Morgunblaðið - 12.04.1922, Page 2

Morgunblaðið - 12.04.1922, Page 2
MOBGUN1LA»I0 sínu, þýðir ekki að gera nákvæin- ar áætlanir. Jeg held að enginn muni þora að fullyrða að útlendingar vilji ■ekki vinna þaö fyrir þessa 1 kr. af tunnu að salta í landi, að lögin liafi þegar orðið til svo mikilla óheilla, að ekki megi kippa þessu aftur í liðinn, að minsta kosti á næstu árum. En setjum þó að svo færi. Þá ber að líta á síldveiðamar sem algerlega innlendan atvinnu- veg, atvinnuveg, sem þá að minsta kosti hlýtur að vera aigerlega jafnrjetthár eins og hver annar .atvinnuvegur í þessu landi. En er honum þá sýndur sami sómi eins og öðrum atvinnuvegum landsins ? Það sjest best af útflutnings- gjaldinu, sem við einmitt höfum nú til meðferðar hjer í þessari háttv. deild. Þar er aðeins gert ráð fyrir 1 árs framlengingu á þessu 1% út- flutningsgjaldi af íslenskum vör- um öðrum en síld. I umræðunum um það mál hefir það komið ljós- lega fram, að það er vilji þings ins að verða af með gjaldið eins fljótt og þess er nokkur kostur ■og þó er hjer ekki um meira gjald að ræða en svo sem 400.000 kr. En á þessari einu vöru — síld- inni — er útflutningsgjaldið marg falt, jafnvel þótt tollurinn væri ekki nema 1 kr. og enginn fer hjer fram á að tollurinn falli niður eft- ir 1 ár. Finst mönnum þá að verið sje að gera ósanngjama kröfu fyrir hönd þessa atvinnuvegar? Yæri ekki sá hugsunarháttur rangsnúnari en svo, að ætlandi væri íslenskum alþingismönnum ? Afleiðingin af þessum háa 3 kr. tolli á þennan íslenska atvinnu- veg, sem verið hefir svo dropsam- ur fyrir ríkið og verður það vænt- anlega ennþá betur í framtíðinni, -ef sæmilega er að honum farið, er sú, að tollurinn sýgur merg og blóð úr honum. Atvinnuvegur- inn er áhættusamur, það vita all- ir, en einna áhættusamastur þó fyrir aðgerðir ríkisvaldsins. Það er orðið of títt í þessu landi að fara út í jöfnuö og met ing milli atvinnuveganna, telja suma þeirra miklu æðri og göf- ngri en hina. Það yrði of langt mál að fara hjer út í þetta, en fremur er þessi metingur ógeðs- legur og viðleitnin til rökfærsl unnar oft hin herfilegasta. En Jhver tilgangurinn er þessarar rök- færslu, það vita allir. H*nn er sá, að láta einn atvinnuveg landsins lifa á öörum atvinnuvegum. Jeg vil ekki trúa því að óreyndu að íslenska ríkisvaldið vilji taka svo óþyrmilegum tökum þennan yngsta og að mörgu leyti þroska- vænlega höfuðatvinnuveg landsins og vænti þess þe$s vegna að bæði þing og stjórn líti á málavexti með sanngirni og geri frumvarp þetta að lögum. 1912 Nýja Bíó. 12. apríl - 1922. A sýningunni í kvöld verður m. a. til skemtunar 6 manna hijóðfærasveit, er leikur bæði undir Munu þessa afmælissýningu. hefir jafnan verið stakasta fyr- ur langa til að tilbiöja en aö skilja, irmynd. , hann sagðist ekki þurfa a‘S vita hvernig hann frelsaðist, ef hann vissi að það yrði, og hann mvndi ekki bíða með að biöja þangað til myndinni og milli þátta. j vísindin hefðu sannað gildi bænar- færri en vilja komast á'innar. j Þetta er ekki trúarhroki, en það ! er traust til guðs og trú á hann“« j Jeg virði síra Bjarna sem ágæt- an mann og hefi fulla.n skilning á j því, að sumum mönnum er í þessum efnum ekki þörf sannana —- og er engin ástæða til a<5 amast viö þeim fyrir því. En um það er heldur ekki aö ræða. heldur hitt, hvort við, sem getum ekki trúað svona sannana- laust, eigum aö hafa leyfi til aö leita þeirra sannana og bjóða þær þoim, sem þurfa, er við þykjumst hafa fundið þær. Ekki nevðum við ípiíp, í Morgunblaðinu 26. þ. m. er ' grein með þessari fyrirsögn, þar sem heldur er hallað á nýrri stefn- urnar í trúmálum. Undirtitill grein- arinnar er „skoðanir og breytní" Líf á Venus. Sænski prófessorinn Svante Arrhenius segir að líf sje á stjömunni Venus. En það sje á sama stigi eins og lífið hafi verið hjer á jörð fyrir miljard árum. pað muni líða miljard ár, þangað til skyni gæddar verur geti þrifist á Venus. I dag eru liðin 10 ár síðan hf. Nýja Bíó var Stofnað hjer í Rvík. Heldur það afmæli sitt hátíðlegt með sjerstakri viðhafnarsýningu í kvöld og sýnir þá nýja sænska mynd, „Mesterman“ með Victor ísjöström og Grethe Almroth í að- alhlutverkunum. Stofnendur hf. Nýja Bíó voru þessir inenn: Friðrilc og Sturla Jónssynir, Sveinn Björnsson þá- verandi yfirdómslögmaður, Pjetur Gunnarsson ka.upmaður, Carl Sæ- mundsson stórkaupmaður og Pjet- ui Brynjólfsson ljósmyndari. Var hinn síðastnefndi ráðinn fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Fyrsta sýningin í Nýja Bíó var haldin 4. júní 1912. Iíafði fjelagið feng- ið húsnæði á Hótel Island, þar sem nú er veitingasalurinn og þar var kvikmyndahúsið þangað ti’ vorið 1920, eða í rúm átta ár. Pjetur Brynjólfsson hafði stjórn fj-rirtækisins í eitt ár, en í maí- mánuði vorið 1913 tók við stjóm- inni danskur maður, Bang að nafni og stjórnaði hann kvik- myndahúsinu í tæpt ár. Tók þá við stjórninni Bjarai Jónsson frá G'altafelli, er hafði þá nýlega far- ið ntan til þess að kynna sjer rekstur kvikmyndahúsa. Hefir hann stjórnað þessu fyrirtæki síð- an. Fyrstn tvö árin var hann * starfsmaður hlutaíjelagsins, sem áður er getið en hanstið 1916, í október keypti hann öll hluta- brjef fjelagsins og var einn eig- andi kvikmyndahússins um hríð, eða því sem næst. Árið 1919 var Nýja Bíó sagt upp húsnæði því, er það hafði á Hotel Island, frá vorinu 1920 að telja. Var nú úr vöndu að ráða fyrir fjelagið, því hvergi var að fá hentugt húsnæði fyrir kvik- myndahús, síst á góðum stað. Rjeðist því Bjarai í að byggja nýtt kvikmyndaleikhús, Nýja Bíó seip nú er, þrátt fyrir óhagstætt árferði til bygginga. Var byrjað á byggingu hússins 8. maí 1919, en fullgert var það rúmu ári síðar og vígt 19. júlí 1920. Hús þetta kostaði á fjórða hnndrað þúsund krónur, enda er það stærsta sam- komuhúsið í bænum og verður væntanlega um langt skeið. Var ekkert til sparað, að það væri sem best úr garði gert á allan hátt, enda munu ekki vera til margir bæir á stærð við Reykja- vík, sem hafa eins fullkomið kvik' myndahús. Árið 1920 seldi eig- andinn Guðmundi Jenssyni versl- unarmanni helming eignarinnar og eru þeir Bjami síðan báðir aðaleigendur hlutafjelagsins. Nýja Bíó hefir jafnan lagt Greinin byrjar fallega: „Fögur j,eim upp - hina orð geta hljómað eins og söngur í Annars sje jeg ekki að þessi aö- mikla stund á að kvikmyndahús eyrum manns eitt kvöld, eða jafn- stasa sje sjerlega hrósverð út af þess væri fyrsta flokks að öllu vel fleiri daga; en það eru verkín, fyrir sig. piestir trúa j,ví nú sanH. leyti og hefir m. a. ekki síst með sem vara. Þaö eru ekki skoðanir analaUst, að jöröin snúist um sólina, hinni dýru byggingu sýnt, að því manna, heldur breytni þeirra, sem en er þa lofsveröara, en að kynna sjer þær sannanir fyrir því, sem til var kappsmál, að geta veitt gest- dæmd verður“, o. s. frv. í Kkum um sínum sómasamlegar viðtök- anda. era, og setja þannig skoðun fvrir ur. Hvað myndir snertir mega Þar sem greinin virðist vera eftir trút A að amast við því, að rnenii kvikmyndahúsin hjer í bænum „rjett-trúaðan“ mann, er hún gleði- vúja úeldur taka á en trúa? Ekii eiga, að þeim er mjög ant um að legt táku þess, að jafnvel „rjett- lastaði Kristur Tómas, en hitt sagði fé hingað vandaðar kvikmyndir trúnaðurinn“ verður fyrir áhrifum hanfa; að ^ værn þeir_ sem tryði) en sýna éekki ljelegri myndir, sem af nýrri stefnum. Þetta eru þær þott þeir ^ ekki. En faann sagSi kvikmyndahús erlendis í bæjum nefnilega altaf að segja. En úr rjett- aidrei að síel];j væri aS trúa en aö á Reyk.javíkur reki, hafa jafnan trúuðum lúterskum herbúðum, og sannfærast af reynslu, ef rey)i«lan nóg af. Þetta hefir haft í för*með einkum frá heimatrúboði og líkum væri [aanieg ____* sjer að smekkur almennings hjer stefnum hefir lengst af kveðið við, i]fat- Spyr ennfremur- a kvikmyndum er mjög góður og að maðurinn rjettlætist af trú án folk vill ekki sja nema goðar verkanna, og með trú er þar vana- leyudir, enda er það segin saga, Þga átt við játun vissra trúarskoS- að allar þær myndir, sem bestar ana eða kenninga, þykja á erlendum markaði koma En af hverju er þetta undanhald hingað, þó að það sje meiri er- úr vígjum rjett-trúnaðarins sprott- fiðleikum bundið að leigja hing- ið ? Er það af því, að nú finst þeim að dýrar myndir en hjá öðram „rjett-trúuðu“ orðið skeinuhætt í kvikmyndahúsum. „Mvndu kennimennhinnarkristnu kirkju skifta leikmönnum í andvíga flokka og kirkjudeildir. ef þeir hefðu allir ,höndlast‘ af Kristi? Jeg svara því neitandi. Aðrir geta svarað fyrir sig“. Jeg er honum alveg sammála. En hver flokkurinn var það, sem neitaði Slíkt Fyrsta myndin, sem Nýja Bíó rjett-trúuðu fólki. virkjum „kenninganna“ og „játn- þeirri samvinnu er „l:ðspekingar inganna“, og kjósi þeir því heldnr stungu upp á viö umræðurnar á trú- að leggja áhersluna á breytnina? málafundinum ? Var það ekki „rjett- Ef svo er, þá finst mjer öll ástæða trúnaðar“-flokkurinn? — til að fagna því, og það er vissu- As endingu skai getiSj að lega merkilegt „tákn tímanna“ - höf. segir um spíritifimann: og engm ástæða til fyri- fylgjend- ,)Marga furðar á því) favað spítit. ui nýrri stefna að arnast viö því. ismiun eigi miklum vinsældum að En hvemig samræmist þessi prje- fagna hjer) eing og faann sje óvinsæll dikun því, að vera svo bundinn við frændþjóðunum. Mjer finst það trú á vissar kenningar, að hafna ekkert undariegt; flestir trúa á samstarfi að mannúðannálum fyrir j)autoritetin“, en íærri gera sjer þá sök eina, að þeir, sem síkt sam- grein fyrir kenningum eða rökum starf bjóða, eru t/ d. guðspekingar? þeirraj og við eram svo staddir að mun hafa komið fyrir hja einn mesti kennimaður landsins er brautrýðjandi þeirrar stefnu hjer“. sýndi var „Veslingamir”, tekin 'feg er ekki guðspekingur, en slík Þetta er alveg rjett, en jeg vil eftir hinni heimsfrægu skáldsögu breytm virðist mjer ekki „krist,ileg“ faæta því við, að trúin á „autoritet- Victor Hugo. Af öðram ágætum —bún kunni að vera lútersk. in<í er annars helsta orsök þess, að myndum sem Nýja Bíó hefir sýnt Fyrst jeg stakk niður penna, er spirjtisminn er ekki alment viður- má nefna „Pax ætema“, „Hus- best að Jeg miunist á nokkor atriði kPndur, _ trúin á antoritet“ mandstösen“, „Blómið blóðrauða“ enn- jklerka, kennimanna og vísinda- „Jerúsalem“, „Sigrún á Sunnu-1 Höf. segir meðal annars: „Ef sál mann£lj gem kunna að vera lærðir hvoli“, sem var fyrsta myndin arrannsóknarf jdagið «■ alls ekki trn favort gersamlega ókunnugir sönn- er sýnd var í nýja húsinu, og íÍetaSi hvers vegna óttast þó með- 'ununum fyrir samfaandi við fram- „Sögu Borgarættarinnar' ‘, fyrsta Hmir þess svo mjög, að ónot biskups ligna menllj eða þeir falaupa yfír kvikmyndin, sem tekin hefir verið geri Þa að sjertrúar£lokki?“ á Islandi. Má áætla, að sýndar! Mjer vitanlega óttast það enginn. hafi verið eigi færri en eitt þús- bitt er annað mál, að hugsast'En sem faetnr fer ern menn nú að nnd myndir síðan Nýja Bíó hóf getnr> aS ýms.r ai meðlimum þess snúast að fainum rjettu )jaut0ritet- göngu sína, og sýningarnar eru hafi ekki gcð til að vera í þeirri um<< { þessu málij þótt seint gangi, yfir 4.000. Kvikmyndaræman, sem kivkju, Þar^ sem helstu áhugamál _ nfí. þeirUj sem faftfa rannsakað farið hefir í gegnum sýningar- Þeirra em ovirt af fðsta manni þaS hleypidómalaust, - og þeir v.ielarnar er þannig eigi minni hennar, kunni meS öðrum orðum faafa fíesfír orSið „píritistar. — en 8.000 kílómetrar á lengd 0g að owænta um kirkjuna, hvaða trú-| SamanburS höf. á gömlu og ungu er það álitlegur spotti. arskoSamr sem þeir hafa annars. Og prestunum nenni jeg ekki aS eltast Þess má geta, að frá að nýja a« auki vita víst flestir, að sálar- vis þær á hundavaði, — og þykjast samt geta fjandskapast gegn þeim. húsið var opnað í hittifyrra hefir (rannsóknirnar eru líklegar til aS ávalt verið ágætur hljóðfæra- breyta trúarhugmyndum manna — sláttur í Nýja Bíó, með því aS eins og margar aðrar vísindarann- þá voru þeir ráðnir þangað bræð-1 sóknir, eSa jafnvel fremur, — þótt urnir Eggert og Þórarinn Guð-. slíkar rannsóknir sje auðvitað ekki mundssynir. Hefir aldrei verið trú nje trúarkenning. — Reykjavík, 27. mars 1922. Jakob Jóh. Smári. neitt sparað til þess, að sýning- amar gætu verið áheyrendum til Þá segir höfundurinn: „Sjera Bjarni Jónsson svaraði vel sem bestrar skemtunar og þæg- nausyn vísindalegra sannana fyrir indi í húsinu og umgengni á því, trúaðan mann. Hann kvaS sig frem-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.