Morgunblaðið - 21.01.1922, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.01.1922, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ efanum og brant tíktrjesklæðning- una og einn liekk bakborðsmeginn á ji'anikankti á Promenadedekldnu, e klestin á fvamþilfarinu raskadist °" smnar tunnurnar ultu um koll og f 'fkindum hefir eitthvað af dekk- ‘estinni faxið út. braut sjórinn elhúshurð- a urn b.b. varð eldhúsið, borðstofa , ,jjTaanna og herbergi 1. stýrimanns f. af sjó. Rafmagnsleiðslan, °, <lnkar og fleira eyðilagðist. af kKmu.ni j.j y|j j)rauy gjórinn stykki " ol<HstókkinUm að framan um b.b. 8 færði dekklestina enn meira úr Skipinu er s!öðugt haldið upp í fið °g SJe me^ Oa'RTÍ ferð, það er- ar H'jög hart í sjónum og l<‘kur 1 Ulil sjó yfir þilfar og lúkar. Su: 7.20 10 efstu %' fj unudag hinn 18. besember. Kl. r'1 Var veðrið lægt svo mikið að þ var að sigla með fullri ferð. 1,1 r<i sást að sjórinn iiafði rif- preseninguna yfir nr. 2 lúku tunnurnar, sem losnuðn á þil- arinn höfðu slegist á og eyðilagt Sv ^ninguna fyrir lestarkappanum , u- líkindum hefir sjór komist iar ''iður í testina, 2 sýrubrúsar á el arit111 höfðu brotnað og tæmst ^n korkfenderinn utan á nr. 1 björg- lellarbfit var rifinn laus. Ivl. 1 var . arkappinn opnaður kom þá í ljós ^JÓrinn hafði farið niður um kupp- ,0(> > Par sem presenningin var rifin pi skeint þar eitthvað af vörum. sást þá að lekið hafði á tveim- Síð(StöSum i gegnum þilfarið út við s , ria fvrir framan kappann og að láku ^aí^i komist niður um Nr. 2 V<- ’ Koin pressenningin var rifin á. J’es Urtlar köfðu vöknað nokkuð á }ögðSllDl stöðum. Ný pressenning var - ^11' iöHtumdekkslúkuna undir j '. “ iúku og ný pressenning sett ■ l’lr kappann. y ^ánudaginn hinn 19. desemiber. Kl. y' var kominn rokstormur; Plg. 'Ó inn sýndi 527. Skipinu haldið ií ^ * S'i° °8 vind með hægri "ferð.Skip ákveðið, hvort bein hætta hafi verið á því að skipið færist, ef tunnunum hefði ekki verið varpað fyrir borð, en álítur'það ekki útilökað. En hitt var sjáanlegt, að farmurinn var í hættu, því veðrið var afska.plega vont. Upplesið; játað rjett bókað. Fyrir rjettinum mætti 1. stýrimað- ur á e.s. „Gullfoss“, Jón Eiríksson, til heimilis í Kaupmannahöfn, 28 ára að aldri og var ámintur um sann- sögli. Honum var sýnt rjettarskjal nr. 1 í þessu máli og kannast hann undir eiðstilboð við undirskrift sína undir það og kveður innihald þess sannleikanum samkvæmt í öllum grein um. Að gefnu tilefni bætir stýrimað- urinn því við, að hann hafi um borð sferá vfir vörur þær frá Kaupmanna- höfn er voru á þilfari og muni geta sjeð á skipspappírunum hverjar af Leithvörunum voru þar. Býst hann því við að geta gefið nákvæma skýrslu um tunnur þær, er kastað var fyrir borð og eyðilögðust í ofviðrinu 19. þ. m. Upplesið; játað rjett bókað. Mætti fyrir rjettinum háseti á e.s. „Gullfoss“, Auðunn Jakob Oddsson, ti’ heimilis á Framnesveg 15 hjer í bænum, 28 -ára ’að aldri og var ámint- ur um sannsögli. Yar honum sýnt rjettarskjal nr. 1 og kannast hann undir eiðstilboð við undirskrift sína undir það og kveður innihald þess að öllu leyti rjett og hafi hann þar engu við að bæta. Upplesið; játað rjett bókað. ■ Sjoferðaprófinu lokið, Sjórjettinum slitið. Jóh. Jóhannesson. J'fir erfiðar hart og tekur mikinn sjó og lúkur. Kl. 8 fanst fjb ^>1^ar va^t upp á brúna. Þegar aðgætt *0 að dekklestin hafði losnað. tjöru og kreolinstunnur 3 U r^t"að og höfðu þær brotið svanahálsa » k-ií- • ... • íiig,.,. - „ ,l Pdfarinu sem 'hggja tr-ni' ' ai'PeFaherhergi n á 1. far- 4 1 órotið og beygt gelænderið {|ai, llstokknum. Tjaran og kreolinið «Vn„ ,Um ,lekkió og niður í gegnum auaQal ^mi Gagötin oK 0fan 1. far- °g eyðilagði þar farangur far ^k'3’ rnmt'atnað og margt fleirn. — , 'Pmu var strax snúið undan i eð Wa og omögnlegt var að stúfa og Sjy tunnuxnar Vegna óveðurs og \^> 'ar þeim hjálpað til að f,K.j j.aSl t’vrir borð áður en þær brutU, Xa á dekkinu. Götin á þilfarinu ht>yð. PJett með trjetöppum. Sjórinn Vorjj1 ernni8 tekið olíufatakassa sem UnC^r ofan a nr- 2 lúku °S ^thyrð ^eim °tan a þilfar og sumum h^vÞeir sem á þilfarinu voru P’eirj.g 7°tuað og mikið af innihaldi ýtrið úr þeim, D, «amail KarUtdrátturinn var Ixirinn bókina og reyndist henni votf° a' ' 'tagbók skipsins var rit- inujjj 0 um úýningu her.nar i rjett- skipstjóranum skilað henni vSrðUr Pí«tursson skipstjóri skír_ Vu,, ‘ U1 rjettarskjal-s nr. t) er Vl, Vað iunihalda sanna ogrjetta 'Ó 0g ,"m Það, sem fram hefði far- kvaðst k ln«u hefði í málinu og 'Vrslp iK,ann ekk' hafa öðru við ^ Peitii SSa að hæta en þv*í, að tunn- Ujjj LSem 1 útdrættinum er tal- ,°'öiast c kafr ver‘Ó hjálpað til að “ i;:.fyrrr borð áður e " tleyréf v , ™ur «d ipæ nrytu ^rt j , ,yr'r horð og hafi það verið íirrn bpV' Skyn' aó verja skipið og ^ltust „ skenulum af :þeim, er þær ’eðst el{k-USar a þilfarinu. Hann f*' keldUr 1 jfela saf?t það með vissu, a>Írhorð ^ Cngiu tun,la kafi farið st íkl»ui,„’,Seai ekkr var fleygt. Nokkr 6ftl0riuu 'r°tnuðu á þilfarinu. Skip- ^ ^gafge ur þá frekari skýringu, en þæ brytu þesSu ann skipaði að kasta tunn- af (-j., fyrir borð, hafi hapn gert munö fyrÍT að þa'r að öðrum Vklega lúknUSkemma SkÍpÍð’ S-Íer_ 'I&ka að * karmana og það aftur k . skemdi ** r kiernist í farmrúmið eður ekU; arminn. Skipstjórinn k’ a« segja um það !L Við le.stvir þessara bréfa datt okkur í hug, aíi fleiri mundu hafa gaman af þeim, og höfum því snú- ið þeim á íslensku. Aldm- þeirra er ólíkur, og ber stíllinn þess ljósan vott. Bréf Marinar Sörensdóttur til Lárus J ensen Birkiröd er eina danskt ástabréf, er geymst hefir frá þeirn tíma (1561), eða elsta ástabréf Dana — og er gaman að s.iá hvað framsetning þess er lát- laus og sönn og í samræmi við inni- hald., Annað bréf frá stúlku, Olöru Wick, höfuni við þýtt- vegna við- takanda —• sein er þýska tónskáld- ið Schumann. — Aldur henuar verð- um við að hafa í huga, — hún er 17 ára. Höfundar hinna bréfanna eru nafnkendir menn, og þeim nmn fróðlegra og skemt-ilegra að skvgu_ ast í þeirra ástalíf, sem oft hefir sannleikanum dýpri áhrif á verk þeirra. — Og þó segir Goete ein- hversstaðar á þá leið, að mesti kostur gamalla bréfa sé sá, að við ósjálfrátt hverfum til yngri daga við lestur þeirra, og verðum fyrir ahrifum, eins og við vœrum sjálf aðiljar. Þá er spnrningin: Vill Morgun- blaðið fœra þau lesendum? E—G. Frá Marínu Sörensdóttur í Ár- ósum, til unnusta hennar, stud. theol, Lárusar Jensen Birkiröd, 8. nóv. 1961. Alla tíma sæll í Drotni, kæri Lárus. Eg ligg mjög veik, eins og þér, og get ekki neitt, nema guð af náð sinni vilji hjálpa mér. Eg hefi ekki verið nokkra stund heilbrygð síð- an þér fóruð, og þegar þér fóruð Piano frá hinni þektu verksmiðju Hernt. N. Petersen & Sen hefi jeg til sölu. I. G. Finsen. a Hittist i Tjarnargötu II, kl. 7-8 siðd. hvarf líka öll mín gleði, og aldrei lít eg glaðan dag, íyr en eg fæ að vera með yður aftur. Ef eg iná koma til yðar aftur ætla eg að sjá fyrir mér sjálf; þér skuluð ekki hafa áhyggju út af því; eg hefi séð fyrir mér sjálf í svo marga vetur, að eg mun einnig með guðs hjálp geta það í vetur, éf eg má koma t.il yðar. Ef eg kemst ekki bráðlega til yðar, hittið þér mig ekki lifandi á jólunum. Eg þrái ekkert jafn-ákaft sem að komast til vðar. Ef þér yfirgefið mig, er eg yfirgefin af öllum, og þá mundi gnð líka yfirgefa yður. Þar sem þér biðjið að eg gæti heiðurs míns, þá þakka eg fvrst og fremst guði, og þar næst yður fyrir að þér stjórnuðuð ástríðum mínum með- an við vorum saman, og nú hefir guð einnig vitjað mín. Skrifið þér st.rax í guðsnafni hvort eg má koma eða ekki. Ef eg vissi að þér vilduð að eg kæmi, þá mundi eg leggja á mig livað sem vera skyldi t.il að komast til yðar, þó eg kæmist ekki niílu á dag. Kœri Lárus! Gerið í þessu efni samkvœmt því trausti er eg 'ber til yðar og þeirri þrá er eg ber í brjósti. Eg fel yður alla tíma hin- nm lifandi guði. I flýt.i. — Laugardaginn fyrir Marteinsmessu ár 1561 Marín Sörensdóttir, yðar góði vin. Frá Jens Buggesen tit Seline. (Marie Magdalene Pram). — O, María! María! — hverju, get eg nefnt þig fegurra en þínu eigin nafni. Fegurst allra kvenna! Ef þú vissir, hve óumræðilega eg elska þig — hve órjúfandi bönd- 11111 hjarta mitt er tengt þíiiu, — ef þú vissir þá baráttu, sem eg hefi háð, — að eg geng særður af liólmi! Ef þú vissir allar þjáning- ar mínar þennan tíma, þessa ei- lífð, síðan auga þitt, varir þínar, hönd þín, fótur þinn, sála þín — þú Öll — hvarfst mér. Hjarlans María! Hugsaðu um hlutskifti mitt, hugsaðu um það, sem á daga mína hefir drifið, þá mun skynsemi þín og þitt göfuga, góða hjarta sannfærast um, að eg get ekki verið öðruvísi en eg er. Ef þér samt sem áður finst að þú eigir að vera kærulaus gagnvart þeim, sem ann þér heitast, gagn- vart þínum viðlcvæmasta og trygg- asta elskanda hér á jörS, ef þér iinst að þú eigir að launa hans stöðugu ást með því að snúa við honum bakinu — þá sannfærist eg um annað, og það er hræðilegt: Eftir því sem eg hefi kynst þér, hugarfari þínu betur og betur — ástin mín! liefir aðdáun mín og ást stöðugt vaxið, en eg óhamingju- maður hefi mist álit þitt! Þetta, hjartans María, er livalafull vissa. Eg liefi mist álit þitt! Þess oftar sem þú hefir séð mig, og þess bet- nr, sem þú hefir kynst mér, þess meira sení eg hefi verið með þér, þess sparlegar veitir þú mér þann fögnuð, sem himnarnir gáfu þér handa mér. — Eg dýrka þig hljóður. — Og síð- asta bón mín til þín, vondi engill- inn minn, verður: Farðu með mig eins og þú vilt. « Baggesen. Frái Adam Oehlenschlager til Christiane Heger (1800). Hjartans stúlkan mín! Eg þarf víst ekki að segja þér, eskan mín,hve óumræðilega eg þrái að sjá þig. Það líður enginn dagur án þess að eg gangi Nörregade oft. Eg vona að verða svo hamingju- samur að sjá stúlkuna mína í glugganum. Það fekk eg líka á laugardagskvöldið. Þakka þér fyr- ir þá elskulegu stund, góða Christ- iane. Það var hin fyrsta sanna á- nœgjustund, síðan eg sleit mig fir faðmi þínum. Og þó veit guð að það angnablik var ekki ánœgja, því það var sársauki, eins og skilnað- ur okkar. Blómhringur þinn, bréf þín og yndislega fallega hárið þitt, eru þeir góðu hjálpendur, er næra hugsjónaafl mitt. Þegar eg kem heim á kvöldin, eftir stutta göngu, eða frá vinum mínum, eða smíða- klúbbnum, þá hefi eg æfinlega klukkutíma, milli hálf ellefu og hálf tólf, sem er helgaður yndis- legum ástar-draumórum, þá tek eg mína helgidóma, kvssi þá, þrýsti þeim að brjósti mínu heitt og inni- lega. Mig dreymir: Eg þykist sitja við hlið þína í Friðriksbergsgarði, eða á legubekknum hjá Hegers; ó, en eg vakna fljótt og fórna augna- blikum ástasælu okkar angurblíðu tári. í kvöld, þegar eg kom heim, hafði nýlega rignt. Það var dimt, blautt, og föt, sem héngu á snúru, úti fyrir húsinu, börðust í storm- inum. Eg var í geðshræringu! Eg tók elskulega hárið þitt, sem altaf liggur við brjóst mitt á daginn, og sem eg kyssi ótalsinnum á kvöldin og nóttunni, áður en eg sofna. Eg tók það, þrýsti því að brennandi hjartá mínu, og lét það slá jafn- mörg slög við höfuðhár þitt, eins og margir stafir eru í nafninu þími. Síðan fór eg út að glugganum, þar sem vindurinn kvein, og sendi þrisvar sinnum koss út í storminn og sagði: Færðu ástinni minni þá. Ef þú hefir staðið í glugganum í kvöld á þeim tíma, Christiane, og ef þér hefir fundist stormurinn blása óvanalega á fallegu varirnar þínar, þá voru það kossarnir mínir, elskan mín! — Eg sá föður þinn í gær, og heils- aði honum eins og tilvonandi föð- ur mínum. Vertu sæl, elskan mín. Eg sé þig kannske í kirkjunni á sunnudaginn? Vertu sæl, engillinn minn! Mér fellur þungt að þurfa að kveðja þig, jafnvel þó það sé skriflega. Guð blessi þig. Þinn A. Oehlenschláger. Dæjarstiórnar kasningm Samband það milli borgaraflokka bæjarins, sem áður hefur sagt verið að myndast hafi til samvinnu við bæjarstjórnarkosningu þá, sem fer í hönd, hefur nú komið sjer saman um lista, og eru á honum þessi nöfn: Pjetur Magnússon hæstarjettarmála- flm., Björn Ólafson kaupmaður, Jónatan Þorsteinsson kaupmaður, Bjarni Pjetursson blikksmiður, Jón Ófeigsson kennari. Meðmælendur þessa lista eru úr öllum þeim þremur hópum, sem við Alþingiskosningarnar í fyrra studdu A-lista, C-lista og D-lista. Fremstur é meðmælendaskránni er t. d. Jakob Möller ritstjóri, sem var aðalstuðn- ingsmaður C-listans í fyrra, þá Ól- afur Thors framkvæmdarstjóri, for- maður „Stefnis“-fjelagsins, sem myndað var í fyrra af stuðnings- inönnum A-listans, þá Þórður Thor- oddsen læknir, formaður Kjósenda- fjelagsins, sem í fyrra studdi D- listann, þá Benedikt Sveinsson alþm. einnig úr því f jelagi, o. s. frv. Þetta samkomulag er lofsvert og* vel farið, að það er nú á komið. Eins og nú er ástatt, mátti reyndar heita sjálfsagt, að það myndaðist. En án efa hefur þó þurft nokkra lœgni og lipurð á allar hliðar til þess að koma því í framkvæmd. Leitt er það, að maðcir sá, sem hent var á í blaðinu nýlega sem sjer- lega œskilegan bæjarfulltrúa, hefur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.