Morgunblaðið - 27.01.1922, Side 2

Morgunblaðið - 27.01.1922, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ í’ihtir í málum þeiip, er harni ritar iim, lreffii lronum eflaust skilist, tah síðarí varnir hans í þessu máli ’eru vesælari en meðal kattaþvott- ur. í þriðja sinni skrifar hann það <sa'ma um • gjaldeyrisnefndina, en getur ekki hrak'ið iþað, er jeg ihefi um haua sagt. Þessa gjald- eyrisnefndar kenning og aðrar slrkar, á,lít jeg sjálfsagt að hr. H. V. sjerprenti og gefi út undir nafninrr Iíagfræði Hjeðins Valdi- 'marssonar. Þar eiga þær heima en annarsstaðar ekki. Þá koma botnvörpungarnir. Ljett verk og löðurmannlegt ifinst lir. H. V. að stjórna tveimur botnvörpungum. Jeg efast ekki um að hanu álítur sig þeim hæfileik- um búinn, að hann geti stjórnað öllum vorum skipaflota. Jeg er aðeins hræddur um það, að stjórn- arár hans þar yrðu ek“ki fleiri en árin, sem hann sat að völdum við iandsverslunina. Útgerðin þolir nefnilega ekki ti1 lengdar- forustu slíks afburða- rnanns, seni hr. H. V. Það er rík- issjóður einn, með aðstoð alþýð- unnar, er efni hefir á því, að hafa svo kostnaðarsaman mann í sinni þjónustu. L fyrstu greinum sínum var hr. H. V. tíðrætt uin hagnað þann, er hlytist af sameining botnvörp- ungana, livað snerti kola og salt innkaup og afurðasölu. Er jeg í grein minni nefndi tvö fjelög, er stofnuð hafa verið í þessum tilgangi, vill hr. H. V. hvorki heyra þau nje sjá. Þau eru að hann segir „frá auð- valdssjónarmiði rjett og góð“ en —- frá sjónarmiði bolsjevika óþol- andi. Hr. H. V. kvaðst þó í fyrstu grein sinni ætla að skrifa um mál- in frá almennu sjónarmiði, en ekki miða við stefnu bolsjevika. Nú hefir hann kastað grímunni, •og sú grrma klæddi hann illa, fyrri gríman, socialista.gríman fer honum mikið betur. Ástandið er enn ekki orðið slíkt, að vjer þurfum að leita á náðir bolsjevismans til þess að leysa vandaspursmál vor. Hr. H. V. getur verið þess full- viss, að honum muni ekki að þessu sinni takast að hrifsa botnvörp- ungana úr höndum eigendanna, og koma þeim undir stjórn ríkis- ins, sem hefir aðra eins ágætis- menn í þjónustu sinni og hr. H.V. Togaraverðið. Hr. H. V. finst verð það, er jeg segi að nýju botnvörpuskipin sjeu seljanleg fyrir nokkuð hátt. Jeg hefi það eftir manni, er þessu máli er kurrnugri en hagfræð ingurinn hr. Hjeðinn Valdimars- son, að þau skip sjeu seljanleg fyrir um 400 þús. ísl. krónur. Gömlu skipin eru auðvitað í mikið lægra verði, bæði vegna fyrningar, en þó hvað mest vegna þess, að þau eru m-örg orðin úr- elt að útbúrlaði, en allar endur- bætur mjög dýrar. Hr. H. V. segir, að eftir kenn- ing minni sje verðfallið á botn- vörpungunum sama sem ekkert. Hann segir þó í Alþýðublaðinu 22. des. s. 1., að botnvörpungamir standi eigendum sínum í 600—700 Iþúsund krónum. Etir því ætti verðfallið að vera 200—300 þúsund krónur á skip. Þetta finst hr. H. V. sama sem ekkert verðfall. Tap segi þetta hefði auðvitað þótt smámunir einir hjá lands- versluninni á stjórnarárum hr. H. V. Lpfið. í grein þeirri, er lir. H. V. kall- ar kvittun, hælir hann frammi- stöðu sinni við landsverslunina á hvert reipi. Það hefir víst enginn efast um það, að honum hafi fund ist að stjórn hans á versluninni væri afbragðsgóð. Það munu flest- ir hafa sjeð, að hr. H. V. var of úttroðinn af rembingi og sjálfs- áliti til þess, að geta sjeð sína ergirr galla og' glappaskot, er þó eru svo skír að ekki þarf stækk- unargler til að sjá þau. Hann segir að hin umrædda sykurhækkun hafi ekki verið nema 7 aurar á kílóið. Ekki eru liðin svo mörg ár síðan, að sykur- hneyksli Iljeðins var umræðuefni þessa bæjar, að mönnum sje ekki minnisstætt, að hækkun sú er af- stýrt var með mótmælafundinum í Goodtemplarahúsinu, var ekki 7 heldur 5 sinnum 7 aurar á tví- pundið. Annars mun mörgum minnis- stæð framkoma hr. II. V. á þeim fundi, og efalaust hefir ekki fórn- fýsin fyrir alþýðinu, sem nú hefir gagntekið hjarta þessa göfuga manns, verið lnrið að fest djúpar rætur á þeim trma. IJann ber það blákalt fram að kola og salttollurinn sje ekki Lands- versluninni að kenna. Það veit hver eirrn og einasti Reykvíkingur að vegna óheppilegra innkaupa Lands- verslunarinnar á þeim vörutegund-* um er þessi tollur tilkominn. Ann- ars er fremur eymdarhljóð í öllum afsökunum þeim, er hr. H. Y. kemur fram með s.jer til málsbóta. Það sern hann segir í grein þess- ari um mig persónulega stendur m jer á sama um. Mun jeg rif ja upp örfá atriði úr stjórnmálasögu hr. II. V. Hann sagði í fyrstu grein sinni að jeg væri keyptur til að skrifa á móti sjer af dönskum víxlara. I annari grein segir hann að jeg sje leigður af Morgunblaðinu til þess að skrifa skammir um hann. Man hr. II. V. ekki liver það var er byrj- aði á persónulegum árásum í þess- ari ritdeilu? Annars er ekkert undarleýt þótt lir. H. V. skilji best þá ástæðu fyrir skrifum manna, að þeir sjeu keyptir eða leigðir. Á því sviði kaupmensk- unnar mun hr. II. V. kunnugastur allra maiina og þar er eini staður- inn er verslunarþekking hans hefir getað notið sín. Sem pólitískur kaupa-hjeðinn, mun liann standa fremstur allra núlifandi íslendinga. sjálfsáliti, rnun liann þó lrafa sjeð, að hjá þeim er frjálsa verslun rækja ætti liann ekki langlífi fyrir hhönd- um. Þá var það að skoðanir jafnaðar- manna voru ágætar, því þeir vildu landsverslun. Þá var það að hugsjónin göfuga ^— jafnaðarmannahugsjónin, fædd- . ist hjá hr. H. V., sú hugsjón, að - hanga sem skrifstofustjóri hjá Landsverslun. ! Síðan hefir liann altaf talið sig til þess flokks, og þóst einu þeirra tryggustu. Þótt hann svo einstöku sinnum afneiti stefnunni, þegar eig- in hagsmunir eru í voða, þáþarf ekki að færa það á neitt nýtt syndare- ' gistur. Þótt hann í nóvembermánuði síð- astliðnum hafi róið undir úti í bæ, og skrifað æsingagreinar í blöðiu, en á sama tíma svarið sig frá öllu uppi í stjórnarráði, og fordæmt að- 0 ferð Alþýðublaðsins, þá er sjálf- sagt að fyrirgefa honum það. Og þótt hann afneiti foringja sínum, er lrann situr í varðhaldi, en flat- magi fyrir honum er hann kemur úr 1 fangelsinu, þá er það ekkert annað en eðlilegt áframhald. Enda hefir hann þrátt íyrir alt þetta komist í sátt við flokkinn og á nú að punta upp á lið Alþýðu- flokksins í bæjarstjórn. Ofaná sykurhneyJislið, verslunar- vitleysurnar, kolatollinn, fiskbrask- ið og flokksafneitunina, er ætlast til að þessi baktjaldaslúðrari verði kos- inn í bæjarstjórn. En eitt ætti hr. II. V. að athuga, komist hann í bæjarstjórn, þá ga>ti hann þess, að láta ekki sjálfs- álitið sprengja pólitísku umbúðirn- ar, sem ekki eru mjög sterkár. Morten Ottesen. í ifpiitwilir. Að vonum hefir Morgunblaðið hirt þá byltingarmennina, Ól. Frið- riksson, Hjeðinn og Hallbjörn. A1 þýðublaðið tekur sig nú til, og legg- ur þrjá neðstu menn á lista sínum | uridir sama vöndinn, — lætur senr ; Morgunblaðið einnig hafi talað til þeirra. Um þá hefir Morgunbl. ekk- ert sagt, og það veit Alþ.bl. líka vel. Morgunbl. þekkir lítið til þessara manna, og auk þess koma þeir þess- [ um kosningum yfirleitt ekkert við. Allir menn vita, að það getur ekki komið til mála, að þeir verði kosnir, svo að því leyti er ekki frekari á- stæða til að rannsaka liugarfar þeirra, en Pjeturs og Páls, sem alls ekki eru í kjöri. Stjórnmálasag'a. Árið 1917 kemur sprenglærður hagfræðingur hingað heim frá Kaup nrannahöfn. Það var hr. Hjeðinu Valdimarsson. Er hann þá var spurð ur um stjórnmálaskoðanir sínar, kvaðst hann geta verið alt nema ekki jafnaðarmaður. Það var hreint frá. Þá hefst hið glæsilega forstjóra- tímabil hr. H. V. En er það hafði staðið lengur en mátti, og hann varð afdankaður, gat hann þó til bráðabyrgða skriðið undir pilsfald ríkisins, nú sem skrifstofustjóri hjá landsversluninni, er hafði þá ekki færri en þrjá forstjóra. Þá varð það, að hr. H. V. varð jafnaðarmaður. Enda þótt hann,,eftir að hafa mist sína fyrri tign; ætlaði að springa af En lrvers vegna skyldi þá Al- þýðubl. vera að draga nöfn þeirra Sigurjóns, Guðgeirs og Jóns Guðná- sonar inn í umræðurnar, láta sem ádeilunni sje að þeim beint. Þetta minnir á tilraunir 01. Fr. til áð gera ofsamál sitt að máli alþýöunn- ar. Byltingarmennirnir, Hjeöinn og Hallbjörn, eru óvinsælir, einmitt af því jafnaðarmenn og alþýðumenn vita að þeif eru byltingarmenn. Þeir reyna nú að búa sjer skjaldborg úr nöfnum þeirra Sigurjóns, Guðgeirs og Jóns Guðnasonar, og' bendir þetta til þess tvenns, að þessir þrír.síð- asttöldu sjeu ekki byltingarmenn, og hins vegar þess, að Hjeðinn og Ilallbjörn vita, að einir eru þeir valtir. Mjög er það ósennilegt, að listi Alþýðublaðsins geti komiö að nema einum manni. Þó er ekki fyrir það að synja, að svo slælega gætu borg- arar og sjereignarmenn yfirleitt sótt kosningar, að tveir byltingarmenn slysuðust inn. Listi byltingarmanna hefir samt engan keim af 3 neðstu mönnunum, Hann hlýtur að fá lit sinn fyrst og fremst frá Hjeðni — ,vera rauður — og svo ef til vill eitthvað af Hallbirni, — en ekki ætti hann að skemma rauða litinn. Því hefir aldrei verið lialdið fram að Hallbjörn og Hjeðinn inundu hafna því, sein þeir teldu umbætur, fyrir það eitt að lögin legðust á sveif með þeim, en hitt er víst, að sje' eítt hvað að marka það sem þessir menn tala og skrifa, þá rná trúa þeirn til að spyrja ekki altar um lögheimildir. Þeir eru allir bylt- ingarmenn Ól. Fr. Ilallbjörn og Ilje^inn; Ólafur af ofstæki, Ilall- björn af heimsku og Hjeðimi af liag- sýni, (eu hagsýnin hans iHjeðins hefir stundum reynst vafasöm, eða þeim tungiim tala reikningar Lands- verslunarinnar). Þrír neðstu mennirnir á lista Al- þýðublaðsins eru líklega svona mátu legir í augum byltingarmanna til þess að lvftá æsingagæðingunum, Hjeðni og Hallbirni, upp í bæjar- stjórn. Þeim verður svo sennilega lient í ruslakistuna á eftir, alveg eins og frú Jónínu og Ágúst. En merki- i legt er það, ef alþýðan sjer ekki að byltingarmennirnir Ólafur, Hjeðinn og Hallbjörn bara vilja nota hana sem stiga upp í hásæti valdanna, og foringjana hafa þeir að brynju rjett meðan á kosningunum stendur. # Til samanburða . ( 1 Sannleiksmálgagn Ólafs Friðriks- sonar reyndi í gær að korna þeirri flugu í munn almennings, aö íþrótta fundurinn í fyrradag hafi veriöpóli- tískur, og að Sigurjón Pjetursson hafi þar gert fleiri en eina tilrauu til að mæla fram með Birni Ólafs- syni. Þeir, sem á fundinum voru, geta borið um það, hversu póli- tískur fundurinn var, og mun eng- úm hafa komið til hugar að víkja svona við sannleikanum, nema rit- stjóra Alþýðublaðsins. Hinsvegar láðist Iionum að geta þess, að efsti maðurinn á Alþýðulistanum var sá eini, sem hreyfði pólitík á fundin- um. Iljeðinn Valdimarsson tóbaks- einokunarforstjóri kom á fund þenn- an, sem meðlimur Skotfjelags Reykjavíkur („morðtóla og byssu- kjaftafjelagið“, sem Alþ.bl. kallar svo). Ilann stóð upp til þess að mæla fram með sínum lista, og mátti á honum skilja, að allir þeir menn sem á lionrnn eru, sjeu ein- aregnir íþróttamenn. Yið skulum athuga það lítið eitt nánar. Fyrsti maðurinn, ITjeðinn, hefir aldrei við íþróttir fengist, nema ef hann hefir eitthvað æft sig í skotfimi síðan hann gekk í skotfjelagið. Hann er því enginn íþróttamaður, og þótt hanh segist vera þessum málum hlyntur, þá er enginn, sem þorir að trúa honum. Ilinir mennirnir sem á listanum eru, hafa heldur aldrei við íþróttir fengist, nje lagt, nokkuð til þeirra mála fyr eða síðar. Það er því ekki úr vegi, að geta þess hjer, fyrir þá íþróttamenn, sem kjósa vilja þá mennina, er hlyntast- ir munu verða þeirra málum, að efsti maðtfrinn á borgaralistanum, Pjetur Magnússon, hefir í mörg ár verið í stjórn íþróttafjelagsins Kári. Björn Ólafsson er formaður Ólymp- íunefndar Islands, og einn áliuga- mesti íþróttamaður vor. Jónatan Þorsteinsson er gamall glímumeist- ari og Bjarni Pjetursson hefir um langt skeið verið í stjórn Glímufje- lagsins Ármann. Þessi samanburður ætti að nægja fyrir þá sem ennþá kumia að trúa Hjeðni. Bystander. Hinn heimsfrægi rithöfundur H. G. Wells var einn af blaðamönn- um þeim, sem sendir voru á Wiash ir.gton-fundinn. Var hann þar af hálfu stærsta blaðs heimsins „Dai- ly Mail“. En þegar til átti að taka fanst blaðinu greinar hans vera svo óvingjarnlegar í garð Frakka, að það neitaði að birta þær. Gerðist Wells þá tíðindamað- ur blaðsins jManchester Guai'den' og flytur það m. a. grein þá frá honum, sem hjer fer á eft.ir: „Washington-ráðstefnan var mik ilfengleg amerísk hugsjón, og að eins Ameríkumenn, sem eru „kem- iskt“ hreinsaðir af gamaldags gamialdags stjórnmálamönnum og evropeiskum stjórnmálabrellum, gátu komið ihenni í framkvæmd. Og hún byrjaði vel, allur heimur- inn tók henni með eldmóði, alt virtist lofa góðu og skilyrði ágæt fyrir milclum árangri. ■ Eu eftir flóðið hefir nú kornið fjara — og samningarnir bera nú ein'kehni deyfðar og þreytu. At- hygliu hefir sljóvgast og „afreks- verk’’ meistara Briand hefir valdið heilahristingi hjá fulltrúunum og gert þá ruglaða. Amerikiiþjóðin var komin í dvala friðarkyrðár, friðarhrifningar og afvopniinartrú ar og var alveg vanbúin við því að talca nýjungunum frá Briand. Hún sýndi líka ekki straks allar afleiðingar sínar, eins og alvarleg. i viðburðir sjaldan gera- Menn voru í svo vingjarnlegu skapi, reiðubúhir til aÓ hrópa húi'ra fyrir bróðen1'11’1! að |>egar Frakkland, í persónu Briands beit í putann á afvopnnnarhugsjóninni og vitnaði í 20 ána gömul ummæli þýsks hershöfðingja, ti'l þess að rjettlteta kröfu Frakka um óvígan iher og olhemju flota upp í 0pið geðið á Evrópu aðfram kominni, þá var tilhneiging til þess, hjá miklum hluta Bandiaríkjablaðanna, 'að telja yfirlýsingu hans í sam- rteini við það, sem við Evrópu- menn höfðum kept, að í þúsund ár við það, sem við Evrópumenn liöfð um kept að í þúsund ár. Aðeins mjög fáir munu leggja hinar neyðarlegu svarræður signor Schanzer °S mr. Balfour út á þann veg, að þeir samþyktu hina heimiskulegu skoðun Briands: að Frakkar ge.ti farið iþví fram .í Evrópu sem þeir Vilja, með kaf- bátunum sínum og hermönnunum sunnian frá Senegal“. Wells segir síðan, að „Daily Mail“ sje meðal þessara mjög fáu, og því hiafi það ekki viljað taka greinar hans. Lýkur hann grein- inni á þessa leið: — „En nú er ástandið orðið ljósara og loftið hreinna. Það er

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.