Morgunblaðið - 21.05.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ "i: kifcafundur í þrotabúi Óskars Halldórssonar, útgerðarmanns, verður haldinn í bæjarþingsstofunni miðvikudaginn 24. þessa mánaðar kl. 5 síð- degis og verður þar tekin ákvöroun um sölu og annað, er eignir búsins varðar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. maí 1922. Jóh. Jóhannesson. úsmæður! reynið Tw sem litar og þvær um leið; fæst í flestöllum versl. bæjarins. Isl. leiðarvísir með hverjum pakka. — Fyri nliggjandis Þakjárn. Þakpappi. Þaksaumur. Sieypustyrktarjárn. Cheops kalk. Reyrvefur. Jón Þorláksson. Sím 103 Bankastr. 11. ii E.s. „Gullfoss fer hjeðan á morgun (mánudag) kl. 4 siðdegis. Kaup og sala. Til leigu 2 pakkhús. Upplýsingar í Verslun G. Zoega. Skiftafundur KARTOFLUR allar sorteraSar í heildsölu hjá ]ohs. Hansens Enke. Sunlight-5ápan EComin aftur. Heildvenslun Asgeirs Siguróssonai* .Austurstr. 7. — Sími 300. iaaBSsasaafflfflffpimS uuuuu u U ki ki ki Trjesmióafjelag Reykjavíkui* •v- L heldur fund í G.-T-húsinu uppi, sunnud. 21. mai. fl. 2. síðd Kaupgjaldsraál til umræðu. Nauðsynlegt að fjelager fjölmenni. Fjeiagsstjórnin. Silkibönd í flestum litum og breiddum í heildsölu hjá Tíu þúsund danskar krónur ósk- ast keyptar fyrir ellefu þúsund íslenskar. Yilji nokkur sinna þessu, segi til nafns síns í lokuðu hrjefi, merkt „Mikkel“, sem af- hendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld 22. þ. m. Ef tii kemur, þarf að ávísa upphæð- inni með símskeyti. Tækif&riskaup: Lítil húseign, Fálka götu 19, laus íbúð. — Sigfús Svein- björnsson, Grímsstaðaholti. Kögur hefir tapast frá Austur- stræti upp í Bankastræti. Skilist á Nokkrar kýr óskast til leigu yfir sumartímann. Agætir hagar, skamt frá bænum. Guðmundur Guðmunds- son, Laugaveg 22 b. Til viðtals kl. 6—8 e. m. 1—2 herbergi og eldhús óskaat sem fyrst að eins til 1. október ef þess er óskað. Tilboð óskast sent í pósti merkt P. 0. Box 563. Stúlku vantar mig nú þegar. Hitt- ist kl. 4—6 í dag á Laugaveg 18 b uppi. Eggert Jónsson. í þrotabúi Guðmundar Eiríkss heildsala, verður haldinn í hæj- arþingsstofnnni mikvikudaginn 24. þessa mánaðar kl. 5y2 síðdegis og verður þar tekin ákvörðun um sölu og annað, er eignir búsins varðar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. maí 1922. Jóh.Jóhannesson. Kápuefnin marg eftipspurðu9 eru komin. G. BJarnason & Tjeídsted. Pottar, email. og óemail. Katlar, email og óemail. Kaffikönnur. Pönnur. Kökuform, alls konar. Búðingsfonn. Bjómaþeytarar, margar stærðir Tauvindur. Hakkavjelar. Prímusar. Olíuvjelar. Fötur, galvinseraðar. .. Tauklemmur. Brauðhakkar. Olíubrúsar. Gassuðuvjelar. Gólfmottur. Bónlögur. Bónkústar. Straupönnur. Sósusigti, alls kouar. JOHS. HANSENS ENKE. IT wink litar og þvær um leið Twink fæst 118 fögrum litum Húsmæður litið föt yðar og gluggatöld úr Twink þess mun yður aldrei iðra. Twink fæst í flestöllum versl. bæjarins. í heildsölu hjá Asg. Sigurðssyni Austurstræti 7. Til leigu stnax mjög stór íbúð (vörugeymsla) á Akureyri, besta stað í bænum. Sjerlega hentug fyrir heildsala A. v. á. Hreinar ljeraftstuskur kanpir háu verði ísafoldarprentsmiðja h.f. Jof)s. Tfattsens Enfte. M.b. „Höskulöur*4 fer að öllu forfallalausu til Önundarfjarðar og ísafjarðar síð- degis á morgun. Menn gefi sig fram á skrifstofu Alliance með flutning og farþega kl. 8—4 sama dag. lil Keflauíkur hefi jeg fastar ferðir eins og að undanfömu aU! mánudaga, mið- vikudaga og laugardaga. Frá Keflavík kl. 10 f. h. Frá Reykja- vík kl. 4 e. m. — Afgreiðsla á Bifreiðastöð Reykjavíkur. Símar 716 og 880, og Keflavík á kaffihúsinu, sími 4. i Fargjald 12 kró pr. sæti. 5teíán íJóhsnnsson. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið hjer á skrifstofunni miðviku- daginn 24. þessa mánaðar kl. 5 síðdegis og þar selt samkvæmt ákvörðun skiftafundar í þrotabúi O. G. Eyjólfssonar, þessar eign- ir búsins. 1. % úr msk. „Úlfi“ R.E. 197. Skipið liggur nú við Efferseyjargarðinn. 2. Veðdeildarbrjef 4. flokks Ltra B nr 501 að upphæg 500 krónur, sem Jón Ásbjörnsson hrjm. hefur handveð í fyrir víxilsskuld. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. maí 1921. Jóh. Jóhannesson. Kl. 4 í ðag verða 3 hálftíma knattspyrnukappleikir á íþróttavellinum, kepp- endur: Fram gegn K. R., Yíking-ur gegn K. R. og Víkingur gegn Fram. — Homablástur á Austurvelli kl. 314. Allir v.rða að sjá bestu fjelög landsins keppa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.