Morgunblaðið - 21.05.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.05.1922, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐIÖ rriaplah-upprEismn. Síðustu mánuðina liefur ek'kert ^eyrst um uppreisnina á Maliaibar- ströncl í Indlandi, sem Moplah- Þjóðflokkurinn hóf gegn veldi í>reta í Indlandi. Bretum tókst að t&ka flesta foringjaina höndum, °8 her uppreisnarmanna gat ekki ^aðist enska herliðinu snúning. Uppreisn þessi var hiafin fyrir tilstilli nokkurra æsingjagjarnra ^fuhameðstrúarmanna. Tókst þeim telja landslýðnum, sem er á- kaflega ómentaður, trú um, að k'nar helgu borgir Múhameðstrú- ^ttnanna væru í hættu, og lað hrörnun Tyrkjaveldis væri Bretum kenna. Og þareð þjóðflokkur þessi er mjög ofstækisfullur að eðlisfari var hann ekki seinn á síer að grípa til vopna. Bn eigi rná blanda þessu máli saman við S3alfstæðisbaráttu Indverja, og rostur þær sem af henni hafa leitt. Þær eru alt anmars eðlis. Mentun þjóðflokks þessa er a mjög lágu stigi. Við síðasta ■^anntall voru 94 af hundraði al8erlóga ólæsir. Haifa verið gerð- ar tilraunir til þess að bæta ment- 1111 alþýðu, en þær hafi# mjog Utinn árangur borið. Pólk þetta V,U ekki láta börn sín sækja harnaskólana, scm börn Hindúa Sækja, vegna þess að það heldur kvi fram, að þau mæti fyrirlitn- lngu þeirra> Nokkrir sjerskólar /' r,’r kfoplah-menn hafa verið sett- lp a 'Stofn, en þeir eru ekki sóttir oe ll(‘ldur. Sumir setja börn sín í isk(óla MúhameSstrúarmiatnna, en þar er lítið annað kent en að læra þulur úr Kóraninum utan að. Það er álit manna að inn- kcvrnu kennaramir geri eins og Barfhou. Ásteytingarsteinninn í Genáa. Nafn Barthou, utanríkisráðherra Frakka, hefur oft borið á góma síðustu vikurnar, í sambandi við ráðstefnuna í Genúa. Undir eins fyrsta daginn, sem ráðstefnan stóð flaug það út um allan heim. Barthou varð til þess að andmæla ávarpsræðu Tsehitscherin og gerðj það svo óþyrmilega, að forseti ráðstefnunnar bannaði frekari umræður. Og síðian hefur varla nokkur dagur liðið svo, að Bart- hou hafi ekki verið nefndur, enda ekki furða, þar sem hann hefur verið flo'kksforingi í reiptoginu mikla, sem háð hefur verið í Genúa, milli Prakka og Breta sem höfuðaðila, Qg það breytti með afbrigðum. Og þó að hann firði. Milli fjörutíu og fimtíu manns hafi reynst erfiður þroskuldur á munu kafa veriö á skipum þessum - n ' u' - • samtals. raðstetnunni 1 Genua, þa rynr það engan veginn álit hans, sem pjetur Jónsson flytur til Berlín stjórnmálamanns. Því það er frá Darmstadt á komandi hausti. Er ekki vandalaust verk að fara með uu útrunninn samningur hans við utanríkismál Frakka um þessar óperuua í Darmstadt og gerði hún ,. , , , lionum hin glæsilegustu boð, ef hann mundir. Milli franskra og enskra verða áfram þar. En hann kaus skoðana er það djúp staðfest, heldur að ráða sig lijá „Deutsches sem enginn hefnr getað hrúað. Opernhaus“ í Berlín og verður því Þar er ónýt ferja, en engin brú uæsta vetur * miðstöð tónlistalífsins og nóg af blindskerjum til að >Ma-,PÍetur kemur ekkl ktuga« ti] , , , , „ , lands 1 sumar, og munu margir sakna stranda a, enda hata þeir gert þess það báðir Bainlevé og Briand. Hlutverk það, að þjóna 'tveimur G-ullfoss á að fara hjeðan síðdegis herrum: stefnu Breta og Prakka a morgun til Austfjarða og þaðan til er sennilega erfiðasta stjórnmála- "tlanfaj Frá Kaupmannahöfn á skip- , . , , , , ið að leggja a stað aftur heim a hiutverk nutimians og engn vanda- le-g 5 ján! minna en að þjóna guði og mammon. bei ;lr geti til þess iað auka of- ^ki fólksins. Merkilegi flug. I'veir portúgalskir flugmenn, Saeadura Cabral og Gago Coutino ■^óru seint í apríl í flugferð milli ■pi , JjVropu og Ameríku. Leiðin sem ]æir völdu sjer er lengri en þær, Sein faruar ’hafa verig áður, eða Sf(nitals 2790 kílóm’etrar. Liggur hún frá Lissabon til Kanarisku eyjanna, þaðan til Ka.p Verde °8 trá Kap Verde til Klettaeyj- 'Vinnar San Pétro, sem liggur út í miðju Atlantshafi. Til ferð- Iar>nnar var notuð flúgvjel, sem Setur lent . á sjó. Prá Lissabon 1,1 Kanarisku eyjanna voru flug- ■»' ennimi r 7 tíma a leiðinni en Uá Kanarisku 'eyjunum til Cap Uerde og þaðan til San Petro. n thna og 20 mínútur. Þegar vjelin lenti við San Petro skemdist annað flotholtið undir ^euni og sendi stjórnin í Portú- kal þá samstundis herskip með ^•Íu flugvjel til þess iað hægt Va3ri að halda ferðinni áfram. Öáðst fl ‘Hgmönnunum hefur tekist vel J halda rjettri leið, að þeir , ^ldu geta hitt á smáeyju úti íl, Eli fl B ^áiðjn Atlantshiarfi eftir að hafa °8ið 920 sjómílur yfir hafi. hefur frjest hingað hvernig ugniÖnnunum hefur reitt af síð áfangann, frá San Petro til asta rasiii að tlu, en gera má ráð fyrir ^er® g°noi(5 vel, því 1 asti kaflinn var húinn. Dáðst í r> að' þessu þrekvirki B’Ortúgai 0g Brasilíu. engu, þó Barthou færi burt af ráðstefnunni um síðustu mánaðar- mót. Þá var umræðuefnið það, hvort hann kæmi aftur eða ekki, og hvaða fyrirskipanir hann fengi bjá Millerand og Poincaré ef hann yrði látinn koima aftur. Því vilji þeirra er vilji Prakka. Jean Louis Barthou er fæddur árið 1862 í Oloron-Sainte-Marie í suðvestanverðn Prabklandi, en af því landshorni eru ýmsir þjóð- kumiustu stjórnmálamenn Prakka komnir. Barthou er lögfræðingur en hefur jafn framt verið mjög riðinn við blaðamensku, eins og títt er um franska stjómmálamenn ihún greitt honum götu til valda. Námi sínu lauk hann með því að verða doktor í lögfræði. Síðan var liiann ritari lögmanna- fjelagsins í París. Árið 1889 var hann kosinn þingmaður fyrir kjör- dæmið Basses-Pyrienéeis og vakti brátt athygli og varð svo áhrifa- mikill, að hann varð verkamála- ráðherra í stjórn Dupuy 1894.—95. Síðan varð hann innianríkisráð- herra í stjórn Meline 1896—98, hefur ennfremur verið verkamála- réðherra í stjórn Sarrien og Clem- enceau og dómsmálaráðherm í fyrsta og þriðja ráðuneyti Briands. Fyrrum var hann talinn gerbóta- maður og lýðveldissinni í stjórn- málaskoðunum. En gerbótastefn- an hefur þó ekki ávalt reynst rík hjá honum, 'eins og sjá má iaf því að hann gat setið í íhalds- stjórn Melines. Og sjálfur mynd- aði hann stjórn árið 1913, sem sigldi mjög beggja skauta byr, og hneigðist þó fremur í íhalds- áttina. Aðalhlutverk hennar var það, lað koma á þriggja. ára her- skyldu en því setlu jafnaðarmenn sig mjög á móti. Lögin um her- skylduna voru samþykt, en þegar Barthou kom fram með yfirlit yf- ir kostnaðinn, missiri síðiar, og bað um fjárveiting fyrir honum þá sameinnðu jafnaðarmenn og ger- bótamenn sig til gagnsóknar, og steyptu stjórninni af stóli í öðru áhlaupinn — og þessi sókn var skoðuð sem ósigur, eigi laðeins fyrir ráðuneytið heldur og fyrir forsetann ‘ sjálfan. Milli Barthou og Poincaré hef- ur ávalt verið besta vinfengi, og á ófriðarárunum var Barthou einn af verstu fjendum Cailleaux og fylgifisba hans. Þegar Kibot ljet af ráðherradómi fyrir tveimur ár- um varð Barthou utanríkisráð- herra í stað hans í stjórn Painlevé og þegar Poincaré myndaði ráðu- neyti sitt í vetnr,- eftir fall Bri- ands, var Barthou aftur utan- ríkisráðherra. Hann er talinn á gætur stjómmálamlaður og laginn - DAfiBöt =■ Vigf. Guðbrandsson klæðskeri Sími 470 Símn.: Vigfús Aðalstr. 8 Fjölbreytt fataefni. l.fl saumastofa □ Edda 59225237 §== 1. I. 0. O. F. H1045228 fr.l. Fundur í „Stjörnufjelaginu" dag- kl. 31/2 síðd. — Engir gestir. 3 knattspyrnukappleiki hafa f je- lögin Fram, K. R. og Víkingur á: vellinum í ’dag kl. 4, og verður hver ! kappleikur aðeins hálftíma. — Þetta er gert til að sýna knattspyrnukenn-; aranum skotska, Mr. Templeton, t Bergenske eimskipafjelagið kefir haft óvenju mikið að flytja með skip um sínum hingað á þessu vori. Var í fyrstu áætlað að hafa aðeins eitt iskip í förum til íslands, Sirius, en það kom brátt í ljós, að það annaði ekki flutningunum og var þá öðru skipi, Tordenskjold, bætt við. En ’ svo miklir eru flutningarnir, að horf- ur eru á því, að enn verði að bæta við einu skipi. Stafar þetta senni- lega mikið af þeim góðu kjörum, sem fjelagið getur boðið á farmgjöld um á vörum frá Ameríku og hingað, með umhleðslu í Bergen. Fjelagið er í sambandi við norsku Ameríkulín- una, og flytur hún vörurnar frá' New York til Bergen. Allskonnr skófatnaðun j 1 bestur og ódýrastui* hjá Hvannbergsbræðrum. ANDERSOH’S ÞAKPAPPINN er pappinn, sem þjer leitið að Takið eftir að merk- ið sem er: »Raud Hönd« sé á hverri rúllu.rÞað er trygg- ing fyrir besta papp- anum, fsem hlotið hefir einróma lof allra er notað hafa. I heidsölu hjá Ásgeir Sigurðssyni. Austurstr. 7. Sími 300 Nýkomið mikið ú r v al af aluminium vörum. fiuergi betra ug ódýrara. 99 Twink*1 hvernig fjelögin hjer leika. Homa- lltunarsápan nýja, sem hæði þvær blástur verður á Austurvelli kl. 3i/2.; og litar- — Heima litunin ryður sjer til rúms. Eftir . Mrs Gordon-Stables. f sumarskólann eru nú komin um ] 200 börn og verður engum bætt við eftir næstkomandi þriðjudag. Sterlingsstr andið. „I byrjun þessarar aldar leit svo ( út sem konan væri að gefa frá sjer í verða allan heimilisiðnað, væri að fela verk- Sjópróf haldin í fyrramálið út af strandi smiðjunum störfin, sem fyrirrennarar Sterling. Er skipshöfnin öll komin hennar höfðu sett æru sína í að hingað til bæjarins. j leysa sem best af hendi. Tilbúin föt og tilbúinn matur vora að freista „Forskotshlaup* ‘ ætlar íþróttafje- húsmóðurinnar til að vanrækja skyld- lag Reykjavíkur að halda á íþrótta- ur Slllar og gamli heimilisiðnaðurinn, vellinum á uppstigningardag. En hver svo 'sem heimalitun og vefnaður var skilur orðið „forskotshlaup“. pað er mefi °liu horfinn og gleymdur. nýtt orð í málinu og þarf skýringar: li'11 svo kom stríðið og dýrtíðin, við. Á útlendu máli er þetta kallað sem Því Þvigdi — og vakti upp gamla „handicap' ‘ -hlaup. Er því þannig heimilisiðnaðinn. Efnalítil húsmóðir háttað, að hlaupurunum er ekki gert Setur ekki lengur falið öðrum að jafnhátt undir höfði, heldur er skeið-.iuna at hendi störf, sem hún sjálf ið, sem þeir renna, mislangt, eftir! a»ðveldlega getur gert. Hún saumar því hvort hlanparinn er fljótur eða Þvi totin sln sjálf á ný og gegnir seinn. Bestu hlaupararnir renna lengra , j*:lnvel öllum innanhússtörfum sjálf, skeið en þeir lakari og vegalengdar- ci svo hýr við að horfa. . ... - . . __ 171:4-4- „4? 1_í ____ •. j munurinn ákveðinn þannig, að allir koma sem næst samtímis í markið. Eitt af því, sem sjerstaklega er að ryðja sjer til rums, er heimalitunin. Þetta fyrirkomulag er mjög tíðkað. Það liggur í augum uppi að sparn- erlendis, eigi aðeins í kapphlaupum I a®ur á heimili felst aðallega í því manna, heldur einnig i veðreiðum, og skemtilegra að horfa á þau en önn- ur hlaup, því aldrei verður vitað um sigurvegarann fyrirfram. Mun þessi liður íþróttasýningarinnar á fimtu- daiginn draga margan manninn að. Hjónaband. I gær voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Ólöf Jóns- dóttir, Jenssonar yfirdómara og Sig- urður Nordal prófessor. Ennfremur ungfrú Hanna Olsen og Bjarni por- steinsson vjelfræðingur. Trúlofun sína hafa birt ungfrú Alfa Pjetursdóttir, fósturdóttir frú Önnu Stephensen frá Akureyri, og Eiríkur Einarsson alþingismaður, úti- bússtjóri Landsbankans á Selfossi. Skipin sem vanta. Enn hefir ekk- ert spurst til bátanna, sem hurfu í ofviðrinu um síðustu helgi fyrir nörð- an og vestan og eru menn orðnir mjög hræddir um þá. Eru skipin fimm alls: Hvessingur úr Hnífsdal, Helgi frá ísafirði, Aldan og María Anna að notaður sje hver lilutur og tuska eins og hægt er. Til þess hægt sje að framfylgja Iþessu svo vel fari er nauðsynlegt að hægt sje að lita upp- lituð föt, gardínur o. s. frv. Ekk- ert hefur eins mikil áhrif á skapið og fallegt umhverfi og fagrir litir. Twink eykur því á lífsgleðina.“ „Twink' ‘ er alveg ný vísindaleg uppfynding. Ekkert hefur verið spar- að til að „Twink“ yrði sem allra fullkomnast úr garði gert. Sjerfræð- ingar hafa unnið dag og nótt á eínarannsóknastofum Lever Brothers (verksmiðjunni nafnfrægu sem fram- leiðir Sunlight-sápuna) að tilbúningi „Twink' ‘ -sápunnar. „Twink“ er tilbúið í öllum ný tísku litum. Ef leiðarvísirnum, sem er á íslensku, og fylgir hverjum pakka er vandlega fylgt, getur við vaningur litað föt, sem æfðúr litari væri. „Twink“ litar jafnt þykk efni sem hin fíngerðustu, svo sem silki, Georgette, ehiffon, crepe-de-ehine, Tvisttau. Bómullartau. Gardínutau. Kjólatau, úr ull og bómull. Ljereft. Sirtz. Voile. Morgunkjólatau. Rúmteppi. Borðdúkar hvítir. Handklæði. Kvennærföt, alls konar. Kvensokkar. Drengjaföt. Áteiknaðir dúkar og púðar. ísaumssilki alls konar. Johs. Hansens Enke. KastiQ ekki upplituöum fötum litið og þvoið þau úr Imink þá verða þau sem ný aftur T v i n k fæ8t í flestöllum versl. bæjarins. í heildsölu hjá Fisg. Sigurössyni Austurstræti 7. af Akureyri og Samson frá Siglu- og svo framvegis. „Twink“ fæst í heildsölu hjá Ás- geiri Sigurðssyni, Reykjavík, og í smásölu hjá flestum kanpmönnum hjer í Reykjvík, seinna mun það einnig fást hjá kaupmönnum úti um land. Húsmæður! litið föt yðar og glugga- tjöld úr „Twink“, þess mun yður aldrei iðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.