Morgunblaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.01.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Tekju- og eignaskatfur. Eydublöd undir tekjuframtal og eigna, werða borin út um bæinn i þessum mánuði. Eru menn hjer með beðnir að fyila þau út og skila til skatt- stofunnar á Hverfisgötu 2i, hús Jóns forsætisráð- herra lagnússonar, sem allra fyrst og eigi siðar en 10. febr. næstk. Skattstjórinn í Reykjavik, 17. jan. 1922.; Einar Arnópsson. Simi 26. skipið hafi meðferðis, hafi það tekið í Hamborg og hafi útgerðarmaður- inn G. Mever sjeð um 511 skjöl farm- inn áhrærandi, en ekki kærður sjálf- ur; gæti hann því engar frekari upp- lýsingar gefið um farmsendanda eða fanhmóttakanda en fælust í farm- skírteininu, en hins vegar kvaðst hann hafa vitað,’að feröinni, var heitið til New Foundland, því þar hafi skipið .átt. að veiða í ís og fara svo með veiðina heim til Þýskalands. Sunnu- daginn 11. des. kvaðst kærður hafa farið frá Hamborg og þá fengið fyr- irskipun frá G. Meyer um að koma við hjer í Reykjavik og fá hjer sím- skevti um framhald ferðárinnar, og bjóst hann þá jafnframt', við að fá nánari fyrirskipun um það, hvað hann ætti að gera við farminn og um mót- takanda hans. Kvaðst hann þá mundu híða eftir þessu símskevti. Lögreglunni þótti -áfengisflutningur kærðs og skýrsla hans um hann svo grunsamleg, að hún ísendi málið 20. des. til rjettarrannsóknar. Þegar fvr- ir rjettinn kom, gaf kærður þar skýrslu, sem í öllu verulegu kom heim við skýrslu þá, er hann hafði gefið iögreglunni. Þó kvað hann þá að hann þyrfti ekki -að bíða eftir sím- skeyti frá Þýskalandi til að halda áfram ferðinni til New Foundland, að viðlögðum drengskap af matsvein- inum á því, er ekkert áfengi talið. Loks útfyltu skipverjar allir að við- lögðum drengskap skrá yfir tollskyld- ar vörur þær, er hver þeirfa um sig hefði meðferðis, og eru á þeirri skrá taldir rúmlega 20 lítrar af áfengi. Yið rannsókn 20. des. á því sem í skipinu var, kom það í ljós, að í skip- inu höfðu verið við komu þess hing- að 39 kassar af kognaki, 4 kassar af genever, 1 kassi af líkör og 3 kvartil með áfengi, sem ekki stóðu á farm- skírteininu og ekki var getið í vott- orðum þeim, sem að ofan greinir. Afengi þetta var í netarúmi skipsins undir netunum ásamt 14 kössum af genever, er á farmsfcírteini stóðu, og hafði þetta rúm ekki verið innsiglað af lögreglunni um leið og lestarrúmið og ísrúmið voru innsigluð, en í þeim var hið annað áfengi er á farmskít- teininu stóð. Lögregluþjónn sá, setn fyrir áfeng- isleitinni í skipinu og innsiglaninni stóð, hefir nú borið það fyrir rjett- ir.um og unnið eið að þeim framburði sínum, að hann hafi með farmskír- teinið í höndunuin spurt kærðan að því, hvort alt það áfengi er í farm- skírteininu stæði, væri í lestarrúmi skipsins og hafi kærður svarað þeirri spurningu játandi. Jafnframt tjáist segi sjálfir til hverjir hafi ekki liorg- að og muni ekki skrökva að sjer. Yfirleitt er framburður kærðs um þetta svo ósennilegur, að honum verð- ur ebki trúað. Kærður hefir haldið því fast fram, að hann geti ekkið gefið aðrar eða frekari upplýsingar um áfengi það, er hann telur farm í skipinu, en að framan greinir og hefir hann neitað því afdráttarlaust, að selja hafi átt áfengi þetta hjer. Afengi það, er hann telur skipshöfnina eiga, segir takandi er nefndur í því, þykir eftir átvikum nægilega sannað, að hið um- rædda farmskírteini getur ekki verið venjulegt farmskírteini, er eigi að hafa það gildi er slík skjöl hafa að alþjóðalögum, heldur sje það eirigöngu búið til, til að hafa að yfirskyni f á þarf að halda, til þess að láta svo líta út, sem hjer sje uin farmsend- ingu að ræða. Og að minsta kosti hefir kærður orðið -að liíta svo á, ^em það væri ekki skuldbindandi fyrir sig, því annars hefði hann aldrei lát.ið Þá er vegalengdin milli þessara j hann að hún ætli að drekka sjálf og tveggja staða svo mikil — yfir 2500 : hafi birgt sig svo ríflega, af því að sjómílur að engin líkindi eru til, að verð á áfengi í Þýskalandi muni fiskiveiðar reknar á þennan hátt frá j hækka um he'Iming um þessar muiidir. Þýskalandi við New-Foundland; Hann hefir og neitað því af dráttar- mundu svara kostnaði. | laust, að selja hafi átt áfengi þetta Það mælir og mjög á móti því, að j hjer og skifta svo haignaðinum milli skipinu hafi verið ætlað að fara til: skipverja. New Foundland, að það er látið koma við hjer, til þess eins, að því er haldið er fram, að sækja hingað fyrir- skipun um framhald ferðarinnar. Það er upplýst í málinu, að kró'kurinn hingað er yfir 400 sjómílur og al- kunnugt að miklu beinna liggur við að koma við í Shetlandsevjum eða Færeyjum. Það verður að ganga út frá því að þýskir útgerðarmenn stjórni út- gerð sinni með skynsemi og hagsýni óg er því ekki gott að sikilja, að út- gerðarmenn „Wilhelm Reinhold” hafi ætlað sjer að láta skipið hætta nú veiðum hjer við land og fara vestur til New Foundlands til að fiska þar í ís til heimflutnings. En við þetta bætist, að upplýst er í málinu að aðflutningsbann á áfengi er í New Foundland og því ólíklegt að áfengissending eins og sú, sem hjer er um að ræða, eigi að fara þangað, og að kærður hefir enn ekk- ert, fært inn !í dagbók. skips síns. síð- ai' hann fór frá Hamburg og því er hvergi í dagbókinni getið um að skip- ið sje á ferð til New Foundland. Enn má geta þess að matsveinninn á skip Það þykir nú sýnt og sannað hjer að framan, að ekkert mark sje tak- andi á farmskírteininu í þessu máli og engin sennileg skýying liggur fyr- ir í málinu á því, hvers vegna áfengi það, sem í því er talið, sje hingað kornið. Þetta iand liggur svo afskekt, að ekki er minsta ástæða til að ætla að skip sjeu send hingað til að bíða eftir fyrirskipunum um það, hvert farmur sá, sem í þeim er til annara landa, eigi að fara. Sjerstaklega skal það tekið fram, að ekki getur komið til mála að tróa því, að skip sem flytja á farm frá Þýskalandi til Hollands, sje sent. hingað til að bíða hjer eftir fyrirskipunum um fram- hald ferðarinnar. Það er því ekki hægt að igera sjer nokkra sennilega grein fvrir því, hvernig á því standi, að áfengi það, sem talið er farmur í „Wilhelm Rein- liold' ‘, sje hingað kominn, aðra en þá, að kærður hafi ætlað að selja það hjer. Þessi skoðun styrkist og mjög við það, að alt er áfengið í smáílát- um. Áfengi það, er kærður telur skips- höfnina e'iga, nemur um 700 flöskum inu hefir borið það fyrir rjettinum, i og tauk þeirra rúinum 100 pottum. að hann hafi ekki heyrt þess getið ; Nær ekki nokkurri átt að trúa því, fyrri en þá, að skipið ætti að fara að skipshöfnin — 14 manns — hafi til New Foundland. I ætlað að drekka það alt saman, held- Með öllu þessu þykir það nægilega j ur verður að álíta, að kærður, sem sannað, að sá framburður kærðs, að ! sem hefir játað að hafa borgað það hann gæti farið þangað og fengið j logregluþjónninn hafa spurt kærðan þangað fyrirskipun um, hvað hann : að þv-í, hvort hann vissi til að áfengi skijjinu- hafi verið ætlað að fara til j að mestu leyti, hafi og ætla.ð að selja setti að gera við farminn. Hann ’taldi ! væri annarsstaðar í skipinu en í lest-1 New Foundland, er uppspuni einn það hjer og éf til vi 11 skifta hagnað- sjer ekki.skylt að svara ýmsum spurn- • inni og hafi kærður svarað þeirri! og þar með, að ákvörðunarstaður inuni af siilunni milli skipshafnar- ingum, sem dómarinn lagðj fyrir hann 1 -purningu neitandi. og kvaðst þurfa að fara hjeðan. — Kærður hefir eindregið mótmælt Leiddi það til þees, að kærður var j þessum framburði lögreglulþjónsins. úrskurðaður I -gætsluvarðhald 21. des., I Hann kveðst þvert á moti hafa beðið sem grunaður um brot gegn 1. gr. að-1 um að netarúmið væri i.nnsigláð og fiutningsbannslaganna, og hefir setið í gætsluvarðhaldi síðan. Síðar í rjettarprófunum hefir kærð- ur kannast við það, að hann myiuli ekki hafa haldið ferðinni áfram til New Foundland nema hann hefði fengið fyrirskipun um það ao heiman. Kærður hefir verið nokkuð óstöð- ugur í framburði sínum og stundum komist í mótsögn við sjálfan sig, eins og rjettarprófin sýna. Hins vegar hef- i r haml stöðugt haldið því fram, að svo hafi verið um talað áður en hann fór frá Þýskalandi, að hann skyldi fara íil New Foundland og fiska þar í ís til heimferðarinnar, e f h a n n fengi ekki aðra fyrirskipun hingað. A þetta getnr rjetturinn ,þó ekki lagt trúnað af ástæðum þeim, er nú skal greina. Það verður að teljast upplýst, í inálinu að ekkisje venja að reka botn- vörpuveiðar við New-Foundland um þetta leýti árs og að þar muni nú l'ítils fiskjar von. Þá verður það og að teljast upp- lýst, að mjög mikill vafi er á því, að hægt sje að flytja fis*k, sem veiddur er við - New-Foundland óskemdan í ís til Þýskalands. Kunnugir menn þekkja þess ekki dæmi að það hafi verið gjört eða ísvarinn flskur flutt- ur svo langa leið. við gangast, að á það væru settar vörur, sem hann vissi að hans eigm skipshöfn átti, eða leyft að nevtt. væri vara, er á því stóðu, nema hann hefði trygt sjer samþykki rjettra hlut aðeigenda til þess. Við komu sína hingað skrifaði kærður undir venjulegt drengskapar- vottorð á íslensku um það, að á farm- skrá skipsins væru taldar allar vörur er í skipinu fyndust að skipsforða undanteknum, og á vottorði skipsins um skipsforðann, sem undirritað er hefir lögregluþjónninn játað það satt vera og 1. stýrimaður á skipinu bor- ið, að hann hafi heyrt kærðan segja lögregluþjóninum, að áfengi væri í lutarújúinu. Sarntal kærðs og lög- regluþjónsins fór fram á ensku, sein kærður kveðst kunna Htið. í, og er því ekki ósennilegt að misskilningur ktlnni að hafa átt sjer stað. Ef kærður hefði viljað skjóta áfengí því, er í netarúminu var, undan innsiglingu hefði hann ekki beðið um að netarúmið vrði innsiglað. Hann verður því ekki talinn sannur að sök um lirot á 5. gr. bannlaganna, þótt svo væri að netarúmið væri ekki innsigl- að jafnsnemma og hin önnur rúm sem áfengi var í. Kærður heldur því frarn, að sikips- höfn-in eigi í fjelagi áfengi það, er í netarúminu var, og hafi fengið það með þeim hætti er nú skal greina. í Geestemiindi hafi komið áfengis- sali út í skipið og spurt sig að því hve mikið áfengi hver einstakur af skip- verjum mætti hafa með sjer. Kveðst kærður þá hafa spurt skipshöfnina að því, hve mikið áfengi hver einstakur vildi fá og hve mikið hver gæti borg- að. Hafi svo hver pantað hjá áfengis- salanum það, er honum sýndist, og þeir borgað honum, er fje höfðu, en hið annað hafi kærður borgað áfeng- issalanum sjálfur vegna skipshafnar- innar, og hafi það.verið mestur hluti upphæðarinnar. Ekki kveðst kærður liafa skrifað hjá sjer hve mikið hver einstakur af skipshöfninni hafi borg- að, en áfengissalinn í Geestemúnde, sem þó á að vera búinn að fá alt áfengið borgað, á að hafa gert það og lofað kærðum upplýsingum um það. Áfenginu kveðst kærður ætla að skifta milli skipshafnarinnar ogmuni hann þá skrifa hjá þeim, sem ekki hafi borgað, hvað hver fái, en þeir' farms þess, er farmskírteinið h-ljóðar j innar. um, hefir verið. settur í það út í blá- j Þar sem kærður stöðu sinnar vegna inn. j á skipinu verður að bera alla ábvrgð Meðan á rannsókn málsins hefir á innflutningí áfengis þessa, hikar staðið, hafa komið hingað þrjú sím- rjetturinn ekki við að telja hðnn skeyti frá Geestemiinde um framhald sannan að sök um brot á 1. gr. að- ferðar kærðs (rjettarskjöl 13, 14 og flutningabannslaganna, bæði að því 18) og hljóða þau öll um að hann eigi er snertir það áfengi, sem farmur að fara — ekki til New Foundland: skijjsins hefir verið talinn og hitt, heldur — til Hollands og í einujer hann kveður skipshöfndna eiga, og þeirra, úndirskrifuðu „Kaempf ’ ’ j þykir refsing sú, er hann hefir unnið st anda orðin „Wie besprochen ” enda I til fyrir það eftir 14. gr. laganna, hefir kærður ekki viljað neita því hefilega ákveðin 800 króna sekt til fyrir rjettinum eftir að skeytin komu, að svo hafi verið um talað milli hans og G. Meyer, að hann ætti að fara til Hollands, en kærður kveðst- ekki hafa átt að fara þangað án sjerstakr- ar skipunar. Kærður hefir kannast við það fyrir rjettiimm,-að skipshöfn- in hafi á leiðinni frá Hamborg hing- að drukkið úr einum líkörkassa og einum kassa með vínsýnishornum, sem á farmskírteininu standa.Kveðst hann hafa haft til þess leyfi vínverksmiðju þeirrar, sem vínið er frá, og skipa- miðlara þeim, sem sá um afgreiðslu varanna og telur víst, hð miðlarinn liafi haft samþykki farmeiganda til þessarar ráðstöfunar, því að öðrum kosti myndi hann ekki hafa gefið leyfið. Enn fremur hefir kærður haldið því fram fyrir rjettinum, að skips- höfnin eigi 14 kassa af „Genever" af 19, sem á farmskírteininu standa, og hefir enga grein getað fyrir því gert, hvernig á því standi, að þessir 14 kassar voru teknir upp á farm- skírteinið, sem hljóðar um vörur, send ar af. hr. Sehlúter til St. Johns for Ordre, eins og að framan er frá skýrt. Með þessum framburði kærðs, að skipshöfnin sumpart 'hafi neytt nokk- urs hluta af áfengi því, sem á fa.rm- skírteininu stendur, sumpart eigi nokkuð af því, í sambandi við það að ákvörðunarstaður áfengisins í farm- skírteininu þykir augljóslega settur út í blainn eftir því, sem að framan greinir, :svo og það, að enginn mót- ríkissjóðs og auk þess einfnlt fang- elsi í 3 mánuði. Hið ólöglega innflutta áfengi á aS vera upptækt og eign ríkissjóðs. — Kærður greiði og allan af máli þessu löglega leiddan og leiðandi kost-nað. A rekstri málsins hefir engiim oþarf- ur dráttur orðið. Því( dæmist rjett vera: Kærður, Otto Eisenhardt, greiöi 800 króna sekt til ríkissjóðs og sæti auk þess einföldu fangelsi f 3 nián- uði. Hið ólöglega ínnflutta áfengi skal upptækt og eign ríkissjóðs. Kærður greiði allan máU þessu löglega leiddati og leiðandi kostnað. Dóminum að fullnægja með aðför að lögum. Dómfeldur lýstj því yfir, að hann vísaði dóminum til hæstarjettar. Utanför 1921. Bftir Guðm. Iíannesson. Götulífið. Það er ærið misjafnt eftir því hvar á það er litið. í jmöirgum í'búðargötunum er ná lega auðnin ein, lítil umferð og tiltölulega kyrlátt, — maður er þá staddur á einskomar stein- eyðimörk, • en ekki vantar stór- borgarbrag og fjör í mestu uffl' ferðargötunum. Það er til Jner^' is um umferðina að nýlega vorU hjólhestar, sem fóru fram hja á einni klukkustund t'aldir i nokkrum götum. f sömum got' unum fóru 2000 fram hjá a þessum tíma eða fleiri. Og hjól' hestarnir eru ekki einir um hd' tina. IJað ægir öllu saman stor' umj strætisvögnum, b'ílum, u10' torhjólum. hestvögnum og hjól- hestum, öllu á flugi og ferð, sv° maður verður að sæta lagi $ þess að sleppa heill yfir götuua> þar ,sem verstu ijmferðagÖWr eru. Svo þekur maimfjöldit"1 göngustjettirnar. Og það er eii2' inn smáræiis'hávaði sem stafal’ ai allri þessari umferð. BílarU' ii' trutta og öskra, hjólreiða" menn hringja bjöl’lunum og ótal hrossaJhófar lemja götuna. AU' ut' þessi gauragangur hefir 1,1 áhrif á mig fyr.su dagana og eitt sinn svo, að við sjálft lá að jeg þyldi haun ekki. Eftir nókk- urn tíma venst maður þessu svo sem iiðru illu að gott þvkir' og má heita að maður taki ekkert eftir því. Þó er það álit flestra lækna, að borgas-kröltið sje óholt og hafi ill áhrif á taugakerfið- Bf það ér nokkuð sjersakt> sem einkennir götulífið í Höfn, þa held jeg að það sje snyrtileiki og góð regla. Þegar litið er á fólks- strauminn eftir „Strikinu“. sjer- staklega á vissrnn tímum dagsins, þá má heita að 'hver maður sje prúðbúinn, ekki síst kvenþjóðiiH ■sem gengur þarna í hægðum sín- imi til 'þess að sýua sig og sjá aðra. í aðra röndina er það skeintí legt að sjá sællega prúðbúna fólk" ið, í hina finst manni, að eitthví'Ö sje bogið við þetta slæpingalíí a götunni. Hjá sumum Hafnarbúum er það aðaldagsverkið að jetr og' slæpast á götunni eða ganga 1 leikhús að kvöldinu. Mano' sýn- ist.slíkt fó'lk Hfa til lítils og eðli- legt þó siunir telji ran"t að merm lia.fi leyfii til þess lifa þannig í algerðu yðjuleysi- Iðjumenn. f’a^ má ef t.il vill skifta mönnunum í tvo flokka:þá sem ejska sitt- starf og þykir vinnu gleðin mesta sælan í lífinu og hina, sem vinna aðeins vegna kaupsins og bugsa mest um það, hvernig þfii’ geti fengið sem mest kaup fyrir sem minsta, vinnu. í flokki hiþýðnnnar eru að vísu margir iðjumenn, en það hyg’g jeg, að fáir taki vísindamönnum fram í þessu efni og fá 'þeir þó sjaldnast mikið að I aunum. Það þarf ekki annað en að minna á próf. Finn •Jónsson og próf. Þorvald Tíhor- oddsen til þess að sjá dæmi slíkra manna, sem vinna alla æfi frá morgni til kvölds, án þess að spyrja um neinn 8 tírna vinnudag. Jeg hitti einn danskan vísinda- mann meðan jeg dvaldi í 0öfn, þótt flestir hefðu flutt upp í sveit um hásumarið. Hann sat í ölluffi hitanum kófsveittur við að skrifn vísindalega ritgerð. „Mjer veitti ekki af að vinna 26 klst. á hverj- um sólar'hring“, sagði hann. Hann er nú kominn á efra aldur, en vinnur eigi að síSur af mesta kappi. Hann komst allur á loft er jeg leiddi talið að hans f-ræði- grein (mannfræði) og vildi alla hluti fyrir mig gera. Meðal ann- ars barst talið að því hvað og hvernig eg starfaði. „Svo þjer vinnið þá líka á sumrin!‘ ‘ sagði karl. „Náttúrlega. Hvað væri á-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.