Morgunblaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.07.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Liígpjetf Ritstjóri: Þorst Gíslason. 9. árg., 201 4bl. Föstudaginn 7. júli 1922. í Gamla Díó Sjónleikur í 5 þáttu n. Falleg, spennandi og vel leikin tnynd, gerist í Jap- an og leikin af úrvals leikurum Japana. Aðal- klutverkin leika Sessue Hayahawa. Tosru J%oki. sem oft leikur á myndum í Glamla Bio J a p a n Sólarlandið (svokailaða). Áukamynd. Aðgöngumiða. má panta í síma 475 frá kl. 5. F> 'irliggjandi Baðker og baðofnar Bfnar emai- og venjuSegii* Koirkpiötur og Kosmos-pappi OóBf- og vegg-flisat* Hurðarhúnar og ski*ái* og margar aðrar vrörur eru i ódýrar og góðar hjá A. Einavsson 5: Funk. Temlaraí>nnd a. Talsími 982. Reykjavík. É Kosningaskrifsfofa D-icstsns werður i „iðnð11 á kjördag (laugai*dag). Siinar; 1*5, 263, 265, 276, SSS og 891. ósendafundur %spir fflgisinenn O-listans verður haldinn i »iðnó« i kvöld föstudag 7. þ. m. kl. 81/* e. m. '^PPeísTn n¥k®n***_ . fn »!fró D-listinn Hjer er tekinn upp kafli úr grein Mbl. um landskjörið, er listarnir komu fram f miðjum mai: Þeir, sem að D-listanum standa, óska að fi }ón Magnússon fyrv. for íætisráðherra kosinn. — Landskosn- ingarnar eru þess eðlis, að þeim er sjerstaklega ætlað að tryggja þinginu vitsmuni og þekkingu, leggja þvi til teynda menn með viðtækri þekkingu á stjórnmálum landsins og öllum kögum þess. Þeim mönnum er ætl- að að vera þar athugandi og leið- ^einandi, koma í veg fyrir að van- kugsuð mál nái þar fram að ganga. ^ú má öllum vera það bersýnilegt, }ón Magnússon hefnr þessa kosti að bera i fylsta mæli. Hann hef- Tlr nú lengi veitt landsstjórninni for- stöðu 0g hefur þar af ieiðandi öðr- Uttl fremur yfirgripsmikla knnnug- eika 4 stjórnmálum okKar, sem þing- eru mikils virði, og það má illa n Veta. Auk þess er hjer tvimæla a>ist um ag ræga mikilhæfasta stjórn- málamann okkar á siðastliðnum ár- nm- Títnarnir, sem hann hefur veitt 3tJ rnmilum 0^kar forstöðu, eru þeir erfiðustu, komið nú sem yfir land okkar hafa Qm langt skeið. Hann nan‘Lau Saveg j2 tók við stjórnartaumunum einmitt þegar mestu ófriðarvandræðin bar að höndum. Tímabilið, sem siðan er iiðið, hefur haft í för með sjer sí- feld stjórnaskifti hjá flestum þjóð- um álfunnar. Og vandfundinn mundi hjer hafa verið sá maður, sem þing okkar og þjóð hefði unað jafnlengi við í æðsta valdasesssi á undanförnum vandræðatímum og }ón Magnússon. Aðkasti og aðfinning- um varð hann að sæta, eins og all- ir, sem með völd fara og eitthvað láta til sin taka. En þótt nú sje ekki langt nm liðið frá því, er hann sagði af sjcr, þá er nú þegar svo komið, að menn hafa sjeð og sunn- færst um, að þær sakir, sem mest hefur verið á lofti haldið gegn hon- um, eru rangar sakir. Má þar fyrst og fremst nefna hin hvössn ummæli ýmsra blaða um Spánarsamningana, sem þingið hefur nú nær einróma lokið lofsorði á, og tjáð sig sam- dóma J. M. um allar gerðir hans í þvi máli. Þá má og nefna urðu- málið, þótt smámál sje. Hann hef- ur verið eltur með látlausnm brigsl- yrðum út af stofnun Fálkaorðunnar og útbýtingu hennar. Og svo kem- or það upp úr kafinu, að Alþingi hefur á leynifundi átt frumkvæði að þvi, að orðan var stofnuð, en hann aðeins haft framkvæmdina á hendi samkvæmt embættisskyldu sinni. Og af útbýtingunni nefur hann ekki haft önnur afskifti en þan, að leggja til, eftir að hún var stofouð, að hún yrði veitt nokkrnm útlendingum. Hann vjek frá stjórn, eins og knnn- ngt er, af því að hann vildi ekki fallast á stefnuskrá þá, sem Fram- sóknarflokkurinn hjelt fram í byrjun þings í verslunar- og viðskiftamál- um. En það fór svo, að hans skoð- un á þeim málum varð siðan ofan á í þinginu, en ekki viðskiftahaftastefnu- skriin, sem haun vjek fyrir. Þennan yfirburða vitmann ættu nú allir landsmenn að vera samtaka um að kjósa inn í efri deild þings- ins, til þess að hafa þar gagn af hans miklu þekkingu fyrir löggjöf okkar framvegis. Um þetta þarf engin flokkaskifting að eiga sjer stað. Gömlu flokkunum báðum, Heima- stjórnarmönnum og Sjálfstæðismönn- um, mætti að minsta kosti vera þetta jafnkært. Hjer er pm þann mann að ræða, sem bundið hefur enda í deilumál þeirra, haft siðustu forgönguna fyrir beggja hönd í loka- þætti sambandssamninganna og und- irskrifað sambandslögin, er báðir þessir flokkar höfðu orðið þar á eitt mál sáttir. Næsti maður á listanum er gam- alreyndur þingmaður, sem um langa tíð hefur barist á þingi fyrir áhuga- málum bænda, án þess þó að hann hafi nokkru sinni látið flækja sjer inn í þá hina óheilbrigðu hreyfingu, sem reynt hefur verið að vekja þeirra á meðal á síðustu árum, af blaði þvi, sem ranglega hefur tekið sjer »bændablaðs*-nafnið, og nánar verður vikið að siðar. Úti um alt land er þessi maður að verðleíknm veh metinn meðal bændastjettarinnar, og það hefur þetta blað oft heyrt, að gamlir kjósendur hans, bændur, hjer austan fjalls, hafi sjeð eftir því, að þeir hafa ekki átt hann að full- trúa á þingi nú síðustu árin. ísafoIdauTprentamiBa* kf. Hinir mennirnir fjórir i D listan- um hafa ekki átt sæti á Alþingi, en eru allir valinkunnir sæmdarmenn, em njóta virðinga og vinsælda hver í sínu hjeraði. Getur enginn, sem f sanngírni vill um listana dæma, iitið öðiuvísi á en svo, að D-listinn sje sá af þeim, sem flestir hljóti að iðhyllast. -o- Þær eiga að fara fram á morg- rm og byrja M. 12 á hádegi. Kosið verðnr hjer í bænum í Barnaskólanum og er kjósendnm skift í 9 kjördeildir: 1. kjördeild: A—Einþór. 2. kjör- d, Eiríkur—Guðmundur. 3. kjör- d. Guðni — Helga. 4. kjörd. Helgi, — Jón. 5. kjörd. Jóna—Margrjet. | 6 Margrímur—R. 7. kjörd. Sal-' óme—Steinunn. 8. kjörd. Stein- vör—Ö. 9. kjörd. Kjósendur á Holdsveikraspítala í Lauganesi. Kosningarjett hafa allir, sem eru fullra 35 ára að aldri. Kosnmgaaöferðin mun nú flest- inn vera ljós. Menn setja kross (rjettan krosis eða skákross) fram- an við bókstaf þess lista, sem þeir vilja ltjósa, t. d. þannig: X D-listi. Jón Magnússon. Sigurður Sigurðsson. Sveinn Benediktsson. Páll Bergsson. Sigurgeir Gíslason. Sigurjón Jónsson. Kjörseðill verður ógildur, ef hert verður við talning atkvæða, aö kjósandi hafi: 1. (sett 'kross við fleiri en eirfcn, listabókstáf, eða tölumerkt nöfn á fleiri listum en einum. 2. Bætt nafni eða nöfnum við á lista. 3. Skrifað nafn sitt á seðilinn. 4. Sett á hann stryk eða rispu eða önnur slík emkenni, er ætla má a8 gert sje til þess að gera seð- ilinn þekkjanlegan. 5. Notað ann- an seðil en kjörstjórnin hefir af- 'hen't honum. Hafi kjósandi í ógáti merkt seð- il rangt, má hann skila þeim seðli til kjörstjórnar og fá hjá henni nýjan seðil. Sækið vel, Reykvíkingar, og kjósið D-listann. —<------------ Frá Danmörku. Rvík 6. júlí. Hollendska sýningin í Kaupmannah. hefir verið opnuð þessa dagana. Sendiherra Hollendinga í Dan- mörku, Rappard, flutti opnunar- ræðuna, en næstur honum talaði 9ý|» Ágætur sjónleikur i 6 þáttum leikin nf FAMuUS PLAYERS LASKY CORP, New York. Cecil B. De SVBilie hefif sjeð um myndtökuna. Aðalhlutverkin. leika: Gloi*ia Swanson, ElSioff Dexfet* ®U Levis J. Oodly. Þetta er mynd sem á erindi til hvers einasta manns og Ikonu, því lærdómsríkari mynd um hjúskaparmál mun naumast hafa sjest hjer fvr. — Sýning kl. 8 /a Aðgöngum. seidii- frá kl. 7. tlBigiir maður, sem fengist hefur við verslunar- störf, óskar eftir atvinnu A. v. á. N H. Seavenius utauríkisráðherra um itiö eldgamla vináttusamhand milli Hollands og Danmerkur. Kvaðst hann vona, að sýningin yrði til þess að auka beina og gagnkvæma verslun milli þessara landa. Ennfremur benti hann á þann markaS, sam landbúnaðaraf- urðirnar dönsku hefðu náð í Hol- landi og ljet í ljósi þá ósk, að ný- lenduvörur hollenskar gætu orð- ið fluttar millil-iðalaust til Dan- merkur. Fyrverandi fjármálaráð- ’herra Hollands, von Treub, henti á þá þýðingu, sem friSsamleg sam- vinna smáþjóðanna hefði og taldi sýninguna vera tákn þeirra vin- áttusamha-nds, sem æ mundi verða milli Hollands og Danmerkur. Thomas Bredsdorff skólastjóri í Hróarskeldu er ný- lega látinn, 54 ára að aldri. Byggingar í Danmörkn. Eftir langa 'kyrstöðu í bygging- um í Kaupmannahöfn og úti um sveitir landsins, má nú lóksins sjá töluverð umskifti til hins betra. 1 Ivaupmannahöfn og í 15 hjeruðum umhverfis eru nú engir atvinnu- lausir steinsmiðir eða múrarar. Og jafnvel á annamestu árunum fyrir styrjöldina voru fleiri atvinnu- lausir menn í húsabyggingarmanna fjelögunum en nú eru. Uppskeruhorfur í Danmörku. Eftir regn síðustu viku eru upp- skeruhorfurnar betri en áður. Bú- ist er við góðri kornuppskeru, horfur með hygg-grjón og hafra eru taldar í meðallagi. Vegna vor- kuldanna hefir heyfengur orðið minni en venjulega. Landbúnaðarafurðir danskar, sem fluttar 'voru út vik- una fyrir 30 júní, voru 2.18 milj. kg. smjör, 20 milj. egg og 2.2 milj, kg. svínakjöt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.