Morgunblaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLABIB Nýkomid: Matrosahúfur og föt Sumarföt á 14—18 ára. Barnasokkar (ullar) og ýmsar aðrar u 11 a r - v ö r u r . I Vorufyúsiðcy \ mámtHwmMtkm Agætir «>g grasfræ fœsf hjá BúnaöarfjElaginu. Akkeriskeðjur til sölu. — Upplýsingar hjá Jóh. Jónssyni skipstjóra Hverflsgötu 69. Sími 911. 3 til 4 menn óskast á róðrarbát til Eskifjarðar. G ó ð k j ö r. Björn Sveinsson, Breiðablik. Sími 168—804. Bókmentafielagið. Aðalfundur fjelagsins verður haldinn laugardaginn 17. júní næstkomandi kl. 9 síðdegis í Iðnó (uppi). DAGSKRÁ: 1. Skýrt frá hag fjelagsins og lagður fnam til úrskurðar og sam- þyktar reikningar þess fyrir 1921. 2 Skýrt frá iirslitum stjómarkosninga. 3. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verða borin. Kjörfund til að telja siaman atkvæði til stjórnarkosninga mun stjórnin halda miðvikudaginn 14. s. m. í lestrarsal Þjóðskjala,- safnsins kl. 4. síðdegis. Allir fjelagsmepn velkomnir til að hlýða á. Jón Þorkelsson p.t forseti. Þeir sem kynnu að eiga brjef frá föð- ur mínum, Benedikt Gröndal, eru vinsamlega beðnir að eftirláta mjer þau, gegn þóknun. Sömuleiðis eru menn beðnir að birta eigi brjef föður míns nema. með mínu leyfi. Hafnarfirði 5. júní 1922. Helga Grönda.1 Edilonsson. UTBOÐ. Þeir, er kynnu að vilja gera tilboð í byggingu, húss fyrir Landsbankann hjer í bæ, vitji uppdrátta og lýsinga á skrifstofu undirritaðs gegu 1Ö kr. gjaldi er endurgreiðist þá uppdrætti, lýs- ingu og tilboði er skilað, en það sje fyrir kl. 4 e. m. 16. þessa mánaðar og Verða þá opnuð þar, að bjóðendum nærstöddum.. Reykjavík, 6. júní 1922. Guðjón B. D. S. SIRIUS Farþegar sem ætla til útlanda sæki farseðla fyrir kl. 12 á hádegi á föstudaginn 9. þ. m. Aðrir farþegar sæki farseðla eftir hádegi á föstudaginn og fyrir hádegi á laugardaginn. Flutningur komi í síðasta lagi fyrir kl. 12 á hádegi föstu- daginn 9. þ. m Nic. Bjarnason. Engelsk Sommentoj 2 kr*. 40 0re. Som det vel nok er alle be- kendt, var engelske Klædeva- rer de sidste Par Aar undér Krigen og lang Tid derefter öppe i saa sviinlende höje Pri- ser, at kun de rige og vel- havende i Samfundet havde Raad til at anskaffe sig et Sæt Töj af engelsk Stof. Forholdet stiller sig imidler- tid helt anderledes nu, idet de engelske Fahrikker jo har ned- sat Priserne hetydeligt, men alligevel er engelsk Stof jo en Yare, som ikke hörer ind under de billigste Kvaliteter i Klædevarer, og engelske Klæ- devarer vil sikkert altid, i lige saa langt Tid Verden be- staar, bibeholde sit gode Renomé indenfor Klædebran- ohens Omraade. Da det er vor Agt at opar- bejde vor Forretning til Ver- dens störste og Verdens bil- ligstp Forsendelsesforretning, har vi besluttet os til som Reklame for vort Firtna og for saa hurtigt som muligt at faa vort engelske Stof be- kendt og oprekla^neret over- alt i Landet at give enhver af Bladets Læsere Ret til at faa tilsendt 3,20 Meter dobbelt bredt engelsk Sfof af det me- get bekendte og meget efter- wmmmmm.' mnv&m spurgte og saa rosende om- talte lyse nistrede engelske Stof til Sommertöj for kun 12 Kr. — Dette lyse nistrede engelske Stof er meget praktisk til Sommertöj, til Herretöj, HeiTe overfrakker, Sportstöj, Dame- frakker, Dame-Spádseredragter •Nederdele, Drengefrakker, Drengetöj samt Cyklesports- töj til saavel Damer som Herrer. —• Af 3,20 Meter 'dobbelt bredt Stof kan blive 2—3—4 og helt öp til 5 Sæt Drengetöj, alt efter den unge Herres Stör- relse, og naar man regner 5 Sæt, da bliver det kun 2 Kr. 40 Ore for engelsk Sommer- töj til et Sæt Drengetöj. —- 3,20 Meter' er godt 5 Alen og er derfor rigelig til en Herreklædning. — Alle bedes skrive istraks, men ingen kan faa tilsendt mere en 3,20 Meter Stof til ' denne Pris, og vi garanterer nu som sædvanlig fuld Til- fredshed eller Pengene til- bage, saa der er ingen Risiko for Köberne. —■ Fabrikkernes Klædelager v/ J. M. Christensen, Aarhus, Danmark. G.s. ,Botnia‘ fer frá Reykjavik föstud. 9. þ. m. kl. 12 á miðnættí- (Kemur ekki við i Hafnarfirði). C. Zimsen. Begagnade Isiandska frimárken alla valörer och sorter, aldre och nyare, köpas. För 100 blandade betalas 1 svensk krona. Svenska frimárken sáljas: 60 olika 1 krona, 100 olika 3 kr. Byte eller kontant köp. Vánd Eder med förtroende till Walter Setterlinds Frimárksaffár Strángnás, Sverige. Auglýsing. Söltuð sild sem send verður á útlendan mark- að verður að vera i nýjum ógölluðum tunnum. Yfirsildármatsmaðuninn. Nýkomið með e.s. „Botnia“: Smjörlíki, hollenzkt. Handsápur, alÍ3konar. Blautsápa, brún og græn. EDIK. Karlmannafatnaður og frakkar. Símar: 281, 481 og 681« Stofa til leigu. Upplýsingar á Þórsgötu 20 uppi. PrísiJipöJil (Clichéer) úr zinki og eir útvegar undir- ritaður, með mjög stuttum fyrir- vara, frá ágætum prentmynda- gerðum erlendis. Skúli Skúlason, Morgunblaðinu. Sími 498t Tilboö óskast fyrir 9. þ. mán. A) í mótorskipið »Svala< með mótor og öllu því sem í skipinu er og því sem skipinu nú fylgir þar sem það nú stendur í Slippn- um í Reykjavík. B) í skipið, eins og að ofan greinir, en að undanskildum mótor skipsins og C) Tilboð í mótor skipsins einan sjer. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu vorri og þar er skrifleg- um tilboðum veitt móttaka. H.f. Sjóvátryggingarfjelag Islands. P. LD. Dacobsen 5 Sön Timburverslun. Stofnuð 1824. Kanpmannahöfn C, Símnefni; Granfuru. Carl-Lundayade. Nev Zebra Code. Selur timbur í starri og sm«rri sendingum frá Khöfn. Bik til skipasmíða. Eiunig heila sidpsfarma frá Svíþjóð. Biðjið um tilboð. Fiskilínur l</t til 5 lbs., bestar hjá H.f. Carl liöepfner. OVOtS VEGNA ' 4 só notö ~VEGA”PLÖNl'UFEm m Merk/ó mEJc/öbusJc»H Að eins beildsala. VÉONAPm áö paó ep ócfýPGstð od fipefnastð Aíff TttfrtJáJnni. REYNIÐ! Besí að augiýsa / Tnorguttbí•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.