Morgunblaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 3
MOEGUNBLAÐIi leita lendingar í Njarðvík, Kefla- vík og 5 komust alla leið hingað fil Reykjavíkur. Allir bátarnir Jienia tveir náðu lendingu og þess- ir bátar voru „N.jáll“ frá Sand- Serði og „Hera“ frá Akranesi. Að því er vjer höfum heyrt, höfðu skipverjar á mótorbátnum „Björg“ sjeð „Njál“ farast ná- l®gt miðjum degi á laugardaginn. ■Kom feikimikill sjór á bátinn og sökti honum. Á bát þessum voru finirn menn og hafa þeir allir far- ist. Pormaðurinn var Kristjón Pálís son, ættaður úr Ólafsvík, en nú faeimilisfastur hjer. Lætur hann eftir sig ekkju og tvö börn, hið síðara vikugamalt. Kristjón var talinn einn aHra duglegasti for- maðurinn, sem sjó hefir stundað í Sandgerði. Auk hans druknuðu þessir menn á „Njáli“ : Skarphje#- inn Pálsson úr Ólafsvík, bróðir formannsins, Snorri Magnússou vjelstjóri, heimilisfastur hjei'. ein- Rleypur maður, Ingimar Jónsson og Ólafur Sigurðsson báðir ein- hleypir menn af Miðnesinu. Allir voru þessir menn ungir og miklir dugnaðarmenn. Nöfn skipverjanna á „Heru“ höf- Um vjer eigi frjett annara en for- Oiannsins, sem hjet Guðmundur Er- lendsson. Munu 6 eða 7 menn liafa Verið á því skipi. Þá misti m.k. „Ása“ úr Hafnar- firði tvo menn og „Gunnar Hámund- JUson einn. XJm aðra mannskaða höf- 'itfl vjer ekki sannfrjett. -0- Utanför 1921, Eftir Guðm. Hannesson. Pramhiaild Krisjanía. Þó jeg hafi komið oitthvað þrisvar sinnum til þess- »tar höfuðborgar Noregs, þá hefi ieg aldrei átt kost á lað dvelja {>ar svo lengi að jeg gæti skoðað hana sem skyldi og sárfáa menn jþekki jeg þa.r. Borgin hefir vax- i: mjög ört og tekið miklum breyt ingum. Fyrir 100 árum var hún tcinni en Reykjavík. Nú búa þar nálega 300 þús. manna. Borgarstæðið við botninn a Kristjaníu-firðinum er mjög fag- urt. pjörðurinn er sjálfur hin ^sta prýði, skógivaxnar hæðir °g fjöll til beggja hianda, snotur kauptún og blómlegar hygðir skógi vaxnar eyjar og náttúrufegurð kiikil, Við f jarðarbotninn, þar, sem borgin er bygð, er landið með föluverðum mishæðum og hallar drújgum ofan að tveíimir tiafnar- vogum en ofan bæjarins taka við ^ág skógivaxin fjöll og er þaðan ^ádæma fagurt útsýni yfir fjörð eyjar borg og bygð. Rolmenkollen. Jeg ljet það sitja 1 fyrirrvimi í þetta sinn að fara (,pp á Holmenkollenfjallið til þess E geta sýnt dóttur minni útsjón- ’ha áður en kvöldið kæmi. Má kom hst þangað alla leið neðan úr bæn- u,h með rafmagnsvagni. í góðu ^jörtu veðri borgar það sig vel ferða-st þeunan Íitla spöl. Hjer maður undir eins sýnishorn horsku risavöxnu f jó'lnnum, ?*r.ýtta jarðveginum, stórvaxna hlvarlega furu og grenÞkógrjum, hjer er þá alt frítt og hióm Kgt og allskonar trje ná hjer hriklum þroska. \ leiðinni sjest fJoldi af skrautlegum húsum efua- rrjfumanna en þega.r npp er komið blasir við manni hin fádæma fagra útsýn. Þarna uppi á Holm nknll- enhnúknum reistu Norðmenn fyrir nokkrum árum margar og skraut- lcgar hyggingar, með gömlu norsku byggingasuiði, þar á meðal mikinn veitingaskála fyrir ferða- menn (Tui-isthotellet). Að nokkru var hann bygður eftir gömlum riorskum sveitahúsum: veggirnir hlaðnir úr tegldum trjábolum og þakið fremur lágt með lallstóru þakskeggi. Fljótt á að líta var svipurinn hinn sami, þó skálinn væri stórhýsi en fyrirmyndin lág- reistir kofar. En bændakofinn hafði hjer tekið áþekkri breytingu og sagt er að syndugir menn taki er þeir deyja og verða skyndilega j að englum. Ur honum var hjer orðin skrautleg höll útskorin öll á miargbreytilegan hátt utan og iiinan, en allur húsbúnaður næsta skrautlegur og af svipaðri gerð eftir fornum fyrirmyndum. >— Þetta var eitthvað áþekt hjá bygg- ir.gameistaranum ens og þegar tón skáld semur márjbrotn.. tónsmíð upp úr litlu þjóðlagi. Því miður var þessi töfrahöll brunnin fyrir nokkrum árum og stóðu nú eyði- k0ar brunarústirnar eftir. Þann- ig fer fyrir mörgum timbuhbygg- ingunum. Þá hefir og stórt heilsu- hæli, o. fl. sem bygt var þar skamt frá, brunnið til kaldra kola, en eftir stendur hinn skrautlegi hú- slaður læknisins, rjett hjá rústnm ferða mannaskálans. Má geta því nærri að það er nú svipur hjá sjón að komia upp á Holmenkoll- ■en við það sem áður var er flest- ar fegurstu byggingamar era horfnar. Þarna uppi á Holmenkollenlhlíð- inni hafa Norðmenn hi:,a frægu skíðabrekku, þar sem skíðagarpar þeirra spreyta sig á að fara ofan ai’ hengju, sem hærri er en tvílyft hús og koma standandi miður eins og ekkert væri. Standa þeir öllnm frainar í þeirri list og bestu skíða- rnenn vorir komast þar ekki í hálf kvisti. Ekki er þar að sjá stóran stall í hlíðinni og þykir mjer lík- legt að hengjan sje að miklu leyti hlaðin á vetrum úr snjó. — Það er ekki að undra þó íþróttamönn- um vorum veiti erfitt að keppa við útlenda, því bæði er þar vir ógrynni manna að velja og fjeð margfalt meira, sem úr er að spila Hjer hafa ‘menn aðeins frístundir til að æfa íþrottir. Þar geta marg- ir menn gefið sig eingöngu við þeim. Annars má um það deila, hve viskulegt það sje að sækja íþróttir ' með því ofurkappi, sem nú gerist, verja besta hluta æfinn- ar til þess að komast emu hænu- fcti íengra en aðrir í emhverri sjerstakri íþrótt. Þó ekki værum við allskostar hvppin með veðrið í þetta sinn (því þoka og rigning var efst í fjallshlíðinni) þá rofaði svo til á h'ðinni, að Eristjaníufjörðurinn og hygðin sást í allri sinni dýrð. Þótti dóttur minni þetta svo mik- ilfengleg sjón, að hvin fór að sjá eftir því að hafa ekki heldur kos- íð Noreg fyrir dvalarstað en Dan- mörku. Bæði löndin hafa miklu til að tjalda, en afar ólík eru þau og Noregur svipmeiri, svo sem eðlilegt er um fjallaland og skóga. Og það er alt ólíkt: landið, loftið, litnrinn, húsin og menuimir. Plest um fslendngum mun ósjálfrátt finnast að margt sje þeim skyld- anai hjer en í Danmörku. Bœjarsvipurinn. Það skiftir miklu Þar sem sulturinn rikir. Myiidin er frá hungurshjeruðun- til þessa, erviðasti þröskuldurinn, um í Rússlandi. Að ofanverðu sjást sem staðið hefir í vegi var sá, að foreldralaus börn, sem hjálpar-' f je hefir vantað til matvælakaupa nfcfnd Ameríkumanna hefir tekið og vantar enn. Priðþjófur Nansen að sjer. Að neðanv. börn í Kaza1 berst ótrauðlega fyrir því að safna en þar var það sem hjálparnefndin l'je inn og er óþreytanlegur. „Með tók fyrst til starfa, enda var neyð- J 20 krónum er hægt að bjarga in óvíða eins mikil og þar. Með hverjum degi kemur ný hjálp til hungurhjeraðanna. Mat- vælaflutningamir bafa gengið vel mannslífi í Rússlandi” segir hann „Aldrei hefir heimurinn fengið eins gott tækifæri til að viima miskunarverk eins og nú”.. livaðan komið er.þegai' litið eráborg Komi maðnr úr norsku bæjúnum til Kristjaníu, að jeg ekki tala vim heiman a,f íslandi þá sýnist borgin stórkostleg og ínikió um að vera. Aftur alt lítilf jörlegra og óbrotnara í augum manns þegar komið er frá stærri borg t. d. Höfn. Kristjanía er bæði miklu minni bær og skemra á veg kominn. í miklum hluta borgar- innar eru hvisin úr timbri og oftast einar þrjár hæðir. Þetta vvt af fyrir sig gefur honum alt annan svip en borgunum, sem alt byggja vir steini. Hvergi ervi þessi timburhús járn- varin eins og hjer gerist; trjeð að eins málað. Þetta lítur auðvitað ó- líkt betur vvt en bárujárnið, en aftur spillir það stórum, að bæði er smíði flestra hvvsa lítt vandað og mörgum gömlu húsunum illa haldið við. Þau ramba þar skökk og skæld í húsaröð- unum missigin og sum fúin. Það er auðsjáanlega margt látið slarka li jer engu síður en lijá oss, I miðbiki bæj arins eru aftur hvisin háreist múr- liús líkt og gerist í Höfn en þó er svipurinn annar. Yíða er höggið grjót notað meira en gerist í Höfn og það gefur ætíð htisunum alvarleg- an traiistan svip, ólíkan rauðu múr- steinahúsunum. Á stöku staö ervi stórhýsi bygð úr steinsteypu en oft- ast mun yfirborð steypvmuar klætt forngrýti eða öðrum ásjálegnm steini, því aldrei verða steypuvegg- irnir ásjálegir, þó málaðir sjeu. Ann ars rt- og fjöldi húsabvgður á venju- legan liátt vir múrsteini, beriím eða húðuðum. Má oft sjá á norsku bæj- unum, að múrsteianinn er málaður; hefir ekki þolað allskostar i'igning- árnar og veðurlagið. Það hygg jeg að flest húsagerö Norðmanna standi að baki því sem gerist í Dannvörku, þó margt hafi þeir vel gert, sjerstak lega smáhýsi efnaðra manua. Mjer virðist smekkurinn ekki eins þrosk- aður. Er eðlilegt að þannig fari í bæjum, sem vaxa hratt og hafa ekki langan aldur að baki sjer. Göturnar í miðbiki borgarinnar eru góðar og vel gerðar, með raf magnsvögnum og allftiikilli umferð en langt þarf maður ekki að fara til þess að koma í malargötur og þær lakari en tjörvihræddu malargöturn- ar í Reykjavík. Þó hefi jeg hvergi fundið þar verulegan aur eða óþrifn að á götum þeim sem jeg hef farið um. Karl Johann er hún venjulega % 0 nefnd aðalgat^n í Kristjaníu, þar sem umferðin er mest og verslun- in, . flest af ungú stúlunum og piltunum. Hún liggur neðan frá járnbrautarstöðinni, er fyrst með albreið, og með nokkrum halla, en breikkar er ofar dregur og verður þar hallalítil. Er á þessn svæði að eins bygt öðrumegin götunnar, en opið svæði eða skrantgarður hinu megin, með trjám og runnum. — Svipar því götunni á þessu svæði til Ptineessstreet í Edinburg, þó margt sje ólíkt. Efst hallar göt unni aftur. upp, og blasir þar við shin mikla höll konvvngsins, fyrir enda götvvnnar. Andspænis kon ívngshöllinni, við neðri endann skrantgarðinum, er þinghús Norð manna, og horfast þeir þar í angu konungur og þingmenn þjóðarinn ar. Annars er fleiri viðhafnarbygg ingum skipað umhverfis skraut. garðinn og má þar fyrst telja Há skólann. Leikhúsið 'ier ein þeirra Framan við það eru milkar stand- myndir af Ibsen og Björnson. Ekki er norska þinghúsið verulega fög- ur bygging, og að sumu leyti miklu miklu ljðtara en vort, þó stærðin sje ólíkt meiri. Háskólinn er auðvitað mikil bygging eða öllvi heldur byggingar. Byggingarsniðið er einfalt, og prjállaust, eftir grískum fyrir- myndum. Þrátt fyrir það þótt stærðin sje all-rífleg, þá eruhúsa- kýnilin í raun og veru of lítil, og ekki hefir þar vvnnist pláss fyrir hið mikla háskóla-bókasafu. Það hefir verið bvgt all-langt frá uppi Drammensveg, og er mikil bygg- ing og myndarleg. Yirðist mjer vað síst standa á baki bestu bóka- söfnum, sem jeg hefi sjeð, að ýmsri hentisemi. Höfum vjer Islendingar litla hugmynd um, hve iniklu aðr- ar þjóðir verja til þess að fvlgj- ast með í allskonar fræðvim. I fræðigreinnm, eins og t. d. lækn- isfræði eru keypt á slíkvim ment.a- stöðvum 2—300 tímarit,' og svip- að máyægja um sumar aðrar grein- ar. Ef þetta er ekki gert, eða ritin ■kki notuð, er ómögulegt að fylgj- ast með í því, sem fram fer í heim- inum, eða leysa vísindaleg störf af hendi. Bókasöfn hverrar þjóðar eru sú Hliðskjálf, sem gerir menta- mönnvim hénnar mögulegt að sjá vvt um allan heim. Að þessu leyti stöndum vjer íslendingar svo anm- lega að vígi, að hörmung er til þess að vita, og eigiun vjer þó talsvert að vöxtunum, en því miður mest af alónýtum, vireltum ískruddum. Bæjarskipulagið við Karl Jó- hanns götvina er bæði fagurt og hentugt. Auk þess sem gatan ligg- ur vel við allri umferð frá járn- brautarstöðinni, npp í miðbik bæj- arins, og til helstu gistilmsanna, þá er merkustn byggingunum skipað þar ofantil í götunni, svo að hún verður sjálfsögð og eðlileg þunga- miðja allrar borgarinnar. En ein- kennilegt er það og hversu konungs höllin og þinghúsið standa hvort andspænis öðru. En þó mikið sje veldi lýðsins í Noregi, þá er kon- ungshöllin ólíku veglegri en þing- húsið, og henni valinn veglegasti staðurinn í bænum. =M&BÚitr □ EDDA 59222147—1 O. B. Guðfræðiskandídatarnir. Þorst. B. Gíslason, Sveinn Víkingur og Baldur Andrjesson flytja prófprjedikanir sín- ar í dag (þriðjudaginn) kl. 5. síðdeg- is í Dómkirkjunni. Afburða góða tíð og snjóleysi segja norðanmenn að hafi verið á öllu Norð- urlandi í vetur. Er langt síðan þar hefir komið jafn mildur vetur. Eru því bændur allir óvenju birgir með hey- og munu miklar fyrningar hjá flestum, ef ekki vorar því ver. Lík Pjeturs Jónssonar atvinnumála- ráðherra fór með „Goðafossi” í gær áleiðis norður til jarðsétningar á Skútustöðum við Mývatn. Sjera Har- aldur Níelsson flutti húskveðju og í Alþingishúsinu flutti sjera Sigurður Stefánsson alþm. kveðjuræðu, sem prentuð er á öðrum stað í blaðinu. Mikill fjöldi manns var við staddur og fvlgdi líkinu niður á hafnarbakk- ann. Bannlagabrotssagan úr „íslendingi” Eftir því sem lögregluátjórinn hjer hefir skýrt Mrgbl. frá, er saga sú, sem tekin vax upp í sunnudagsblaðið eftir blaðinu „fslenjdingur ” á AkuT- evri, um kaffihúshjónin og brögð þeirra til að ná í áfemgi úr skipi í. Hafnarfirði, auðvitað tómur uppspuni enda. tók blaðið hana upp til að sýna hve fjarstæðar sögur eru spunnar upp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.