Morgunblaðið - 25.04.1922, Side 3

Morgunblaðið - 25.04.1922, Side 3
M0BGUNBLABI9 □ Edda 59224257—1 A. B. C. Þjóðmenjasafnið er sýnt í dag kl. 1—-3. — Sjersýning: Gripir frá síð- Æsta ári. Próf standa nú yfir í Yerslunar- skólanum. Sílöarnet (reknet og lagrtet) ódýrust í Veiðarfæraversluninni „Geysir**. Simi 817. Fiskpreseningar, þær allra bestu, fást af öllura stærðum, ódýrastar í Veiðarfæraversluninni /Geysir44. Simi 817. 1 Kaup og sala. i Best fermingargjöf verður nýtt reiðhjól frá Olafi Magnússyni. • n K Hús og herbergi. M: Herbergi til leigu fyrir einhleypan karlmann 14. maí. Fæði á sama stað. A. v. á. Rúgmjöl, í 1 og f/2 sk. Hálfsigtiinjöl, Hveiti Quaker Patent, Hveiti „Saxon' ‘ Melis högginn Strausykur, Lauk, Markens Grröde, norska kvikmyndin nýja, verður sýnd í Nýja Bíó í kvöld. pegnskylduvinna á Lþróttavellimim 11. 7 í kvöld. Meðlimir vallarfjelag- anna fjölmenni. Stúdentafjelagið ætlar að hafa um- ræðufund um bannmálið annað kvöld í Mensa academica. Arni Sigurðsson cand. tlieol. hefir umræður. Nokkr- nm utanfjelagsmönnum, sem látið hafa málið til áín taka mun vera boðið á fundinn. Sænska vísindafjelagið hefir nýlega kosið sjer þrjá nýja fjelaga, í stað annara þriggja, sem dánir eru. Einn af þessnm nýju mönnum er einnig allmikið kunnur hjer á landi, bæði af ferðalögum sínum og bókum. En það er teiknarinn og rithöfundurinn Albert Engström, sem kosinn var í staðinn fyrir Montelius. Hinir tveir eru skáldið Thor Hedberg, lítið lesinn hjer, en alþektur rithöf. um Norður- lönd — og Fredrek Böök, einhver frægasti ritskýrandi Svía, sem nú er ■nppi. K. F. U. M. drengir, hundruðum saman gengu í fylkingu hjer um göturnar á sunnudaginn, undir for- ystu síra Fr. Friðrikssonar, með merki fjelagsins og marga íslenska fána. Sigvaldi S. Kaldalóns hefir nýlega ■gefið út hjá Vilhelm Hansen Musik- forlag í Khöfn lag við kvæðið Erla eftir Stefán frá Hvítadal.. S. S. K. dvelur vtra sjer til heilsubótar og sagður á batavegi. Hjónaband. I fyrradag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Arnaidóttir frá (leitaskarði í Húna- vatnssýslu og Bogi Brynjólfsson sýslu- í.Uaður á Blönduósi. Ueifirjetting. í blaðinu í fyrradag hafði falis burt tala heimila þeirra, sem saumafjelag Guðspekisstúknanna hjer, hafði gefið fHkur og skófatnað. Heimilin voru 30. Oskar Nikulásson, maðurinn, sem strauk úr hegningarhúsinu hjer í vet- ur, er nú fundinn. Náðist hann norð- ur á Blönduósi á föstudaginn var, en slapp úr varðhaldi næstu nótt og er það eigi undarlegt, því að á Blönduósi munu engir rannbyggilegir fangaklefar vera til, eins og hjer er. En í fyrradag náðist maðurinn á ný fyrir anstan Hjeraðsvötn og verður nú fróðlegt að vita hvort Skagfirð- ingum helst á homim. Prófessorsemhættið í íslenskri sagn- fisasði, við háskólann hjer var veitt Ibúð vantar mig, á góðum stað i bænum. Guðni Amason. Matar- 'deild Slátufjel. Suðurlands. Timburmaður getur fengið atvinnu á »Goða- foss« nú þegar. Uppl. hjá skip- stjóranum. Páli Eggert Ólasyni 30. f. m. Hefir henn gegnt embættinu í rúmt ár. Kaupþingið er opið í dag kl. l—r.3. Þúfnahaninn. í gærmorgun bauð I únaðarf jelagið alþingismönnum inn að Laugum til þess að skoua iþúfua- banann, sem tók til starfa á ný í gær, eftir veturinn., Jörð er tæplega orðin nógu þýð ennþá til þjss að gott sje að plægja, en þar sem klakahnaus- ar voru fyrir spændu plóghnífarnir þá upp. Sigurður Sigurðsson forseti sýndi vjelina og notkun liennar og h'.ist þingmörinum vel á vinnubrögðin. Haukur er í Spáriarför um þessar mundir, fór hjeðan 8. þ. m. með fiskfarm frá Kveldúlfi til Bilbao og kom þangað 19. þ. m. Er þetta talin fljótasta ferðin sem farin hefir ver- hjeðan til Spánar. Islands Falk kvaddi Rvík í fyrra- kvöld og hjelt áleiðis heim til sín. í gær bárust þau tíðindi hingað, að varðskipið hefði í fyrrinótt tekið sjo botnvörpunga í landhelgi austur meo Röndum og við Vestmannaeyjar og farið með þá inn til Evja. Eru þan þr alls orðin 27 skipin, sem Broberg höfuðsmaður hefir tekið í vetnr. Goðafoss. Sagt var hjer í blaðinu í fyrradag að Goðafoss hafi verið 35 daga á leiðinni frá Kaupmannahöfn hingað í þessari síðustu ferð, sem skipið hefir farið. Eimskipafjelagið hefir tjáð oss, að þetta sje ekki rjett og leiðrjettist það hjer með. Skipið fór frá Khöfn 29. mars og hefir þann ig verið 23 daga á leiðinni og rakti npp allar hafnir frá Djúpavogi til ísafjarðar og kom einnig við á Bíldudal. , ---------o-------- Lifi kvenfrelsið! Prófessor einn í Kaliforniu spáir því, að eftir 25 ár verði konurnar orðnar öllu ráðandi í heiminum, en karlinennirnir munu annast búverk, gæta barna og þessháttar. Þá verðnr gaman að lifa. Grænsápu í 56 kg. tn. I. Hn t Mr. S. R. F. I. Funckir verður haldinn í Sál- arrannsóknafjelagi Islands fimtu- dag 27. apríl kl. 8^ í Bárubúð. Cand. theol. Sveinn Sigurðsson flytur erindi uim sálufjelag (telergy). Stjórnin. Húsið fBergvikc. á Kjalarnesi fæst keypt með góðu verði. Húsið er nýtt og mjig vandað, væri mjög bentugt fyrir sv.marbústað. Upplýsingar á skrif- stofu Mjólkurfjelags Reykjavíkur. Gullarmband, hefir tapast. — Finnandi yinsamlega beðinn að «. skila því á afgr. þessia blaðs. Niu myndin úr lifi meistarans eftir Olfert Richard, er besta fermingargjöfin. Fæst hjá bóksölununl. Bókaverslun Sigurjóns Jónssonar. Laugaveg 19. Leskjað kalk fæst nú aftur keypt hjá h.f. Isaga<. Síraar 166 og 905. Dívan og yfirsæng óskast til leigu. Afgr. vísar á. Nýkomið i versi. Goðafoss Laugaveg 5. Mubluéréme, Bonevax, Gólfklútar, Gólfmottur, Gólfskrubbur, Gólfburstar, Silfursápa, Hnífapúlver, Pottaskrúbbur, Þvottaduft, Þvottasápa, Taublámi, Blæsódi, Fílabemshöfuðkambar, Hárgreið- ur, Hárburstar, Tannburstar, Tannpasta, Speglar margar tegundir, Blettvatn (nær blettum úr fötum) og margt fleira. Verslunin Goðafoss, Laugavegi 5 E.s. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 6. maí næstk. um Ausifirdi til Reykjavikur. Síðan fer skipið samkvæmt áætlun sinni frá Reykjavik 17. maí, um Austfirði og Leith til Kaupmanna- hafnar. H.f. Eimskipafjelag Islanðs. Skipstjóra vanan lóða- og síldveiðum, vantar á 35 smál. mótorskip. Uppl. bjá Verslun Böðvarssona i Hafnarfirði. Uppboö. * Mánudaginn 1. maí kl. 1 e. h. verður m.b. »Björgvin« G. K. 482, 29,48 brutto tn. að stærð, seldur á opinberu uppboði við stein- bryggjuna í Rvík. Söluskilmálar og önnur skjöl verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta degi fyrir uppboðið. Mjólkurverðið. Fyrst um sinn, frá og með 1. mai n. k. að telja, verður okkar: Gerilsneydd nýmjólk á 0.70 pr. 1. Ogerilsneydd nýmjólk á 0.64 pr. 1. Virðingarfylst Mjólkurfélag Reykjavíkur. 6.s. Sterling fer hjeðan í strandferð austur um land á morgun (miðvikudag) kl. 6 síðdegis. Æ: P. LD. Saccifasen & Sön Timburverslun. Stofnuð 1829. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfurn. Oarl-Lundsgade. New Zebra Code. Selu timbur í stærri og smærri sendingum frá Klðfn. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. EiðjiQ um tilbofl. Rð eins heilúsala. Nægar birgðir af salti og kolum handa togurum, höfum vjer ávalt fyrirliggjandi. Binar sameinuðu íslensku uerslanir Eskíf irði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.