Morgunblaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.06.1922, Blaðsíða 2
MORGUN BLAÐIÐ arður að tala um að ekki mundi það mjög áfengt vera. Áin Isar rennur gegnum bæinn og erv margar fagrar brýr yfir hana Bærinn hefir fengið nafn sitt af því, að upprunalega hafa þar ver ið munkaaðsetur og hafa munk- arnir hjálpað ferðamönnum yfir ána. Nú nota bæjarbúar árkraft inn við iðnað t. d. ölgerð og vjela- smíðar. Okkur var sjerstaklega starsýnt á ráðhúsið, sem er afar- skrautlegt. Líkneski voru þar á svölunum, sem fóru lað dansa og láta öllum illum látum þegar kl sló 11 f. m. Við fórum upp í turninn á ráðhúsinu og var það- an fögur útsýn og þótt nokkur ]>oka væri til fjalla, sáum við samt Alpafjöllin. Að kveldi hins 22. des. lögðum við enn af stað eftir lað hafa hlust að á mjög fagran samsöng nokkurskonar kirkjukonsert, sem hljómaði í eyrum okkar þá stuttu leið sem eftir var til landamær- anna. í Kufstein urðum við að fara út úr vögnunum og í gegnum samskonar 'hreinsunareld eins og í ’Warnemiinde. Þegar þessari rann- sóknarathöfn var lokið fórum við upp í mgnana aftur og ætluðum að ná í sæti í annars flokks vagni eins og okkur bar með rjettu en þá var alt fullskipað, því rnann- fjöldinn var svo mikill; náðum við loks í auðan bekk í þriðja flokks klefa, og numum þar land. Gegnt okkur sat ung kona með barn á fyrsta ári; hún var á leið til Firenze eins og við. Þar sat líka roskinn Indverji, sem átti heima á Vestur-Indlandi, talaði hann dálítið ensku og fór að segja okkur frá siðum og háttummanna á Indlandi, ljetst hann vera höfð- ingi mikill og eiga fagran bú- garð og bauð okkur að heimsækja sig. Nú vorum við í Austurríki, en lítið gátum við notið útsýnis- ins því dimt var af nóttu. Við fórum um Innsbruck og litlu síð- ar fór lestin að sækja á brekk- una, voru það Alpafjöllin er nú tóku við. Þiað fór brátt að birta af degi og sáum við þá hlíð- ar á báða bóga, lestin rann eftir þröngum dalskorum. Að lýsa þess um hlíðum og hnjúkum, sem við fórum fram hjá, er ia,lls ekki Ijett verk. Davíð sat úti við gluggann, tók hann nú upp vasabók sína og skrifaði án afláts; býst jeg við að skrif það komi, áður langt líður fyrir sjónir almennings og sjálf- sagt sumt í bundnu máli. Ríkarð- ur teiknaði ýmist það sem fyrir augun bar þegar út um gluggann var litið eða stúlkuna, sem í dag- bókum okkar fekk nafnið „Alpa- rósin“ eða þá að hann tók myndir af bamunganum eða Indverjian um; ættu myndir þessar bráðlega að koma á sýningu, því þær voru margar góðar. Við urðum mjög brifnir af fegurð Alpanna þegar fjöllin blöstu þama við okkur, böðuð í geislum morgunsólarinn- ar. Margskonar trjátegundir og hús á milli hátt upp eftir hlíðmi- um, og svo liturinn á bergteg undunum svo breytilegur,að undr- um sætir, — en nú vísa jeg til hins væntanlega rits Davíðs og mynda Ríkarðs. Enginn matarvagn var með l lestinni, urðum við því að borða nesti, sem við höfðum með okkur frá Miinchen, sem aðallega var keks, gráfíkjur og appelsínur; var nú látið jafnt yfir alla klefabúa ganga og ekki tekið tililt til mann virðinga nje trúarbragða. 1 Bremer var tolleftirlitið ekki eins hátíðlegt nje umstangsmkið sem í Kufstein; nú var aðeins lit ið í töskumar og á vegabrjefin hjá okkur, án þess að við þyrftum að ómaka okkur út úr viagninum. Þá var komið inn fyrir landamæri Italíu; varð því að leggja þýsk- una á hilluna og taka til ítölsk unnar, kunnum við allir mjög lít- ið í því tungumáli, en bók var með í ferðinni, sem heitir „Dansk- eren i Italien1 ‘, þar eru ýmsar góðar setningar, sem hándhægt er að bregða fyrir sig, og latínan og franskan ljettu undir, þótt margt væri farið að ryðga þar. Við fórum nú fram hjá mörgum smáþorpum og komum loks niður að allstórum og fögrum bæ, er Verona heitir, stendur borg þessi við rætur Alpafjallanna að sunn- anverðu. Nú lá leiðin yfir Pó- sljettuna. Var þá orðið dimt og þótti okkur það slæmt að geta ekki sjeð landslagið og brúna yfir Pó. Næsti áfangastaður var borg sú, er Bologna nefnist, ster ur hún sunnan við Pó en norðan við Appenniumf jöllin; er þetta gömul borg og merk að mörgu leyti, fagrar byggingar eru þar, t d. dómkirkjan San Petronio og mjög merkilegt málveirkasafn. Nú fór að grána gamanið fyrir okkur. Vagninn sem við sátum í átti ekki að fara lengra, og svo var fult af fólki í vögnum þeim, sem áfram áttu að fara, að ekki var hægt að þverfóta. Komum við samt farangri okkar fyrir í gangi á annars flokks vagni, en nú var það konan, barnið og Indverjinn, sem mestum erfiðleikum ollu. — Barnið grjet svo mikið að það ætlaði að æra okkur, því mjólk- urforðinn var fyrir löngu þrotinn og sulturinn og þorstinn svarf að, móðirin var orðin úrvinda af kyrðist þá ofurlítið, en ekki var álitlegt fyrir okkur að veraneydd ir til að standa þarna í þröng- inni í 3—4 klukkutíma. Við spurð urn eftir því hvernig á því stæði að svo þjettskipað væri í vögn,- unum og fengum að vit.a að fólkið væri að streyma til Róm í jóla- fríinu, því nú var Þorláksdagur. Framhald. vinna. Blaðið gleymir að geta þess, að á síðasta iþingi voru það 20 eða 21, sem vildu, að J. M. færi frá völdum. Hinir allir um 20 vildu að hann væri kyr, en það eru fleiri en voru í Heimastjórnarflokknum 1916,er J. M. tók við stjórn. Hann hefir því unnið en ekki tapað og það mun aðeins vera einn ;af hinum gömlu heimastjórnarmönnum, sem snerist á móti honum í vetur. Jónas eignar sjer með venjulegu lítillæti allan I'ramsóknarflokkinn, enda sje flokks- myndunin hans verk og ráði hann öllu. En þetta er bara venjulegt gort í Jónasi. pað voru sex úr flokknum, sem vildu háfa Jónas á landskjörs- listanum. Rjett sögð er því sagan þannig, að J. M. fylgja um 20 þing- menn en Jónasi 6 og ætli atkvæða- magnið við landskjörið verði ekki 1. Tíminn flutti grein um stjórn armyndunina 1920, er þeir J. M.,' hlutfallslega isvipað? P. J. og M. G. tóku við stjórn. Blað- ið, sem grein þessi er í er frá 28. Klippið úr: Pantið Bibliur og Nýj* Testamenti hjá S. Sigvaldasyni Hverfisg. 42. Til sölu Laugaveg 30. 4. Tíminn skipar bændunum að kjósa Jónas en kaupstaðabúum að febr. það ár og í henni stendur meðal *kifta sjer milli Dlistans og sósía- annars þetta: lista. En með leyfi að spyrja., hvaðan „Þegar á þing kom urðu það til- ] kemur blaðinu umboð til að draga lögur meiri hluta þingmanna að fela þannig sundur kjósendur landsins Jóni Magnússyni að mynda hina nýju j sem værn þeir fje í rjett? Og það stjórn. pótt kaupmannablöðunum er ookkuð hætt við, að eigi allfáir reykvísku tækist að fella hann frá bændur spyrnist við fast áður Jónas kosningu, nýtur hann mikils trausts tær soramarkað þá sínu marki. • úti um land vegna undangenginna * I bninn er mjög glaður yfir sátt- ára. Það var og heppilegt fordæmi inni við ritstj. Mrgbl., þó að Sam- að fara út fyrir þingið um ráð- bandið hafi við hana tapað 200000 herravál. Voru það einkum heima- br. að sögn blaðsins. En meðal ann- stjórnar- og framsóknarflokkarnir, ara °rða, þarf Tíminn ekki að fá sem að því kjöri stóðu/‘ I iiha afturkölluð þessi orð úr ræðu Síðar í greininni stendur þetta: Hallgr. Kristinssonar a Sambands- „Framsóknarflokkurinn lætur hana iun<ii: hlutlausa einungis í bili, vegna þeirra „Eitt mikilsvert atriði hef jeg ekki vandræðaástæða, sem annars hlutu minst a enn. pað er hið mikla starf, að koma fyrir og vegna persónulegs sem u.nni® hefir verið til þess að trausts til Jóns Magnússonar og ferða samvinnumönnum fra að falla Pjeturs Jónssonar.“ miklu dypra í skuldafenið og ýms pað er óþarft að flytja skýringar Ijárkreppuvandræði en orðið er.‘ ‘ við þetta. Alir vita, að blaðið hefir Þarna er sem sje sagt að sam- í þessum efnum snúist alveg í hring vinnumenn sjeu komnir í skuldafen og margir vita af hverju þett-a er, °" lrms fjárkreppuvandræði og eitt- því að það hefir oft verið upplýst bvað svipað hafði Mrgbl. sagt. í Mrgbl. Ástæðan er sem sje flest- 6- Tíminn segir, að umsetning um ótrúleg. Hún var sú, að for- SambandsinS hafi verið um 9 milj. maður Sambandsins Pjetur sál. Jóns- kr. 1921 og að það sje verslunarvelta son varð ráðherra en ekki Magnús % hluta landsmanna. Nú hefir versl- Ivristjánsson. Þetta er sannanlegt nnaryplta alls landsins verið nálægt ef á þarf að halda, en engan þarf miij- kr. 1921. Hinir % hlutar að undra það þótt blaðið flaggi ekki ^ andsmanna hafa þá verslað fyrir með þessu, því að það mundi verða um m milj. kr. það ár. Hjer eru því til lítilla vinsælda. pegar Tím- nu ebki blekkingar á ferðinni. pað isvefni og þreytu; bað bún okkur inn talar um, að kaupmannablöðin ebki að furða þótt Tímagreinin um nú að hjálpa sjer í þessum nauo- ‘ re>'kvísku (svo kallaði Tíminn þá J>( iin m,ii en(i| með grímuklæddri á- skorun til samvinnumanna um að hjálpa sjer í þe; 'um. Ríkarður lagði af stað með pelaxin að reyna að fá keypta mjólk í hann einhversstaðar í borginni, Davíð tók barnið og fór að hampa því, en jeg tók að rnjer að sjá um allan farangur okkar og konunnar og Indverjann hafði jeg líka á minni samvisku; hann var búinn að missa kjarkinn og bjóst við að verða troðinn undir, hjet hann nú á Brahma, guð sinn, að duga sjer. Jeg hlóð farangr- inum í köst eins vel og jeg gat, en ferðafólk með stórar töskur ruddist fram og aftur um gang- inn, sem var troðfullur af fólki, velti það þá byggingunni um fyr- ir mjer hvað eftir annað, svo að jeg vaxð að hlaða á nýjan leik; Davíð hampaði barninu það mesta hann mátti, og grjet það samt óskiaplega. Ríkarði dvaldist í borg inni, svo konan stóðst ekki bams- grátinn og stökk líka af stað í mjólkurleit. Þegar hún var nýfar- in, rann lestin af stað, leist okkur Davíð þá ekki á blikuma og bjugg umst við að sjá þau aldrei framar Ríkarð og konuna, en bamið hlut um við að taka til fósturs, ef það kæmist lifandf til Firenze. Til allrar hamingju stansaði lest- in þó aftur, eftir að hafa runn- ið 4 aðra teina og kornu þau nú brátt úr mjólkurleitinni, en lítið hafði þeim orðið ágengt. Blönd- uðum við nú saman örlitlu af rjóma, kaffi og vatni og þamb- litli Þjóðverjinn þetta með bestu list. Komum við nú konunni fyrir með barnið í eitthvert hosn. Lest- Mrgbl. og Yíisi en nú aðeins Mrgbl.) SKorun 111 samvmnumanna hafi felt J. M. frá kosningu (á að se"la sig ur lögum við aðra lands- . vera þingmensku), þá er það blekk- menn- Og gróflega kemur þetta vel lr> obugeymar og oliuflutmngaskip ing að því er Mrgbl. snertir en rjett heim við ummæli Hallgr. Kristins- að því er Vísi -snertir. Mrgbl. sonar um skúldafen og fjárkreppu- studdi þá kosningu J. M., eins og j vandræði samvinnumanna. allir vita og eins og það gerir nú. a-þb. petta er því gott dæmi um sambúð Höf. Timamolanna biður þess get- Tímans við sannleikann. Annars er ið> að ei Tíminn verði framvegis ekki í þetta skifti tilætlunin að sýna eins siiiiur eins oghann var síðast, fram á þetta heldur hitt hversu tamt muni hann ekki skrifa mola nema hlaðinu er að hringsnúast. 1 febr. við °í? Vl'ð, er eitthvað gómsætt 1920 hefir það hið mest traust á -vrði Þar að finna. J. M. persónnlega, eftir að hann hafði verið í stjórn síðan í ár-slok ' 0 1916, en í byrjun ársins 1922 og enda miklu fyr, er J. M. orðinn miklu verri en nokkur annar í aug- um blaðsins. Og fylgið út um land. Já það er nú það versta fyrir Tím- ann, því að landslýðurinn er ekki eins lipur í snúningunum og blaðið og þessvegna er nú Jónas svo dauð- hræddur við 'þetta ágætt með kaupmannablöðin. Þan vildu svo sem ekki hafa J. M. við síðustu kosningar segir blaðið, liiaiin ii iiiina. Meðan á Genúaráðstefnunni stóð náði Shell-olíuf jelagið enska samn- D-Hstann. Og svo er i],gum við sovjetstjórnina rússnesku um sjerleyfi til jþess að starfrækja olíunámurnar í KáJkasus. Belgar mót- en nú vilja kaupmennirnir hafa hann mæItu þessum samnin-gum og kváðu við landskjörið. Sannleikurinn er, að þá -koma í bága við gömul rjettindi kaupmenn fylgja J. M. nokkurn gín { pússlandi og studdu Frakkar veginn jafnt nú og þá, sumir eru með þ, ^ málum. En Englendinear tóku og sumir móti. peir hafa ekki skift r . ^ugienaingar toku um skoðun eins og Tíminn. En það ÞV1 1-larri °S varð þessi olíudeila til e- sjúkdómur á Tímanum þetta; hann að anka a sundurlyndið milli banda- býr til það, sem hann vill hafa og manna. leggur svo útaf því. þessvegna segir Baráttan um olíuna er ekki ný, en hann 1920, að kaupmenmrnir sjeu a , , móti J. M„ en nú að þeir sjeu hun hefir ma&nast mJ°g siðustu ar' með honum, en sannleikurinn er, að in' ÞV1 að það er æ að verða ljósara, það eru Tryggvi og Jónas sem hafa hve mlkils virði það er að hafa snúist en ekki kaupmennirnir. 1 gnægð af þessari eldsneytistegund. 2. Tíminn segist vera bændablað,! a,, , , . * * , , , ~ i , „ , , ’ - btorveldm eru byriuð að knyjaher- en þa ætti hann að skyra fra hvern-! , . , ig á því stendur, að þegar hann og skip sm með olm 1 staS kola.og und' hans flokkur ræður stjórnarmyndun ir eins °S Það skref var stigið, var tekur hann engan bónda í stjórn og baráttan nm olíulindirnar orðin bar- þegar hann setur upp landskjörlista átta um völd. Þessi barátta hófst varast hann að hafa nokkurn hónda „ , .. „ , , , . , . fyrir alvoru undir eins og ófriðnum svo ofarlega, að hann geti komist að. , , _ . , lauk. pegar vopnin hofðu skorið ur fjárhagsleg völd, og hún hefir eink' um snúist um steiuolíuna. Þessi bar- átta stendur nú sem hæst — og afl' raunin er háð milli gamla heimsin® og nýja heimsins — milli EvrópU' manna og Ameríkumanna. — — Reynslan sem fekst i stvrjöld- inni miklu gaf ótvíræðar sannanir fvrir því, að olían væri miklu meira undirstöðuatriði undir auknu vaidi en framsýnustu menn hafði dreymt um. Á stríðsárunum þóttust sumir sjá fram á, að olían mundi verða mesta máttarstoð heimsveldis; þannig sagði ntanríkisráðherrann bretski, Curzon lávarður, að floti banda' manna mundi „sigra á olíu-öldu“. Ofriðurinn skar úr um nothæfi kola á her-skipum, sem töldust vera samkvæmt kröfum tímans. Kolin hurfu, en í staðinn komu mótorar og olíu-kynding. Síðan 1914 hafa Bret- ar ekki smíðað eitt einasta herskip með íkolastó og um allan heim er útbúnaður til olíukyndingar settur í skip í stað kolastónna. Stóru £ar- jþegaskipin, sem sigla milli heimsálf- anna hafa fyrir löngu tekið upp' olíukyndingu og kaupförin eru faan að breytast í þessa átt líka. Mesta siglingaþjóð heimsins.. Bret- a-r, sáu fljótt að þeir yrðu að gerasfe óháðir Ameríkumönnum uin olíukanp,- ef verslun og siglingar ættu ekki að ganga úr greipum þeirra. Bretar urðú' að lcoma þannig ár sinni fyrir borð,. aí þeir gætu sjálfir framleitt næga. olíu handa herflota sínum og kaup" skipaflota, og það eigi aðeins í ná- lægri frarotíð, heldur einnig nm 6- fyrirsjáanlegan tíma. í fítað kola- stöðva þeirra, sem Bretar áttu uffl' allan heim, urðu að koma olíubirgð- 3, Tíminn segir, að J. M. sje | in rann af stað fyrir aívöru og I aitaf af tapa, en Hriflujónas að 11111 Poiitisk v°Id hófst baráttan um Og þetta verkefni virðist nú vera. leyst, að kalla má. Aðdraganda olíustríðsins má rekj® fram fyrir árið 1914. Fyrsta þol- raunin var háð milli Standard Oil- fjelagsins og Royal Duteh-fjelagsins. Og undir eins og heimsstyrjöldinni var lokið, komst alt í bál og brand, Með mikilli kænsku tókst að sam- eina fjelögin Royal Dutch og Shell Transport Company. Hið fyrnefnda átti flota tank-skipa, sem bar 609' þús. smálestir af olíu og 10 miljón smálestir af olíu. Hið síðarnefnda v'ðtæk sjerleyfi til olíuvinslu í fjar- lægum löndum. Þegar þessi fjelög Iiöfðu ruglað saman reitunum, gátu þau farið að steyta hnefann framan í Rockefeller gamla. Fjelögin ljetu sjer ekki nægjamark aði þá, sem þau höfðu haft áður. Pau leituðust eftir nýjum sambönd- um um allan heim. En þó lögðu þau enn meiri áherslu á, að fá ný sjer- leyfi á þeim stöðum, sem enn voru óbnndnir. Einkum hafa þau lagt mjög að sjer að ná olíulindum Mið- og Suður-Ameríku og árangurinn hefif orðið sá, að nú ráða þessi fje- lög yfir tveim þriðju allra olínnáma á- þeim slóðum. Onnur ensk olíufjelög, svo sem British Oilfields, Mexican Eagle, Anglo-Persian Oil Co og Burma Oil Co., hafa farið eins að, hin fymefndu í Ameríku og hin síðarnefndn í Mes- opotamiu og Vesfeur- Qg Austur-Ind- landi. Hvert sjerleyfið eftir aniiað kemst á enskar hendur. pó fer þvl fjarri að þessi sjerleyfi sjen oii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.