Morgunblaðið - 25.04.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.04.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB i fyrrakvöid. Kosning í skólanefnd. Kosning eins manns í skóla- ntfnd fór fram í stað Th. Krabbe verkfræðings, sem nýfarinn er úr tiefndinni. Áður en gengið var til kosninga vakti Þ. Sveinsson máls á því, að bæjarstjórn yrði iað vanda sem allra mest valið á sh ólanefndarmönnum, hún yrði að £á þá bestu, sem völ vær á. Benti á Jón Ófeigsson kenniara sem tallra líklegasta manninn til góðs starfs í nefndinni. Jöfn atkvæði fengu við fyrstu kosningu Jón Ófeigsson og Pjetur Halldórsson, og varð því að kjósa aftur. Fjellu þá atkvæði á sömu léið. Var þá dregið um þessa tvo menn og kom upp nafn Jóns Ófeigssonar, og var hann því rjett kjörinn í nefndina. Fiskireitirnir. Tilboð hefir komið til bæjar- stjórnarinnar frá fiskiveiðahluta- fjelaginu „Kái“ um leigu á fisk- reitum í Itauðarárholti. Býður fjelagið kr. 1.00 fyrir hvert skpd. sem þurkað verði á reitunum, en áskilur, iað bifreiðafær vegur sje iagður að þeim, þegar þarf að nota dg ennfremur að jámbrautarteinar líggji um þá, og vagnar til fisk- flutnings um reitina fylgi með. Fasteignanefnd hafði lagt til að bessu tilboði væri hafnað. Var þvð samþykt. Benzingeymsla. Til brunamálanefndar höfðu bor ist umsókuir frá kaupmönnunum Jónatan Þorsteinssyni og Pjetri Þ. J. Gunnarssyni, um að mega kpma fyrir í bænum benzin geymslu neðanjarðar með tækjum tíl að afgreiða benzin til bifreiða. Nefndin hafði talið æskile^t, að benzin sölu í bænum vrði komið fyrir á þennan hátt og mælti því rneð, að bæjarstjórnin veitti þessi leyfi, en fól veganefnd að ákveða það í samráði við umsækjendur> hvar tækjunum skuli komið fyrir, og sje allur útbúnaður og frágang ur undir umsjón slökkviliðsstjóra. Borgarstj. gat þess að síðan þessi tilboð hefðu komið, hefði honum borist brjef frá Steinolíu- fjelaginu, þar sem farið væri fram é það sama, væri geymir fjeligs- ins kominn hingað og þvi færi fjelagið fram á að fá að setja faiann niður. Kvað borgarstj. mjög mikilsvert að benzingeymsla l<æm- iet á á þann hátt, og vildi ekki gera upp á milli hverjum þessara aðilja væri veitt leyfið, heldur að eftt væri látið yfir þá alla ganga og öllum leyft það. Taldi hánn sjálfsagt að veganefnd hefði til- sjón með þessu, og brnnamála- nefnd teldi enga ástæðu til að baka borgun fyrir uppsetningu þessara tækja. G. Claessen gerði þá fyrirspurn til brunamálanefnd «r, hvort hún hefði ekki í hyggju að banna alla benzingeymslu í bænum öðuvísi en í geymirum. Ennfremur spurðist hann fyrir um hvort nefndin hefði nokkuð gert til þess að athuga steinolíugeymsl- una í bænum, kvaðst saknia þess í fundargerð nefndarinnar, að skýrt væri frá því. Pjetur Halldórs- son kvað veganefnd mundu leggja tillögur um það fyrir bæjarstjóm- ina, hvar geymiramir yrðu, svo hún gæti tekið afstöðu til þess síðar meir. Um steinolíugeymsl- una væri því til iað svara að brunamálastjóri hefði áskorun um það frá brunamálanefnd að hafa nægilegt eftirlit með steinolíu- sölustöðum í bænum. En hitt væri vitanlegt, lað ekki væri því máli enn komið í það horf, ætti að vera, þó mikil bót hefði orðið frá sem fyrst átti sýef stað. C-g sjálfsagt væri að hafa ná- kvæmt eftirlit með þessu. Þórður Sveinsson taldi óeðlile^t, lað eig- endur þessara fyrirhuguðu ben- zinútsölustaða, væra ekki látnir borga eitthvað fyrir uppsetningu á þeim ttekjum, kvað hann þetta ems og upp væri sett hver önnur sclubúð. Fundargerð branamála- nefndar var sam. Till. kom frá H. Valdimarssyni um að vega- nefnd væri falið að koma fram með tillögur til bæjarstjómar um gjald af benzin geymslu í bæn- um. Var hún samþ. Skaðabótakrafa. Ennfremur hafði brunamáian. borist brjef frá Guðm. Bjömson landlækni, þar sem hann krefst af bænum skaðabóta fyrir spjöll á linoliumdúkum og gólfum, er urðu við branann á húsi hans 28 mars. Nefndin hafði litið svo á , að málið væri bæjarstjóm og bæjarsjóði óviðkomandi. Bafmagnið. Á fundi rafmagnsstjórnar 8. apr hafði rafmagnsstjóri gefið skýrslu um íshindranir í Elliðaánum og og traflanir á rekstri rafmagns- stöðvarinnar, sem af þessu leiddi í vetur. Var rafmagnsstjóna falið að semja skýrslu um truflanir allar, sem orðið hafa á rekstrin- um í vetur og var ákveðið að skýrslan skyldi send öllum bæj- arfulltrúunum. | Á fundinum var enn lögð fram ; skýrsla um viðtal, er borgarstj. og rafmagnsstjóri höfðu átt við ' rrfljósanefnd Hafnarfjiarðar um sölu á rafmagni þangað. Rafmagns stjórnin mælti með því, að Hafn- < fxrðingum gæfist kostur á lað fá I kevpt rafmagn alt að 40 kw. með samningi sem sé óirppsegjanlegur í 10 ár. Sje verðið ákveðið til ö ára 40 aura pr. kw. stund. | Þá hafði og rafmagnsstjómin ; ákveðið að verð á rafmagni til ljósa, suðu og hitunar skúli vera frá 1. maí til 1. sept. þ. ár 12 aur. fyrir kw. stund, þar sem ork- an er tekin gegn um mæli. Borgarstj. kvað ekki enn vera búið að tilkynna Hafnfirðingum þetta tilboð rafmagnsstjómar, hefði þótt sjálfsagt að láta það koma fyrst fyrir bæjarstj., og væri hún því samþ. mundi samn- ingum haldið áfram á þessum grundvelli. Ennfremur gat hann þess, að rafmagnsstjóri teldi þetta engin áhrif geta haft á notkun rafmoagnsins hjer í bænum. Borgarstj. gat þess ennfremur, að Klæðaverksm. Álafoss hefði farið fram á að fá sem svarað 50—100 hestöflum til veksmiðj- unnar. En rafmagnsstjómin þætt- ist ekki geta sint því, þar sem verksmiðjaii væri þar sem hún nú er. G. Claessen mintist á leiðslu raf- ntagnsins til bæjarins, kvað þann vír, sem notaður væri of grann- ann. Hefði það verið mælt af þeim sem vit hefðu á. Áfleiðingin af þessu væri sú, að þeir sem tækju rafmagn um hemil, þeir fengju minni orku en til væri ætlast og í . þeir borguðu. _ Spennan yrði lægri en ætti að vera. Spurðist hann fyr- ir um það, hvað rafmagnsstjórnin ætlaði að gera í þessu' efni, því henni mundi það vena kunnugt. Kvað hann einkum bera á þessu í Þingholtunum. Borgstj. kvað þiað satt, að ekki væri nú hægt að senda fulla orku eftir þessari leiðslu. En það væri af því, að þegar leiðslan hefði verið lögð, hefði ekki verið jafn mikið bygt í holtinu og nú væri, og því hefði enginn spennubreytir verið bygSur, sem heyrói til þessu svæði, en hann ætti að koma og þá mimdi þetta lag- ast. Jón Ólafsson og Þ. Sveinsson vöktu máls á því, að álitamál kynni að vera, hvort rjett væri að selja rafmagnið til Hafnarfjarðar, vegna þess að rafmagniS yrði of lítið með tímanum hjer í bænum. En þó hall- aðist hinn síðarnefndi að því, aS ekki mundi til þess koma, aS salan á þessum 40 kw. kæmi að klandri. Enn fremur var G. Ásbjörnsson á þeirri skoSun, að þetta mundi vera helst til fljótráSiS. Ekki væri gert ráð fyrir aS stöðin framleiddi nema 1000 hestöfl, og þá væru þessi 50 hestöfl til Hafnarfjarðar talsverður hluti af því. Og víst væri þaS, að talsverður urgur mundi verSa í bæj- arbúum, ef þeir yrSu nú aS reyna það sama á 10. ári eftir aS stöðin væri bygð og nú með vatnið. ÞaS væri aSgætandi, að enn væri ekki biiiS aS leggja nema í tæpan helming húso í bænum. Þ. Bjarnason kvaðst vera forviSa, að fariS væri að tala um að gera 10 ára samning um að selja rafmagn, þegar lögð væri fram fyrir bæjarstjórnina skýrsla sem sannaSi þaS, aS rafmagnsstöðin væri nú þegar, eða yröi minsta kosti eftir nokkur ár, of lítil. Taldi það hiS mesta óráð að selja rafmagnið nú. G. Cleassen var þess mjög fýsandi, að rafmagniS væri selt út úr bænum, svo framarlega sem hagnaSur væri af því fyrir stööina. Ennfremur kvað hann ástæðulausan þennan ótta sem kæmi fram um þaS, að stöðin yrði brátt of lítil. Kvað hann miklu fremur gleSiefni, því þá væru mikil líkindi til þess að bæjarbúar fengju ódýrara rafmagn en nú. Tillaga kom fram frá Birni Ólafssyni þess efnis að bæjarstjórnin fæli rafmagnsnefnd aS halda áfram samningum við „Ála- foss“ um sölu á rafmagni. Um raf- magnssöluna til Ilafnarf jarSar urðu miklar umræður, og voru flestir bæjarfulltrúarnir á móti henni. Var tillaga rafmagnsstjóra feld. Tillaga B. Ólafssouar var og feld líka. hennar. En að öðru leyti er hans grein ialment hjal, sem tekur ekki Svar til ,Várkalös‘. „Várkaldur“ hefir orðið dálítið hvumsa við smágrein þá, er jeg ritaði í Mbl. um daginn út af hug- leiðingum hans um trúmálafund- ina í sama blaði, og fer nú af stað með þriggja dálka langa hug- vekju í Mbl. á páskadaginn. Því miður hefir hann ekki þann kost til að bera, að halda sjer fast við eínið, því að grein hans f jallar að eins um eitt cða tvö atriði af þeim sjö eða átta, sem jeg gerði að nm talsefni. Reyndar byrjar hann á að segja, að grein mín sje „ein þeirra greina, .... sem verða til, þegar vilji er nógur til andmæla, en fremur lítið efni fyrir hendi“. En hún hefir nú samt orðið honum ofurefli, eða efni hennar verið of mikið fyrir hann, úr því að hann Að öðru leyti gefur grein ,,Vár- kalds“ mjer ekki ástæðu til andsvara. 18. apríl, 1922. Jakob Jóh. Smári. til mín, því að jeg tel mig hvorki við þann samanburð. vantrúarmann nje nýguðfræðis- smna (án frekari skýringa), og kannast ekki við, að jeg hafi ráð- ist á „kirkju og kristindóm“. Og sneið „Várk.alds“ um, að sumir menn þykist vera bráðum búnir að grafast fyrir upptök allra hluta“, vísa jeg heim til próf. Ágústs Bjarnasonar,sem mun hafa sagt eitthvað í þá átt hjer á ár- unum í „Skírni“. Annað atriðið, sem „Várkald- ur“ tekur til meðferðar, er af- staða Krists til Tómasar út af efa- girni postulans, og vitnar höf. þar biblíuskýringu ný-guðfræðings ems. Þar til er því að svara, að jeg hefi aldrei skuldbundið mig til að aðhyllast allar biblíuskýr- ingar nýguðfræðinga (og því síð- ur gamal-guðfræðinga) og tel þessa, sem hjer er um að ræða, mjög hæpna. Jeg tel það blátt áfram hlægilegt, er guðfræðingur- inn segir, að það sje „eðli hinnar sönnu trúar“, „að hafna öllum á- þreifanlegum sönnunum'. Katólska knkjan bykist enn í dag geta sannað tilveru guðs, en þó mun rrúin á guð ekki vera minni í þeirri kirkjudeild en öðrum. Annars er undarlegt, hvað „Vár- kaldi“ og hinum „rjett-trúuðu“ trú og guðspeki“ saman við rjett- trúnaðinn. Jeg er ekkert hræddur Enn um ÍTlaxim Qnrki. Maxim Gorki liefir verið hið eina sannleiksvitni hugsandi Evrópu- manna um atburðina í Rússlandi í stjórnarbyltingunni þar. Menn vissu, að hann var jafnaöarmaður, en menn vissu einnig, að hann var stórmenni, og engin dirföist aö ef- ast um þaö, að hann væri sannleiks- elskandi og áreiöanlegur maður. Meðan stóð á stjórnarbyltingunni sendi hann hvert brjefið eftir annað ti Evrópu, ávörp til verkamanna vestur álfunnar, og ýms ummæli til andans manna í vesturlöndum. En menn ljetu sem þeir heyrðu ekki til hans oft og tíðum. Þessum merki- legu skjölum, sem síöar meir munu verða áreiðanlegustu heimildarrit um stjórnarbyltinguna rússnesku var fleygt í pappírskörfuna. Fyrir nokkrum mánuðum kom „ Maxim Gorkí sjálfur til Evrópu, yfirleitt er illa við Tornas eða a. , , , ... , _ - ^ _ e.^ ^ braust ut ur rustum stjornarbyltmg- arinnar. Hann sýndi hinum vest- rænu þjóöum andlit sitt, sem sann- laði með hinum mörgu og djúpm þrautarúnum, að hann liafði kafað harmadjúp hinnar mannlégu örvænt „„ . ingar. Hann var lamaöur maöur og að sunur^ gamal-guðfræðmgarmr huldu höfei ; Berlín, og hefir m. k. lítið um hann gefið. Þeir era sjálfir einatt allra manna efa-1 gjamastir, þegar um lík fyrir- j brigði er að ræða, þ. e. spíritistisk fyrirbrigði. Tómas trúði þó, þeg- ar hann sá, en jeg efast um myndu trúa, þótt þeir fengist til að horfa á og fengi að sjá dauða upp rísa um stundarsakir. Svo mikill er máttur hleypidómanna. Þá er „Várbaldur“ auðsælega háif-gramur yfir því, að vera kall-' aður „rjett-trúaður“. Segir hann, að allir, sem andmæli ný-guðfræð- áður veriS sagt frá því hjer í blaö- inu. Og síðar var hann fluttur með leynd á sjúkrahæli í Schwartzs- wald. Þaðaii snýr hann sjer enn á ný til andans manna í Erópu. Hann hefir nýlega skrifað greinaflokk í ýms- stærstu blöð Evrópu og Ameríku. í irrai, sje strax „úthrópaðir“ sem . , . „ . , , , , þeim gerir hann grem fynr, a hvern rjett-truaðxr. Og semna virðist ^ 1________________,,...... wí-.' liann gefa í skyn, að hann trúi eklti bókstafs-innblæstri ritningar- irraar nje útskúfunarkenningunni. En er hiann þá ekki farinn að „vinsa úr“ játningarritum kirkj- hátt reynsla hans síöust árin hefir breytt eða elft skoöun hans á hinni rússnesku þjóö. Hann talar ekki um „rauða“ og „hvíta“, heldur um hina rússnesku þjóðlund, ekki um stjórn- byltingasinni eða mótstöðumeniL unnar eftir eigm geðþotta, alveg TT , . „, . þeirra, heldur um menn. Hann dæm- ems og nyiu stefnunum er ottast f _ , . . ,, . „ „ . „ ír ekki þessa eða hma, heldur litur nuið um nasir af andstæðmgunum? \ . , að Vár yfir 11111 °S ^811, ÞV1> sem reynsla hans hefir kent honm. í fyrstu greininni byrjar hann á Jeg er hræddur um, kaldur“ sje þá ekki sem heppileg- lastur málsvari fyrir rjett-trúnað- TT . ,, . , , * „, skyrmgu a skaplyndi Russans, og þa mum. Væn ekki betra að fái , ,, , , , . „ 1 emkurn russneska bondans, sem er emhvern alveg hreman at ollum________. TT f , , 95% af allri. þ.ioðmm. Ummæli hans grun um makk við „vantru og /c . 1'1, , ,,T ,., 0 ibera meö sier oumræöilega sar von- hjatru nutimans? — ,•«•■*. , , , ♦ , „• „ „ . brigði. Þau syna, aö bændastjettm Várkaldur furðar sig ekki a þvi, , , „. . . , ... , ,, , , . * 1 Russlandi hefir verið versti þrosk- að jeg skyldi ekki bera saman, . , _ , , 1 ® _ , . ,. uldurmn a vegi þess, að þær hug- truarlifið nu og fyr, og telur nýja . , , , , „ . , . , • sjomr, sem felast timann í þvi efm sizt glæsilegn,; t . en þaxm gamla. „Þeir ekki af eldmóði, margir prestarnir, í stjórnarstefnu. Lenins, gætu oröið að veruleik. f annari greininni lýsir hann sjer- , . „ „ , , * | staklega hinni rússnesku grimd, og þeir fylla ekki kirkjumar, truuðu , ° „ . , , „. ... ’ . eða trúuðu konuma er það efm, sem hann hefir sokt sjer _ *V í 1. iX* „ ,, „ vic „v, nl/litA'í; menmmir þau syngja ekki mög, sálmaskáld- in, þó nýja guðfræðin hafi lagt undir sig landið“, segir höf. Satt er, að þetta gerist varla — hjá þeim rjett-trúuðu. En komi hann í kirkju til sr. Har. Níelssonar og segi síðan, hvort þar sje ekki prjedikað af eldmóði, eða hvort kirkjan sje ekki full þar, — spyrjist hann fyrir um messuföll að Útskálum, og athugi hann, hver ort hafi fyrstu andlegu ljóð- íe á seinni áram, hvort það sje ekki þeir Guðm. heitinn Guðmunds son og Vald. V. Snævarr, — og hreyfir aðeins við litlum hluta'beri hann síðan trúiarlífíð í „anda- niður í hvaö eftir annaö, en aldrei þótst skilja til fulls. Þessar greinar Gorkis eru hvort- tveggja í senn svo frábærlega vel og gáfulega skrifaðar og lýsa svo vel rússneskum þjóðareinkennum, að hjer í blaðinu mun birtast all-ítar- legur útdráttur úr þeim í næstu blöðum. Munu þær áreiðaulega veröa til þess aö gera mönnum ljós- ara, hvernig þeir hlutir, sem gerst hafa á síðustu árum í Rússlandi, hlutu einmitt að fara fram þar og ekki annarstaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.