Morgunblaðið - 26.02.1922, Side 4

Morgunblaðið - 26.02.1922, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ SMium. Leggui’ liúu til að spara •íegi 17 miljónir sterlingspund u«afram það sem áður vtar áætlað. "ÚtgerS Bandaríkjanna ber sig ekki Flotamálastjórn Bandaríkjanna íeggur til 'að seld verði öll skip ríkisins, því nú er að meðaltali 4 iniljón dollara halli á útgerð þeirra á ujánuði hverjum. -------o-------- Skotfjelag Reykjavíkur heldur að- alfund sinn annað kveld kl. 8y2 á Hótel Skjaldbreið. Lúðrafjelagið Harpa ætlar að skemta bæjarbúum með hljómleikum á Austurvelli kl. 3 í dag, e£ veður verður hagstætt. Ingólfur Arnarson hefir verið seld- ur færeyskum útgerðarmönnum og munu þeir taka við skipinu þegar, og gera út frá Færeyjum. Ennfremur hafa Pærevingar keypt þilskipið Yerð andi. Síðustu forvöð til að skila skatta- framtali sínu til skattstjóra, er á þriðjuídaginn kemur. Hekla fer til Vestmannaeyja mjög bráðlega og tekur þar saltfiskfarm til Spánar. Glímufjelagið Ármann heldur fund í dag kl. 4 á Hótel ísland. Áríðandi að allir mæti. Öskudagsfagnað heldur Tennisfje- lag Reykjavíkur á miðvikudaginn (öskudag). Verður sýndur þar skop- leikur eftir ókunnan höfund og síðan dansað fram eftir nóttinni. Dýraverndunarfjelagið hjelt aðal- fund sinn fimtudagskveld. f stjómfje lagsins voru kosnir: Jón fræðslumála- stjóri Þórarinsson formaður, en með- stjórnendur Bjami Pjetursson verk- stjóri, Leifur Þorleifsson, Samúel Ól- afsson og Olgeir Friðgeirsson. Vara- formaður var kosinn síra Ólafur Ól- afsson. Kaupirðo góðan hlut, þá mundu hvar þú fekst hann. Sjómenn! 77 bodudagitm fást bestar bollur á Conditori Skjaldbreið opið kl. 7 um morgun- Hafið þið athugað hvar þið getið orðið fyrir ódýrustum og bestum kaupum á eftirtöldum olíufatnaði: Treyjum Síðstökkum Buxum <n « Ermum O c3 fe "-9 Höttum < Svuntum Síðkápum '<í Fatapokum DQ £ Ennfremur: H <D Trollaradoppum U Trollarabuxum ZO S Færeyskum Peysum c3 Þ S M Vetlingum Treflum o Strigaúlpum o. m. fl. Áreiðanlega hvergi betri en í Veiðarfæraverslun Sigurj. Fjetursson & Co. Hafnarstræti 18. inn. Pantið í síma 549. Virðingarfylat Tíansen & Jönsson. Eestu bollurnar fást í bakaríí 5iguröar fl. Bunnlaugssonar. Hverflsgötu 41. Sími 399- öftvsba£ Uallansfræti 4. Simi 153» Reynið, þá munuð þjer sannfærast. Ðolluðagurinn er á morgun! Stærst úrval í bænum af □ EDDA 59222287—0 A. B. C. Instr. Matarlisti er nú tii áskriftar. I. O. 0. F. — H 1032268—Vh. St.f. I. O. O. F. — H 1032278 — O Næturlæknir: Konráð R. Konráðs- tsan, Þingholtsstræti. Sími 575. Vörður í Reykjavíkur Apóteki. Aðalfundur Sjúkrasamlags Reykja- vákur verður kl. 8l/2 í kvöld í Good- templarahúsinu. Afaráríðandi að með- lwnir fjölmenni. Samverjinn. Hann hefir fengið leyfi t« að starfa í gamla bankanum til 11. mars eða 10 dögum lengur en upprunalega var btúist við. Af þessu leiBir, að hann þarf á miklu meiri ■ífttvælum að halda og kolum en ■etia, Daglega hefir hann gefið um 290 máltíðir og þar yfir. Nú á þeim áögum, sem í hönd fara, gleðja menn börn sín á ýmsan hátt, og væri þá æskilegt, að menn myndu líka eftir þeim bömum, sem kemur ekki önnur giaðning betur en að fá heita máltíð einu sinni é dag. Stúdentafræðslan. í dag kl. 3 ætlar Barði Gnðmundsson að flytja erindi urn rannsóknir á merkilegum atriðum viðvíkjandi Norðurlandasögu, eins og auglýst er í blaðinu á öðrum stað. Marga mun fýsa að vita hvað nýstár- legt iþessi nýji ræðumaður hefir að flytja. HSnfræðafjelag íslands heMur fund í samkomusal Kaupþingsins kl. 3 í dag. Ætlar Jóhann Fr. Kristjánsson að tala þar um fyrirkomulag og veggjagerð sveitabæja. í. S. í. Hafið þjer gerst æfifjelagi? ÓlympínBjóðurinn. Samskot til und- irlnínings þátttöku íslendinga í Olym- píuleikunum næstu eru byrjuð, og koin fyrsta gjöfin í sjóðinn frá göml- um og góðnm íþróttamanni, Ólafi Rósenkran* háskólaritara. Hverjir verða næstir? Skuggasveinn verður leikinn íkveld ♦g annað kveld og seldust aðgöngu- ■Áðar að báðum sýningunum á ör- stattum tíma í fyrradag. o- Heilræði. Hinn frægi - skáldsagnahöfundur Frakka, Alexander Dumas eldri, ráð- lagði eitt sinn ungum manni, sem leit- aði til hans, það sem hjer fer á eftir: Fáðu þjer göngusprett á hverjum degi, og sofðu 7 tíma í hverjum sól- arhring ef þú getur komið því við. Gakk til hvílu strax, þegar þú ert syfjaður, og farðu á fætur un'dir eins og þú vaknar, og byrjaðu vinnu þína. Borðaðn og drektu aldrei meira en líkaminn þarfnast. Talaðu aðeins jþegar það er nauð- synlegt, og segðu það eitt, sem þú meinar. Skrifaðu ekki annað en það, sem þú getur með góðri samvisku sett nafn þitt undir. Gerðu aðeins það, sem þú þarft ekki að þegja yfir. Vertu fljótur að fyrirgefa öllnm mönnum, og fyrirlíttu þá ekki, og því síður máttu hata iþá. Hlæðu að þeim í hljóði og aumkaðu þá. Hugsaðu um dauða þinn hvern morg un þegar þú opnar augun, og hvert kvöld þegar þú lokar þeim. Mundu ætíð að aðrir treysta á þig, en þú mátt ekki vera upp á aðra kominn, ef iþjer er það mögulegt. Sje þjer ætlað að líða mikið, þá gáttu beint á móti örðugleikunum með öllum þeim kröftum, sem þjer ■eru gefnir, og verða þeir þjer þá til huggunr og lærdóms. Vertu svo nægjusamur, gagnlegur og frjáls, sem þjer er unt. Komi fyrir að þú efist um tilveru guðs, þá skalt þú varast að neita henni, fyr en iþað er sannað, að hann sje ekki til. ---------o-------- Köpenick-kapteinninn dauður. Wil- helm Voigt, sem var þektnr nm all- an heim undir framangreinjdu nafni, dó í Luxenburg 4. janúar. Hann var einn af mestu æfintýramönnum öíðari tíma og isvo fífldjarft brask hans, að Köpeniek-nafnið er notað, sem tákn hins bíræfnasta æfintýrabralls. Heimsóknar- bannið til Vífíls- staða afnumið. Bifreiðaferðir frá þangað í dag kl. II1/, og 2Va. Athuyið: Til Keflavíkur fer bíll á morgun kl. 10 árdegis. B o 11 u m . (Um 8 mism. tegundir). Eftir pöntun! Stórar bollur frá kr. 1.00. Búðin opnuð kl. 6. Slys? Á morgun er bolludagurinn og er best fyrir alla sem verða fyrir óhöppum að kaupa bollur á eftirtöldum stöðum: Hverfisgötu 56, Bergstaðastræti 24 og 33, Framnesveg 30, Vesturgötu 12 og Laugaveg 20 B. Eg vil sjerstaklega benda viðskiftamönnum á, að í bollurnar verður notað íslenskt smjör. Ingi Halldórsson. íshússtjóri. Búðarstúlku vantar fyrir 1. mars. A. v. á. Bolluleikur fyrir fullorna og hörn. Bandi er bundið í bollu, og síðan fest uppi í loftið. Einhver er valinn til að vera blindnr, þ. e. a. s. bnnd- innklútur fyrir augu hans. Bollan á að hanga lóðrjett; hún má ekki hanga neðar en svo, að hún sje jafnhá aug- um þess sem leikur blind. Hann á svo að reyna að borða sem mest af henni innan einnar mínútu. Þannig reyna allir, sem viðstaddir eru. Um bollu verður að skifta í hvert sinn; að Síð- ustu er þeim duglegasta veitt verð- laun, og eiga þau að vera ein ‘bolla fyrir hvern blindan, sem reynt hefir að bíta í bolluna. tsaf oldaaT) rentsmj ð ja Ihf. kaupií háu verði hreinar ljereftstuskur. Staðan sem íshússtjóri hjá h.f. Herðubreið er laus. Skriflegar umsóknir sjeu komnar til stjórnarinnar fyrir laugardagskvöld 4. mars. Frá 1. mars veiti jeg einnig börn- um tilsögn í teikningu. Til viðtals daglega frá kl. 6—7. Buöm. IhQrstEinssan Laufásveg 46. Sppengikvöldið verður ánægjulegt hverjum þeim er borðar indæla Eangikjötiö sem fæst hjá JES ZIMSEN. og herbergi. " j|j ii m iiffiiiön heldur aðalfund á Skjaldbreið priðjudaginn 28. febr. kl. 8 */» e. m. Herbergi. Stúlka getur feng- ið leigt með annari nú þegar. Uppl. í Bergstaðastræti 51.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.