Morgunblaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIB
Iraustið, sem það getur sýnt nokki'-
um manni, að fela honum æöstu
stjórn laudsins. ,
Það var öðru nær, en að hann
sæktist eftir þeirri vegtyllu. Hann
hafði aldrei í sinni löngu þing-
mensku átt samleið ineð Jwnm
mönnum, sem klifa þrítugan liain-
arinn upp á valdatindinn. Hann
hafði aldrei svnt nokkra viðleitni
á að nota þingmenskuna sjer tii
fjárhagslegra fríðenda eða ytri
vegsauka. Því olliósjerplægni hans,
sem var fast einkenni á allri hans
framkomu. AS vinna fyrir aðra,
var ljúfasta yndi hans alla æfi. —
Launin Vbru honum jafnan miklu
minna áhugamál, önnur en þau,
sem fólgin voru í vitnisburði góðr-
ar samvisku um, að hann hefSi
reynt að gera skyldu sína.
Þegar hjer var komið æfi hans
var hann töluvert tekinn að þreyt,-
ast á sál og líkama. en hann vildi
þó ekki láta það hamla sjer frá að
takast á hendur þetta mesta trún-
aðarstarfið af mörgum, er hann
hafði farið með um dagana,
sjálfsagt í þeirri von, að honum
mætti með guðs hjálp takast að
vinna ættjörð sinni gagn með þessu
sem öðrum störfum sínum.
Hann gekk því að þessu starfi
sínn sem öðrnm með þeim einlæga
ásetningi að gera skyldu sína, en
hann reyndi eins og svo margir
sem með æðstu völdin fara, að
„ekki er holt að hafa ból hef ðar upp
á jökultindi”. Það andaði kalt um
hann þennan síðasta áfanga dáð-
ríku æfinnar hans og það jafnvel
úr hörðustu áttinni. Nú hefir hann
skilað konungi konunganna um-
boði sínu en engum misvitrum
dauðlegum manni og dagdómar
samtíðar hans munu aldrei verða
í meiri hluta um það, að hann hafi
ekki gert skyldu sína í þessari
trúnaðarstöðu eftir bestu samvisku
og sannfæringu.
Kuldanepja dagdómanna hverf-
ur niður í góðs manns gröf, en um
leiði hans leikur ljúfur blær,
góðra og þakkiátra endurminn-
inga og þessar endurminningar um
ástsæla hjeraðshöfðingjann, skyldu-
rækna stjórnmálamanninn og val-
mennið Pjetur á Gautlöndum hafa
allar sömu söguna að segja:
Hann gerði skyldu sína
með guð fyrir augum sjer.
Vjer kveðjum þig látni vinur og
samverkamaður í síðasta sinni með
þessum einföldu orðum. Góðum
dreng er með þjer fækkað í hóp vor-
um. Vjer horfum daprir á staðinn
þar, sem þú stóðst á meðal vor með
skygðan skjöld til síðasta andartaks.
Skarðið þitt er vandfylt.En vjer trú
um því, að þú hafir verið kallaður
frá oss á rjettum tíma, af því að
guð kallaði þig. Innan fárra augna
blika hverfa jarðnesku leifarnar
þínar heimleiðis til æskustöðvanna
í sveitinni þinni fögru, jefn-
vel sem liðið lík ertu þar aufúsu
gestur. Ástvinir þínir, vinir og
sveitungar verpa þar leiðið þitt
vökvað tárum og móðurjörðin vef-
ur þig mjúkupi faðmi, við lilið ást-
vinanna þinna bestn. sem á undan
þjer eru horfnir til himnesku föð-
urhúsanna. Þreyttur af erfiði jarð
lífsins gatstu gengið til síðustu hvild
arinnar með orð guðhrædda skáld-
konungsins á deyjandi vörúmþínum.
í friði legst jeg til hvíldar og sofna
því að þú drottinn lætur mig búa
óhultan í náðum. Stríðinu er lokið,
lausnin fengin.
Guði sje lof fyrir lífið þitt og
lausnina þína, Amen.
lans is jrls".
Fyrir nbkkru barst Morgunbl.
grein ein frá Jóni Guðmundssvni' í
Stykkishólmi, „vert og þjóni” gesta
sinna. Hún átti að vera skýring á
ummælum mínum um afskifti hans
af mjer og þremur öðrum ferða-
mönnum, er komum til Stykkishólms
síðastliðið sumar, og sjálfsagt máls-
bætur fyrir liaun og mann þann, er
fylgdi okkur yfir Kerlingarskarð.
Ritstjóri Mbl. vildi ekki ljá grein-
inni rúm. þójeg mæltist til þess. En
nú hefi.r „Vísir“ miskunað sig yfir
hana. og samgleðst jeg nafna mín-
um, að honum hefir auðnast að
koma fyrir almenningssjónir öllum
þeim misskilningi, rangfærslu, hálf-
gildingsósannindum og vitleysum,
sem hann hefir kryddað þessa grein
sína með. Verður hjer drepið á það
helsta af því tagi.
Jón bj'rjar ákaflega-drýgindalega.
Má skilja á honum að hann hafi all-
an sannleikann handa á milli og sje
óskeikull. Segist hann vel geta mun-
að alt sem okkur fór á milli“. En
hann man auðsjáanlega fátt .eða
hirðir ekki að segja sat tfrá.
Er þá fyrst að geta þeirrar vit-
leysuntíar hjá Jóni, að beðið var um
hestana að morgni, en ekki eftir kl,
2. Strax( um morguninn fóru tveir
af okkur til „vertsins“ og báðum
hann að útvega okkur hesta og fylgd
armann. Ætti Jóni að vera vorkun-
arlaust að muna þetta eftir alt það
ónæði, sem hann kveðst liafa orðið
fyrir af okkar völdum. Þá mintist
ekki heldur nokkur maður á að fá
herbergi hjá honum til eins eða ann-
ars. pað er líka vitleysa úr Jóni. Og
enn er það vitleysa, að jeg hafi beð-
ið hann um hestana og fylgdarmann-
inn. Það var Magnús Sveinsson,
bróðir O. Sveinssonar vjelstjóra.
Hann og Jón Þorsteinsson sund-
kennari höfðu alla forgöngu í því
að útvega okkur hestana. Hefir
„vértinn“ auðsjáanlega ekki þekt
mig, þó hann láti svo. Er það því
ófrávíkjanleg regla í allri þessari
grein hans, að þegar hann talar um
mig, (J. B.) þá er það alt annar
maður.
En þetta eru alt saman aukaat-
riði, en þau aukaatriði sýna þó, að
Jóni Guðmundssyni er annað lægn-
ara en segja sem rjettast og ljósast
frá hlutunum.
En hitt er aftur höfuðatriðið, að
fyrst þegar þeir Magnús og Jón
komu til „vertsins“ og báðu hann
að útvega hesta og fylgdarmann, þá
tók hann hið besta í þá málaleitun.
i
og taldi engin tormerki á því. Er
það ein missögnin, að hann hafi
færst undan því í það sinn. Enþeg-
við höfðum ákveðið okkur síðar um
daginn, að fara landveg, og þeir
komu aftur til „vertsins“, þá var
komið annað hljóð í strokk hans. J>á
færðist hann undan að fást nokkuð
við útvegun hestanna. Skildum við
ekkert í þessum veðrabrigðum „verts
ins“. En þóttumst fá ráðningu á
því síðar. Og hún var sú, að eftir
að þeir töluðu, við hann í fyrra
skiftið, Jón og Magnús’ hafði mað-
ur nokkur hafði tal af honum,
að því er okkur var sagt. En þeim
manni ljek mikill hugur á, að við
yfirgæfum ekki „Suðurland“. Hann
mun hafa latt „vertinn“ að brjóta
sig í mola fyrir okkur. Af því kom
tregða hans í síðara skiftið. En loks
Ijet hann tilleiðast að senda upp að
Helgafelli. Og kom sendimaður með
þau svör, að hestarnir kæmu niður
í Hólminn kl. 8 um kvöldið. Og sýndi
það, að engir örðugleikar voru á
því að fá þá.
Eitthvað munum við hafa spúrt
um hestana meðan setið var að
kvöldverði, og mun það satt vera,
að okkur hafi ekki verið gefnar
vonir um neina gæðinga. En því
síður um liitt, að settir yrðu undir
okkur útslitnir jálkar, illgengir og
dauðþreyttir. Var slíkt miklu ver
gert við hestana en okkur.
Iíestarnir kómu kl. að ganga 11
úm kvöldið — tæplega þrem klukku-
stundum s'iðar en þeiin var lofað.
En það var fyrirgefandi, ef þá hefði
verið hægt að leggja af stað. En
hestarnir komu ójárnaðir suinir,
flestir hnakk- og beislislausir, og á
annan liátt ófærir til láns. Kveðst
,,vertinn“ liafa haft mikil hlaup og
fvrirltöfn að ná í reiðtýgi á klárana.
En um þau hlaup verður hann að
kenna sjálfum sj. eða fylgdarmann
inum. Því sje það eðlilegt, að „ekk-
ert upplag sje af reiðtýgjum“ í
Stykkishólmi, þá er það enn eðli-
legra, að ferðamenn sem koma af
skipsfjöl hafi „ekkert. upplag“ af
þeim. Áttu því hestarnir að korna
járnaðir og með öllum týgjtim, ann-
ars voru þeir ekki leigufærir. petía
átti „vertinn“ að vita, og ef ekki
hann, þá fylgdarmaðurinn eða þeir
sem lánuðu hestana.
Þá kemui' gjaldið fyrir hestana.
1 frásögn „vertsins“ um vegalengd
ina er sú vitleysa, að það sje 20
stunda ferð fram og til baka úr
Hólminum til Dalsmynnis. Það mun
ckki vera meira en 14 stunda ferð,
eða jafnvel minna. Vitanlega vorum
við meira en 7 stundir. Drógarnar,
sem „vertinn“ útvegaði fóru ekki
með neinum flughraða. Auk þess
fór maðurinn að nóttu til, og mundi
hann ekki hafa þurkað mikið á
Helgafellstúni eins og „vertinn“
gefur í skyn. Og þótt hægt hefði ver-
hann hafi vilst. En biðjuin fyrir okk-1 Og þessi vinna helst því tíær'
:•! Ilonum geta vel hafa verið fal- óilitið Jmngað til veturinn 1918—
in einhver „trúnaðarstörf“ í sinni 19, að vinnuveitendur fáku verka-
sveit fyrir því.--------- menn út. Það getur þó ekki talist
Jeg nenni ekki að eltast við .fleiri noitt hjá því sem nú er.
vitleysur og rangfærslur í grein! í janúar 1919 voru vinnulausir
,,vertsins“ í Stykkishólmi — erþeg-jhjer uni 77000 menn, en lækk-
ar orðinn of langorður um annað ‘ aði fljótlega. Þannig ’voru vinnu-
eins rugl. En jeg taldi það þó ómaks-1 lausir í febrúar 1919 75.000, mars
ins vert að sýna manninum, að hann! 59.000, apríl 30.000, maí 18.000,
er snillingur í því að misskilja ogjjúní 10.000. júlí 8.000 og ágúst
segja liálfan sannleikanu, hvort sem ! 0.500. Lengra niður komM ta'lan
hann lærir nokkuð af því eða ekki | ekki. Svo kom haustið og vinnu-
j lausum fjölgaði aftur, þó ekki.
| svo ört sem nú hefir átt sjer stað.
11 september sama ár voru vinnu-
'hiusir 10.000, október 12.000, nóv-
ember 21.000 og desember 50,000.
Svo þegar kemur fram í janúar
j I • *—0, er talan komin niður í
jÞús. og heldur áfram lækkandi,
neitt.
j. n.
15. nóv. 1908 voru af 88,844;
„organiseruðumH verkamönnum í
Lanmörku 13.042 eða 15% vinnu-
lausir, 28. janúar 1909 var talan
oiðin 20.445 af 81.320 eða 25%,
o 13. febrúar, þegar vinnan ann-
ars venjulega eykst,, voru vinnu-
lausir .21.732 af 86.450 eðia 25%.
Það var með öðrum orðum fjórði
hluti allra „organiseraðra“ verka-
manna sem þann vetur varð að
ganga vintíulaus mánuð eftir mán-
uð. Hjpr við bættust svo verka-
menn í hundruðum, sem ekki voru
í neinum fjelögum og því fjekst
engin tala á. Ennfremur þorri
verkamanna af öllum stjettum,
einkum við iðmaðinn, sem unnu að
eins hálfan daginn eða máske
nokkuð meira.
•Undir þesisum kringumstæðum
urðu allir v innuleysiss j óði r og
aðrir hjálparsjóðir fljótlega þur-
ausnir. Þó var það :svo, að í nóv-
em'ber 1908 nutu ennþá tveir þriðju
hlutar allra vinnulausra verka-
jsvo J,ú þegar Neergaards stjórni®
; t.ok við í apríl 1920, er tala vinnU-
manna reglulegs styrks af vinnu
ið að lana sæmilega hesta fyrir það , ». ,
r i leysiss.)oouni og iðntjelagasjoðum,
verð, sem fylgdarmaSurinn ákvað. , 1nnn * . . , -x..
, , , . . en í januar 1909 aðems emn þriðji
þa, var overjandi að lana uppgefnar
og útslitnar drógar fyrir það sama.
Og ennfr. er jafnmikil fjarstæða,
að maðurinn reikni sjer kaup fyrir
þann tíma, sem hann var að smala
saman reiðtýgjunum niðri í Hólmi.
Á þeim tíma bárum við enga ábyrgð.
En það var ekki sjerstaklega verð-
iS á hestum og manni, sem jeg átti
við, er jeg mintist á viðureign okk-
ar Stykkishólms-„vertsins“. Heldur
öll hin kynlega framkoma hans: lof-
orðin fyrst og undanfærslurnar síð-
ar. Og ennfremur sá barnaskapur,
eða öllu heldur trassaskapur, aö
láta hestana koma ójárnaða og reið-
týgjalausa o. s. frv.
En.skemtilegust er þó sú vitleysa
„vertsins“, er hann neitar því, að
fylgdarmaSur okkar hafi vilst. Það
er síður en svo, að jeg neiti því, að
maðurinn kunni að vera hinn mesti
hjeraðshöfðingi og ýmsum kostum
gæddur — öðrum en ratvísi. Og því
síður neita jeg því, að hann sje ekki
búinn „að fara minst 60 sinnum vfir
Kerlingaskarð“. En það er því verra
fyrir manninn. Hann viltist samt,
og tjáir „vertinum“ ekki að neita
þeirri staðreynd, nema hann vil.li
sig með afbrigðum hlægilegan. Eða
hvað kallar hann það, að snúa við
á miðri leið á Skarðinu og koma síð
an að stað, sem maður er búinn aö
fara fram hjá fyrir löngu — og vita
ekki annað en að maður sje á rjettri
leið? Ef „vertinn“ veit það ekki, þá
er rjett að fræða hann um það, að
þetta kalla menn: að villast. Svona
hluti og í febrúar var hlutfallið
næstum eins, 61% eða næstum %
hlutar allra vinnulausra verka-
manna stóðu án nokkurrar fjár-
hjálpar, urðu að bjarga sjer sjálf-
ir og reyna á einhVern hátt að
halda í sjer líftórunni, þar til
eitthvað rakruaði úr aftur, nefni-
lega að vinna fengist. 1908 voru
samkvæmt skýrslum 4362 verka-
menn, sem verið höfðu viunulaus-
ir í meira en 3 mánuði, þar af
1793 í meira en hálft ár og 737 í
meira en 8 mánuði.
Þannig mr ástandið hjer í Dan-
mörku 1908—1909, sem var eitt
af því allra versta sem komið hef-
ir á þessu sviði, eða það mesta
vinnuleysi, sem menn þá úöfðu
þekt hjer á landi. Það raknaði þó
furðu f’ljótt úr þessu ástandi, þó
aðeins væri um stundar sakir, því
þegar verkameun voru að sækja
síðustu búshlutina aftur a láns-
st.ofumar og höfðu naumast komið
því undir þak, skall vinnuleysið
liftur yfir.
Óbrendir verður ekki sagt að
þc-ir komi úr þessum eldi. En sár-
in gróa furðanlega fljótt, þegar
aftur færist.líf í atvinnuvegina,
þótt örið megi lengi á þeim sjá.
Sumir bera það æfilangt.
Jeg hleyp svo yfir árin 1910—
1914. Því þótt vinnuleysi hafi
nokkurt verið á þeim tíma, er það
lítið fram yfir það, sem talið er
heilbrigt.
Svo kemur ófriðurinn. Alt fer á
fór fyrir fylgdarmanninum. pess | ringulreið. Dýrtíð skapast en nóg
vegna teljum við rjett frá skýrt, að' vinna.
Jausra rúmlega 5000.
Sumarið líður og kemur fram »
haust, og vinnulausum hafði ekú
fjölgað neitt að ráði. En svo kein-
ur árið 1921 og þá fara tölurnar
að líta öðruvísi út.
Það lítur þá þannig út: Janúar
61.000*. febrúar 68.000, svo lækkar
talan aftur í mars niður í 50.000
og helst svo næstum þangað til í
nóvember að hún er 57.000, desft11'
ber 71.000 og 1. viku janúar 1922
eru vinnulausir 80.000 og í dag
eru 82.000 vinnulausir.
Þessar tölur segja miklu meira
fn mörg orð, um það hvernig á-
standið er eða muni vera hjer- Og
engar líkur eru til þess að úr
þessu rakni fyrst um sinn. Alí
virðist benda til þess, a.5 talan nái
100.000 áður langir tímar líða, og
raáske hefir liún ekki þá ein'1
s-tín náð hámarki sínu.
Khöftí 12. janúar 1922.
Þorfinnur Krist.jánssoit
MjjHMi
14 eða 15 menn farast í
laugardagsveðrinu.
Ofviðrið á laugardaginn var hef
ir því miður haft sorgiegar afleið-
ingar í för með sjer. 11. febrú«r
er langmesti mannskaðadagurití11
a þessu ári, eða þeim stutta tima;
sem af því er liðinn og- verður
vonandi eigi annar dagnr sorg-
legri á árinu. Tveir mótorbátar
hafa að öllum líkindum farist —
er fullvíst um annan, og því mið-
or örlitlar vonir nm hinn. Ank
þess hefir menn tekið út af tveim
nr eða þremur bátum öðrum.
Á laugardags morgunin snemma
var besta veður í Sandgerði e)1
útlit eigi sem best. Ganga þaðaB
um 25 mótorbátar, eigi að eins
Sandgerði heldur einnig frá öðr-
um veiðistöðvum og mun-u þelJ"
fiestir eða allir hafa farið í róður
kl. -1—6 um morguninn. Fara bát-
arnir. um það bil tveggja tíma
leið á, tniðin. TJndir klukkan átta
‘versnaði veðrið nokkuð og hvesti
a landsunnan og sneru sumir bát'
aniir þá þegar við. Hjá eintí111
hátnum bilaði vjelin mn morgunin1’
og sneri hiann því til lands. Á®
eins þessi bátur og tveir aðr,r
náðu lendingu í Sandgerði, sá sel11
asti um kl. 10 um morguninn, e<y
þá var komið ofsarok á útsuntí®11’
svo að fleiri bátar náðu ekki len1^
ingu í Sandgerði. Urðn þelr 3