Morgunblaðið - 11.06.1922, Síða 3

Morgunblaðið - 11.06.1922, Síða 3
MO&GUN BL ABIi Ritstj. Mrgbl. hefur heyrt, að °num er láð þag mjög og legið Hlsi fyrir það, að hann aftur- alliaði ummælin og sættist. En laatur hann sig engu skifta, § heldur því hiklaust fram, að hafi hann gert rjett. Morg- ætlar að fylgja þeirri reglu hd/antekningarlaust, að leiðrjetta sem ranghermt kynni að efða í því og afturkalla það, tQl þar kynni að verða ofsagt. v' kemur ekkert við, hvtað venj- a í þessu efni hjá hinum 'lÖðunum. Þau eiga að læra af vi> en ekki það af þeim. ^eun líta svo á, að útgefendur ír8-bl. hefðu átt að stefna Tím- er Sambandið, sem Tím- 1,111 kostar, stefndi Mrg.bl. Það Qú þeirra sök, útg. Mrg.bl., u°tt þeir stefna Tímanum eða. ritstjóra Mrg.bl. kemair það ilckert við, og honum er engin í því, að Tímanum sje stefnt. íai>u lítur svo á, að þar sem ú- Tíminn og Alþ.bl., sem flytj-a neira og minna af meiðyrðum v° að segja í hverju tbl., eru W lögsótt af þeim, sem þar eiga 'ut að máli, þá stafi það af H’i> að þeir telji sig standa jafn '^tta eftir sem áður, álíti um ^iiu svo lítils metin af almenn ^i> að þeim stafi lítið eða kert tjón af þeim. En það er ui vinningur fyrir blað, fremur U uienn, ð skapa sjer þetta '1,;- Það getur jafnvel gengið !° Jangt, bæði fyrir blöðum og 'Ustökum mönmnm, að last fra «UU þyki betra. en lof. Mrg.bl. ‘S Lögr. vilja koma þannig fram, ^ lof þeirra sje nokkurs metið Jlastið, ef því þarf iað beita, s 1 talið einskis virði. Þessvegna ^fta þegg. sig vel við það, þ ^udstæðingar þeirra stefni - 1111 fyrir ummæli, sem engin stefði skift sjer af, ef þau hefðu aÚið í öðrum blöðum. Baraldur Bunnarsson yfirprEntari. Hinn 2. þ. m. andaðist hjer í bænum Hartaldur Gunnarsson yfirprentari í fsafoldarprent- smiðju, eftir nokkurra vikna sjúk- dóm, sem var illkynjuð hálsbólga. Hafði hann þó ferlivist fram undir andlátið. Haraldur heitinn var fæddur 14. september 1890 og varð þann- ig aðeins rúmlega þrítugur. Hann var Yestfirðingur að ætt, en flutt- ist ungur hingað suður. Á Bessa- stöðum byrjaði hann prentnám sitt og vann við prentsmiðju Skúlia Thoroddsen alla tíð, sem hún starfaði — einnig eftir að hún fluttist hingað til lleykja- víkur. En þegar hún var seld gerðist hann starfsmaður ísafold- arprentsmiðju og vtar til dauða- dags. Hin síðari árin var hann rerkstjóri prentsmiðjunnar. Haraldur heitinn var smekk- maður og mjög sýnt um störf sín. Hann var hæglátur maður og yfirlætislaus og hið mesta lipurmenni, sem ekki átti neinn óvildarmann. Innan stjettar snm- ar naut hann almenns trausts, eins og m. a. má sjá af því, að hann átti oft sæti í stjórn hins íslenska prentarafjelags og formaður þess var hann, þegar hann dó. Vekur fráfall hians al- roennan söknuð innan stjettarinn- ar sem og hjá öllum þeim, sem kynni höfðu af honum. Jarðarför hans fór fram í gær frá Dómkirkjunni og var fjöl- menn. Fylgdi prentarafjelagið honum til grafar og fór í skrúð- göngu undir fána sínum. verslunarráðsins er aðeins tákn þega og póst, með 160 enskra þessarar viðleitni. , mílnia hraða á klukkustund. — Hvernig er ráðherraun á-1 Loftþráðurinn á að hanga á nægður með Spánarsamningana ? ' stólpum (Pylons) með 600 feta — Vel. — Spánska stjómin miilibili. Vagnarnir eru í lögun hafði í fyrstu gert þá kröfu til eins og flugvjelaskrokkar, festir Islendinga, að bannlögin yrðu al- í hjól sem renna eftir einföldum gerlega afnumin, en því gátu Is- þræðinum. lendingar ekki gengið að. Deila! Margir kostir eru taldir þessari sú, er spanst af þessum mótstæðu nýju járnbriaut, svo sem lengri skoðunum leiddi til þess, að jeg, ending á öllum útbúnaði, engar ásamt tveimur fulltrúum frá inn bugður, þar sem leggja má þráð- anríkisstjóminni íslensku, fór til inn í beinni línu, engin hætta af Madríd, og afleiðingin af samn- slysum af árekstmm o. s. frv. ingum -þeim, sem fóru þar fram | Ef tilraunir þessar hepnast eins varð sú, að þjóðin getur nú num-' vel og búist er við, verður hægt ið bannlögin úr gildi í eitt ár, að að ferðast frá Ermlarsundi til því er snertir vín með alt að Parísar á einni klukkustund, en tiarnarholminn fyrir suani. ®aas þögn er eins og hljóður hörpusláttur. er hugan dregur að sjer fjær og nær. j E. B. ^ ^þýðublaðiniu í fyrradag er ^ gíein þar sem minst er á .^rliólmann og íbúa hans, UUtlar, sem nú em farnar að þar, og verða fyrir svo u ónæði af þeim, er færa mat. Það er fagurt og ^ tastandi, að tekinn sje mál- Ur þess, )rsem veikur er fæcbi- skanit á að lifa“, og segja útn veslings kríuna í tjarn- Ullmn. Því 'þar á hún helst ao eiga heima. Því tjörnin oltíllnn ætti að verða bústað- ^UUaQa fUgla en kríunnar í ^Jðinni, 0g þá sjerstaklega ’ °S væri óskandi að reynt Lj. fjölgia þeim eitthvað, 5rí ^ ^ Þessu vori. 'Þlm11’ Lún sje óneitanlega úún^ fallegur fugl, þá verð- St b tlestum hvumleið er ná- t ógn*1113 leng^ar fyrir i 8v„ rle8a garg og frekjulæti. d hísulesgi fugl, einleikans og fegurðar- með la®ar mann að sjer 5ar ^^dnni sem kvakinu. svl ^^ mthið er um kríu unrinn sjer ekki vel. L. Ólafssou. 21 °/o styrkleika. 1 íslensk sýning í Kanpmannahöfn sumarið 1923. — Frá Madrid fór jeg síðan til Genúa, og verð jeg að segja, að það voru merkilegir dagar, sem jeg dvaldi þar, þó i > !■' gæti vitanlega ekki gert kröfu til þess, að fá hljóð í nokkru máli, þeirra er þar voru til umræðu. þaðan að Miðjarðarhafi á 4 kl.- stundum. Hvað segja verkfræðingarnir o'kkar nm slíka járnbrant á ís- landi ? Skifting Efri-SchlEsiu. j Hinn 29. f. m. voru fjórir fán- Árangurinn sem jeg hafði afferð ar dregnir j h41fa stöng á ríkis- inni til Genúa var einkum sá, að ,þingshúsiliu í Berlín. Iimi í þing- jeg fekk tækifæri til að kynnast salnum var fundur og eitt mál 4 mönnum þeim, sem nú ráða ör- dagskrá. landamærasamningur lögum heimsins að meira eða Pólverja og Þjóðverja um Efri- minna leyti, og gagnvart þessum gchleslu, sem saminn var af al- mönnum var það vitanlega aðal- þjóðar4ðinu 4 síðasta fundi þess áhugamál mitt, að þeir fengju að j Genf. Fyrir framan sæti forset- vita, að til væri land sem hjeti anf, var fáni Schlesíu og Schlesía- sexæring, fyrst við ísiafjhrðardjúp og síðar hjeðan, og seinast for- maður á mótorbáti. Hann var mjög heppinn og kappsamur að ná í afla, en þó sjerlega aðgæt- inn 0g veðurglöggur. Árið 1880 giftist hann eftirlifandi ekkju sinni Kristínu dóttur Jóns Sveins- sonar bónda á Hvylt, og Jám- gerðar Indriðadóttur konu hans. Eyjólfur byrjaði húskap á hálfn Kirkjubóli vorið 1881 og bjó þar til 1911 að tengdasonur hans, Bernharður Guðmundsson tók við búinu. Þau hjón eignuðust átta börn og' voru þrjú af þeim dáin á nndan föðnr þeirra, en á lífi eru Jón kaupmaður á Flateyri og Jens á Siglufirði, Jámgerður Ikoma Bernharðar og Kristín og Anna ógiftar á Flateyri, öll mjög mannvænleg. Á fyrstu húskaparár- nnum var efnahagurinn fermur þröngur, eins og eðlilegt er þegar byrjað er með tvær hendur tómar. En bæði fyrir dugnað hans og ekki síður fyrir ráðdeildarsemi hinnar ágætu konn hans, jukust efnin svo að þegar þau hættu búskap, var Eyjólfur talinn ineð efnuðustu hændum sveitarinnar, og væri vel ef flestir legðu jafn mikinn skerf til eftirtíðarinnar, og Eyjólfur hefir gert. Guðm. Á. Eiríksson. Island. svarta slæðu. örninn sveipaður í Hvernig eru fjárhagshorf-, Framsögumaður nefndar >eirr- umar á íslandi núnat j ar> sem fjallaði um samninginn, - Jeg held, svaraði ráðherr- Hötsch) mælti nokkur kveðju0rð ann, að íslendingar hafi því sem tfl þýskra íbúa þeirra hjsraða) næst unnið bug á fjárhagsvand- gem nú vffiri rænt fr4 þýska rík. ræðunum, sem legið hafa eins og inuinu Mælti hann fram með til. mara á öllum þjóðum síðan í ó- lgg8u> gem Þjóðverjar höfðn áður friðarlok. í horig Upp { Genf, er mótmælir Og - í þessu tilliti kemur samn skiftingunni; og 4skiiur fyrirvara ingurinn nýji, við Spánverja, að tn að Mta rjettar Þjóðverja að Island og Danmörk. Danska blaðið ,Köbenha.vn‘ sem nú er orðið málgagn Neergaards- stjómarinnar, birti nýlega viðtal það, við Svein Björnsson sendi- herra., sem hjer fer á eftir: Vegna samninga þeirra, sem um þessar mundir standa yfir milli íslendinga og Norðmannaum lækkun á burðargjaldi milli land- anna, höfum vjer fundið Svein Björnsson sendiherra að máli. Er hann nýlega kominn aftur frá Madríd og Genúa. — Samningarnir sem nú eru á döf inni milli stjórnanma. í Noregi og íslandi, varða eingöngu heinpóst- Viðskifti milli landanna, segir Sv. Bj„ 0g býst jeg við að ætlunin sje sú, að sömu taxtar verði látnir gilda milli íslands og Noregs, eins og nú eru milli Islands og Dan- merkur. Fylgir íslenska stjómin því í þessu máli þeirri venju, sem áður hefir verið tíðkuð í póstmálum Daua, Svía og Norðmanna inn- hyrðis. Og mjer finst ekki óeðli- legt, iað póstgjöldin sjeu lækkuð að mun, þegar litið er á, hve mikil bein póstviðsMfti era milli þess- ara þjóða. — Þekkir ráðherrann nokkuð til verslunarráðsins, sem sagt er að norskir kanpsýslumenn ætli að stofma í Bergen, fyrir íslensk versl nnarmál sjerstaklega? — Nei, það geri jeg ekki. En alstaðar er mikil viðleitni á því að ná nýjum verslunarsambönd- nm og ajúka markaðinn, svo að það, áem sagt er um stofnun miklu gagni. Annara væri það ekki úr vegi, þegar f járhagnrinn batnar að mun, lögum, í málinn. Wirth kanslari þakkaði hinnm þýsku fulltrúum Efri-Schlesíu fyr að haldin yrði íslensk sýning í: ir' fórnfýsi þeirra 0g ættjarðarást. Kaupmannahöfn, svo að DanirfáiU þ. kyað einkum þakkar verða að sjá hvað við framleiðum. hina aðd4anlegu þolinmæði íbú- Jeg held að það kæmi báðum anna . Efri.SehlesíU; sem tæki aðilum að ágætum notum, og jfram þyí er hægt hefði verið að mundi auka viðkynningu þ jóð- anna og viðskifti. T. d. væri ekk- ert á móti því, að við kendnm Dönum að borða íslenska saltaða síld. Svíar flytja inn 150.000 tnnn ur af þessari vöru á ári hverjn, en Dönum hafa nægt 100 tunnur. Ýmsar fleiri sjávarafurðir gæti jeg hugsað mjer að Dianir hefðn þörf fyrir, og svo kemnr í viðhót íslensk ull og dúkar, sem era sterkari og heitari og ódýrari en alt annað.---------- riújar járnbrautir. Nýjastia hugmynd manna nú er að sameina járnbrautir og flug- vjelar og verða Frakkar fyrstir til að reyna þessa „fluglest“ á löngu svæði nálægt Peronne á Fiiakklandi. Jámbrautarlestir þykja ekki fara nógu hratt og flugferðir of óreglubundnar. Hugmynd þessi er því sú, að hafa lest er hangi á þræði í loftinu og knýja híana áfram með loftskrúfu eins og venjulegar flugvjelar. Lest þessi verður ekki eins þung og þær, sem um jörðina skríða, en samt nógu stór til að bera fjölda far- ímynda sjer, og stöðuglyndi það, sem þeir hefðu sýnt í öllum þján- ingum ®em þeim hefðu mætt, frá því að Versailles-friðurinn var ondirskrifaður og þangað til nú. Samningur sá er nú lægi fyrir þinginu til samþyktar mundi von- andi verða til þess að efla frið- inn í Evrópu. Bað hann að lokum. þingið að samþykkja samning- inn, til þess að stofna ekki í- búum Efri-Schlesiu í nýjian voða og veita þeim friðimn, sem þeir þræðu svo innilega. Samningurinn var því næst samþýktur, án frekari umræðu, með tveim þriðju atkvæða. Hægri- menn og Kommunistar greiddu latkvæði á móti. UrsUtakapplBikurinn Fram — Víkingur Eftirmæli. í kvöld kl. 81/2 verður úrslitakapp- leikurinn milli Pram og Víkings um Víkingsbikarinn, þareð þessi kapp- leikúr varð jafn síðast, enda þótt spilað væri hálf tíma lengur en venja er til (alls 2 tíma) og sýnir það best hve fjelögin eru afar jöfn. — Samt sem áður má búast við að úr skeri í kvöld, því heyrt hefi jeg að fjelögin ætli sjer að láta alvarlega til skarar skriða, og má því ef gott verður veður, búast við mjög fjör- ugum og spennandi leik, þótt kannske geti leikurinn ekki orðið meira spenn- andi en síðast, því þá stóðu nær allir áhorfendur (um 1000 manns) á öndinni, svo varla er á það bæt- andi. — Að lokum verður bikarinn afhentur sigurvegurunum með ræðu. Þess má vænta að fjöldi fólks verði að sjá þennan kappleik, sem er einstakur í sinni röð. V. Reglan og Spánarsamningurinn. 8. nóv. síðastl. landaðist að heimili sínu Kirkjubóli í Valþjófs dal Eyjólfur Jónsson, 71 árs gam- all. Eyjólfur heitinn var af fátæk- menn eni 1 hendi hans °- B- í gagnstæða átt, við það sem þær um foreldrum kominn, Jóni Svein bjamarsyni og Ólöfu Eyjólfsdótt- ur, hann varð því snemma að vinna fyrir sjer. En hrátt sýndi hann meiri dugnað og ráðdeild en alment gerist, tiltölulega ungur að aldri gerðist hamn formaður á Eins og við mátti búast, hefir af- greiðsla Spánarsamninga síðasta þings mætt misjöfnum dómum, bæði fyrir torskilin tildrög og örlaga- þrungin úrslit, en án þess að hallast á aðra hvora sveifina, eru viðburðir þeir sem nú eru að ske þannig vaxn- ir, að eigi er að furða þó vjer bann- menn lítum til veðurs og búumst við óhagstæðri átt úr bliku þeirri sem nú hefir dregið á himinn þann, er vjer vonuðumst eftir að yrði með tímanum heiður og hreinn. Óefað hefir þingið verið hjer á milli tveggja andstæða, svo að á það 8kal eigi heldnr feldur neinn dóm- nr og hins má einnig minnast: Að vegir guðs eru líka oftlega aðrir en vor mannanna, og þetta, að illir enda tíðum að orsakir geta verkað knnna upphaflega að vera þýddar; þannig er það, að atburðir þeir, sem nú eru að ske, geta ef til vill orðið til sigurs fyrir sjálfsafneitun- aimálið. En af því jeg spyr, eins og skáldið: „Hvað er nú orðið okkar starf“ og jeg kem eigi auga á, í fljótu bragði aS vj«r bannmenn höS-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.