Morgunblaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.01.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ liilelnii! msnlgpii verður almenuur kvennafundur haldinn í Bárunni, miðvikudaginn 25. þ. m., kl. 8*/a e. h. Konur! sýnið þann áhuga að sækja þennan fund. Kosninganefnd Kvenfélaganna. U t b o ö. Tilboð óskast í klofið og sett grjót í Landsbanka íslands, sem hjer segir: IOOO hlaupandi melrar 14X12" steinar, fluttir á lóð bankans við Austurstræti, tilboðin sendist húsameist- ara ríkisins í lokuðu umslagi merkt »Bankagrjót« fyrir kl. 1 e. h. 1. næsta mánaðar og verða þá opnuð á skrifsjofu hans (Skóla- vörðustíg 35) að bjóðendum nærstöddum. Reykjavík, 24 jan. 1922. Húsameistari rikisins. Uppskipunarbátar óskast til kaups. Upplýsingar í síma 34, Hafnarfirði. Annunzio ætlaðst til, þá reyndi hann að koma fram áformum sínum af eig- in ramleik, í trássi við stjórnina, en mteð mikið þjóðarfylgi að baki sjer. 4'ráttf - fyrir h i n viðburðaríku her-: i'enskuár hefir <1 ’Annunzio ekki týnt niður skáldlistinnni. Nýja bókin hans kom út fyrir jólin, 500 blaðsíðui' — og kom öllum á óvart. ftölsku listdóm éndurnir eru vitanlega fyrir fram á skáldsins bandi, en dómur þeirra um bókiua er svo þrunginn af lofi, að varla getur hjá því farið að bókin sje meistaraverk. Én sa-gan um það h /ern ig þessi bók hafi orðið til er eínkeuni- leg og merkileg ef sönn er. í ófriön um var d’Annunzio flugmaður og skaddaðist þá eitt sinn á öðru auganu. Lmknarnir skipuðu honum á spífala og lá hann þar lengi mjög þjáður og méð hitasótt, og mátti enginn birta kema í augu honum. f>á var það að hann skrifaði þessa bók, blindandi, með stórgerðri viðvaningshendi og s&g ir sagan að honum hafi veitst erfitt að komast fram úr handritinu eftir á. Bók þessi er því til orðin undir óvenj- ulegum kringumstæðum og má nærri geta, að þettn verður mikið notað sem aulýsing fyrir henni. ---------0-------- Afghanar. Milli Englands og Afghanistan hefir nýlega verið gerður samningur til þriggja ára. A hann að tryggja vinsamlega sam- búð þessara ríkja. Politiska þýð- ing hefir samningur þessi litla eða enga. -------0------- Agæt nitvjel er til sölu. Uppl. í síma 498. Kandisykur nýkominn í verslun 01. Amundasonar. Biblíulestra-Bamkoma i kvöld kl. 8. KrUtján Jónsson. Undirritaður kennir unglingum undir 1. bekk Hins almenna mentaskóla. Pjetur Jakobsson Oðinsgötu 5. Simi 122. líerslunin ,Von‘ selur Vínber Epli, Appelsínur, Hvítkál, Lauk, Kandís, Melis, Strausykur, Kaffi, Export, Hveiti, Rúsínur, Sveskjur Apricots, Bláber, Þurkuð epli Allskonar tóbaksvörur Hreinlæt- isvörur, Hangikjöt, Saltkjöt, nýtt kjöt, Hákarl, Steinolíuna sólar- ljós og Skyr. Frímerki kaupir Hannes Jóns- son, Laugaveg 28, Rvík. Regnkápurnan eftirspurðu eru komnar aftur með lægra verði. Andersen & Lauth. Hreinar ljereftstuskur keyptar háu verði. fsafoldarprentsmiðja h.f. Skrifstofustarf; Stúlka sem er vön öllum algengum skrifstofustörfum kann ensku og dönsku og skrifar á ritvjel, getur fengið atvinQ^ nú þegar. Umsóknir ásamt meðmælum ef til eru, sendist á skrif* stofu Morgunblaðsins fyrir 28. þ, m. merktar »Skrifstotustarf«. Framvegis verða lækningastofur mínar opnar alla virka daga frá kl. 10 f. til kl. 3 e. m., samfleytt. Lærður kven-nuddlæknir aðstoðar. Allskonar böð fyrir sjúklinga. Jón Kristjánsson, læknir. SjóuátryggiQ hjá: 5kandinama — Baltica — riaticmal íslands-deildinni. Aðeins ábyggileg félög veita yður fulla tryggingu* Irolle S Rothe’h.f. nusturstræti 17. lalsími 235. „Pingvin“ leðurolía er besti áburður á (Vatnsleðurstígvél), Leðurstígvél, gerir leðrið vatnshelt og mjúkt! Fyrirliggjandi i heildsölu hjá —_Anör. J. Bertelsen /) " Telefon 834 Austurstræti 17- Kaupið Morgunblaðið. — 409 — — 410 — __ 411 — Hún hafði verið á móti rithöfundarstarfsemi hans og einkum vegna þess, að hann græddi ekki pen- inga á því starfi. Hún hafði sett út á ástarljóð hans þess vegna, og hún hafði altaf beðið hann að útvega sjer fasta stöðu og vinna. En hafði hann ekki nnnið, setið svefnlaus og þreyttur til þess að verða henni verðugur! Hann sá altaf betur og betur að alt, sem hann var nú lofaður fyrir, hafði hann verið bú- inn að vinna, þegar hann svalt sem mest. Martin sat einn dag yfir miðdegisverði hjá Higginbothtam, og hann var að lýsa fyrir Martin hvað mikla peninga hann þyrfti til ‘þess að kanpa stærri lóð og anka verslun sína. „Hve mikið sögðuð þjer, tað það mundi kosta!” sagði Martin. „Með því verði, sem nú er á timbri þá mun vera hægt að gera það fyrir 4 þús. dollara”. „En skiltið ? ’ ’ „Því hafði jeg gleymt!” „En lóðin?” „Önnur 3 þúsund”. Higginbatham beygði sig áfram, vætti var- imar með tungunni, glenti út fingumar og kreisti þá aftur samjan, meðan hann sá Martin skrifa ávisunina. Þegar hann leit á bana, sá haun að hún hljóðaði upp á 7 þúsund. „Jeg get ekki borgað meira en 6% vexti”, sagði Higginbotham með hásri rödd. Martin langaði til að hlægja hátt, en í þe§s stað sagði liann: „Hvað verður það mikið?” „Látum okkur sjá — 6 sinnum 7 — 420”. „Það verða 35 dollarar á mánuði“. Higginbotham kinkaði kolli. „Þá fastákveðum við það. Og höfuðstóllinn skal verða þín eign, ef þú notar vextina til þess að Gertrude verði frjálsari og þurfi ekki að þræla hjer dag eftir dag”. Higginbotham dró andann djúpt. — Honum hraus hugur við því, að konan hans gengi verk- laus um húsið. Þessi gjöf Martins var sveipuð í þyrna. „Nú — jæja”, sagði Martin, þá horga jeg sjálfur stúlku, sem ljettir undir með henni hjer í húsinu. Og um leið seilist hann eftir ávísuninni. „Jeg geng að 'þessu! Jeg geng að þessum skilyrðum!“ hrópaði Higginhotham. XLV. kapítuli Einn daginn kom Kreis tii Martin og þótti honum vænt um. En Kreis kom. til þess að narra út úr honum peninga, og skýrði það á marga vegu með yfirskinsaf sökunum, þóttist ætla að leggja þá í verslunarrekstur. Það vildi Martin ekki. „En jeg vil gera ann- að. Þjer skemtuð mjer frábærilega eitt kvöld. Þjer gáfuð mjer það, sem je gat ekki keypt fyrir peninga. Nú hefi .i'’!1' Þá en hirði ekkert uni þa- Nú vil jeg gjarnan gefa yður 1000 dollara fyrir það, sem þjer veittuð mjer þetta eiua kvöld. Þjer þurfið penin8,an,a og jeg hefi meira en jeg þarL og þjer þurfiÖ ekki að vera skrökva neinuö1 verslunarrekstri”. Ereis v)arð ekki neitt hissa. Hann; stakk ávísuninni hinn ánægðasti í vasa sinn. „Fengi jeg altaf þessa borgun, þá vildi jeg hafa yður hjá mjer á hverju kvöldi”. „Það er of seint”, Martin hristi höfuðið- >J’etta kvöld var það eina, sem jeg gat þegið- Þá var jeg í paradís. Jeg kemst aldrei upp a slíka hamingjutinda framar. Jeg vil aldrei heyr® eitt orð um heimspeki framar”. Frú Morse ók einn dag frarn hjá Martin ^ Hún hneigði sig og hrosti. Hann tók kveðjunU1 og lyfti hattinum. Þessi smáatbnrður hafði erf" in álirif á hann. Hann gleymdi því meira segja strax. Hann var sífelt að hugsa um, að þa^ sem hefði hækkað hann í áliti, það var haiiu 'll1 inn að gera, þegar hann var svívirtur Hiest- Þessi hugsun át sig inn í sál lians eins og orQ1 ur sem ekki gat dáið. Hann vaknaði með ba,, valdi hann í draumunum á nóttunni- las það, sem um hann var skrifá5 og starði á myndir af sjer í tíö11111 ir til honum var ómögulegt að . -n: , . ___ mVlldft-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.