Morgunblaðið - 21.05.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.05.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 9. árg., 163 tbl. Sunnudaginn 21. mai 1922. ísafoldarprentsmiBja h.f. Gamia Bió Ui^otning vereldapinnep 4. kafli — 6. þættir. Makambe Negra-kRiumgui* , .-lHIlÉ! ■^ðgöngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 4 en tekið á móti Pöntunum í síma. — Sýning kl. 6, 7l/8 og 9. Barnasæti kl. 6 kosta 50 aura. Hugheilar alúðarþakkir til allra þeirra mörgu, er á einn eða aanan hátt hafa sýnt mjer og börnum mínum samúð við andlát jarðarför konunnar minnar sálugu. Pyrir míma og barna minna hönd. Lúðv. Hafliðason. "ik Omnar heildsölubirgðir Kandis. Högginn sykur. Stnausykur. O^johnson St Káaber. ^álningarvörur blýhvíta, tillöguð hvít málning, innan húss og UTAN, ÝMSIR LITIR, LÖKK ALSKONAR, pURRIR, LITIR, KBÍT, fernisolía, TÚRPENTíNA, kítti, penslar — ZINKEVÍTA MEÐ NÆSTU SKIPUM. H.F. CARL HOEPFER. mnar vorur: Sv0 s ^mannsfataefni. Kvendragtaefni. Allskonar vefnaðarvörur, ' Oardinutau í stóru úrvali, Tvisttau, Sængurveraefni, ^VeQna' Verkafataefni, Nærfatnaður, Sokkar, karla og °í? g1SrnátelPukíólar úrengjapeysur, Karlmannspeysur, Slauf 1 si, mikið aí karlmannshöttum. Alt f*rið. S6lt með lægra verði en áður hefir fengist. Notið tæki- »*Jes Laugav. 3. flA r tZ, S,6«**™g'Jtg bar°*bö,tum BÍálSPiÍÍÉÍfi, I dag kl. 31/} e. h. verður helgunarsam- koma, stjórnað af frú Komman- dör Povlsen. Trúaðir menn og konur eru sjerstaklega hoðin. I kvöld kl. 8Y2 skilnaðarsamkoma fyrir frú Kommandör Povlsen og Eom- mandant og frú Larsen Balle. Allir eru velkomnir. Twink litar og þvcer um leið. Kosningarnar. Alþ.bl. prentar nú daglega upp glefsur úr kosningagreinum Mbl. og mun hugsa sem svo, að þá verði ekki með sönnu sagt, að það flytji tóma vitleysu. Eu mikil er vanhyggja þess og fleirf hlaða hjer, sem nú eru að skrifa. um kosn- ingarnar, ef þau halda að þeim tjái nokkuð að þreyta sig á and- mælum gegn Jóni Magnússyni. Hann verður kosinn, hvað sem þessi „veslings“ hlöð segja. Það er þeim algerlega um megn, að hindra kosningu hans. D-listinn fær langflest atkvæði við kosn- ingamar og kemur að tveimur mönnum, en glíman stendurmilli þriðja manns D-listans og hinna listanna. Blaðaníðið um J. M. hefir engin áhrif önnur en þau, að verða þeim, sem það skrifa, til skammar bæði lífs og liðnum. — Stjórnmálasaga íslands geymir nafn Jóns Magnússonar með lofi, sem ekki verður hnekt af dægur- fiugnanna vængjablaki. Og kosn- ing hans var vís og ákveðin um leið og nafn hans kom á kjörlist- ann. Þetta blað átti í gær tal við merkan mann á Akureyri, og sagði hann, að blöðin þar væru lítt farin að ræða kosningarnar. Þó væri komin meðmælagrein með D-listanum í Islendingi; hefði sjer heyrst svo sem flestir væru þar honum fylgjandi. Við mann í Borgarnesi átti þetta blað einn- Trópenól þakpappinn sem þolip alt. Fæst altaf hjá A. Einapsson & Funk, ^Reykjavík. Nýja Bió Aukamynd Konungsheimsóknin til Gpœnlands 1921. Mjög skemtileg mynd. T i I s ö 1 u Fólksflutningahifreið, model 90, í góðu standi. Uppl. gefur Egill Vilhjálmsson Vatnsstíg 11. Sími 673. ig tal nú nýlega, og sagði hann hið sama nm fylgi D-listans þar um slóðir. Hann kvað B-listann mjög fylgissnauðan þar í hjerað- inu. Um E-listann (sjera M. Bl. Jónsson) sagði hann það, að síð- asta daginn, sem framboðsfrest- urinn stóð, hefði verið gengið með hann hús úr húsi þar í kauptún- inu, til þess að safna meðmæl- endum, og sýnir það, að meðmæl- endatala sú, sem lögin krefjast úr Sunnlendingafjórðungi, hefir verið ófengin fram á allra síð- ustu stnndu, og er þetta ekkert undarlegt. Blaðið „Austurland“ á Seyðisfirði átti að fara að mæla með þeim lista, eftir að efsti mað- ur hans kom heim til Austfjarða nú nýlega úr Reykjavíkurför, en því vaxð þegar í stað svo ilt af þessu, að það sálaðist áður en það fengi sagt eitt orð um list- ann. Það leit aðeins á efsta nafn- ið og dó af því. Svo máttugt er nafn Vallanessprestsins þar eystra. Meðmæli „Vísis“ með E-listan- um í gær vöktu bros á allra vör- um, sem þau lásu, því hver mað- ur hlaut að finna gletnina, sem þar lá á bak við, enda kommönn- um saman um, að þetta væri „háð en eigi lof“, eins og Snorri komst að orði. Sjónleikur i 6 þáttum, leik- inn af hinni frægu leikkonu: Mae Murray, sem nú er mest annáluð fyr- ir sina frámunalegu leiklist og fegurð. Sú sama sem ljek i hinni ágætu mynd: »Dan sen gaar«, sem sýnd var í Nýja Bíó. Sýningap kl. 7 og 9. Eftir ósk fjölda margra verður hin ágæta mynd Fósturdóttir glfmukappans sýnd bæði fyrir fullornða og börn kl. 5y2; notið nú síða8ta tækifærið að sjá af- burða kraftamann. Aðgöngumiðap seldip fpá kl. 4. Skeyti til Tímans. í Tímanum VI. 16. blaði er grein í „Á víð og dreif“ með fyrirsögninni „Kaupmensku-mein- loka“. í grein þessari segir rit- stjórinn, að vitaskuld sje, að ekk- ert sje auðveldara, en að ganga úr Sambandinn. Annaðhvort virð- ist hjer vera að ræða um sam- bandslega heimsku eða vísvitandi samhandslega blekkingn, því að sannleikurinn er sá, að enginn getur sloppið úr klóm Sambands- ins meðan það er ekki algerlega uppleyst og enginn maður til, sem talist geti fjelagi í samvinnufje- lagi. Jeg sje það bæði í lögum um samvinnufjelög nr. 36, 27. júní 1921 og deildalögum Sam- bandsins, að gert er ráð fyrir að menn geti sagt sig úr Samband- iru eða fjelaginu. En öll þessi lög binda hvern þann til æfiloka, er ánetjast hefir í fjelögin, og meira að segja oft og tíðum löngu eftir æfilokin. Nú verð jeg spurður: Hvernig má þetta ske, þar sem lögin gera ráð fyrir úrsögn og henni löglegri? — Þessu svara jeg með þessum einföldu orðum: — í flestum eða öllum fjelögunum er framkvæmdarstjóra heimilað eða gert að skyldu að semja fyrir fje- lagsins hönd, hvar, hvemig og hvenær sem hinum sýnist, og em allir fjelagsmenn einn fyrir alla og allir fyrir einn, skyldir að áhýrgjast slíka samninga. — Nú vil jeg, af einhverjum ástæðum, segja mig úr fjelaginu. Jeg fæ hið samviunulega, Lrosblíða svar:* „Velkomið, en lögin banna, vinur minn, að þú fáir það fyr en eftir 2 ár“. Með það fer jeg. Að 2 ár- um liðmim kem jeg og segi að nú sje jeg laus við fjelagið. Þá fæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.