Morgunblaðið - 05.03.1922, Page 3

Morgunblaðið - 05.03.1922, Page 3
 MORGUNBLAÐIÐ Burmeister & Waiu. Samkvæmt ársreikningi fjelags- ins fyrir 1921 hefir arðurinn orðiS 7.5 milj. kr. og leggur stjórnin til, að hluthöfum verði greiddur 12% arður, er svari til arðsins fyrir síS- asta ár. I varasjóði eru nú 10 milj. Jafnmikill „akademisbur“ gljái er yfir þeim báSum, og fyrir þeim standa góðkunnir guðfræðingar. — Leikmaðurinn, óstimplaður æðri prófum, gerir ekki lengur mun á skólunum. Bngir pólitískir flokkar hafa nokkru sinni taliS sjer það kr.. sem er jafnmikið hlutafjenu, og gagnsamlegt, að syngja Ilvítárbakka að auki eru í aukasjóði 6y2 milj.! skólaiíum lof. En áður en noklmr krónur. : kennari var kominn að Eiðaskóla | (hinum nýja) hvað þá heldur nem- -------o-------- i endur, var hann kallaður nýtísku- |skóli“, „hjeraSssómi“, „landssómi“, jog öðrum fögrum nöfnum. Þarna Skolamál og sparnaQur. | er munurinn. Þetta skapaði honum ------ þá fjárhags-paradís, sem hann nú Frumvarp til f járlaga fyrir árið í- 1923 ber það meö sjer, að stjórnin j Ef þessu fer fram með íjárfram- vill spara. En hins vegar mun sum- lög þingsins til Hvítárbakkaskólans, Um finnast stjórninni mislagðar. eru litlar horfur með framtíð skól- bendur í sparnaðarviðleitninni. Jeg j ans- það mun mörgum þykja tek t. d. 14. grein frumvarpsins XIV. iba fariö, að elsti, mvndarlegasti 1. lið. Þessi liður er um framlag til' kostnaðarsamasti alþýðuskólinn alþýSuskólanna („ungmennaskólar“ í (aÖ Eiðum frá töldiun, sem honum o. s. frv.), utan Reykjavíkur Akur- !er jafiv), sje sveltur í hel. Það er oyrar og Hafnarfjarðar. Þessir al- ljettrU'a verk að láta sltóla falla, en þýðuskólar eru nvi líklega samt. 8t reisa liann viS aftur, eða stofna (veit eigi fyrir víst, hve margir; nýjan skóla. þeirra hafa þegar verið sveltir í í Fall skólans yrði engu síður lands bel). Þar af eru þrír myndarlegir' tjón en hjeraðs tjón. Því skólinn sveitaskólar, sem miklu hefir verið hefir verið — fremur en aðrir hjer- kostað til. Skólum þessum til sam-; aðsskólar — sóttur úr nálega öllum ans eru ætlaðar einar 25 þús. kr. eSa; sýslum landsins. Þar á meöal tals- hjer nm bil 3 þús. kr. til jafnaðar | vert úr Reykjavík, frá því hann var banda hverjum. Það er eins og góð- j stofnaður og fram á þessa tíma. nr „bitlingur“ þings og stjórnar Meðan jeg stjórnaði skólanum var handa embættismanni með fullum | til jafnaðar, af öllum mannf jölda fastalaunum. : skólans, um 28% af Norðurlandi, Síðastliðið ár var f járveitingin tik en um 42% úr Borgarfjarðarhjer- þessara skóla 42 þús. krónur. Það ’ aöi. — Að þessu leyti var Hvítár- var vitanlega sultarstyrkur handa bakkaskólinn, og er enn, skóli fyrir 8—10 skólum. En nú er klipið aí' | alt landið. Fyrir það eitt ætti hann þessu 17 þús. kr. Þetta væri nú ekk- að njóta meiri náðar þings og stjórn- ert umtalsmál, ef klipið væri tilsvar- • ar, cn hann nýtur nú. andi af hverjum útgjaldalið frum- i Því má heldur ekki gleyma í þessu varpsins. En það er ööru nær en svo! sambandi, að skólajörðin er ein hin Ýmsir liðir eru liækkaðir, og 'besta skólajörð og vel í hjerað eða hlutfallslega lítið klipið af öðrumjsveit komin. Jeg valdi skólanum á móts við þennan sparnaðarbita frá j jörðina í þeirri von og trú, að þar alþýðuskólunum. ! stæði skóli um langan aldur. En nú Þess má geta, að til skólahalds á; lítur út fyrir, að jeg eigi eftir að lifa Eiðum, alþýðuskóla sem landið á,! það, að sjá skóla þennan, sem jeg eru ætlaðar rúmlega 20 þús. kr. fyr- jlifði fyrir og vann fyrir 18 ára starf ir 1923, eöa nálega eins mikið og til; mitt, og aðal æfistarf, falla í rústir hinna allra. Nii þekki jeg vel einn | og að engu verða. Það geta sumir heimaskólanna, Hvítárbakkaskólann,! gískaö á, hvað mjer fellur það ljett. *em a að fá sinn hlut úr þessum 25 j En sleppum því. Það verður sjálf- Þús. kr. Eiðaskóli og Hvítárbakka- sagt eftir atvikum að teljast auka- skóli eru vel sambærilegir. Náms greinar og námstími er eins á báð- bm, svo engu verulegu munar. Sama er að segja um kennaralið, kenslu- tæki, húsnæði, nemendafjölda o. s. frv. Skýrslur skólans og reglugerö- ir bera þetta með sjer. Annar skól- inn er þjóðareign, en hinn er eign hlutafjelags. Þetta hlutafjelag var atriði. Hitt er aðalatriðið, að með þessu gerir þjóðin sér stóran skaða og mikla skömm. Fjárhagslegan skaða kalla jeg það, ef selja þarf ein- hverja bestu skólajörð landsins og mestu framtíðarjörð, við nauðung- aruppboð. Sem dæmi þess, hvað í jörö þess- ari geymist á verstu tímum, má geta stofnað af áhuga fyrir alþýðufræðsl 'þess, að meðfram Hvítá, í landi jarð- únni, en ekki í gróðatilgangi. Hluta- fjelag, sem á skóla, er síst af öllu gróöafyrirtæki. Það settu allir að geta skilið. Ef Eiðaskóli þarf 20 þús. kr. til ársútgjalda, þá má giska á hvað Hvít árbakkaskólinn þurfi. Eftir settum reglum eiga alþýðuskólarnir að leggja einn þriðja fram á móti land- sjóösstyrknum. Hlutfallið á styrk til skólans, miðað við Eiðaskóla,, »tti þá að vera hjerumbil þetta: Landsjóður 13386 kr., en annars- staöar frá 6,693 kr. Þetta til sam- ans 20,080 kr. — En það er fjár- veitingin til Eiðaskólans. Báðir þessir skólar eru í sveit, °g vafalaust jafnnýtar hjeraðs- og Þjóðstofnanir. — Ekki mun kenn- nralið skólans gera halla á vogina. arinnar, er um 70—80 dagsláttur grasgefið vall-lendi, sem þúfnabani gæti gert, á stuttum tíma að hjerum- bil 25 kúa túni. Meðfram þessu landi rennur Hvítá skipgeng. Og undir hjerumbil 300 dagsláttum úr land- areigninni er gott móland, 7—11 stungulög á þykt. — Það bíður eftir móiðnaðaröldinni. Engjarnar eru partur af einu því svæði, sem Sig- urður Sigurðsson búnaðarfjelags- raðunautur hefir tilnefnt sem eitt af framtíðar áveitusvæðum lands- ins. (sjá Frey). Þá eru liúsin. Engin bóndi hefir þeirra not, nema að litlu leyti. Þau bera þera þjóðina. ofurl. nemasem skólahús. Að rífa þau til sals, stein- byggingar, er gagnslaust. Það er bæði skaði og þjóðarsmán. Þessi hús Strokumaður, Mynd þessa hefir lögreglan beð- ix Morgunblaðið að flytja, er hún laf Óskari Nikulássyni, stroku manni þeim, er lýsing kom af hjer í blaðinu fyrir nokkru og á hún að gera mönnum hægria fyrir að þekkja manninn og gefa lög- reglunni upplýsingar um hann. mundu vera metin nú og seljanleg í Reykjavík á 150—180 þús. kr., ef þau stæðu þar. Þetta þurfa þeir að vita, sem landsfjenu ráða, og rifj- ast þá máske upp fyrir þeim, hve stórar fjárupphæðir liafa verið látn- ar úr landssjóði til annara skóla- bygginga og til þess að reisa þá að öðru leyti. Þær tölur eru sumar mörgum enn í fcrsku minni. Það mun nú máske sumum finn- ast þetta mál mitt * lítil sparnaðar- hugvekja. Jeg er þó af sumum tal- inn íhaldsmaður, sparnaðarmaður. Jeg vil þó láta styrkja svo alþýðu- skólana, að þeir veslist ekki upp. Það er sparnaður í því. Ilitt er að spara aurana, en fleygja krónunum Það verður dýrt að koma þeim upp aftur. En hvar á að taka fjeð, sem þarf til þess að halda í þeim lífinu, þar til dýrtíðar-jelið styttir upp 1 — Það á að hætta við útgáfu þingtíð- indanna, eða ræðupart þeirra. Með því fje, sem þannig sparast, má halda alþýðuskólunum við. Ræðupartur þingtíðindanna er eitt liið óþarfasta, sem prentað er. Það kemur engum að gagni. Póst- arnir flytja þingtíðindin með ærn- um kostnaði, heim til hreppstjóra og oddvita í hverjum hreppi. Þar liggja þau að mestu leyti óuppskor- in og möljetin, árum saman. Full- yrða má, að ekki meira en 2—3 menn í hverjum lireppi líti í þau. Menn vita, að oft er það í prentuð- um ræðum þingmanna, sem þing- mennirnir vilja hafa sagt á þingi eða þá minnir að þeir hafi talað. Þetta er mjer nokkuð kunnugt frá þeim tíma, að jeg las prófarkir þing- tíðindanna hjá Birni Jónssyni, síðar ráðherra. Þingmennirnir strikuðu yfir heil- ar síður af því, sem þingskrifararnir höfðu skrifað upp eftir þeim, og settu í staðinn spánýjar ræður, sem þeir aldrei höfðu haldið. Þessar breytingar á ræðum þingmanna voru algengar, en undantekningar vitanlega. Þessi gamli siður kvað haldast við enn. Er því nauðalítið á þingtíðindunum að byggja um það, hvað sagt hefir verið. Og þó ræðurnar birtust, eins og þær eru haldnar, þá eru þær þarflausar, því nálega enginn nennir að lesa þær, nje hefir tíma til þess. Þær koma líka út eftir dúk og disk, þegar ný mál og ný viðfangsefni eru komin á dagskrá, en hin eldri gleymd eða úrelt orðin. Það er þessi liður í útgjöldunum, i sem að skaðlausu má strika yfir, og jafnvel fleiri í fjárveitingafrumv. þessu. — Nú fær maður að sjá, hvað þingið sparar, og livað hver þing- maður leggur til þeirra mála. — Nú reynir, fremur en nokkru sinni áður,, á framjsýni og ábyrgðartil- finningu þingmanna. S. Þ. ------o------ Bannið og Spánarfollurinn. Á þeim degi urðu þeir Heródes og Pílatus vinir. Þau einkennilegu fyrirbrigði hafa gerst hjer þessa dagana, að svæsnustu bannmenn og vínsialar þessa bæjar hafa tekið höndum saman í einingu andans og bandi friðarins, til þess að berja niður, með hverju því vopni er notað verður, ihið nýja frumvarp stjóm- arinnar um breytingar á bannlög- unum. Satt að segja hefði mianni seinast komið til hugar að svo mundi fara, að þessir menn yrðu samherjar af mikilli hjartans sann- færingu. En hver undur eru það ekki líka sem bannlögin hafa leitt af sjer. Og þessi síðasta afleiðing þeirna er ofurvel skiljanleg þegar vel er að gætt. Smyglamir og á- fengissalarnir mundu undir eins missa atvinnu sína, ef þessi nýja lagabreyting næði fram að ganga. En hver er frekur til fjörsins, og þar sem þetta er nú orðinn ein- hver hinn vissasti og öruggasti gróðavegur að selja áfengi, þá er von að þeir, sem þá latvinnu stunda, vilji ekki láta taka hana af sjer fyrir ekki neitt. Þessir menn ganga nú eins og grenjandi ljón um alt til þess að spilla fyrir frumvarpinu, en opin- berlega ota þeir bannmönnum fyr- ir sig, því að ekki eru þeir svo skyni skroppnir, að þeir viti ekki, að andstaða þeirra gegn frumvarp' inu er grunsamleg. Og þeir hafa komið þeirri flugu í munn bann- manna, að ekki megi breyta bann- lögunum nemiai með þjóðaratkvæði. Það er hálmstráið sem þeir hanga í, því að síðasta vonin er sfi, að eigi muni fást nægur meiri hluti með breytingunni, verði þjóðarat- kvæðis leitað. Hitt láta þeir sig engu skifta, þótt þjóðin fremji sjálfsmorð með því ;að koma is- lenska fiskinum undir hátoll Spán- verja. Bannmenn hafa ginið við þess- ari flugu margir hverjir, en þó fer hjer sem oftar, að þeir tala mest um Ólaf konung sem hvorki hafa heyrt hann nje sjeð. Þeir tala mest um málið, sem ekkert skyn- bragð bera á það, og ekki hafa hugmynd um hverjar afleiðingam- ar verða. En til athugunar þeim, sem ekki hafa fórnað sannfæringu sinni alveg hugsunarlaust, vil jeg benda á þetta: Þau bannlög, sem vjer eigum nú undir iað búa, eru ekki fram kom- in fyrir þjóðaratkvæði. Þegar at- kvæðagreiðslan fór fram, var að- eins um það spurt, hvort þjóðin vildi aðflutningsbann, en ekkert tekið fram um það, í hverri mynd það ætti aö vera. Svo samþykti AJ- þingi bannlög, en þau voru aldrei iborin undir þjóðaratkvæði. Þjóðin hefir aldrei verið um það spurð, hvort hxin vildi hafa bannið í þeirri mynd, sem þinginu þóknað- ist að hafa það. Og að þjóðin hafi verið óánægð með bannlögin sjest best á því, að á hverju ári hefir bannlögunum verið breytt, meira eða minna, og er það ekki síður fyrir framgöngu þeirra, sem banni eru hlyntir heldur en hinna. Þess- ar breytingar hafa aldrei verið borimr undir þjóðaratkvæði, og þess vegna. væri það hlálegt, að fara að bera þessa nýju breytingu undir þjóðaratkvæði. Af öðrum ástæðum væri það líka ófyrirgefanlegt að leita nú þjóð- aratkvæðis. Ef þingið getur ekki tekið afstöðu- til málsins þá er þjóðin e'kki bær um það. Þing- menn ættu að vita nokkum veg- inn hvað við liggur. Þeir ættu að vita hvaðan það fje kemur, sem landið hefir til umráða, og þeim ætti að vera það ljóst að ekki er úr miklu að moða ef sjávarút- vegurinn hættir. En alþýðu manna er ekki til þess trúandi að átta sig á þessu í fljótu bragði. Og skrif þau, sem birst hafa í blöð- imurn nú að undanfömu, bera þes» ljósastan vott, hvað ýmsir eru star- blindir í þessu máli, þótt greindir menn sje og mentaðir. Hversu mun þá að vænta af þeim mönnum, sem aldrei hafa hugsað neitt um þessi mál? Á. -------o——----- Alþingi. í efrideild í gær fór að eins fram útbýting þingskjala. í neðri deild urðu nokkrar umræð- ur um landhelgisgæsluna. Kom þar ekkert nýtt fram utan það að Pjetur Ottesen kom fram með brtt. svo hljóöandi: „Alþingi ályktar að skora á stjórnina að fá því-framgengt við Dani, að þeir hafi fyrst um sinn 2 skip hjer til landhelgisgæslu að staðaldri eða sem lengst og sje þaö skip, er þeir senda liingað til viS- bótar, hraðskreiðar en hitt sem fyrir er.“ Gerði flm. þá grein fyrir till. að með þessu væri ekki slegið föstu að Danir hefðu gæsluna uin óákveð- ið árabil eins og verið hefði í fyrri till. og ennfremur væri hjer ekki heimiluð nein fjárframlög úr ríkis- sjóði. Urðu talsverðar umr. um þessa brtt. og lagðist einkum Magnús Kristjánsson á móti henni. En svo fór að brtt. var samþykt með 19 atkv. gegn 7 og till. þannig orðuð samþ. með 21 atkg. gegn 5. Ilvorttveggja að viðhöfðu nafna- kalli. Fleira gerðist ekki markvert á þeim fundi. Dagskrá: Efri deild: um prestsmötu af Grund í Eyjafirði (23); 1. umr. Neðri deild: um sjerstakar dómþinghár í Viðvíkur- og Hóla- hreppum í Skagafjarðarsýslu og Blönduós- og Torfalækjarhreppum 5 Húnavatnssýslu (24)'; 1. umr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.