Alþýðublaðið - 18.05.1958, Síða 5
gjunnudagur 18. maí 1958.
Alþýðublaðið
9
W, Randolph Burgess:
í DAG nýtur fjöldi þjóða í
íieíminum góðs af starfsemi
hins umrædda en vanmetna
bandalags, sem kallað er NATO
■— Norður-Atlantshafsbanda-
lagið.
; Með tilveru sinni einni sam-
an hefur Atlantshafsbandalag
ið haldið uppi friði til handa
þeim þjóðum, sem að því
standa. Það hefur staðið vörð
um frelsið og stöðvað upphlaup
harðstjórna og hindrað þær í
að sýna frekari ágengni.
Því er oft haldið fram, að
Atlantshafsbandalagið sé að-
eins hernaðarbandalag, og oft
hefur komið í ljós, að hernaðar
toandalög eru breysk fyrirtæki.
En Atlantshafsbandalagið
hvílir á svo' tr-austum grund-
velli, að það er langtum meira
en hernaðarbandalag. Hvers
yegna var það, að nokkrar þjóð
ír á'káðu að koma upp sameig-
ínlegum hervörnum. til þess að
ibjóða heimsveldisógnunum
kommúnista byrginn? Það var
vegna þess að þessar 'þjóðir j
voru andlega skyldar,. þær
höfðu sömu hugmyndir um
æðsta eðíi mannsins-. Enginn
vafi er á; að þær leituðust við
að vernda þjóðarein.kenni sín,
©g það hefur þeim heppnazt, en
þær hafa. langtum ríkári þörf
fyrir að vernda hinar sameigin
legu grundvallarhugsjónir sín-
ar. Þess vegna er það,. að ,,Sam.
félag Atlantshafsþjóðanna“ er
ekki landfræðiheiti, heldur er
það heiti á andlegu bræðralagi.
í>etta er hin raunverulega á-
stæða fyrir því, að .aðildarríki
bandalagsins eru tengd miklu
traustari böndUm en frarn kem
ur í sáttmála bandalagsins.
Atlantshafsbandalagið lætur
einnig margt fleira-til sín taka
en sameiginlegar varnir aðild-
arríkjanna. Það er reyndar'
þáttur í starfi þess. sem það
hefur leyst vel af hendi og með
hverjum degi lærist því að
gera því betri skií. En hinn
raunverulegi vettva’ngur samn
inga og samvinnu í stjórnmál-
um færist' daglega meir inn á
svið bandalagsins, og enda þótt
sameiginlegar varnir gegn
kommúnismanum séu ennþá
helztu viðfangsefni þess, þú
miðar samt sem áður að því,
að það láti hin erfiðustu alþjóð
legu vandamál til sín taka.
Flestu af því, sem rætt er
um í fastaráði bandalagsins, er
haldið leyndu, vegna þess að
það myndí koma aðildarríkjun
um í miklar cgöngur, ef mál-
efni, sem taka þarf fyrir á ný
í ráðinu, er gert að umtalsefni
í blöðum, og skoðanir. koma
fram, sem eru ekki aðeins ólík
ar innan hvers lands, heldpr
og rfá einu landi til annars inn
an bandalagsins. Atlantshafs-
bandalagið verður að v-inna í
kyrrþey í leit að þeirri stefnu,
sem allir meðlimir þess geta
aðhyllzt.
En það er augljóst, að sífellt
fjölgar umræðum um innan-
landsmál, sem tekin eru fyrir
innan vébanda Atlantshafs-
bandalagsins.
Er þess skemmst að minnast,
svo að eitt dæmi sé tekið, að
það var á fundum þess, sem að
ildarríkin ræddu um bréfavið
skipti sín við Sovétstjórnina.
Undanfarna mánuði hafa ríkis
stjórnir þessara landa fengið
fjölda bi'éfa frá Sbvétleiðtog-
um. ÖU þessi bréf hafa v.erið
rædd þar. Aðalefni flestra bréf
anna var, hvort halda skyldi
fund æðstu manna. Niðurstaða
Atlantshafsbandalagsins er sú,
að við erum fúsir að halda stík
an fund, en áður en komizt
verði að samkomuiagi um,
hvaða málefni æðstu menn rík
isstjórnanna skuli rseða, þann-
ig að búast megi við sanngjöra
um árangri, þurfi mikinn undir
búning og gagnkvæm skipti á
orðsendingum við Sovétrikin.
Bandalagið hefur tekið að sér
það verkefni að hjálpa ríkis-
stjórnum aðildarríkjanna að
skiptast á upplýsingum og skoð
unurn um öil þau málefni, sem
komið getur til greina að ræða
á slíkum fundi.
Blöðih ræða öðru hvoru uni
ólíkar skoðanir, sem koma
fram maðal hinna ýmsu aðild-
arríkja bandalagsins í þessum
og öðrum málurn. Við sættum
okkur ekki við lögboðna ein-
ingu í öllum málum eins og
tíðkast í Rússlandi og leppríkj
urn þess. Eining okkar er byggð
á heilbrigðari og traustari
grundvellij og hún er meira lif
andi. Henni er lýst vel af
frönskum sagnfræðingi frá 19.
öld, Jules Michelet að nafni:
MÆÐRADAGURINN, hinn
árlegi fjáröflunardagur Mæðra
styrktarnefndar, er í dag. S'tarf
nefndarinnar er öllum bæjar-
búum svo vel kunnugt að ó-
þarfi er að fjölyrða hér um
það. Aðeins má minna á. að
nefndinni hefur nú tekizt fyrst
og fremst fvrir örlæti og stuðn
ings almennings, að koma upp
myndarlegu húsi að Hlaðgerð-
arkoti í Mosfellssveit. Var það
tekið í notkun síðastliðið sum-
ar, og dvöldu þar þá tveir hóp-
ar af mæðrum með börn sín,
og síðar var það hvíldarvika
fyrir mæður.
Dvöl þessara gesta nefndar-
innar var þsim algjörlega að
kostnaðarlausu, því að nefndin
lagði fram allt, er til þurfti.
Húsið sjálft ásamt þeim bún-
aði, sem þegar hefur verið afl-
að. kostar nokkuð á aðra millj-
jóna' króna. Sjá borgarbúar af
..Hugsjóni’n um einir.gu efl-
ist að hættulausu fyrir mann-
kynið, vegna þess að sérhver
þjóð verður trúrri sjálfri sér
við hvert það fótmál, sem fær
ir hana nær samlyndi og sam
komulagi við aðrar þjóðir. Ef
svo ætti efti.r að fara af ein-
hverjum óhugsanlegum ástæð-
um, að eining þurrki burt alla
margbreytni og sérkenni, þann
ig að allar þióðir syngi sarca
tóninn í kór, þá'væri konsertin.
um lokið, vegna þess að sam
hljómurinn yrði ekkert nema
hávaði'. Heimi, sem hefði að-
eins eina rödd, væri iafngott
að tortímast, hann væri ósið
menntaður ■— og engin eftir
sjá væri í honum".
því, að mörg blóm hefur nefpd-
in þurft að selja til þess ',aið
ná saman. þeirri upphæð, auk
annars kostnaðar.
Nú er nýtt sumar að byi\ja,
og nýtt starf þarf að hefjast
að sumarheimilinu. Vonast
nefndin til að geta rekið heim-
ilið með líku sniði og s.l. súm-
ar. En hefur þó fullan hug á
,að auka það og bæta, afla hús -
gagna og annars, sem þarf. tii
þess að heimilið geti orðið sem
vistlegast og þægilegast fvrir
bá, sem, þess eiga að njóta.
Þreyttar mæður og lítil börn.
En hvernig bað tekst, ferf aö
verulegu leyti eftir því, hvem—
ig viðtökur mæðrablómið fær
hjá bæjarbúum: 1 dag.
Blómin eru að venju afhént
í öllum barnaskólum bæjarins
og á skrifstofu nefndarinpan
að Laufásvegi 3. Foreldrai’,
hvetjið börn vkkar til að selja
mæðrablómið. Bæjárbúar, sam
teinumst í dag um hið góða
málefni.- V
S.
V
La.ii:rí8iffar'þegi I
rsiei Drcsttit- '
ingytiEil.
DROTTNINGIN fór héða:n í
fyrrakvöld áleiðis til Danmerk,.
ur, sem vart er í frásögur fær-
andi, en þagar skipið hafði sigíi;
í nokkra klukkutíma, fannst
laumufarþegi um borð. Var þaö
kona nokkuð við aidur, murt
hún hafa ætlað til Danmerkur.
Skipinu var þegar snúið til
Reykjavíkur aftur og konunni
skilað tij sama lands. Tafðist
Drottningin mikið við þetta.
24
'BARN AGAMAN
RÓBIN SON - Eftir Kjeld Simonsen
i Og nú gat Robinson
Ibyrjað af alvöru að
ílytja tré og setja þau
niður fyrir framan hell-
ismunann. Hann hlúði að
trjárótunum með mold
og snyddu. Og til þess
að halda jörðinni rakri 1
&rin.gum trén, veitti hann.
Vatni frá berginu að
þeim.
Hann bjó sér til stiga
úr vafningsviðum. Hann
ætlaði ekki að hafa neitt
op á trjágirðingunni. —
Sjálfur ætlaði hann að
fara upp og niður gam-
alt tré, sem var þarna
nokkra metra í burtu. —
Til þess ætlaði hann að
nota stigann.
Hann festi stiganum
um tréð. Hann sá, að hon
um hafði tekizt að byrgja
vel hellismunnann. Eng-
um mundi detta í.hug, að
einasta leiðin inn til hans
lægi upp og niður gamla
tréð. '
Þegar Robinson hafði
eignast sitt eigið heimili,
langaði hann til bess að
hafa það sem líkast æsku
foeimili sínu. Og auðvitað
varð hann að halda
Bunnudaginn heilagan,
eins og allir siðaðir menn
gera. Hann þurfti því að
finna upp eins konar
dagatal.
Ekki langt í burtu stóð
gamla furutréð með sinn
fallega, gljáandi, slátta
stofn. Bezt var að noia
það. Robinson þurfti eig-
inlega að höggva ferns
konar skorur í tréð —
Fyrst þurfti hann merki
fyrir hvern dag, annað,
sem tákna skyldi vikurn
ar þriðja fyrir mánuðirm
pg fjórða . .. Æ, nei, guð
minn góður, hugsaði Rob
inson. Hann vonaði, að
hann þyrfti aldrei á því
að halda.
Það fór nú að þrengjast
í búinu hjá Robinson. —
Allur skelfiskurinn var
á þrotum, og seinustu
kókoshnetuna hafði hann
hrist niðúr úr pálmaviðar
trénu daginn áður. ------
Ritstjóri : Vilbergur Júlíusson
4. tW.
og gengur
(Dýrasaga)
Ég lá á jörðinni og
teygaði loftið í löngum
sogum. Mamma sleikti
mig og sólin þurrkaði
mig. Ég leit í kringum
mig og sá há og tignar-
leg fjöll og var snjór á
efstu bungum'. Brattar,
grösugar hlíðar teigðu
sig i tungum upp á milli
skriðanna, sem voru
slikjugrænar af mosa. —
Allt í kringum mig voru
kindur á beit, sumar
með lömb, aðrar belgsíð-
ar. Þær voru komnar að
burði. En nú vöknuðU
skilningarvit mín að
fullu. Ég skynjaði eitt-
hvað, sem ég þurfti að
fá, og ég komst á spena.
Ég var nú búinn að
lifa í viku og gat orðið
hlaupið og leikið mér við
hin lömbin. Lífio var
svo skemmtilegt. Og
sumarið leið, ég fór að
bíta gras og varð stór og
sterkur hrútur.'Og okk-
ur Ieið svo vel. Ég vissi
ekki þá, sem betur fer,
um endalokin, enda
heíði ég þá ekki verið
svona glaður og áhyggju
laus. En þetta tók brátt
enda. Dýr, sem kölluð-
ust menn, komu og
sviptu okkur frelsinu. —
Það var þó ekki lengi í
þetta sinn. Mennirnir
ráku okkur inn í eitt-
hvað, sem fullorðnu
kindurnar sögðu vera
rétt. Það voru svo marg.
ar kindur þarna, að við
litlu lömbin týndum
strax mömmumi okkai',
þegar við komum inn í
réttina. Þarna var tekiui
af fullorðnu kindurLwra
uliin. Svo, þegar reksty-
inum var aftur sleppi,
þekktum við varla mæð-
ur okkar.
Nú' leið' langur tími,
•Við gátum leikið okkur
og verið' frjáls. En svo
kom haustið og þá koinu
mennirnir aftur. —•
Mamma sagði, að viil
yrðum að reyna áð
sleppa frá hundum og
mö nnum. JVio reyndum,
en þegar við héldum a'ð
við værum sloppin, kom
hundur, sem beit sVo
Vor! Vor!