Morgunblaðið - 21.05.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.05.1922, Blaðsíða 2
IÍORGUNBLABIÐ Leikfjelag Reykjavikur. Frú X. verður leikin i kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir i Iðnó i dag kl. 10—12 og 2—7, og við innganginn. jeg svtarið: Á þ-essum liðnu tveim árum liefi jeg gert ýmsa samn- inga og sömuleiðis allir fram- kvæmdastjórar og stjórnir fje- laga, sem í Sambandinu eru, fyrir þína og þar með allra fjelaga hönd, sem í f jelaginu og'Samband- inu hafa verið og eru, og þó jeg voru þau þýdd á dönsku og hafði Steingrímur sýslumaður sent hon- um þau, og dáðist Jörgensen að rithöndinni á þeim, enda var hún prýðilegia, fögur, og spurði hann mig að því, hver mundi skrifað hafa. Jeg sagði honum að sá mundi heita Benedi'kt frá Auðn 81.581.786 kr. Sem isjá má af tölum þessurn, hefur samvinnu- fjelagsskapurínn blómgvast og blessast undir handleiðslu S. J. og mun nafn iians geymast í fyrir þetta fjeiag hafi uppfylt þáium er skriíað hefði og komst jeg alla á þessari stundu, þá eru ýms, að því síðar að tilgáta mín var fjelög, sem ekki hiafa uppfylt sína! rjett. Jeg sagði honum nokkuð samninga, og á meðan svo er, hlýtur hver og- einn að halda á- fram að vera í hinni sameigin- legu ábyrgð, þangað til allar skuld bmdingar allra Sambandsfjelaga um útbreiðslustarfsemi Sig. Jóns- sonar og var hiann hrifinn af henni. Hann gat þess að miklir erfiðleikar hefðu mætt sjer í í'yrstu, vegna skilningsleysis á eru að öllu uppfyltar, og treysti' samvinnu og markmiði hennar, jeg þjer mannia best til þess að ] en nú væri þetta lað mestu leyti iáta mig vita, þegar það er orðið.! horfið af sjálfu sjer, fyrir vax- Þú sjerð það, góði minn, að þarna | andi reynslu, sem fengin væri á stendur: ,,einn fyrir alla‘ ‘. Og ágæti samvinnunnar og tilgangi þessi eini ert þú og allir. Setjum. hcnnar. Hann var fús til að gefa nú svo, að einhver framkvæmda- mjer þær upplýsingar í kaupfje- stjóri tæki svo sem 10 miljón kr. lagsmálum, sem jeg óskaði eftir. lán fyrir fjelags hönd í dag, og! •hyrfi svo í kvöld og fyndist ekki, ’ þá mætti taka þessar miljónirj hjá þjer einum, ef þú ættir svo ■ mikið, og hvort sem fjelagið ætti j heima norður á Hornströndum en! , „ * ... „ , ■ , , , . „ , T i dafnaði og varð eitt af hmum þu hjema eða i Vestmannaeyjum.: . . . i t -r . , . , , . . j stærn kaupfjelogum þar i landi. ’ Segl , jer Unnnigl’, Eftir því sem fjelögunum fjölgaði svona í trunaði, af þvi svona bar; _ , . „ , „ ... , * , , . , , , . | var nauðsynlegt að þau mynd- undir, og til þess að þu siert ekki i „ , ' „ . ' . „ . , uðu samband, sem annaðist fynr að tala um þetfca oftar. Vitan- , , ... ,, . v þau oll kaup og solu. Margir lega hefði jeg ekki sagt þetta.höfðu , g Jörgengen nemum fjelagsmanni nema þjer S. Jörgensen býr á fögrum stað nálægt Kolding, er heitir „Vester Nebet“. Hann hefur átt þar heimia nm langan tíma og byrjaði þar með lítið kaupfjelag, sem brátt einum. Það er ekki til neins að vera að slúðra um alla hluti við alla. Jæja. Eftir þetta þykist jegsjá, að ómögulegt sje að losna úr sam- vinnufjelagi, og það hvorki lífs nje liðinn. Dánarbú virðist ekki gefca losnað við ábyrgðina. Sam- ábyrgðin hvílir á því, sem á bú- um lifandi fjelagsmanna. Og ekki virðist mögulegt að skifta svo búi, að ekki sje í hið minsfca áskilinn rjettur skuldheimtumanna Sam- bandsins til fjármuna hins látna. Ef einhver borgar ekki skuld sína, ■ þá má taka bana hjá mjer ein- ■ um, og þá mætti segja, að jegl „verði æti“ Samvinnuf jelaganna. j Dágóður leiðtogi er Tíminn! Hjeðinn. S. Jörgensen og samvinnan í Danmörku. i. Árin 1916 og 1917 kyntist jeg ýmsum dönskum samvinnumönn- um, þar á meðal Severin Jörgen- sen. Jeg var hjá honum um jól- in 1916 og sýndi hann mjer ýms brjef hjeðan að heiman og þau voru flest úr Þingeyjiarsýslum. Jeg sagði honum ýmislegt um samvinnufjelagsskapinn hjer á landi og þá menn er fremstir hefðu sfcaðið í þeim fjelagsskap og bar þá fyrst að nefna hina ddri og reyndari samvinnumenn Þingeyinga Pjetur Jónsson og Sig. Jónsson fyr. ráðherra og Jakob Hálfdánarson og Steingrím Jóns- son sýslumann. Hann sýndi mjer lög kaupfjelags þingeyinga og sem forstj. fyrir væntanlegu heild- sölusambandi fjelaganna og var nú leitað til hans um þetfca, en hann færðist undan því, en í þess I stað bauðst hann til að taka að sjer innkaup fyrir fjelögin fyrir eigin rcikninga og var því tekið. Hann skifti nú arðinum, sem fram kom við kaupin milli fjelaganna, þótt engin lög væru til um það eða leiðbeiningar. Var þessi að- ferð hans eins dæmi og kom hún fjelögunum brátt að miklu haldi. Traust hans fór vaxandi. Almenn- ingur sá, að J. Jörgensen var rjett kjörni maðurinn til þess að | hafa þetta trúnaðarstarf á hönd- um. Hann slapp heldur ekki frá því að taka við forstjórastöð- unni, er fjelögin settu á stofn algerlegt hrun í för með sjer. — Samvinnúfjelagsskapurinn er eins og tvíeggjað sverð. Sje hann í höndum viturra manna og fram- sýnna, sem skilja, <að -sá fjelags- skapur, sem er reistur á góðum og' hollum grundvelli, getur ver- ið eitthvert mikilvægasta spor til uppbyggingar og blessunar, nær hann tilgangi sínum, en sjehann i höndum þeirra mianna sem ekk- ert skymbragð hafa á honum og markmiði hans, getur hann orðið sögu Danmerkur, sem eins hins1 tii eyðileggingar og bölvunar. — besta og ósjerplægnasta samvinnu- gitt atvik hefir komið fyrir í Danmörku nýlega, sem sannar þetta, og skal jeg minnast á það manns, sem þjóðin hefur átt. J. S. hefur nýlega látið af for stjórastöðunni og hefur Broberg | sígar_ ríkisþingmaður leyst hiann af hólmi. Hafa nú samvinnufjel. við- urkent starf hans með því að veita honum 10.000 kr. eftirlaun á ári. Sem dæmi upp á það, hvað þeissir tveir menn hia.fa skilið vel verkahring sinn, liefur Broberg farið að dæmi S. J. og lagt nið- ur öll sýörf, sem óviðkomandi voru forstjóraistöðunni. ; Hefur iskilvís , maður sagt mjer, að Frh. Reykjavík, 9. apríl 1922. Sig. Sigurðsson (frá Kálfafelli). Æfiminning ii. Markúsar sál. Hanssonar sem drukn- liíif i ver * aði 17. apríl 1922 á mótorbátnum last naii ve (í frá Stokkseyri. Hann var ið liagt að honum að leggja ekki. fœddur , oddsparti j Bangárvalla- niður þingmensku-umboð sitt, en gýlSju 5. j,'d; 1885, var því tæpra hann var ófáanlegur til þess að; 37 ára. Móðir hans var pórutm halda því. Gera danskir samvinnu Þórðardóttir en hún var dóttir pórð- -o, _ -Drn ! ar sál. pórðarsonar og Margrjetar menn sjer goðar vomr um Bro Ekki varö faðir„ berg, en það er ekki ollum ent h)n fundinri( og var bann þvi skrif- að feta í fótspor fyrrennara hans. aður Hansson. Hann ólst upp hjá afa sínUm og ömmu þar. til hann var 5 ára, Þá tók við búsforráðum Jón pórðarson og Guðfinna Egils- Það er óhætt að fullyrða, að ddttir og tóku þau Markús sál. fá lönd eru betur fallin til sam-J0g ólu hann upp, sem sitt eigið barn, vinnu en Danmörk. Kaupf jelögin' þar til hann varð fulltíða maður. „ „ Um þær mundir hættu fosturíoreldr- eru þar aða ega 1 sv 1 j ar hans búskap, og vistaðist þá eru bændurnir, sem standa saman j yj ark.ljR sái. vinnumaður til Sig- í þessum f jelagsskap, en í kaup- j urðar Ólafssonar í Hábæ og dvaldi stöðum er hann lítið útbreiddur hjá honum í tvö ár. Eftir að fóstur- og á þar erfitt uppdráttar Og get-! fpreldrar bans .Tón Þórðarson og u° a J 1 „ Ouðfmna Egilsdottir flnttu ao Ut- ur ekki fest þar rætur. a er Stokkseyrarhreppi, óskaði eðlilegt að danskir bændur sjeu jjarktis sái eftir að fá að dvelja ,ekki hræddir við samábyrgðiha. irjá þeim; sem Var líka þakksamlega Landbúnaður þeirra stendur ásvo veitt, og dvaldi hann svo hjá fóst- öruggum grundvelli, Og þar af nrforeldrum sínum, það sem eftir , , _ * var lifdaganna. leiðandi er almenn velmegun 1 Markús sál. var sjerstakur still- ial bændastjettarinnar. 1920 eru ingajt„ og myndarmaður, og þó fyr- fluttar út landbúnaðarafurðir fyr- irmynd að allri háttprýði, og svo ir 858 miljónir kr. og 1921 fyrir orðvar að tæplega mun dæmi til, 938 mhjónir kr. Þrátt fyrir alla mátti ekki vamm ;sitt vita“ í einn „ __ eða ooru, ipar eftir voru oll verk erfiðleika liefur utflutnmgurmn ^ þau b-m ^ isjer verklægni, aukist að miklnm mun á síðiasta ilagsýni og allan myndarskap ásamt. ári, miðað við 1920. Það ár er sjerstakri reglusemi, og er hans því flutt út 32.3 miljónir kl. „flesk“ sárt saknað af öllum, sem nokkur . . , ... Q-i fr kvnni höfðu af honuin. Hann var 59,6 mdjonir kg. smjor, og 215 (aS sj€r *amanborið við miljóniv „Snese egg, en si as a þá mentun er bann naut. Hann stund- ár hefur verið flutt út 70.4 milj. 1 aði fósturforeldra sína afbragsvel, heildsölu sína árið 1896. Hann var j ;iflesk‘ ‘, 76,1 miljónir kg. smjör 0g lagði alla alúð við við að gera sjálfkjörinn í þá stöðu. Meðan í ög 27 mifjónir „Snese” egg. Töl-;þeim alt til geðs sem hann framast hann hafði heildsöluna á hendi w þessar s,ýna, að landbún ’ gat jafnframt sá hann fyrir móður „ . . . ,, *\y r ' sinm tvo siðustu arm sem hann litoi, fyrir eigm reiknmg og abyrgð, | inn er ekki í lafturfor og sfcendur ^ þv{ gár ,si5knuðurinn fyrir móður- hafði hann sýnt dugmað og elju ekki á yöltum fótum. Það er ekki ina> og fósturforeldrana, a« missa og var fráleitur því að vilja sinn hag í neinu. Hann vildi í engum nefndum sitja, sem óviðkontandi Einn af vinum hans. að undra, þó að samvinnufjelags- hann svona snögglega frá þeim oll skapurinn geti borið ávexti hjá^um uppgefnum. slíkri bændaþjóð, enda má telja i voru iforstjórastörfum bans. S. j Dani fremstn siamvinnuþjóð lieims j J. hefur nú verið forstjóri dönsku ins, gitt af því fyrsta, sem sam- j samvinnufjelaganna eit.thvað um 20 ár og hefur svo prýðilega leyst verk sitt. af hendi, að þess munu fá dæmi. Fjelögin hafa undir hans handleiðslu tekið miklum og margvíslegum endurbótum, og eru þau af öllum almenningi talin þjóðþrifastofnanir. — Sem dæmi upp á þróun samvinnunnar í Dan- mörku, skal jeg taka fáein atriði sem sýna hraðfleygar framfarir á þessu sviði. Árið 1902 voru 790 fjelög með 105.326 meðlimum og með veltufje 16.915.092 kr. 1914 eru fjelögin orðin 1407 með 219. 492 meðlimum og með veltufje rnn 69.588.824 kr. 1917 er fjelaga- talan komin upp í 1574 með 245. 544 meðlimi 0 g með veltufje Frá Danmörku. vinnufjelögin beittu sjer fynr, var að vanda vörur sínar og útvega þeim tryggan miarkað, og hcfir það tekist svo vel, að landbúnað- arafurðir >ei'rra eru meira eftir- sóttar en á sjer stað um landbún- Reykjavík, 19. mai aðarafurðir annara þjóða. Það Minning J. L. Nathansen. eru nær eingöngu Bretar, sem Fyrir hönd stjórnar Iþróttasam- kaupa þær. Engar sknldir eiga bands íslands hafa þeir Axel Tuli- sjer stað meðal meðlima danskra nius forstjóri og Hallgrímur Bene- kaupfjelaga. Skuldir þekkjast diktsson stórkaupmaður lagt blóm- •ekki innbyrðis í fjelögunum, enda sveig á leiði J. L. Nathansen yfir- eru þær ósamrýmianlegar stefnu- j dómslögmanns, formanns íþróttaf je- skrá þeirra, og fjelögin gætu ekki laganna dönsku, í Frederiksberg- heldur þrifist með því fyrirkomu-; kirkjugarði, að því er blaðið ,,Poli- lagi, að skuldir r öfnuðust fyrir hjá jtiken' ‘ segir frá. þeim. Með því sniði mundu þauj verða eins og hver önnur skulda- Nýr gerðardómur í viðslriftamálum. verslun, sem fyr eða síðar hefði Framkvæmdanefnd kanpmanna- ráðsins danska liefir stofnað gerðar- dóm, sem nefnist „Hinn alm. vúð" inga- og gerðardómur á kaupþmg1 Kaupmannahafnar“, og er honuD1 ætlaö að skera úr deilum mili kaup' enda og seljenda eða annara aðila1 viðskiftum. Til formanns fyrir dónu þessum hefir verið kjörinn Frost stórkaupmaður, sem er annar vara- formaður nefndarinnar, og varafoú menn dómsins eru skipaðir stórkaup' mennirnir Skovgaard-Petersen og Eigtved. Sveinn Björnsson sendiherra hefir átt liangt tal við „National tidende“ um möguleika á innflutu- ingi Dana til íslands, og er það á leið, að hann persónulega efast u®i hvort ísland sje vel fallið til land' náms af Dana 'þálfu, vegna þess hv* landkostir og veðrátta, atvinnuhætt' irnir og lífskjörin við tvo aðalat' vinnuvegi landsins,eru ólík því seB1 er í Danmörku. I lok viðtalsins seg' ir sendiherrann: „íbúatala íslandð er um 100.000 manns. Við töluö1 aðra tungu, höfum bókmentir út a* fyrir okkur frá því í fornöld til þesS® dags. Land og atvinnuvegir liaf® mótað ýms sjerkenni og knúð fraJPj ríka þjóðernistilfinning. ÞegaT a þetta er litið, er við því að búasT að íslendingar verði mótfallnir fól^8 flutningi til landsins í stórum stm af útlendu fólki, vegna hættu þeii'T' ar, sem íslensku þjóðerni getur staf' að af því. Og um það, hvað sje in11' flutningur í stórum stíl, verður dæma með tilliti til þess, hve þjó®' in er fámenn. Hins vegar er álit mitt, að duglegt fólk, sem vfl* lifa að liætti landsmanna og í saö1' fjelagi við þá, læra inál vort verða íslenskir borgarar, verði ve^ þegið, e£ eigi kemur of margt. Reykjavík 20. maí. Dönsku bankarnir. Eftirlitsmaður dönsku bank' annta hefun gefið út opinbera skýrslu um fjárhag þeirra allríV (nema Þjóðbankans) í aprílináir uði, og eru þessar tölur sem hjel’ fana á eftir dregnar saman llf þeirri skýrslu, taldar í milj. kr. í sjóði ................. ea. Innieign hjá erl. skiftavin- um...................... — 43 Lán gegn veði og trygg- ingum .................. — $83 Önnur lán ................. — Hlutafje .................. — 44d Varasjóðir ................ — \^ Iímlán .................... — 330 Smjörverðið hafði á fimtudaginn var hækka^ um 18 kr. pr. 100 kg. og mr oröió 352 kr. pjóðhjálpin danska. Nýlega hjeldu hins ýmsu þjó®' hjálparfjelög í Danmörku saxnú1^" inlegan fund og var ákveðið þaf' að gera eitt fjelagssamband fyrjr alt landið úr öllum fjelögunuh1' Þetta allsherjar þjóðhjálparfjel^ er ópolitisk stofnun og meSlúíf þess laf öllum stjettum. Leggý þeir fram vinnukraft sinn og ^ höld þegar velferðarmál sveíÞ og bæjafjelaga eru í hættu veíý3 verkfalla eða verkhanna. Inn wið Elliðaár. Hjer er sæla, hjer er ró, Hjer er hvíld og friður, Hjer er kæla holl af sjo, Hjer er vatnaniður. #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.