Morgunblaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.03.1922, Blaðsíða 3
MUXtxaoœzi'xtr. MORGUNBLAÐIi jr: vsxr: 'Sfindiherrann í Róm, Giers ráð- hetTa. Hann úrskurðaði að sendi- fiveitirnar skyldu gegna störfum síimm áfram, og það gerðu þær. I'raman <af roru hlutar Rússlands' 'finginn amaðist. við því. Súmarið sehak, Denikin, Judenitsoh og Wrangel, svo að þessum hlutum Undsins var stjómað samkvæmt gömlu stjórnarskipuninni. En við hjeldum áfram að gegna störfum •eftir a.ð þeir voru úr sögunni, og Sassonoff, fyrrum utanríkisráS- 1920 varð Giers veikur og var þáj Sassanoff, fyrrum utanrrkisráð-1 herra kosinn formaður sendisveit- anna. Hann á heima í París, og er nú einskonar forstjóri utanríkismála inns gamla Rússlands. — Eins og stendur eru um 65 ríssneskar sendisveitir fyrirstjórn ar- og verslunarmálaerindrekstur, víðsvegar um lönd, er eiga rót sína að rekja til gömlu stjórnar- J innar. Störf þessara sendisveita eru einkum þau, að gæta hags-1 muna rússneskra þegna, sem farið hafa til annara landa. Tala erind- rekanna hefir öllu fremur fjölgað rn fækkað, því að í nýju ríkjun- Uiii, sem risið hafa upp eftir ó- friðinn, er mikið af Rússum, sem mjög hafa iþurft á að.stoð erind- rekanna að halda. I Tjekkosló- vakíu, Jugoslavíu, Þýskalandi, Austurríki og Tyrklandi er fjöldi rússneskra flóttamanna úr rúss- neska hernum og útflytjenda. — Þessir menn verða að bjarga sjer. PTeim geta þeir ekki farið, því þar mundi dauði eða fangelsi bíða þeirra. —TTm tvær miljónir Rússa munu vera í Vestur-Evrópu. í Þýska- landi ern um 300.000, í Póllandi 400.000, í Tyrklandi 65.000, í Jugoslavíu 50.000, í Frakklandi SO.OOO. Þetta fólk hefir fyrir til- stilli og hjálp sendisveitanna, myndað með sjer fjelög og veitir þar hver öðrum gagnkvæma hjálp eftir því, sem unt er. Fjelög þessi er ekki pólitísk, markmið þeirra -er að stuðla að því, <að flótta- mennirnir fái vinnu og geti hald- ið í sjer lífinu. Þau hafa mikla líknarstarfsemi með höndum og Safna fje saman með ýmsu móti, handa þeim, sem nauðulegast eru staddir. Til dæmis hefir söngvar- inn heimsfrægi, Sehaljapin safnað ógrynni fjár til líknarstarfseminn- ar með söngskemtunum sínum. Þannig er þá ástatt um erind- r°ka hins gamla Rússlands. Stjórn- úi, sem skipaði þá, er horfin- úr sögunni, en þeir hafa ennþá við- urkenning þeirra stjórna, er þeir starfa hjá, þrátt, fyrir það. Og starfsemin er einkum í þágu þeirra sem flúð hafa Rússland á ófriðar- -ájunum. dálítio einkeiinilegt. Hann hefir gegn prestinum, og talið hann sem sje gerst talsmaður þess, og „okra á guðsorði". Og svo langt farið fram á við presta sína og hefir þessi meinloka manna geng- söfnuði að innleiddur verði sá sið-; ið, að birtar hafa verið ófrægj- ur að fasta eiun dag í vikn, og andi vísur um síra Harald Níels- renni það sem sparast við þessa son í víðlesmt tímariti. Og nú fyr- ráðstöfun til bágstaddra í Rúss-' ir stuttu barst honum hrjef frá landi og annarstaðar sem þörf er manni búsettum hjer í bæ, þar á. Gerir biskupinn ráð fyrir, að sem kvartað er yfir hinu sama þennan föstudag sje ekki neytt — talað um, „að „orð lífsins“ sje annars en þurs brauðs, það er að sá sjóður, sem allir eigi frjálsan scgja þeir, sem sakir líkamlegs aðgang að, hvernig sem aurahag- erfiðis eða heiksu sinnar komast ut þeirra standi, og að kirkjan af með þennan kost. Það sem al- sýni (þarna) þau tök, sem ekki menningi sparast á þennan hátt, sjeu í samræmi við anda kristins- vill biskupinn láta renna til bág- dómsins“. staddra. Er þetta vissulega góð1 Ofurlítiliar leiðrjettingar er þörf 'hugmynd og mundi meira að til þess að koma í veg fyrir þenn- segja hafa í för með sjer bætt an undarlega misskilning. heilsufar, að fræðinga. áliti margra heilsu- Sjerstakur söfnuður hefir mynd ast 'hjer í bæ, sem kostar prje- dikunarstarfsemi sjera Haralds Níelssonar, borgar honum fyrir þann starfa, kirkjuleigu og annan kostnað, er af honum leiðir. Þessi söfnuður telur sig því hafa þann, rjett fram yfir aðra, sem sækja kirkjuna, er Haraldur Níelsson prjedikar, að honnm sje trygður aðgangur og rúm í kirkjunni. Hann hefir því, en ekki prjedikar- inn, ráðstafað því þannig, að menn yrðu að sýna safnaðarskírteinið við innganginn til þess að þeim, sem borga prjedikunarstarfsem- Fleira er það, sem síðustu mán,- ina sje veittur sýnilegur rjettur nðina hefir orðið til þess að vekja. fram yfir þá, sem ekkert borga. eftirtekt !á. Söderblom erkibisk- Og söfnuðurinn telur það í fylsta upi. Meðal annars hefir hann máta rjett. Hann er sjer þess sýnt mikinn á'huga fyrir aukinni ekki meðvitandi, að hann okri hið samvinnu milli hinma mismunandi minsta á guðsorði, þó hann ha.gi kirkjudeilda og hefir hann orðið þessu þannig, og það því fremur, fyrir álasi fyrir þessa sök og m. sem kirkjan stendur öllum opin a. verið brugðið um, að hann væri hvern dag, sem síra Har. Níels- hneigður fyrir íburð kaþólsku son prjedikar, þegar hinn fasti kirkjunnar hvað siði alla snerti. söfnuður hefir tekið sjer sæti. Og Þá hefir það einnig vakið mikla oft og einatt mun það hafa verið athygli iað biskupinn eigi alls fyr- svo, að í kirkjunni hafi verið litlu ir löngu rjeðist á nafngreindan færri menn, sem engin skírteini jarðeiganda af stólnum og sagði hafa en hinir, sem borgað hafa honum til syndanna á mjög ómjúk fyrir þau. Og mjög er það eftir- an hátt, vegna þess að hefði tektarvert tímanna tákn, að svo reynst þrándur í götu fyrir ým- er mikil aðsókn að þessum guðs- iskonar heilbrigðisúáðstöfunum í þjónustum, að nærri stappar slags hjeraði sínu. Nokkru síðar kom málum milli þeirra, sem við þær erkibiskupinn frani með tiUögu um' vilja vera, En þá sögu mun erf- að atvinnuleysingjar skyldu látnir itt að segja frá mörgum guðsþjón- vinna að húsbyggingum til þes,s að ustum hjer á landi, bæði fyr og bæta úr húsnæðisvandræðunum. síðar. Þessi geisilega aðsókn bend- MeS því væri slegnar tvær flugur ir til þess, að menn fái við þessar í emu höggi: að bæta úr atvinna- j guðsþjónustur eitthvað annað og leysi og húsnæðisleysi. Hefir Iþessi meira en vant er að vera. uppástunga vakið eigi minni um- En svo kemur annað atriði ræður eti tillagan um fösturnar. þarna til greina. í brjefinu, sem Má af þessu ráða, að það eru minst er á, er þess getið, „að kirk ekki aðeins lurkjunnar mál. sem jan sýni (þarna) þau tök, sem erkibiskupinn sænski lætur sig ekki sjeu í samræmi við anda krist miklu \arða. En þó skj Tdi eng- jnsdómsins‘‘. Þá hefir kirkjan aldr- irm ætla, að hann \anræki stöðu verið það, því kristin kirkja sína sem biskup, vegna áibugans; hefir altaf 14tið bor„a fyrir það i verslegum málum. Tlann er tal- j ;)ð veita mannl guðs orð. Við borg- ; inn einn mesti ræðnskörungur nú-; nni fyrir hverja messu, sem við , tímans í prjedikunarstól Og í gnó- sækjum, og borgum eins þó við fræðilegum vísindum er (hanm einnjkomum aldrei í kirkju. Við borg- söfnuður telur aðalatriðið, heldur litt, að hann telur sjer þær mæra andlegt virði, en þær, sem hanu a tti annars kost á. Það er því hin mesta fáviska, ið halda því fram, að söfnuður sá, er kostar prjedikunarstarfsemi síra Har. Níelssonar „okri á guðs. orði“. Ef liann gerið það, gerir öli kirkjan það. En engum hefir til þessa komið slíkt til hugar. Og um fram alt er það hin mesta meinloka, að beina þessari ástæðu lausn óánægju og miður sanngjörn um hnútum að sira H. N., iþví það er söfnuðurinn en ekki hann, sem ræður hvernig öll tilhögun er á því, að menn geti trygt sjer sæti í kirkjunni, þegar hann prjedikar. Safnaðarmaður. Eftirmæli. 29. nóvember síSastliSinn andaSist á Akranesi húsfiú Guðrí'ður Jónsdóttir, liölega hálfsjötng, fædd 16. júlí 1855, ein með nýtustu og merkustu konnm í hjeraði sínu, enda af besta bergi brotin, forieldrar hennar voru Jón þorsteinsison og fema hans María Guðnadóttir, er bjuggu í Engi- garði í Mýrdal; og bræður Guðríðar sál. voru þeir Guðni Jónsson útvegs hóndi í Vatnsnesi við Keflavík og por- steinn heitinn Jónsson, áður kaupm. og hreppstjóri í Vík í Mýrdal. Guðríð- ur sál var fríð sýnum og hin mesta myndarkona. Eftir fráfall manns síns, árið 1900, veitti hún heimili sínu for- stöðn til dauðadags, og ól börn sín vel upp, Voru þau flest í ómegð, er hún misti manninn, það elsta 16 ára, en hið yngsta ársgamalt. Voru því oft fmnur orðugir tímar fyrir hana. En kjarkur hennar var mikill, og komst hún því oft- ast vel af. Ráðholl var hún mjög, og urðu margir til að þyggja af henni kiðbeiningar og bendingar í ýmsum efnum. Var henni yndi mikið að gefa slík ráð, því hjálpsöm var hún og vin- föst, þar sem hún tók því. Varð henni þ\ií gott til kunningja og vina; eruþað ! því margir sem sakna hennar. En þó mest böm hennar, sem aldrei gleyma ástúð hennar og umhyggju, og þvi eft- irdæmi, sem hún gaf þeim á ýmsa lund ó. ; íif stóru spámörammun. Sænski Erkibiskupinn □g fösturnar. Erkibiskup Svía, Nathan Söder- blom mun ýkjulaust. mega teljast eran mikilhæfasti andlegrar stjett- armaður, sem nú er uppi á Norð- úrlöndum. Fara saman hjá honum frábærar gáfur og menningar- þroski. Hefir biskupinn vakið af- aimikla eftirte'kt, eigi aðeins á Norðurlöndum heldur einnig kiiklu víðar. Nú sem stendur (er nafn Söder- bioms erkibiskups á allra manna 'vörum í Svíþjóð, og tilefnið er 5alan á guös mrfli. Nokkurt umtal hefir orðið um það meðal manna hjer í hæ, að órjettlát væri su tilhögun, sem ’höfð er við prjedikunarstarfsemi síra Haralds Níelssomar, að öllnm væri ekki frjáls aðgangur að frí- kirkjunni, þegar hann prjedikar. j eða að sjerstakan aðgöngumiða. eða skírteini þyrfti til að tryggja um ríkinu. Það la.unar aftur prest- unum og heldur við kirkjnnum. Og svo ríkt er eftir þessu gengið, að við verðum að horga guðsorð- ið, þó við viljum aldrei á það hlusta, sækjum aldrei kirkju og teljum okkur ekki hafa neiu not af prestunum — nema því aðeins að við segjum okkur úr þjóðkirkj- unni. 1 þessu sambandi má líka benda á það, að engar guðsþjón- ustur mmra vera eins ódýrar bjer á landi og þessar, sem sjera Har. Níelsson framkvæmir. Sá söfnuður sem fengið hefir hann til að prje- dika, fær fleiri messur fyrir langt um minna verð, en aðrir söfnuðir sínar fáu messur víðast hvar. En manni, að komast í kirkjuna. Eink um hafa menn beint óánægju sinni' þó er það ekki það, sem þessi i enis. f vikuútgáfu „Göteborgsposten* ‘ frá 14. jan s. 1. er grein um Matth. Jochumsson og sænsk þýöingákvœði hans, „Minni Svíþjóðar“, sem hann orti þjóðhátíðarárið 1874. Er þess get.i'ö, að strax og fregnin um dauða þjóðskáldsins hafi borist til Svíþjóð- ar, þá hafi sænsku blöðin flutt virð- ingarfylstu ummæli um hann, ekki síst fyrir þann áhuga, sem hann sýndi í því að kynnast sænskri menningu og þýða á íslensku sænsk kvæSi. Þá er og bent á þaö, að áhugi háns á öllu sænsku hafi veriS per sónulegur, sjáist þaS best á þessu kvæbi hans, „Minni Svíþjóðar“ sem níi sje þýtt á sænsku af íslands- vininum Helga Weden. Hafi þýðar- nn fengið kvœðið sent frá Akureyri, þar sem Matth. hafi búið síðustu ár æfi sinnar og oft og einatt talað við sænska sjómenn, sem þangaS hafi komiS. Sænska þýðingin á kvæSinu er þannig: Du ságnerika Sveabygd med rvkte stort om lijáltars dygd med klangskönt modersmál. Du gudinvigda Götaland, du store Gustafs, snillets land, din harpa sjunger: solskensland, en segerhymn ditt stál. Dig hyllar Snorra fosterjord. Dig minnes svensken Gardars jord den dag, som dvrast ár. De svenska bjudes varmt vár hand dá oss förena brödraband, for Sverges segerkrönta land vár sang till höjden bár. Blaðið segir, aS þetta ,liögstámte‘ kvæSi leiði vitanlega hugann til horf inna tíða, en eigi aS síSur muni það þó fá endurhljóm í hugum Svía. Garðar sá, sem minst sje á í kvæSinu, sje einn hinna fyrstu víkinga, sem stigið hafi fæti 4 íslenska jörS, og sagan segi, að hann hafi verið sá fyrsti, sem siglt hafi umhverfis hina prúðu söguey. --------o-------- inM MM hafa nýlega verið útnefnd eftir- iarandi firmu: Björn Bjömsson bakarameistari í Vallarstræti, Glafur Magnússon ljósmyndari, Verksmiðjan Sanítas og tóbaks- firmað Teofani í London (um- boðsmenn hjer: Þórður Sveinsson & Co.) Heiðursviðurkenningar þessar stancja í sambandi við kon- ungsheimsóknma á síðastliðnu sumri og eru framangreind firmu hin fyrstu, sem orðið hafa hirð- salar konung.s íslands. -----o_---- -= DA6BÖS. =- I. O. O. T. 10333181/2- — O. Næturlæknir: Ólafur Jóusson, sími 957. Vonarstræti 12. Vörður í Reykja- víkur Apóteki. Tordenskjold heitir aukaskip frá Bergenske Dampskipsselskab, sem fer áleiðis hingað til lands frá Bergen 7. næsta mánaðar með vörur, sem ekki gátu komist með Sirius. Skipið er fremur lítið. Villemoes kom hingað í nótt meti kolafarm frá Englandi. í. S. f. Aðalfundur íþróttasam- bands íslands verður haldinn á sunnn- daginn kemur kl. 2 í Báruhúsinu uppi Eru fulltrúar beðnir að mæta stund- víálega og hafa kjörbrjef sín með sjer Talisman. Mennirnir sem komust lífs af úr skipinu „Talislnan“ er strandaði við Súgandafjörð heita Jak ob Einaxsson, Jóhannes Sigvaldason, ÍEinar Guðbjartsson og Arinbjörn Arnason. Frú Stefanía Guðmundsdóttir hefir legið riúmföst undanfarna daga. Varð því að hætta við að leika „ímynd- unarveikina* ‘ í kvöld og annað kvöld eins og til stóð. En búist er við að frúin geti leikið á sunnudaginn. Helgi Sveinsson fyrv. bankastjóri liggur þungt haldinn af lungnabóigu. Skjöldur fór til Borgarness í gær- morgun kl. 11. Farþegar voru all- margir með honum, svo sem Ólafur Jónsson í Elliðaey og frú hans, Ól- afur Blöndal verslstj. i Skógarnesi, Gunnar Halldórsson kaupm. í Stykk- ishólmi og Sigurður Ágústsson bók- haldari. Fara jþessir menn allir land- veg iir Borgamesi. Þýskur togari kom hingað í gær- morgun með annan bilaðan í eftir- dragi. Eigandaskifti hafa orðið á verslun Halldórs Eiríkssonar, hefir hann selt hana Ingimar Brynjólfssyni. Nýtt fjelag er í ráði að stofna hjer I í hænum innað skamms, er veki og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.