Morgunblaðið - 08.04.1922, Side 3

Morgunblaðið - 08.04.1922, Side 3
allslaus og mætti þeim örðugleik- um, sem flestir gefast upp fyrir. Bn það var lán hans, að kjarkur- inn var óbiliandi og að kjöroro hans hefir jafnan verið það, að örðugleikarnir væru til þess að yfirbuga þá, en ekki til þess að láta þá yfirhuga sig. --------o-------- Skilagrein. Jeg hefi í dag lagt inn í spari- sjóð Landsbankans, í sjerstaka sparisjóðsbók, kr. 808,00. Er það ágóðinn af tveim fyrirlestrum mínum í Nýja Bíó, er jeg gef Sálarrannsóknafjelagi íslands, til þess að það geti fyrir það sent fulltráa á næsta alþjóðaþing sál- arrannsóknarmanna. Jeg þakka kærlega öllum, sem stutt hafa að þessu. Með þessu móti hefi jeg getað greitt fjelaginu aftur þær kr. 500.00, er það veitti mjer til fararinnar á sálarrannsóknaþing- ið í sumar, og þó nokkuð um fiam. Auðvitað hefði upphæðiu orðið nokkru hærri, ef ekki þyrfti að g-reiða skatt til bæjarsjóðsins. Reykjavík 7. apríl 1922. Har. Níelsson. ■o Eitt af' frægustu kvikmyndafje- lögum Ameríkumanna, Pamous Piayers Lasky, varð nýlega 10 ára. Stofnandi þess er Adolph Zukor. Hánn hafði óhilandi trú á því, að kvikmyndin gæti orðið list, og að því marki hefir hann ávalt stefnt. Framfarir liðinna 10 ára hafa sýnt, að hann hafði rjett fyrir sjer. Þó 10 ár sjeu ekki langur tími, hefir samt margt breytst síðan fjelagið var stofnað. Álitið á kvik myndunum var öðruvísi þá en nn er, og myndirnar voru þannig, að nú á dögum mundu þær vera kall- aðar rusl. Zukor eiusetti sjer, að fá eingöngu hæfa leikara í mynd- i’ sínár, en eigi var auðhlaupið ao því þá, því leikendur leikhúsanna höfðu yfirleitt fyrirlitningu á kvikmyndum. En Zukor ljet ekki hugfallast og að lokum tókst hon- um að ná í frægustu leikkonu heimsins, Sarah Bernard. Fyrsta kvikmyndin sem hún ljek í var „Elísabet drotning“. Þegar farið var að sýna þessa mýnd gat fólk, sem áður hafði álitið það undir virðingu sinni að fara í Bíó, ekki á sjer setið — allir ui’ðu að fara að sjá „hina guðdómlegu Sarah“, Og á hinn bóginn. varð enginn tregða á hjá leikenduin eftir þet.ta að leika í kvikmyndum. Tveir menn koma, mjög við þetta fyrirtæki, og sýnir saga þeirra eitt af mörgum æfintýrum. sem gerst hafa í sambandi við kvikmyndirnar. Annar þeirra heit ir Jesse Lasky og hinn Ceeil B. De Mille. Fyrir tíu árurn hafði hvorugur þessara manna nokkra þekkingu á kvikmyndum, en -eigi að síður komu þeir sjer saman um að stofna fjelag. Lasky átt.i að út.vega fjeð, en hinn að semja leikina. Þeir keyptu kvikmynda- rjettinn að sögu einni „The Squaw Man“ og fóru síðan til Los An- gelos með handritið og peningana og settust að í Hollywood. Þá var öðruvísi umhorfs þar en nú er. Myndastófur fjelagsins eru nú tottugu sinnum stærri en var í f.vrstu og þar að auki á fjelagið miklð land, þar sem útimyndir eru leiknar. Nú er fjelag þessara manna sameinað Famous Players, sem orðið er stærsta kvikmynda- i'jelag í heimi. Hafa um 20 þús- undir manna vinnu við þetta fyr- irtæki. Hafa fjelögin Páramount Picture Corporation, Artcraft Piet Corp. og Realart Pieture Corporæ tion gengið inn í fjelagið. A hverju ári eru búnar til nálægt 130 kvikmyndir á myndastofum fjelagsins í Hollywood. Adolph Zukor er enn forstjóri fjelagsins en Cecil de Mille leik- stjóri þess. Meðal frægra leiltara, sem starfað hafa að staðaldri við fjelagið má nefna Mary Pick&ord, Marguéritte Clark, Gahy Deslys, Jeanie Macpherson, William Hart og Geraldine Farrar. Og af fræg- um leikstjórum við fjelagið má nefna Cecil De Mille, Thomas Ince og' David Griffith. í tilefni af afmælinu sýna kvik- i.ivndaleikhús víðsvegar um heim- inn myndir frá Famous Players Lasky um þessar mundir. Hefir fjelagið látið gera nokkrar mynd- ii' i tilefni af afmælinu sjerstak- leg-a. Ein þessara mynda verður sýnd hjer í Nýja Bíó um helgina. -------o------- Uian af landi. Áfeng-ismál á Seyðisfirði. Svo er að sjá af frjettum, sem herast frá Seyðisfirði, að þar sje alt í báli og brandi út af áfengis- kærum, sem kornið bafa fyrir rjett nýlega. Frá Seyðfirðingi ein- um hefir Morguublaðinu borist skeyti það sem hjer fer á eftir, nm þetta mál: „Seyðfirðingum ti llítilla heilla hefir Sigurður Baldvinsson með áíkorunum og skrifum átt upptök að rjettarhöldum út af grun um ÓlÖglegan innflutning vínsi Vn 22 vitni úr stúkunni fvrir rjetti a laugardaginn var og mun ekk- ert sönnunargagn hafa komið fram fyrir ólöglegum innflutningi, en aflur á móti kornið fram líkur á því, að ýmsir bæjarbúar hafi gert sig seka í ólöglegri áfengisnautn. Ei’ú rjettarhöld út af þessu vænt- anleg )á næstunni. M. a. hefir fram komið mjög óviðfeldin vín-j kæra k bæjarfógeta, frá Gunn- laugi Stefánssyni verslunarmanni og mun hún með öllu ástæðulaus. Ber mönnum saman um að fram- burður Sigurðar Baldvinsspnar hafi verið mjög ósæmilegur. — Ýmsir hafa verið kærðir fyrir ólöglega notkun víns, en aðrir tilnefndir að hafia. verið viðstadd- ir ólöglega meðferð áfengis. Síðustu mánuðina hefir þó ekk- ert borið á víndrykkju hjer. í ; i -------_0------ Hvað á að cjera? Eitthvað þessu lík spurning mun hvarfla í huga margra manna á þessum erfiðu timum. En spurn- ingunni er ekki auðsvarað, eða svo mun fæstum finnast, og fram- kvæmdir eru allar þeim mun erf- MOKGUNBLAÐIÐ iðari. Munu því flestir vera í búskaparlaginu og stór kúabú að m’klum vafa um það, hvað þeir koma; en þá verður að fást meira eiga >að gera sjálfum sjer tilhanda Lvrir mjólkina en nú er til sveita. — hvað þá fyrir þjóðarheildina. Það verður að gera osta, smjör og Jeg hefi íhugað þessa spurningu smjörlíki og sjóða, mjólkina niður nokkuð, og vil hjer henda á ýms- 1 stórum ,stíl. Þá fyrst kemur.ávert- ar leiðir, sem jeg tel víst að yrðu an að tilætluðum notum, en með til blessunar fyrir þjóð vora, ef snmgöngutækjunum, eins og þau íramkvæmdar yrðu. 1. Ullariðnaður. Innlendan iðn- að verðúm við að efla af fremsta megni, á öllum sviðum. Það f.yrsta sem jeg vil benda á, er, að komið verði upp litlum tóvinnuverk- smiðjum í hverri sýslu landsins, ::em aðallega styðjast við land- búnað, svo sem kembingarvjelum og litlum spuna- og tvinningar- vielum. Þannig löguðum verk- smiðjum er engin frágiangssök fyrir bændur sjálfa að koma sjer upp, ef fjelagsskapur er góður, og eru nú, er þetta ómögulegt. Það mætti því líkja þessu áveituhjali við S'miðinn, sem ætlaði að smíða skipið og byrjaði á neglunni. í flestum greinum erum við að sníða okkur eftir öðrum þjóðum, og hjer verðum við að fara eins að; járnbrautin er fyrsti þáttur- inn í allri framleiðslu, og ekki síst nú á tímurn; því getur eng- inn neitað. Áður en jeg hverf algerlega frá þessum slóðum, þá langar mig til að minnast á eitthvert blórn- legasta hjerað landsins, það er nú er áríðandi að sameina kraft- I’yjafjallasveitin, þar ætti búskap_ ; arlagið að breytast, þar mætti sem , minst af hrossum og sauf jenaði | vera, 'heldur aðallega kúafoú og ana. Þessar verksmiðjur rnyndu ai ka svo mikið sjálfstæði bænda og hjálpa heimilisiðnaðinum í það i i i * - n/r * i sarðrækt. Við þyrftum áreiðan- horf, sem hann var aður í. Með I ° 1 • r.. .• .* ~ . lega ekki að sækja lengra kart pessu moti gæti íolkið að mestu : r ■’ ° öflur nægar handa öllu landinu all- hyti klætt sig sjálft. Kvenfólkið 1 . . í sveitinni mundi spinna mikið, ef i ei ÞailSað' Þar mnn(Þ llka það fengi ullina kembda í lopa j flestum árum >roskaSt rUgUr' •i ni r? • r n i i í Eyiafiallaláö’lendið ætti að vcra an unkillar iyrirhatnar, og karl- ( * menriimir gæ'tu ofið dúka í ytri I að mestu einn aknr’ °* V1,dl fatnað. Prjónavjelum þyrfti að ! leyfa ,rl->pr að skora á >in"' °8' fjölga, svo.hægt væri að prjóna j 611 nærföt, sokka og peysur m. m.. Vatnsafl er víðast hægt að fá á hentugum stöðum áu mikils kostn- aðar til starfrækslu slíkum fy.r- irtækjnm. Trú mín er sú, að ís- knsku bændastjettinni mundi vegna betur en nú gerist, ef slíkri hugmynd yrði komið í framlcvæmd. Þetta fyrirkomulag álít jeg heppi- legra í ullariðnaðinum, vegna heimilisiðnaðarins, heldur en áð kflma upp tóvinnu í stórum stíl, meðan við erum lítt kunnandi í þeirri iðn, þó það væri æskilegt að geta unnið sem mest af ullinni í landinu, en slík verksmiðja ætti frekár að vera á Norðurlandi vegna ullargæðanna. 2. Járnhraut. Stærsti liðurinn til. framleiðslu og framþróunar þessa lands, er járnbraut frá Eeykjavík til austursýslnanna. — Jeg hefi ekki verið neitt sjerlega óþjóðrækinn, og jeg vona að sjálf- aðir eru þjóðhetjur okkar, sje ekki svo mikdl, að iþeir geti verið mjer sammála um að leyfa útlendum fjelögum að starfrækja eitthvað af fossum okkar, og þá helst Þjórsárfossana, e'f það gæti leitt til þess, að þeir legðu járu- braut þangað austur. Það hlyti að inega búa svo um hnútana, að það stafaði engin þjóðarhætta af út- londu auðvaldi eða innflutningi verkalýðs. Það gæti tæplega kom ið til greina nokkur verksmiðju- iðnaður í stórum stíl, nema til áburðarframleiðslu, sem ekki út- heimtir sjerlega niikinn vinnu- kraft, samanborið við orku. Þau einu stórfyrirtæki, sem nú er ver- ið að ráðast í, eru Skeiða- og Flóaáveiturnar. En livernig eiga bændur að fá þann kostnað end- urgreiddan, sem þær hafa í för méð sjer? Eftir því sem mjer hef ir skilist, þá á að leggja áveitu skatt á hvern hónda, eftir því gagni, sem álítst að hann hafi af áveitunni á land sitt. Með því bú skaparlagi, sem nú er og litlu verði á 1 andbúnaðarafurðum, þá geta hændur tæplega borið mikla skatta, þótt þeir gætu aflað meiri heyja, Nei, þeir verða að hreyta j stjórn að senda þangað austur strax á næsta vori duglegan og ábyggilegan jarðræktarmann, sem ræktaði kartöflur í stórum stíl og undirbyggi land til komsáðningar að haustinu; það mundi sannast að það hefir eifahverstaðar verið varið fje til þarflausari tilrauna. 3. Siávarútvegurinn og fram- leiðsla í kauptúnum. Jeg hefi lítið fengist við sjá- varútgerð, og vil því leiða minn hest frá því, hvað mundi hag- feldast til bóta í þeirri grein, en eitt er víst, að það eru ekki heilla vænleg mjög stór stökk í þeirri grein frekar en í öðru og jeg áiít ekki öllum fært að fást við útgerð. Á stríðsárunum þutu mó- torhátaf jelögin upþ, bankarnir ánuðu hverjum sem var, ef um útgerð var að ræða; þeir áttu að ausa upp úr xgullkistu sjávarins peningum. En hvað er nú? þau af- drif eruvíst flestum kunu; þaðsama mætti víst segja um botnvörpunga fjelögin; þau standa víst flest mjög höllum fæti, og vil jeg. ekki fara frekar út í það. En eitt vil jeg mega benda á, ah eins og nú horfir við. er ekki einhlítt fyrir þjóöina að ein- blína um of á sjávarútveginn og þann gróða, seni' hann á aS færa landsmönnum, meðfram af því. áð atvinna af þessari grein stendnr ekki neiiia hálft árið; framleiðslu- kostnaðurinn verður þar af leiðandi. altaf nokkuð mikill, þar sem háset- ar verða að bera það mikið úr Ht- ulh, að þeir liafi nóg handa sjer og síttum að mestu hinn tíma ársins Væri nú ekki hægt að koma lijer upp verksmiðjum til að vinna flest öll veiðarfæri lianda sjávarútvegn- um, eins og aðrar þjóðir gera? Áð- ur var lijer fluttur inn hampur og spunninn með fótstignum rokk; því rná ekki vinna hann nú með vjelum, og á þann hátt láta sjómenn hafa at- vinnu þann tíma ársins, sem lítið er að gera? Eins væri þarna verkefni fyrir uppgefna sjómenn atvinnu- litla, Þetta er athugunarefni fyrir framtakssama menn; einnig fyrir þing og stjórn að styðja að slíkri iðju. Samhliða þessu þyrfti hjer að koma upp niðursuðuverksmiðju á allskonar fiski og kjöti; og þar sem komið er rafmagn í Reykjavík og víðar, þá er þó mikið fengið til inaðarins, og þá vantar aðallega framtakssemina. Að geta sem mest hjálpast fram á landsins nvtjum og vinna það, sem viö þurfum að brúka, þó eitthvað þurfi að flytja inn af hráefni, verð- ur hver einasti Islendingur að styðja að; þá munum við fljótlega rjetta við úr þeim fjárhagsvandræðum, sem viö nú eruiri í; þá er Island fyrst sjálfstætt ríki í orðsins fylsta skilningi; en að því verðum við að keppa. Ein atvinnugrein, sem mig larig- ar að koma í framkvæmd, er að vinna fóðurmjöl úr þangi og þurk- hiiðum þorskhausum og hryggjum. Slíkar verksmiðjur voru margar ;settar á stofn í stríðinu, sjerstak- dega norðarlega í Noregi; þær vinna frá 3—6 þúsnnd smálestir á ári; ;þannig lagað fóðurmjöl var selt '1919 fyrir 40 aura kílóið, en þá kost- taði rúgmjöl 30 aura kílóið, svo að það er nægilegt til að sýna gildi þess. Það er hörmulegt að sjá fleygt í hv'erri veiðistöð fiskúrgangi fyrir tugi þús. kr., og þessar miklu þang- breiður hjer við allan Faxaflóa ó- notaðat’, en útlent fóður er flutt iim fyrir offjár. Jeg hefi hugsað mjer að leita undirtekta manna hjer í grendinni í þessu þarfa fyrirtæki, nú bráölega. Setbergi 10. mars 1922. Jóh. J. Beykdal. —-------o------- Messur á morgun: í fríkirkjunni í lieykjavík kl. 2 e. h. síra Ól. Ólafs- son og kl. 5 síðd. síra Har. Níelsson. I dómkirkjunni á morgun (pálma- sunnudag), kl. 11 síra Bjarni Jóns- son. KL 5 síra Jóhann Þorkelsson (altarisganga). % Landakotsldrkja: Pálmasunnudagur Kl. 9 f. h. pálmavígsla. — Hámessa. þrir prestar tóna píslarsögu Jesú Krists. Kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prjedikun. Stúdentafjelagið heldur fund í kvöld ld. 8i Mensa acaldemiea. — Ben. Sveinsson alþingism. talar. Á eftir verður söngur, hljóðfæraslátt- ur og veitingar. Próf hafa staðið yfir í Kennara- skólanum undatiifarið og standa yfir enn. Eiga fimtán nemendur að taka fullnaðarpróf, en 22 taka próf upp í þriðju deild. Leiðrjetting. I blaðinu í gær var þess getið, að þeir G. Hannesson landlæknir, Jón Ilj. Sigurðsson hjer- aðslæknir og Mogensen lyfsali hefðu skoðað Laugavegslyfjahúð samkvæmt beiðni Stefáns Thorarensen. Þetta er ekki allskostar rjett. Þeir gáfu hina skriflegu yfirlýsingu samkvæmt beiðni lyfsalans, en skoðunin á lyfjabúðinni fór fram án þess að Stefán Thorar- cnsen vissi af, þar eð hann var fjar- verandi þá, sökum sjúkdóms. Tóbaksbindindisfjelag Reykjavíkur heldur fund sinn á morgun kl. 41/2 á Skólavörðustíg 19. Ármenningar! Hlaupaæfing á morg- uii kl. 9þ^. Mætið allir stundvíslega i Leikfimishúsi Mentaskólans. ímyndunarveikin verður leikin í kvöld. Hjónaband. F dag verða gefin sam- an í hjónaband í Kaupmannahöfn ungfrú Ivristín Bjarnadóttir og Helgi Tómasson stud. med. & chir. Heimili ! þeirra er í Willemoesgade 43.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.