Morgunblaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 4
m-u m feÁMJB ■ m ■ ■ w JL. Nýkomid 3 ■ Rekkjuvoðir frá kr. 6,50 stk. ■ Stórir, góðir gólfklútar 50 a. Karlm.sokkar kr. 0,50 parið Ster^ar vinnubuxdr 10 kr. ■ Vörufiustö^ • m BH-JUP-l-BL Líkkistnskrant, Líkklæði. Sjeð nm jarðarfarir. Litið á mínar kistnr og spyrj- ið nm verð áður en þér kaupið annar- staðar. Eyvindur Arnason Laufásveg 52. Sími 485. Barkskipið „Sydkorset” heitir am- erikönsk kvikmynd, sem Gamla Bió hefir sýnt undanfarin kvöld. Segir myndin frá æfintýri skipstjóra eins, sem verður til þess að flytja forboð- inn varning fyrir óaldalýð, og er varp að í fangelsi en kemst þaðan aftur, og bjargar að lokum konu einis þorp- arans, er hann elskar. Mikill liluti myndar þessarar er tekin um borð í skipi í ólgusjó og munu tæplega hafa v'erið teknar aðrar myndir betri af skipi í öfviðri. Aðalhlutverkið, skip- stjórann, leikur Elmo Lineoln afburða vel, og yfirleitt eru öll hlutverkin svo vel leikin, frágangurinn svo góður og efnið svo mjög spennanidi að mjög garnah er að horfa á myndina. Trúlofun sína hafa opinberað ung- frú Olga Magnúsdóttir Magnússonar kaupmanns í Stykkishólmi og Engil- bert Hafberg kaupmaður. Upplestur hr. Schoubye, sem fórst fyrir um daginn verður í kvöld í Bárubúð. Les upplesarinn kafla úr ritum ýmsra danskra höfunda. Leikhúsið. ,Kin narhvolssystur ’ voru sýndar í fyrrakvöld fyrir troðfullu húsi og verða leiknar á morgun og fimtudag, en eigi oftar í bili vegna þess að húsið er lofað til annars. í sambandi við grein um leikinn í sunnu dagsblaðinu höfum vjer verið beðnir að geta þese, að það sje ekki rjett, sem þar stendur, að engin íslensk leik kona muni hafa leikið sama hlutverk- ið o,ftar en frú Stefanía, Úlriku í „Kinnarhvolssystrum ’ ’, heldur muni frú Guðrún Indriðadóttir vera met- hafi á þessu sviði, sem Halla í Fjalla- Eyvirfdi. „Jafnaðarmannafjelagið” kaus fyr- ir nokkru 15 manna nefnd til að sletta sjer fram í kosninguna í Hafn- arfirði. Hafa Hafnfirðingar tekið þessu tiltæki fálega, og munu þykjast geta annast kosningaundirbúning sinn sjálfir, og eigi hafa þörf fyrir neina „legáta” úr Rvík. MerkUeg mynd verður sýnd í Nýja Bíó í kvöld í fyrsta sinn. Heitir hún „Thais og er efnið úr samnefndri skáldsögu eftir Anatole France. í. S. í. Á 10 ára afmæli fþrótta- sambandsins urðu þessir æfifjelagar þess: frk. Ingibjörg Brands, Hallgr. Tulinius, Bemh. Petersen og Haraldur Árnason. Fjöldi heillaóska barst sam- bandinu víðsvegar að. —--------0-------- MORGUNBLAÐIÐ SamkomunDi í kvöld stjórnar Adj. iNielsen frá Hafnarfirði. Elín Matthiasdóttir aðstoðar. aSrWWtfBWllW UiiDi Paper Ci., Ltl, llEsittD, 16 sameinaðar verksmiðjur. — Árleg framleiðsla 100,000 amál Stærstu pappirsframleiðendur Norðurlanda. — Umbúðapappir frá þessu vel þekta firma ávalt fyrirliggjandi hjá einkaumboðs- mönnum þess á íslandi S i g. Sigurz & Co. Reykjavik. Símnefni: »Sigurk. Talsími 825. Rafstöðvar til sölu. Rafstöðin á Vífilsstöðum er til sölu, 15 hestafla Dieselmótor og 10 hestafla varamótor (Danmótor), rafvjel 15 hestafla ásamt mælitöflu og mælum og rafgeymir 135 amperstunða Ennfremur er rafstöðin á Lauganesspítala til söiu; 6 hestafla mótor með rafvjel og töflu og ljelegum rafgeymi. Menn snúi sjer til Guð- munðar ] Hlíððal, verkfræðings í Reykjavík, eða beint til ríkis- stjórnarinnar. I fjarveru minni bið eg þá, sem erindi kunna við raig að eiga að snúa sjer til Vígfúsar stjórnarráðsfulltrúa Einarssonar. (Ilagnús ÍBatthíasson. 11 Shanphai. Síðasta tölublað „Bjarma” flyt- ur fróðlegt og skemtilega ritað ferðabrjef frá Ólafi Ólafssyni trú- boða, sem ferSast hefir um Jápan í haust og er nú kominn til Kína í erindum’ fy)rir norska trúboðið. Sinn íslendinginn hefir hann hitt í hvoru þessara landa, í Japan Oct- avíus Thorláksson, sem hefir að- setur í Nagoya, en í Kína, annan mann, sem fæstum mun kunnugt um. Segir hr. Ó. Ó. frá honum á y . þessa leið. „í Shanghai í Kína er ungur Is- lendingur, VaHer Sharp Bárðar- son að nafni. Foreldrar hans eru í Bandaríkjunnm, en hann er þó fæddur á íslandi, aó Hjarðarfelli í Miklaholtshtepjpi. Hann sagðist hafa verið skyldur síra Lárusi heitnum Halldórssyni. Mr. Bárð- arson stjórnar afarstóru gistihúsi í Shanghai, líklega stærsta og besta gistihús í Kína, að hans sögn (Astor House, Hotel Shangliai). Vel get jeg trúaS því, að minsta kosti hafði jeg ekki sjeð þess líka, nema >á í Ameríku. Árstekjur gistihúss þessa eru IV2 miljón dollara. Um þessar mundir gisti auðmaðurinn J. D. Rockefeller þar. Mr. Bárðarson tók á móti mjer sem vini og bróður, sagði hann mig vera fyrsta íslendinginn, er liann vissi um í Kína. Jeg var hjá hon- um í 4 nætur án nokkurar þóknun- ar, og lifði þó á auðmanna vísu. Fjelagar mínir hálf öfunduöu mig og jeg var hreykinn af þessum hátt virta landa”. -------0------- Haukadalskot í Biskups- tungum er laust tíl ábúðar, frá næstu fardögum. Landkostajörð. Uppl. gefur Þorst. Þórarinsson, Baldursgötu 22, til 20. þ. m. Annars ber að semja við eig- andann Guðrúnu Sveinsdóttur Kjarnholtum, Biskupst. H r e i n a r ljereftstuskur keyptar háu verði. fsafoidarpreutsmiðja h.f. Hús og herbergi. ca. 4 herbergja íbúð á góðum stað óskast til leigu frá 14. maí. Tilboð merkt: »Miðbærinn« legg- ist inn á afgr. blaðsins. Vinna. Stúlka sem hefir kennarapróf, óskar eftir heimiliskenslu. Uppl. í síma 274. gj TapaS. — Fundií. Tóbaksbaukur tapaðist síðastl. föstudag á Vatnsstig. Skilist. Fiskþvottahúsið í Kveldúlfi. ÚHunar tit uA H lutaútboð. Ilinn 7. þ. m. komu eftirtaldir tnenn sjer saman um að stofna fiskiveiðahlutafjelág, og gerðu uni fjelagsstofnunina með sjer stofn- samning, dags. sama dag: Júlíus GuSmundsson stór’kaupm., Reyk- javík, Kristján Torfason, kaupmaður frá Sólbakká, Ásgeir Torfason, skipstjóri, s. st., Eggert Briem, bóndi í Viðey, Jóhannes Bjarna- son, skipstjóri, Reykjavík, og málaflutningsmennirnir Guðm. Ólafs- son og Pjetur Magnússón Rvík. Samkvæmt nefndum samningi skal nafn fjelagsins vera H.f- „Stígandi”, og heimilisfang þess vera á Flateyri í Önundarfirði- Stofnendm- bafa skrifaö, si" fyrir hlntum aö upphæð samtals kr. 142000.00. Lágmark hlutafjórupphæðar er ákveöið kr. 400000.00, en ráðgert, aö auka hlutafjeö alt upp í eina miljón króna. Upphseð hluta er ákveðin 5000 kr'ónur og 1000 krónur. Ráögert hefir verið án þess þó aö tekið sje fram í stoÍTisarrin- 1) A ö Júlíus Guömundsson, istórkaupm., verði framlívæmdar- stjóri fjelagsins. 2) A ð fáist aðeins lágmark hlutaf járupp.hæðai', verði keypt aöeins tvö skip, en hlutfallslega þeim mun fleiri, sem hluta' fjeö verður hærra. 3) Afi væntanlegur framkvæmdarstjóri fjelagsins (J. G.) seM nú er á leið til útlanda, leiti fyr.ir sjer um kaup á að minsta kosti tveim skipum, með aðstoö sjerfróöra nianna- ab skipin verði þó ekki keypt, fyr en stofnfundur hefif fjallað um málið. , Landsbankiiin hefir með vissum skilyrðum heitiö íjelagú111 stuöningi sínum, bæöi til skipakaupanna og rekstjirs þeirra. Alkunnugt er, að botnvörpuskip eru nú í mjög lágu verði er- lendis, og ern líkur taldar til, aS yerð þeirra muni úr þessu fremur fara hækkandi en lækkandi. Þaö er því mjög áríðandi að hlutafjeð fáist sem fyrst, enda æskilegt aö skipin kæmu svo fljótt, aö fjel®®' ið gæti tekið til starfa á öndveröri vetrarvertíð. Hitt þarf ekki taka fram, að eins og ástæður eru hjer nú, er lífsspursmál fyrir land' ið í heildsinni að auka framleiöslu þess og atvinnu landsmanna. Samkvæmt ofanrituiSu, og með tilvísun til stofnsamningsins, et verða mun til sýnis í Landsbankanum, ásamt frumvarpi til samþyktSr leyfi jeg mjer hjer með, fyrir hönd stofnendur fjel. að gefa mönú' um kost á aö skrifa sig fyrir hlutum í því. Landsbankinn tekur ^ móti áskriftum og innborguðu hlutafje. Gjalddagi lofaSs hlutafjár) er í síSasta lagi á stofnfundi fjelagsins. Hlutafje, er ekki kemur fi'a'n á stofnfundi, skal greiðast þegar stjórn fjelagsins krefst þess. Nánari upplýsinga um fjelagsstofnunina má leita hjá undirrit' uSum. Reykjavík, 11. febr. 1922. • F. h. stofnenda. Pjetun IUIa9nússon. Með skírskotum til ofanritaSrar auglýsingar, verður tekiS á mót1 hlutafjárloforðum og hlutagreiSslum í Landsbankanum og útbúuH1 hans, fyrst um sinn til 30. apríl n. k. D. u. s. Landsbanki Islands Magnús Sigurösson. Georg Ólafsson P. □. clacobsen 5 Sön TÍMhHrvenkuu BtotnS 1829

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.