^ til húslánsins með þeim skilyrðum,
i a£ upptalning atkvæða fari frarn ut-
\ an barnaskóla hússins, að sjeð verði
um að óviðkomandi menn liafi ekki að
gang að skólahúsinu meðan á kosn-
ingunum stendnr, og í þriðja lagi, að'
þrifnaðar sje gætt sem föng eru á
og að hreingerning fari fram eftir
kosninguna með eftirliti skólalæknis.
Bæjarstjórnarfundur
kl. 5.
verður
dag
Strœti í Funchal.
■sett, og fer aS lokúm svo, a8 ítalir
prii látuir mi'ðla málurn og breyta
friðarsamningunum. Vegna ringul-
reiðai’iunar, sem varð í haust, sá
Karl keisari sjer enn leik á borði
og reyndi aS ná völdum í Ungverja-
landi í annað sinii. Það fór eins og
kunnugt er á þá leið, að bann var
liandtekinn og fluttur í útlegð til
Madeira.
Nú hafa keisarahjónin dvalið þar
í tvo mánuði. 20 nóv. kom herskip-
og meöferöiii er mannúðlegri á þess-
xun útlaga 20. aldarinnar. —
1 samanburði við St. Helena er
Madeira — þ. e. skógarey, Viðey —
sannkallaSur sælxxstaður. Þar er
veðursæld mikil, náttúrxxfegurö og
frjósemi. Eyjan er ekki stærri en
Sna’fellsnes, eix íbúarnir eru helm-
ing'i fleiri en á íslandi. Mikill ferða-
manuastraumur er til Mád'
dvelja tnargir þar sjer til lieilsu-
bótar.
eru miklir öi’ðugleikar á því að
svo vei’ði, eins og kenslumálum
lxagar til óti xim land. Eu hjer í
'Reýkjavík mætti nxeð sáx’lítilli
fvrii’höfn og kostnaði nota kvik-
xnyndir við kenslu. Til kvikmynda-
liixsanna hjer kemxxr allmikið af
fræðimyndum, svo mikið að altaf
mætti “við og við hafa sjerstakar
sýuingar fyrir börn og láta kenn-
arami í hlutaðeigandi námsgrein
útskýra þær. Oi’kar það ekki tví-
íxxæli^ að mikið gagn mxuxdi b.ljót-
ast af þessxx og að það yrði vel
þegið af nemendunum.
Vísir til kvikmyndakenslu xxti
um land mætti mvnda með þvi að
kaupa, þó ekki væri nexna cina
sýningarvjel og leigja nxyndir og
láta það svo ganga milli skólanna.
Kanda s'kólum hafa verið gerðar
.•■jerstkar sýningíirvjelar. með öll-
um útbxinaði og eru þær tiltölu-
lega ódýrar. Væri vert að fræðslu-
má!£stjórnin athugaði þetta mál
ítarlega. Og einkurn virðist það
sjálfsagt að skólamir hjer í Rvi’k
njóti góðs af þqiri’i kvikmynda-
fræðslu sem hægt er að fá.
Dæmin sanna hve mikill máttur
ísfisksalan. Nýlega seldi Menja afla
sinn í Englandi fyrir 1680 sterling-
jiund.
Bændanámskeiðið var haldið 9—15.
jan. s. 1. Sendi Bixnaðarfjelagið tvo
ráðunauta til fyrirlestrahalds á nám-
! skeiðinu, þá Valtýr Stefánsson og
! Árna Eyland.
,Om Islands Tonekunst og Musikliv’
heitir smárit, sem Ilolger Wiehe hef-
ir gefið xit í Danmörku. Nafngreinir
hann í því aðeins þrjá söngmenn:
Tenox’erne Oixerasanger Pjetur Jóns-
son, Benedikt A. Elfar og barytonen
konsertsanger Eggert Stefánsson”.
Islendingi haldið samsæti í Stökk-
hólmi. Sagt hefir verið frá því hjer
í blaðinu, að Ragnar Olafsson kon-
siill á Akureyri var í erindum utan-
lpuds nýlega fvrir bæjarfjelagið á
Akureyri. A 50 ára afmæli hans var
R. Ó. staddur í Stokkhólmi, og var
honum haldið þar samsæti. Getur
„Stockholms-Tidning” þess, að mjög
kunnur rithöfundur sænskur hafi þar
mælf fyrir minni hans, en Ragnar
hafi svarað á þá leið og hann mundi
loggja kapp á að treysta andleg og
fiárhagsleg sambönd Svíþjóðar og Is-
lands.
Gamall og reyndur sveitamaður
kvað þessa vísu eftir lestur síðasta
blaðs „Támans”, sem hann fjekk heim
til sin utan um margarine:
Trúið mjer, jeg tel það víst,
að „Tíminn” mnni deyja úr hor,
alveg sama hvað oft hann snýst.
Ætli það verði ekki strax í vorf
Gjafir til Samverjans. Frá Didda