Morgunblaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÖ Munið samkomur Hjálpræðishersins hvert kvöld kl. 8'j2 A Laufásveg 4 fást sjerlega ódýrir fermingar- kjólar. giæði áhuga manna £yrir reiðmensku og góðri meðferð á reiðhestum. Hefir fundur verið haldinn að tilhlutun rokkurra hestaeigenda hjer í bæ. Er raeðal annars í ráði, -ef' úr fjelags- stofnuninni verður, að looma upp skeiðvelli til veðreiða. ÍNefnd hefir verið kosin til þess að semja lög fyrir fjelagið og mun eiga að halda reglulegan stofnfund bráðlega. Fundur í Septímu í kvökl kl. 8y2 stundvíslega. .Prú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir flytur erindi. Tvö erindi ætlar prófessor Harald- ur Níelsson að f'lytja í Nýja Bíó um helgina, hið fyrra á sunnudaginn og nefnir hann það „Svar til biskups“, en hið síðara á mánudaginn og heitir það „Biskupskvarðinn lagður á-“. — Aðgöngumiðar að báðum fvrir'testr- unum kosta kr. 2,70-f-30 aura skatti, og gtengur það sem inn kemur til Sálarrannsóknafjelagsins og á að verja því fje sjerstaklega til þess að fjelagið geti sent fulltrúa á næsta aiþjóðaþing sálarrannsóknamanna. — Vílja óefað fleiri hlusta á þessi er- indi en komist geta að. Snjó, allmikinn, setti niður á Norð- urlandi í norðanbylnum síðasta, eink- um þó í Eyjafirði. Jarðbönn eru þar þó ekki nú, og blíðuveður var þar í gær og sólbráð. Skugga-Sveinn verður leikinn í kvöLd og á morgun. Aðgöngumiðar ældir frá hádegi í dag i Iðnó. Hann verður leikinn aðeins nokknr kvöld enn, svo nú er hver síðastur að sjá hann. — I gærkvöldi var hann leik- inn i 17. sinn og það fyrir fullu húsi. Slys. í fyrradag kom- skip frá Elafcev á Breiðafirði inn á Dýra- fjörð, hafði það mist út einn há- setann í norðanhvlnum síðasta. Einn- ig hafði skipið laskast eitthvað.. Leikfimisflokkur fþróttafjel. Revkja víkur fór til Hafnarfjaúðar í gær- kvöidi og sýndi þar leikfimi. Nýja ljóðabók er verið að prenta eftir Davíð Stefánsson. Mun koma út rjett fyrir páskana. Stúdentafjelagið heldur fund í Mensa academica í kvöld kl. 8. Eins og áður hefir verið sagt frá er í •dag fimtíu ára afmæli dr. Helga Pjeturss og flytur hann , erindi á fnndinum. Upplýsingaskrif8tofan. f grein í gær í blaðinu um skrifstofu stúdentaráðs- ins er það ékki rjett hermt, að Magn- ús Jochumason sje orðinn forstöðn- maður skrifstofunnar. Starfinu gegn- ir Lúðvík Guðmnndsson, en Magnús n»un taka við því nm miðjan næsta mánuð. Franskur togari kom hingað í gær- kvöldi og hafði innanborðs liðsfor- ingja frá Pálkanum. Hafði varðskip- ið staðið hann að landhelgisbroti og verður málið prófað í dag. Einn af nafnkuimustu mönnum þjóðariunar, mentamaðu” sem nú situr í embætti, hefir mikið um það hugsað nú á hinum „síðustn og verstu tímum“, á hvern hátt bJöðin, þau sem það iðka, vrðu þanin af rakalausum ósannindum og uppsþuna um menn og máléfni, og bætt á fimian hátt. Er honum ljóst, eins og öðrum góðum mönn- um, að slíkt athæfi blaðanna sýkir ótrúlega frá sjer og veldur margs konar óheilindum í lífi þjóðarinnar, og ekki síst jafn smárrar þjóðar og okkar. Finst honum því mikið við liggja, að stemma stigu fyrir því ósannindaæði, sem gripið hefir sum blöðin hjer, og hefir hann því skot- ið fram eftirfarandi hugmynd til athugunar. Hann vill, að skipaður sje dómur þriggja eða fimm manna, er hafi það með höndum að dæma blöðin fyrir ósannindi, rangfærslur eða ó- hlutvandar frásagnir og lýsingar á mönnum, hvötum þeirra og atburð- um. Skal hverju blaði, þá er það hefir flutt einhver ósannindin, stefnt fvrir þennan dóm, og það færa sönn- ur á mál sitt fyrir honum innan á- kveðins tíma. Geti það það ekki, þá skal hegningin vera falin í því, að útkoma blaðsins er bönnuð um ein- hvern ákveðinn tíma, því lengri, sem ósannindin eru meiri, fleiri eða hættulegri. Engin fjárútlát skulu eiga sjer stað, og ekki hróflað við neinum mönnum til sekta eða annars heldur aðeins bönnuð útkoma blaðs- ins. Þetta telur hann að mundi verða blöðunum eftirminnileg hegning, því þegar eitthvert þeirra væri dæmt og kæmi ekki út, þá mundu menn hrópa víða vega: Nú hefir það log- ið einhverju! Nú hefir það sagt rangt frá! Og áhrif slíkrar refsing- ingar mundu reynast varanlegri og minnisstæðari en fjesektir. Það, að eitthvert blað fengi ekki að koma út um lengri eða skemri tíma fyrir að hafa borið of litla virðingu fvrir sarmleikanum — það væri sú nær- göngulasta refsing, sem hent garti það, en þó ósaknæm og rjettlát. Ef slíkur dómstóll kæmist á, þá taldist honum svo til, að Alþýðublað ið mundi ef til vill geta komið út 8 — átta sinnum — á ári, ef það temdi sjer samskonar rithátt og sannsögli og undanfama mánuði. Aftur hafa aðrir reiknað út, að ann- að blað hjer í bæ, „Tíminn“, mundi aldrei fá að koma út. Ef þessir iit- reikningar eru nærri sanni, sem lík- legt er, þá má segja, að full þörf sje á einhverjum umbótum á þessu sviði. X. --------o-------- m\ II. M. Din f. 11. júlí 1897. — d. 20. des. 1921. Dagar og ár og aldir saman hrynja, Árroðinn vaggar kvöldsins dökku hvílu, Sorgþungir, óvænt skapadómar dynja, Draumvaka lífsins bregður sinni skýlu. Sólgeisladögg á silfurbárum glitrar, Saknaðarljóð í undirdjúpi titrar. Henbergi með sjerinngangi, fyrir“einhleypa karlmenn, á góðum stað i bæn- um, til leigu nú þegar. A. v. á. M.s. , lf i v i d ‘ fer til Dýrafjarðar, laugardaginn 1. apríl og tekur vörur. Afgreiðsla hjá Bræðranum Proppé. Símar 479 og 608. Til sölu er gott hús á góðum stað í Hafn- arfirði, laust til íbúðar 14. maí, þægilegir borgunarskilmálar. Upplýsingar hjá Helga Guð- mundssyni, sími 47. Búð til leigu nú þegar á góðum stað í bænum. A. v. á. Sjómenn I Nokkrir hásetar, sem vanir eru handfærafiskiveiðum, geta fengið pláss á mótorkútter hjeð- an til 15. maí. Upplýsingar milli 1—3 daglega á Lækjargötu 10. E. Hafberg. Skyn og rjómi fæst allan daginn á útaölu- stöðum okkar. — Hvann- eyrarrjómi kemur í mjólkur- búðirnar á laugardaginn. Mjólkurfjel. Reykjavikur. Hannanna dagar! hver er ykkarvörður® Hver er sú rödd, er hlýðir sorg og tregi? Sáttmáli þeirra er af guði gjörður. — Grátstrengi þaggar stundarhlátur eigi. peir eru bönd í brú um djúpið auða, Bestu, sem finst á milli lífs og dauða. Hugurinn reikar heim til fyrri tíða. — Hjartfólginn drengur lýsir föðurvonum. Imndin var hreiu, þar mættust bemska’ , og blíða, Bregðast þú mundir síst af íslandsson- um. prek bjó í sál og þróttur var í armi, pjóðmæringshjarta sló í þínum barmi. Brautverðir lífsins skjótt þjer veginn vörðu, Vasklega barstu hjör í löngu stríði, Hniginn í valinn fjarri fósturjörðu, Pramsóknarbam, sem göfga vildir lýði. Sólhi er hnigin, sigri dauðinn fagnar, Sefandans rödd í vinahjörtum þagnar. Allífsins guð, sem ást í hjörtun sáir, Augunum lít í náð til syrgjendanna. pú, sem um himinhvelið stjömum stráir, Styrk þínum veit í hjörtu þiggjendanna. Ættjörðu kærri gefðu góða syni, Göfuga menn, er líkist dánum vini. S. H. Kartöfiur koma um 8. apríl næst komandi og seldar í heildsölu. — Tekið á móti pöntunum. Jón Hjartarson & Co. Með því að verðmæti húsa lækkar méð lækkandi verði k bygg- iugarefni og verkalaunum, eru margar húseignir í bænum nú virt- ar til brunabóta hærra en sannvirði nemur, og skal húseigendunt því bent á, sjálfs sín vegna að beiðast endurvírðingar á lniseign- um sínum, svo samræmi verði milli vátryggingarupphæðar og sannvirðis. Brunatjón má ekki verða til ágóða fyrir eiganda hins trygða, og þar sem bætur fyrir skemdir af eldi verða að byggjast á raun- verulegu verðmæti, þegar tjónið ber að, jafnvel þótt tryggingar skírteini sje fyrir hærri upphæð, — enda er það beinlínis tekið fram í gildandi samþykt bruuatjelagsins, — mun liúseigaudi greiða hærra brnnabótagjald, en nauðsyn krefur, ef trygt er fyrir hærra verð en sannvirði. Húseigendur geta einu sinni á árinu frá 1. apríl 1922 til 31. mars 1923 sjer að kostnaðarlausu æskt endurvirðingar á húseignum sínum, sem hafa verið endurvirta á tímabilinu frá 1. apríl 1916 til 1. apríl 1922, og þykja nú of hátt trygðar. Viðvíkjandi endurvirðingn snúi meiin sjer til undirritaðs. Brnnamálastjórinn í Reykjavík, 30. mars 1922. Sigurður Djörnsson. Tilkvnning. Hjermeð tilkynniat heiðruðum viðskiftavinum mínum að jeg hefi selt fyrverandi samverkamanni mínum, herra Ingimar Brynjólfa- syni, verslun mína. Halldór Eiriksson. Samkvæmt ofanrituðu hefi jeg keypt umboðs- og heildverslua Halldórs Eiríkssonar, og mun eg reka hana framvegis undir mínu nafni. Skrifstofa mín er í Aðalstræti 10. Símanúmer 230. Ingimar Bpynjólfsson. Ti 1 k yn n i n g. Skrif stofa brunabótafjelaganna »Nederlande, Allianz* er flutt í Aðalstræti 10, 8kJÍfstofa Ingimars Bryniólfasonar; simanúmer 239, og eru menn beðnir að snúa sjer til Ingimars með alt aem viðkemur trygging- um hjá nefndum fjelögum. Halldóp Eipiksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.