Morgunblaðið - 11.06.1922, Síða 2

Morgunblaðið - 11.06.1922, Síða 2
MORGUMBLABIB leitt að því, hvað fyrir Hermes hafi vakað, er hann gaf þetta loforð og giska sumir á, að hann tiafi ætlað að nota þetta mál til þess að steypa Wirth úr valda- sessi, þó ólíklegt megi virðast, ef iitið er á afstöðu þingsins til máls ins. En það er kunnugt, að per- sónuleg óvild er milli Wirth og Hermes. Hermes var kvaddur heim, þeg- «r í stað. Yar hann látinn gefa sJkýrslu um för sína á ráðherra- fundi í Berlín og þóttist ekki þurfa að biðja afsökunar á neinu. Wirth kanslari reyndi sem hann gat að jafna ágreininginn, enda mátti ætla, að stjórnarskifti á þeim tíma — nokkrum dögum áður en skaðabótagreiðslumar 31. *naí fjellu í gjalddaga — mundu Itafa hin verstu áhrif á hag Þýska lands. Lauk málinu svo, að stjórn- in lofaði að taka skýrslu Hennes tjtl athugunar, nema að því er snerti einn liðinn: kröfu skaða- foótanefndarinnar um að Þjóðverj t og aftur. Þetta er nú eins og í hverri tannari borg; en svo koma gullfallegu torgin með gosbrunn- unum, háu súlunum og öllum lík- neskjunum, sem ítölsku snilling- amir hafa kepst um að höggva úr marmara. Svo er gamli bærinn. Ur fjölíarinni og fagurri götu er oft alt í einu komið inn í mjög þrönga götu, með gömul, hrörleg hús á báða bóga. Þvottur hangir máske á snúra þvert yfir götuna uppi yfirhöfði vegfaranda, föt hanga. úti fyrir gluggum, fól'kið þarna fátæklega búið og alt fom- fálegt og gamaldags. Gaman að reika um þessa stigu og dreyma um Rómaborg fyrir 2 þúsund ár- um og rifja upp fyrir sjer eitt- hvtað af því marga og merka, sem víst er að fram hefir farið á þess- um stöðvum. Manni verður ósjálf- rátt að líta í kringum sig og anjarðar hvelfingar, höggnar í linan, dökkan sandstein, vora þar sumstaðar sill/ur til beggja handa, sem lík munu hafa verið lögð á; stal jeg þar einu mannsbeini — fibula — og stakk í vasa minn til minja. Eitt kvöld fórum við öll í leik- hús og sáum ,,Carmen“ þar, mátti heyra margar fagrar karla- og kvenraddir og sjá frítt fólk og skrautlega búninga. Bíó eru á hverju strái og aðgöngu- miðar ótrúlega miklu ódýrari en hjer á landi. Margar era kirkjur í Róma; sumir segja að þær sjeu 900, ekki veit jeg hvað satt er í því, og mikið er í þær borið af gulli og gersemum. Stærst og tilkomumest er Pjeturskirkjan; fyrir framan hana er stórt svæði og á því hár Frá Danmörku. Reykjavík 10. júní. Ríkislán til útflutningsverslunar. Bamkvæmt tillögu verslunar- málaráðherrans, hefir fjárhags- nefnd fólksþingsins samkykt til- leikið loSu um a6 wita 5 miljón króna lán til þess að gera útflytjend- um afurða kleyft að seljia vörar með gjaldfresti. Þriggja manna nefnd, skipuð fulltrúum fyrir verslim, iðnað og bankamál, verði skipuð til þess að rannsaka beiðn- ii* þær er fram koma um lán- veitingar. „pyramidi“. Margfaldar súlnarað- skygnast eftir gömlu Rómverjun- um, sem standa svo glögt fyrir ir era til beggja hliða við svæði þetta og myndast göng á milli hugskotssjómunum, hvort hvergi raðanna, en þak er yfir. Þegar sjáist Cicero eða Cesiar skálma inn í kirkjuna er komið, sjest *r lofuðu að stöðva seðlaaukning' yfir götuna, eða ef reikað er út ■ „legio* ‘ af páfum, höggnum áína fyrir 31. mai Þar við sat!að hmum stóra hliðum borgar-1 marmara, era líkneski þessi engin og Hermes verður kyr. Suðurgangan. Efitir t G. múranna, þá sjest Marius, Sulla smásmíði. Svo situr Pjetur postuli eðia Sipio Africanus fara sigurför | þar — úr bronce. — Hefir hann inn í borgina með hlekkjaða kon j kórónu á höfði og er hinn tigu- miga „barbaranna' ‘ fyrir vagni legasti, kyssa allir á fót hans, sem sínum, en auðvitað verður ímyud-' töluvert er farinn að eyðast, því i unaraflið þá að koma til hjálpar.1 flestir þurka víst af homum fyrst Smjörverðið hækkaði á fimtudaginn var um 23 kr. — upp í 344 kr. pr. 100 kg. Fjármál Dana. Við þriðju umræðu fjárauka- laganna dönsku fyrir 1921—22 í fólksþinginu í fyrradag sagði fjármálaráðherrann, að ætla mætti að tekjuhalli ríkisins á því ári yrði nálægt 150 miljón krónur og stafaði hann einkum af því að tekjurnar hefðu Wugðist 'ú- ætlun og' sjerstaklega mikil út- gjöld hefðu orðið til opinberra framkvæmda. Bjartsýnni var ráðherrann á af- ítalir »ru flestir dökkir i hirjmeS ™saklút einum. Dmi í Ud.ÍþT íiWmpteto tm-3» 0S jafnt konur sem karlar, mfargt er altarinu eru margir helgir dómar, taldi hann það góðan vott um afkomuna að tekjuauki á fyrsta fólkið frítt sýnum, vingjarnlegt! t d. kápa Pjeturs og skrín með , _ _ Morguninn eftir <»engum við út! °k kurteist 1 viðmóti* alúðlegt og einhverju af hans jarðnesku leif-1 m“U * ^6SS vrS. ® 1 or 1 • ta að “oða bHZTí fjf iWúst, ef ti! ><*» er ieita8. t. um í. Auðvitða er þar hjá stórt °g f^alda^™ ReikuZ ^ð Íður!d’ S11Urt tíl v<*ar> ™r «tuud- ltkueski, mynd af Pjetri á kross-5 ”taB' hefBa í samvinnu við kaupfjelögin, m®ð- an þau voru rekin á þeim skyn- samlega grundvelli, sem þau vortt i upprunalega stofnsett á. Nií t síðustu árum hefir það verið tak- mark Tímamanna, að kynda fjiaod skaparbál þar í milli. Sjávarútvegurinn ísienski, ein» og hann er nú rekinn, er einni? ungur, hefir risið upp að mesttt á síðasta áratugnum. Og hann helfir orðið fyrir sömu fjand- samlegu árásunum úr þessari átt eins og verslunarsjettin. Mætto Tímamennirnir ráða, leiddu þeir íslensku þjóðina út í borgara- styrjöld. Svo æðisfengnar og ofstækisfullar hafa prjedikianií þeirra oft verið. Móti þessu vinna Mbl. og Lögf- Eftir þeirra skoðun er það heilla- vænlegast, að þeir, sem aðalat- vinnuvegi landsins stunda, skilji hverjir aðra, styðji hverjir aðra og eigi vinsamleg viðskifti, í stað þess að berast á bamaspjótum. — Þetta era ágreiningsmálin milh þeirra öðramegin og Tímans og Alþbl. hinu megin. Þetta er sagt út af inngang' inum hjá J. J. birtunni. rteiKuöum við mður ,, , . „ . . .... _. .. . opmber fynrtæki verið rekm með SDÖnskn tröimnna“ vfir i>«„a! u með okkllr langar leiðir, ef mum, veit hofuðið niður; sogmn! u . , . , , _ „oponsnu troppuna , ytir „rmzza . . ■ betn arangri þennan manuð en 4el dodu1o“ ou niður að Tiber“ kk u gt að gefa næglleSa se?ir að bann hafi ekki talið sigj ® ,, meíírZ i.^ étll' „*W s6Sar M- verSan þess „5 ver, £est».-ékroSS-|aður T"' ^ reim aflr^ “viS “f aS -k”' tek”a rir8i»* n.gjnsam, to.* sama Utt og Kriato. Ekkij1*? !****%. “ 77 **'•'« * W»s nrier ,S -in t ^ ^ kvöldis áSur, var ekki m, fynr T« »,nnSrödcI heyri.t um alla ><***> is 28 j ir. Lagíi luínútna g.n8 frá okkar ^‘“S “ e.tthv.S s,m ml„„,r ^ k.rkju enda er v.et oftaat meee.S: nn ^ á ^ vœri ekkL uýja samastaS. VÍS höfS.oo : |” *«*> ‘7”81”8' j‘ HlSark.rkjunmu, eru tU„.ugur etjóruarinnar .5 tótað langt yfir skamt. Næstu' ^rir t,lvisuu dajlskra bjóua,'ar og altan i hvem. Voru oftj^ tekjur upp á m6ti iögum vörðum við bæði til að sem Vlð þektum °S mættum af;2 eða 3 prestar að messa í ernn, j ^ „ m heldur kynnast borginni og leita okkur he,ldm"u á 8ötu> fen^m ^ her- bver við sitt altari og hafði dnn’ . ^ ^ a8 draga úr að nýjum bústað. Helstu flutn- bergi á öðru S6ðu h6teli> ^osfaði sofnuðmn hver, en á meðan reik-; hjnu° þungu sköttum, sem ekki ingatækin eru hestvagnar, þótt,það 6 lírur fyrir hvern okkar; uðu langferðamenn um kirkjunaj heilbrig8ir mikið sje auðvitoð um bílanalíka. gátllm við nú keyPt okkur fæði^eð hattana í höndum og virtu , Fremur eru sumirhestarnir magr- llvar sem við vildum> er Það miklu' fyrir sjer málverkin, líkneskin og , ir, þó sjest við og við gullfaHegur 'ÞæSileSra fyrir ferðamenn að ; °unur furðuverk. Var mörgum | liestur fyrir skemtivagni. Oft eru suæða a matsölustöðum þar sem meðal annars starsýnt á mosaik- kestamir ekki valdir saman, t. d. 'l)eim tfst 1 >að og Það sinu- held-1 myndimar uppi í háhvelfingunni fovað lit eða jflíkt þykja ankanalegt í Dan ‘sem við gátum fengið okkiar uppá- j VÍ(:1; er þakið sljett á köflum og haldsrjetti og þarsem okkur fjellu' skemtilegt að reika þar fram og vínin best í geð. Reynslan kendi | aftur, því útsýn er hin besta. Svo okkur, að hæfilegt væri að drekka ! er örðug ganga upp marga stiga 1 pela að rauðu eða hvítu þrúgu-!1 tuminum, kemur maður þá ým víni með fyrri máltíðinni, en iy2!ist nt a svalir til að sjá hve út til 2 með þeirri síðari. Kostaði! breytist eftir því sem ofar ;kki valdir saman t d 1 v®1' 1 sum, neiu- * miurcumgiiimi ða stærð snertir, ínundi ur eu biuda siS vð fastan kost.j (kuplinum). Upp á þakið er farið ia ankanalegt í Dan- Fundum við brátt góða staði, þar! eftir löngum stigum eða í lyfti- mörku og víðar. Svo ramt kveður að þessu, að fyrir getur komið að stór hestur og lítill asni sjeu fyr- i/r einum og sama vagni. Við dáð- wmst oft að ösnunum, hve miklu þeir geta áorkiað, þótt smáir sjeu. Mikið er um sporvagna á stræt- nm Rómaborgar; liggja sporin stundum nokkuð nærri húsaröð- unum og gangstjettir víða ekki upphækkaðar, svo vel getur kom- i6 fyrir, að vagninn rekist á þá, «em nærri sporinu ganga. Mikill er oft troðningur í vögnunum og atendur iþá maður við mann. „Konductör' ‘ hrópar þá upp: „bil- jetti! biljetti!“ með stuttu milli- foili, borga þá margir, en trúað af hverju- þrírjettuð máltíð' með víni og þjórfje 10—12 lírar og mátti það ekki dýrt kallast, með því að lír- kemur, eða þá dyr opnast inn á svalir, þar sem hægt er *að virða kirkjuna, hvelfinguna og turninn an kostaði þá ekki nema 25 aura. fyrir sjer að innanverðu, sjást Fáum dögum eftir komu okkar!hinar da«amlegu myndir, sem áð- til Rómaborgar komu þeir þangað,ur er um "etiði Þa hetnr °g greini- Valtýr Stefánsson og Ragnar As- geirsson garðyrkjumaður og kon- ur þeirra, hittum við þau oft og áttum saman miarga glaða stund, t. d. voram við ÖH saman á karae- gæti jeg því, að sumir slyppu. í valsSkemtun eitt kvöld, hepnaðist semanburði við Kaupmannahöfn Valtý að vixma þar þraut p'- ojg jafnvel Reykjavík, er lítið um Ibjólriddara í Róma, og verður ferðamaðurinn því feginn. Má vera *ð þetta stafi að einhverju leyti því, hve borgarstæðið er ósljett — menn muna eftir hæðunum 7, »em Rómaborg er bygð á. Hvað sjest svo fleira í fljótu hragði? Breið stræti með húsarö,- um á báðar hliðar, tallskonar búð- mikla og fekk hann kampavíns- fJösku að launuín, sem við drukk- um öll með miklum fögnuði. Ann- an diag fylgdumst við að út að katakombunum og skoðuðum þær. Aðgöngumerki, er við urðum að kaupa, voru lítil vaxkerti, kveikt- um við strax á þeim og gekkhver maður með sitt kerti í hendinni en munkur á undan með blys og aþvaraingur vanalega í gluggum skýrði fyrir okkur það sem fyrir peðstu hæð, fólksstraumar fram augun bar, voru þetta langar neð- legar. Ferðamenn losna við miarga koparskildinga á þessari göngu, því við hverjar dyr er þjónn, sem kann betur við að stungið sje að honum nokkrum aurum og dym- ar eru margar, því hver pallurinn er yfir öðram bæði innan og utan á tuminum. Efst er kúla og upp í hana mjór stigi; varð jeg að fara úr yfirhöfninni og skilja hana eftir, því annars hefði jeg naumast komist upp um efsta op- ið. Á kúlunni er enginn gluggi, aðeins svo sem þumlungsbreið op, sem hægt er að sjá út um. Ef jeg man rjett, er þetta 136 metra frá jörðu. Framh. 1. Ágreiningsmál. í Tímanum frá 3. -þ. m. er m. a. grein eftir J. J. um sáttina milli ritstj. Mrg.bl. og formanns Sambands ísl. sam vinnuf jelaga. Öll hugsun hans snýst þar, eins og venjia er til, að því, að ala á stjettarrígnum, æsa bændur og kaupfjelagsmenn gegn öðrum stjettum og atvinnurekendum. Þetta er eina iðja J. J. Hann er í samvinnumannahópnum post- uli hins argasta þröngsýnis. Frum herjar kaupfjelagsskaparins hjer voru víðsýnir menn og frjálslynd- it. svo sem Pjetur heitinn Jóns- son ráðherra og samherjar hans. En þröngsýnisstefnan er stefnía hinna síðari ára, eftir að Tíma- mennirnir fóru að vasast í baup- fjelagsmálunum. En starfsemi sína hsfa þessir menn rekið með lát- lausum árásum bæði á verslunar- stjett landsins og þá, sera á sjáv- arútvegi lifa. Islenska verslunarstjettin er ung. En samt er það ekki lítið verk, sem hún hefir leyst af hendi. Hún hefir á síðustu ára- tugum leyst landsmenn að miklu leyti úr viðjum erlendrar skulda- verslunar. Þetta verk var unnið 2. Málaferli. Nú skal minst nokkrum orð- um á málaferlin og sættina. Það, sem fyrir var stefnt,. voru þau orð um kaupfjelagsskapinn hjer á landi, að innan hans væri stofn- að til skuldaverslunar í stóruw stíl, með ógreiðanlegri samábyrgð- arflækju, sem ná ætti landshorn- anna á milli og úr væri að verða hið hættulegasta fjárglæfríispib Það er rjettmætt að átelja skulda verslun. samvinnufjelagsskaparins og sömuleiðis samábyrgðarfyrir- komulagið, en hitt hlýtur að varða við lög, að kalla þetta „hættulegt fjiáglæfraspil", enda þótt sá, sem orðin skrifar, álíti, að þetta fyrirkomulag, sem hann er áð átelja, sje óhagkvæmt og bljóti iað hafa óheppilegar afleið- ingar. Það era þessi tvö orð, sein hafa verið afturkölluð, og það erft þau ein, sem feld voru úr Morg- unbl.-greininni, þegar hún vaX endurprentuð í Lögr. FormaðuT Sambandsins áleit, 'að slík uffl- mæli gætu hnekt lánstrausti Sambandsins. En markmið Mrgbl. er á engan veg það, að spill® fjárhag Sambandsins í heild nje nokkurs einstaks manns, sem við það er riðinn, þótt það telji nauð- synlegt að benda á að þeir sjeu á rangri leið og þurfi að breyto um stefnu. Með því að átelja fyr- irkomulagið innan Sambandsiná, er markmiðið, að vinna þeim> sem í fjelagsskiapnum eru, gagu en ekki ógagn. Sje nú alt þetto viðurkent rjett, þá hljóta allir að sjá, að tjóni því, sem formaðuí Sambandsins áleit, að ummæliu gætu valdið, varð best afstýri með afturköllum þeirra þegar 1 stað. Einhverjir kunna að llta svo 'á sem ummælin hafi verið rjettmæt og því hafi þau átt standa óhögguð. En það kemuf hjer alls ekki til greina, hvof* þeir menn hafa rjett fyrir s,lef eða ekki. Ef ummælin hefðu get' að valdið Sambandinu tjóni f.Í^f' hagslegá, þá átti iað koma í ve^ fyrir það, án alls tiUit til Þes6’ hvort þalu væra rjettmæt eða ekki, og um áhrif ummælauU9 ætti auðvitað enginn að ve?ft færari að dæma en einmitt fof maður Sambandsins. Svona er nú þessu varið-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.