Morgunblaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. árg., 124 tbl. Föstudaginn 31. mars 1922. fsafold&rprentsmiSja h.f. I Gamla Bíó_______ Nýja útgáfan af | Fjórir djöflar Cirkusmynd í 6 þáttum eftir Herm. Bang. Afarfalleg, spennandi og efnisrík mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. Erl. símíregnir frá fréttaritara Morgnnblaðsins. Khöfn, 28. mars. Bretar samþykkja írska sáttmálann. Símað er frá London, aS parla- Hientið enska hafi nvi afgreitt til fulls og samþvkt sáttmálann við I rland. BanniS og Svíar. iSímað er frá Stokkhólmi, að laga- Uefnd þingsins stenska liafi komi'ö fram með þá tillögu, að þjóðarat- kvæði verði iát-ið fara fram í ár mn þaS, hvort áfengisbann skuli lög- tekið. Miljukoff sýnt banatilræði. Símað er frá Berlín, aö Kadetta- foringjanum róssneska, Miljokoff hafi vei'ið sýnt banatilræöi er hann Var að halda fyrirlestur um stjórn- Uiálaástafidið. Tilræðiö mistókst en niargir af þeim, sem viðstaddir voru hiðu hana eða særðust.' sjálfum Seðlaútgáfan. Prakklandsbanka hafa í löggjöf- inni veriö settar skorður um seðla- ótgáfuna eða takmörk fyrir seðla- uiergðinni, en aftur á móti hefir það íafnan verið látið vera á valdi stjóru ai- bankans, að taka allar ákvarðan- ir um málmforðann. Og stjórn bank- ans hefir aldrei aö dómi manna gert S58 seka um óvarfærni í áfevörðunum ®Dllm í þessu efni. því aö henni hafa ekki .verið gefin að sök þau áföll, er byltingin 1848 og stríðin kafa valdiö. Pyrir þessar sakir og það, aö stórn Frakklandsbanka þvkir jafn- an hafa verið ágætlega skipuð, er Saga hans talin vottur um, að mikils Vf‘rðasta verkefni löggjafarvaldsins 1,ln seðlabanka sje að sjá um, að oankastjórnin sje skipuö svo hæfiun dugmiklum mönnum, sem frekast unt. Eins og jeg gat um í gær, tekur *lr' stórbaupmaöur Jón Laxdal geng- lsniáliö meöal annars frá þeirri hlið, gengisörðugleikarnir stafi af ót- ^munni á ráðstöfunum bankanna á ^ví f je, er þeir hafi fengiö í hendur. ^etta er auðvitað ein hliö banka- ^alanna og bankastarfseminnar og só hliöin, sem minst er um vert. kV sjálfsögðu rjett aö áfellast ankastjórn fyrir >au mistök, er henni verða á. T. d. 'geng/jeg aö því vísu, að stj’órn Frakláiidsbanka hefði fengið þuiig orð og stór, ef hón hefði orðið völd aö v.erðfalli á frönskum seðlum sakir óvarfærni í ákvörðunum sínum um málmforða hankans. En eins víst er líka hitt, að heföi reynslan orðiö þessi um stjórn Prakk landsbanka, þá hefði þaö þó jafn- framt þótt rjettmætt, aö leita ekki síður orsakanna í umráðarjetti bankástjórnarinnar yfir málmforð- anum eftir eigin geöþótta, og ræða máliö á þeim grundvelli, án þess í því sambandi að dvelja viö mistök stjórnar bankans og öll þau sjer- slöku atriði, er þar hefðu þá komið til greina. En það er einmitt þetta, sem jeg hefi bundiö mig viS, að ræða ótkom- una á seðlaótgáfunni og þá gát á hlntunum, er löggjafarvaldið veröi að hafa í því sambandi, án þess jafn- frámt afi fara í rannsóknarleiðang-i ur á hendur bankastjórninni, til þess I að geta bent á það í einstökum atr- j iðum, hvernig standi á fjárhags-1 örðugleikum bankans og erfiöleikum anlegra seðla gagnvart hans á því aö koma seölunum í bankanum, er gefur þá ót. jafnaöarverð við danska seðla. hvatS En þegar litið er á málið frá þá heldur að leysk þá inn. ! þeirri hliö, þá er það svo, eins og Ln annars hefir mjer vitanlega líka hver hyggin bankastjórn veit, altaf veriö það ljóst, aö ótkoman ó að það er takmörkum bundið hvaö seðlaótgáfunni gat ekki oröiö sjálf- mikiö banki getur gert að því aö krafa heldur fyrir aðgerðir banka- gefa ót óinnlevsanlega seöla, ef hann stjórnarinnar. Því var þaS líka, aö á ekki aö skaða sjálfan sig. jeg tók það einmitt fram í fyrraj Samkvæmt fenginni reynslu í í sambandi vi'S seðlaótgáfuna og (bankamálum, og kenningaratriði í lagði áherslu á, aö þaö væri >á bankafræöinni, >á er þess að gæta, heppilegra að afla bankanum fjár- að þegar seðlaótgáfan er aubin svo ráða með erlendu láni, sem bank- að seölarnir fai;a að falla í verði, inn yröi að standa straum af, heldur lækkar einnig verögildi eigna bank- en ineö seðlaótgáfu, af því að aufe ans, og getur tjónið af því auöveld- nauðsynlegrar fækkunar á seðlum, lega orðiö meira en ágóöinn, sem Þá mundi stjórn bankans áreiöan- af því er að auka seðlaótgáfuna. iega gast.a meiri varfærni um ótlán Og viö þessa reynslu af seðlaót- á dvru erlendu lánsfje en vaxta- gáfunni mun bankinn hafa orðið lausu seðlaláni. j Var, auk beina fjártjónsins, sem Só hlið l’ankamálanna, sem hr. hann hefir orðið fvrir. Laxdal þannig hreif'ir við, er að jeg j Verðfallið á seðlunum sakir seðla- hvgg nýjung í opinberum umræð- j ótgáfunnar veldur að vísu engu um, að aðalatriðið í bankamálun-, eignatjóni fyrir bankann á innláns- um, sem löggjafarvaldið hefir aö fje frá almenningi, því að þar eru leysa, sje að sjá um, að bankastjóra-1 það innlánseigendur, er fyrir sbaö- og bankaráðsstöðurnar sjeu svo vel anum Verða. , skipaðar sem kostur er á og þörf j En á eignum bankans kemur aft- krefnr; sje þaö fengið, þá sje öllu ur á móti tjóniö fyrir hann sjálfan horgið. j niður. Hlutir Islandsbanka voru En í sambandi við seðlaútgáf-(innborgaðir í gulli eða ávísunum una hefi jeg aðallega rætt hana nPP í greiðslur í gtilli, og varasjóð- frá því sjónarmiði, að með henni nr bankans var gnllsígildi, áður en er ’ ‘ - 1 ' '" flytur tvö erindi í Nýja Bíó: I. Svar til biskups, sunnudag 2. apríl kl. 3 eftir hádegi. II. Biskupskvarðinn lagður á, mánudag 3. apríl kl. 7y2 e. hád. Aðgöngumiðar að báðum fyrirlestrunum saman verða seldir í Bókaverslun ísafoldar á laugardaginn og kosta: kr. 2,70 + skattur kr. 0,30. Verði nokkur ágóði, verður hann lagður í sjerstakan sjóð Sálar- ranusóknafjelagi fslands. □lympiunEfnd Knattspyrnumanna. Skugga-Sueinn verður leikinn í Iðnó á laugardag kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar fyrir föstudag og laugardag ýerða seldir frá kl. 12 á hád. i dag i Iðnó. Aðeins leikið nokkur kvöld enn. haukanum veitt vaxtalaust inn- ótgáfa óinnleysanlegu seðlanna lán, or verður að arðberandi ót- j hófst. láni fyrir bankann, þegar seðlarnir j En nú er þetta hvorttveggja orðið eru gefnir ót. Freistingin er því alt- mjög breytt af mikil að gefa svo mikið ót af seðlum, sem unt er, til þess að auka Ef sterlingspundið er áætlað 27 isl. krónur, er króna vor í gulli, sam- tekjur bankans, en sjerstaklega þó kvæmt gullverðinu í London 13. þegar bankinn er leystur frá skvld- unni til þess að leysa inn seðlana. Hingað til hefi jeg því aðeins rætt. seðlaótgáfuna sem gróðalind á kostnað almennings, er leggur til verðmætið í þeim seðliun, er gefnir eru ót um þörf fram, með tilsvar- andi verðfalli hverrar seðilkrónn í landinu. Aftur á móti hefi jeg látið liggja jan. þ. á. (sjá Times) 5858/100 aura virði. Geta menn af þessu sjeð, hvílíkt feiknatjón er orðið, ekki aðeins á eignum bankans, heldur allri pen- ingaeign í landinu, eingöngu sakir seðlaótgáfunnar. Af þessum ástæðum, að það eru þannig takmörk fyrir því, hvað banki getur gefið ót mikið af seðl- á milli huta þá hlið málsins, er um, ef hann á ekki að skaða sjálf- snertir ótkomuna á ótgáfu óinnleys- an sig, ætti það því ekki að vera frá- gangs.sök, að fela bankastjórn málið á hendur. Ef trygging fæst fyrir því, að kyggindin innan bankastjórnarinnar verði í meiri hluta um aJlar ráðstaf- anir um seðlaótgáfuna, ætti að vera hættulaust að tróa bankastjóminni fyrir málinu á sama liátt og stjórn Frakklandsbanka er takmarkalaust tróað fyrir því, að taka allar ákvarð- anir um málmforðann. Hitt er aftur á móti annað mál, að engin bankastjórn, hversu hygg- in sem, hón er, getur notið sín, ef hón á nokkurn hátt. er undirgefin stjornarvöldum í þessu efni um hein afskifti af málinu, eða að öðru levti en því, að ríkisstjórnin hefði aðeins vald til þess að stöðva eða takmarka seðlaótgáfuna. Tilgangurinn með seðlabönkum er, að seðlaótgáfan sje í hönd- um sjerstakrar st.ofnunar, er skipuð er þar til hæfum mönnum, svo að allar ákvaröanir um þetta mikilvæga mál geti orðið teknar sem sjálfstæð- ast, og aðeins með því fyrir aug- um, hvað skvnsamlegast er málefnis- ins vegna, án íhlutunar stjórnar og pólitískra hruðlunarseggja, er til valda kunna að komast um lengri eða skemri tíma. Væri fróðlegt a,ð iæyra álit. þing- skörunganna um þessa hlið hanka- málanna, er lijer er um að ræða og hr. Laxdal hefir vakið sjerstaka at- bygli á með viðtali sínu við Morgun- blaðið. Eggert Briem frá Viðey. Nýja Bfó Hillingap ásfarinnar Sjónleikur i 6 þáttum Aðalhlutverk leika Norma Talmadge og Engene O. Brien Mynd þessi var sýnd hjer áður og þótti með afhrigðum góð, verð- ur hún nú sýnd aðeins í kvöld Það er áreiðanlega ómaksins vert að sjá Mormu Talmadge i þetsum leik. Sýning kl. 8 >/,. Dr. Helgi Pjeturss fimtugur. Dr. Helgi Pjeturss á fimtugsaf- mæli í dag. Hann er einn hinn frumlegasti af andans mönnum okk- ar þjóðar nó, víðlesin maður með afbrigðum og fjölfróðnr. Tímunum saman hefir hann söbt sjer niður í lestur fornrita Grikkja og Rómverja, eða þá norrænna fornrita, og þó eru náttóruvísindi og heimspeki nótím- ans aðalviðfangsefni hans. Skáldrit hefir hann og jafnan lesið mikið og á síðari árum einnig dulfræðirit frá ýmsum tímum, svo sem rit Sveden- borgs. Kennir meira minna smekks af öllu þessu í ritgerðum lians. Aðaifræðigrein hans er jarðfræði. Þar hefir hann skrifað ýmsar merkilegar ritgerðir, bæði á erlend- um málum og á íslensku, en heilda, - rit vantar, er segi frá rannsóknum hans og kenningum um jarðfræði íslands. Á síðari árum hefir hugur jhans mest hneigst að heimspekil ;g- jum efnum. Hann vill reisa h rim- skoðunum manna nýja höll og dreg- ur að efni til hennar frá mörgum sviðum. Er hann nú að safna því saman í ritinu „Nýall“, og kemur 3. hefti þess út í dag. Kenningar hans eru lítt þektar enn meðal er- lendra vísindamanna. En margt er þar nýstárlegt og margt skarplega athugað. Er það ætlun hans, að setja heimskoðun sína fram í sjerstöbu riti, þegar tími vinst til. Hann ritar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.