Morgunblaðið - 11.06.1922, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.06.1922, Qupperneq 1
0B6U UUB Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 9. árg.t 179 «bl. Sunnudaginn II. júni 1922. ísafoldarprentsniSja h.f. Gamla Bió maöur ug kuna afarskemtileg amerisk stórmynd i 8 þáttum Mynd þessi er ein raeð þeira ailra bestu sera Faraous Players haia búið til og höfundur hennar, hinn frægi kvik- fuyndameistari Cecil B. de Mille hefir eigi sparað að heimta bestu leikkrafta, sern vöi væri á til þess að leika þessa íróðlegu og göfgandi raynd. — Aðalhlutverkin leika: Thomas fVleighan — Gloria Swanson — Lila Lee — Theodore Roberts og Nlildred Reardon. Sýning kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 6. Þá sýnt: Chaplin sem ISgregluþjónn og Barnakennarinn. Aðgönguraiðar seldir í Gamla Bio frá kl. 4. I. s. BENZIN nú eftir vild til bifreiða og bifhjóla úr bensíngeymi (»Tank«) v°rUm á afgreiðslunni við Amtmannstíg. Hið islenska steinoliuhlutaf jelag Símar 914 og 737. Vinum og vandamönnum tilkynnist, að Jón Eimarsson yngri Hlíðarhúsum andaðist 5. þ. m. o gverður jarðsungiuu mánu- ^agiun 12. þ. m. Ilefst ihúskveðjau kl. 1 e. h. á heimili hins Suðurpól II. Aðstandendur. Innilegt hjartans þakklæti fyr- ir auðsýnda hlutb kning og sara- úð við fráfall og jaiðarför Sig- ríðar sál Olafsdóttur Foreldrar og systur hinnar látnu. mótmrbátur ca 50 tonn raeð ágætri vjel til sölu nú þegar. Uppl. gefa DddKIess 0rDthET5 Hafnarfirði. Trópenól þakpappinn sem þolir clt. Fæst altaf hjá A. Einarsson & Funk, Reykjavik. mSMHW—I iwftSunKi Innilegt þakklæti til prentarafjelagsins og aimara fjrrir auðsýnda ^nttekningu við fráfall og jarðarför okkar elskulega bróður og syst- 'fsonar Haraldar Gunnarssonar yfirprentara. Anna Kr. Gunnarsdóttir. Ása Haraldsdóttir. imwmoi. HÚS 00 BYGQUfOAELÓEIB. ®elnr Jönas H. Jónsson, Báruhúsiun, sími 327. — Áhersda lögð á ^sgfeld viðskifti boggja aðila. 6. útg. með nýjustu ákvæð- um í póstmálura, símamál- um, um opinber gjöld o. fl Kostar aðeins kr. 1,50. — Fæst hja öllum bóksölum. Til söIub Ódýr altariskerti til sölu. — Upplýsingar gefur Kristinn Vig- fússon Strandgötu 35. Hafnarfirði Sími 40. — I. R. Nýja Bló Hans og Greta. Ljómandi fallegur æfintýrasjónleikur í 5 þáttum. Utbúinn af hinu góðkunna Fox Filrn Co. Aðalhlutverkin leika: Virginia Lee Corbin, sem er 6 ára, og Francis Carpenter, sem er 7 ára, sem bæði eru þekt úr myndinni Aladdin. Þessi mynd er jafn skemtileg og hrífandi fyrír fullorðna sem börn. Aukamynd. Chaplin á kendirii. Ósvikinn gamanleikur, leikinn af hinum ósvikna Charlie Chaplin Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6 og 7'/a. Sýningar kl 6, 71/* og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 Fiskilínur 17* til 5 lbs., bestar hjá H.f. Carl Höepfner. Með e.s. „Botnia“ hefi jeg fengið fiest alt tilheyrandi hjólhestum Dekk frá kr. 9 — 18, Slöngur frá kr. 3—7. — Spyrjið um verð hjá mjer á öllu sem þið þurfið tilheyrandi reiðhjólum ykkar. Nýjir hjólhestar koma með e.s. „Gullfoss" (Hamleft). SIGURÞOR JONSSOIi. Aðalstræti 9. úrsmiður. Simi 341. acimT Jarðarför föður okkar sira Guðmnndar Helgasonar fer fram að Reykholti laugardaginn 17. júní. Kirkjuathöfn fer fram hjer í dómkirkjunni fimtudaginn 15. júní kl. 11. Helgi Guðmundsson, Guðm. Guðraundsson. Isas Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að minn hjart- kæri eiginmaður, Samúel Ásraundsson, andaðist mánudaginn 5. júní. Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn 14. júni og hefst með hús- kveðju á heimili okkar, Bergstaðastræti 6 C, kl. 3. síðdegis. Ingibjörg Einarsdóttir. Fimleikasvning h»am á Iþpóttavellinum i dag kl. 3. Fyrstu flokkar (kvenna og karla) fje- sýna undir stjórn herra Björns Jakobssonar. H þetta seinasta tækifæri á þessu sumri til að sjá bestu fimleika- °,n'« 'Ofel.N*. ’|| 0i,ns"*l48»up á Austurvelli kl. 2. Aðgangur kr. 1.00. Stjórn Iþróttafjelags Reykjavíkur. Snndurlyndi innan þijsku stjórnarinnar. Fyrir síðustu mánaðamót var sagt frá því í símskeytum hingað, að yfirvofandi væru breytingar á stjórn Þýskalands vegna ósam- ræmis sem komið hefði fram milli Wirth kanslara og Hermes fjár- málaráðherra. Hefir greiðst aftur úr þessum vandræðum og stjóm- in verður óbreytt. Mál þetta er þannig vaxið, að í vor krafðist skaðahótanefnd bandamanna í París þess af þýsku stjóminni, að hún legði á nýja skatta, sem næmu 60 miljard pappírsmörkum og eunfremur krafðist hún þess að fá mjög víð- tækt eftirlit með, og jafnvel íhlut- unarrjett um fjármálastjóm Þjóð- verja. Stjómin og ríkisþingið neit- aði einróma að verða við þessari kröfu. Um miðjan maí var Hermes fjármál'aráðherra sendur til París, til skrafs og ráðagerða við skaða- bótanefndina, en ekki hafði hann umhoð stjómarinnar eða þingsins til þess að ráða þeim málum til lykta, er fyrir lágu. En skömmn síðar kemur sú fregn frá París, að Hermes hafi lofað því að þess- ar kröfur, sem stjóm og bing höfðu vísað á hug, skyldu verða teknar til umræðu aftur í Berlrn, einkum að því er snerti nýja 6- beina skatta. Er ýmsum getum ji

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.