Morgunblaðið - 21.07.1922, Síða 3

Morgunblaðið - 21.07.1922, Síða 3
MO&GUNBLABIB ®ríkisráðherrans nm styrkinn til erkamannafjelaganna. Útfluttar landbúnaðarafurðir •fflskar í vikunni fyrir 14. júlí r°r,r m. a.: 1,9 milj- kg. smjör, ^ ®iljónir eggja og 2,5 milj. kg. ivkiakjöt. i gærkveldi. ÍSI; Ræktun í Kringlumýrinni. ejarstjórnin hafði samþykt að ra fram á það við BúnaSarf jelag aD(ls að það ljeti þúfnabanann ’^æta það land í Kringlumýri, Sfla fullþurt er og ekki þarf lok- h fyrir 200 kr. hektarann. ^aðarfjelagið hefir tilkynt að ^ vildi ekki taka þetta að sjer. ÞUrðist H. Y. fyrir um það hjá °r§arstj. hvort Búnaðarfjel. hefði !eri« spurt að fyrir hvað mikið ^ vildi vinna verkið. Gaf borg- þær upplýsingar, að ef til hii ruundi vera hægt að fá fje- , ■‘ð til að gera þetta fyrir tölu- uieira verð, en ekkert tilhoð ^ fengist um það, vegna þess f°réeti fjelagsins væri fjarver- 3lGi. itr rilrglu Spunnust um - ræktunina í ^rup. myri miklar og óþarfar 'fcður. Ba Leikvallarsvæði. ,.ö8eJarstjórnin hafði samþykt í ' 11V 3ð athuga með hvaða kjöx-- ll11 bærinn geti eignast óbygða miHi Laufásvegar, Bók- ^Ustígs, Lækjargötu og Barna- oi3Us til þess að gera þar skemti- eða leikvöll. Síðan hefir % •>ginganefnd haft málið til með- % ar og telur sjálfsagt að hær- ^ taki svæði þétta til eignar fugfæri svo til prýði geti orð- ' ^Unfremur hefir fasteignanefnd ',ll51sakað heimildir fyrir þessu 4 Eru það leyfar af . erfða- landinU Útnorðurvelli, en ^.^festu hafi er próf. Eiríkur v. eiU. Pasteignanefnd telur full- k í að þegar þessi blettur var á erfðafestu árið 1859, þá ,..1 hann verið í góðri rækt, en fe«tu Eeykjavíkur. Er gert ráð fyrir að hún flytji nær því jafmnikið vatn og hin gamla. Kostnaður er áætlaður 505,000 kr. ef notaðar eru járnpípur en 442,000 kr. ef trje pípur erU notaðar. Nefndin lagði til að byrjað væri á verk- inu strax og fól borgarstjóra að leitast fyrir um alt að 500 þús. kr. láni til framkvæmdar verksins. € DA6B01 Nir síðan orðið að flagi. Telur k ,eignanefnd því að erfðafestu- ^t1 hafi fyrirgert erfðafesturjetti Sf;. °g leggur til að bæjar- j,£.0íhin taki landið til sinna um- ('Öa , L an endurgjalds til erfða- %} \ aúifa. Var allmikið um það þessu sambandi, hver þörf á því að bærinn hefði ein- f(,j^aðar stóra grasbletti, sem k,, hefði aðgang að, börn og skólans . - g - - ttijh. A hótanir mm tjjj1 6rnstakra bæjarfulltrúa. Var fasteignanefndar samþ- . °r®nir. Urðu í þessum um- istefnufarir íill. Austurvöllur. kom fram frá Þ. Bjarna- °l>á bæjarbtjórn samþ. að Austurvöll til almennings- atj a sem skemtistað. Borgar- ^ því heldur mótfallinn, að 'n væri opnaður þetta ár áli þess að ekki væri komin áf'ojj f®^t í hann enn eftir þau þ Seia hann hefði fengið. Kom ^ onnur till. frá Ó. Pr. að ifip j ^11 yrði hafður opinn á dag- )yat°g með 23. júlí. Var hún A Li Ný ^atnsæð. Vatnsnefndar hafði ver- um ný.ja a Gvendarbrunnum tíl Skipun barnaskólakennara. Skólanefnd hafði lagt til að ef'tirfarandi kennarar verði skip- aðir við Barnaskólann frá 1. okt. þessa árs. Egill Hallgrímsson, Elías Bjarna son, Gísli Jónasson, Guðrún Dan- íelsdóttir, Guðjón Guðjónsson, Guð imundut’ Davtíðsson, Gúðmundur ■Tónsson, Helgi Hjörvar, Hallgrím- ur Jónsson, Ingibjörg Sigurðard. Jón Jónsson frá Flatey, Konráð Kristjánsson, Martha Stephensen, Sigurbjörg Jónsdóttir, Sigurbjörg Þorláksdóttir, SigurSur Jónsson, Steinunn Bjartmarsdóttir, Valde- mar Sveinbjörnsson, Guðlaug Sig- urðardóttir, Soffía Jónsdóttir, Ingi björg Brands. Skólan. lagði ennfr. til að eftir- farandi kennarar verði settir fast- ir kennarar til 1 árs, frá 1. okt- óber 1922: Guðlaug Arason, Bjarni Pjet- ursson, Þorbjörg Priðriksdóttir, Jlóhanna, Þörsteinsdóttir, ‘ Elín Andrjesdóttir, Bjarni Hjaltest-'J, Elín Tómasdóttir, Einar G. Þórð- arson, Guðrún Blöndal, Halldóra Matthíasdóttir, Kristín Aragríms- dóttir, Margrjet Þorsteiabdóftir, Ragna Stephensen, Þuríður Jó- hannsdóttir, Þorsteinn G. Sigurðs- son, Kristrún Haraldsdóttir. Þár sem í ráði er að gera til- raun með sjer-staka aðferð við skriftarkenslu, sem kynni að vera til frambúðar, gerði nefndin till. um að frk. Guðlaug Arason yrði sett, en ekki skipuð sem fastur kennari. Skólanefndin vill ekki leggja til að skipað verði að þessu sinni í ofantaldar stöður, þar sem nefndin samþykkir að láta fara fram á næsta vori próf fyrir sjer- stakri dómnefi^d, á öllum þeim, er nú verða settir í þessar stöður, ef þeir ekki afturkalla umsóknir sínar, svo og öðrum, er um þær kunna að sækja. Umsækjendum gefst við prófið kostur á að sýna kennarahæfileika sína. Dómnefnd iv skal skipuð 5 mönnum, einum úr skólanefnd, skólastjórn kenn- araskólans, sem hefir tjáð sig fús- an til þess að taka sæti í nefnd- inni, fræðslumálastjóra, einum af hmum skipúðu kennurum bama- sem til þess er kosinn al skipuðum kennurum skólans og núverand-i æfingakennara við kennaraskólann, ef ofangreindir menn fást til þess. Prófið fer fram síðari hluta maímánaðar n. k. og verður síðar ákveðin 'nánari til- högun þess í samráði við væntan- lega dómnefnd. Nefndin mælir með því, að Morten Hansen verði skip- aður skólastjóri frá 1. okt. n. k. en vegna þess hve skólinn er orð- inn stór og starf skólastjóra um- fangsmikið samþykkir skólanefnd að setja námstjóra frá 1. okt. n. k fyrst um sinn til tveggja ára. Ætlast er til að námstjóri ráði með samþykki skólanefndar, náms efni og tilhögun kenslunnar að öðru leyti, samkv. nánara skipun- arbrjefi frá skólanefnd. Nefndin ætlast til að Steingrímur Arason verði námstjóri við skólann. Kaupþingið verður opið á morgun. t Skemtibátur á pingvallavatni. Jón Guðmundsson á Brúsastöðum hefir nú keypt og útbúið skemtibát til ferða um Þingvallavatn. Bátinn keypti hann. vorið 1918 með þetta fyrir augum, j ^ svipaða lund og áður. Sigruðu en hefir ekki getað komið við að fá ' gkotar með 6:0 — einu marki færra en móti hinum f jel. Kappleikurinn var deildarinnar ókomið. Ný verslun. er opnuð í dag á Lauga- vegi 3 og er það sjerverslun með alls konar járnvörur og búsáhöld. Verslunin gengur undir nafninu „Himalay“, en eigandinn er Engilbert Hafberg. Skotakappleikurinn í gærkvöldi fór fulkominn útbúnað á hann fyr en nú. petta er fyrsti skemtibáturinn, sem apur fjörugasti og þó einkum settur er á flot þarna og er Mbl. sjgar] bálfleikurinn. Mátti segja, að skrifað, að hann sje hraður í för-: ))j>ram“ sýndi þar frækilega vörn. um og fari þvert yfir vatnið á ör- * jj-Qbbuj. mi.stök voru þó tvisvar á því stuttum tíma. Náttúrufegurð er mikil að igkoraS yrði g&m lnark. við vatnið og skemtilegt, að geta far- ið milli þeirra staða á stuttum tíma. Auk þess er þægilegt fyrir þá merm, sem fara til Þingvalla og Sogsins, að geta nú farið mikið af tþeirri leið eftir vatninu. ■— Báturinn heitir „Geitskór' ‘, í höfuðið á þeim manni, sem í fornöld valdi pingstað í Blá- skógum, en svo hjet Þingvallavatn þá. Afbragsveður var á Akureyri í gær. Síldarskipin eru farin út frá veiði- stöðvunum við Eyjafjörð, en hafa ekki komið með neina síld enn. Síldveiðar eru einnig byrjaðar á Siglufirði, en skipin þar hafa enga síld fengið enn í snyrpinætur, en segja hana þó sagða komna aftur. Lenin sagður dauður. Fyrir stuttu kom sænskt skip til Akureyrar. Hef- ir það loftskeytatæki. Á leiðinni hingað fjekk það skeyti um það frá Stokkhólmi að „Dagbladet“ þar hefði ftngið símfregn um það frá Riga, aí; Lenin væri dauður og líkinu hefði verið sent í elfu eina. Sjálfsagt er þetta tilbúningur einn. Er óhugsandi annað en blöðin hjer hefðu fengið fregn um það, ef satt væri. Slysfarir. í gærmorgtm ók bifreið á Björn Jakobsson leikfimiskennara í Bakarabrekkunni. Var hann á hjóli, og slendist af því og kom niður á höfuðið. Sjúkrabifreiðin flutti hann strax á Landakotsspítala. Meiðslin eru ekki talin mjög hættuleg. Tslendingum. Norður á síldveiðar eru farin þessi Karlakórið. Samæfing kl. 8. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar kvöld klukkan 8. Brl. símfregiiir frá frjettaritara Korgunblaðskœ. þetta þó vera ennþá og álit lækna- mensku, og þó mestmegnis eða nær eingöngu á opnum fleytum; byrjaði þá atvinnu strax eftir fermingu og fór að verða formaður strax um tví- tugs aldur. Stundaði hann fiskveiðar á opnum bátum alllengi á Austfjörð- um og víðar kringum landið, og var þá ætíð formaður, og þótti takast vel. Eiríkur sál. var kappsmaður til sjósóknar meðan heilsan leyfði, enda kappsmaður í flestu, er hann lagð’ hug og hönd að. Hann átti oft við þröngan efnahag að búa, og var hon- um það víst oft áhyggjuefni, því hugurinn var mikill og skapið stórt. pau hjón áttu oft mjög erfitt með að framfleyta heimili sínu, meðan þau bjuggu á Halldórsstöðum, enda þá oft fiskileysi; einnig munu ef til vill þröngsýnisáhrif annara þar ráð- andi manna oft og einatt hafa beiskj- að þeim lífið meira en vera hefði átt. Aftur á móti mun efnahagur og geta hafa orðið meiri eftir að þau komu til Hafnarfjarðar, enda þótt hqilsa hans væri þá farin að lamast allmikið. En kona hans var honum samtaka, og var og er enn dugnaðar og tápkona, enda hefir hún víst oft orðið að taka á slíku um æfina, eins og margar þær konui> er í slíkum sporum hafa staðið. Þau hjón voru mjög áhugasöm um það að manna og menta börn sín, og það má allvel á því ■ marka, að þrír synir þeirra hafa þegar lært sjó- mannafræði, og sá er druknaði með föður sínum var við jærnsmíðinám. Ein dóttir þeirra hefir lært ljósmóð- urstörf og er nú starfandi ljósmóðir í Hafnarfjarðankaupstað. Eiríkur sál. bygði sjer gott og myndarlegt íbúð- arhús í Hafnarfirði og vann mikið að því »8 laga i kringum það. Hið sviplega fráfall Eiríks sál. var öllum er hann þektu hrygðarefni, og iá einnig hinna tveggja mjög væn- legu ungu manna, er með honum druknuðu. Jón Ágúst var mjög vel gefinn piltur og efni í duglegan- starfsmann, og Ari sál. Magnússon var nettmenni og vel að sjer; hafði tekið próf við gagnfræðaskólann í Flensborg og var þegar talsvert á veg kominn að læra og tala enska tungu. Með Eiríki sál. er fallinn í valinn einn af Iþessum góðu og gömlu opnu báta sjómönnum, sem lengi voru hjer ið Faxaflóa, og þeim fækkar nú mjög óðum, síðan veiðiaðferðir breytt- ust; en áreiðanlega þurfti oft kjark og áræði til þess að stunda sjó á opnum fleytum allan ársins hring, hvemig sem viðraði, en við slíkar raunir stæltist oft hugur og hönd. Blessuð veri minning þessara manna, er svo skyndilega hurfu sjónum ■um. \ Khöfn 20. júlí 1922. Ráðuneytaskifti í ftalíu. Sínafregn frá Róni segir, að Factaráðuneytið hafi beðist lausnar. Forsetaval í Þýskalandi á að fara fram um næstu ára- mót, segir símfregn frá Berlín. Gengi erl. myntar. 20. júlí. Kaupmannahöfn Sterlingspund 20,61 Dollar 4,44 Mörk 0.94 Sænsltar krónur 120,50 Norskar krónur .. .. .. 77,35 Franskir frankar . .• .. .. 38,85 Svissneskir farnkar 89,20 Lírur 21,25 Pesetar 72,10 Gyllini 1 180,35 Reykiavík Sterlingspund 26.10 Danskar krónur 126,58 Sænskar krónur 155,90 Norskar krónur 99,41 Dollar . 5,98 Dánarminning. Hinn 18. apríl síðastl. druknaði í dag fara Kveldúlfstogararnir tveir, Snorri sturluson og Egill Skalla- grímsson og verið er að útbúa Glað. Þeir knattspyrnumenn, sem kaupa vilja aðgöngumiða að dansleiknum fyriir skofsku 'kuattspyrnuimennina., sem haldinn verður sunnudaginn 23. júlí kl. 9 í Iðnó, sæki aðgöngumiða til Erlendar Pjeturssonar á skrif-! stofu Sameinaðafjelagsins á laugar- daginn. Tala aðgöngumiða, sem seldir verðá er mjög takmörkuð. ; Úr brjefi úr Mýrasýslu. Nýlega er skrifað úr einum hrepp Mýra- eýslu meðal annars: „Tímalistann kusu fiskiróðri Eiríkur Jónsson á Sjonar- 2 menn (af 30) og strikuðu báðir hól í Hafnarfirði, ásamt syni sínum Hriflu-Jónas út. Bændum hjer finst Jóni Ágúst og Ara B. Magnússyni, Hriflu-Jónás ekki vel fallinn fyrir syni Magnúsar Jóhannessonar verk fulltrúa hændastjettarinnar á þingi stjóra í Hafnarfirði. og vilja elckert saman við hann Eiríkur sál. Jonsson var fæddur sælda. Menn eru hjer alveg undrandi Hatúni á Vatnsleysuströnd 2. júní yfir ofsóknum Tímans, rógburði hans 1857. Var hjá foreldrum sínum þar og mannlasti, sbr. t. d. greinina um til er hann var 7 ára, for þá að pjórsárfundinn og margt fleira upp Njarðvík og ólst þar upp til tvítugs á' síðkastið. Hafa menn ekki sjeð aldurs; fluttist þá í vinnumensku að annað eins, nema þá helst í Alþýðu- Landakoti á Vatnslevsuströnd. Var biaðinu, þá sjaldan það villist hing- lausamaður a pórustöðum í sömu að“. Brjefritarinn segir D-listann aveii þar til t-ann kvæntist 20. juní 1889 vera hæstan þar um slóðir og C- eftirlifandi konu sinni, Sólveigu G. listaun (kvennalistinn), einnig hafa Benjamínsdóttur frá Hróbjartsstöðum fengið allmikið. í Hnappadalssýslu. Fluttist hann þá að Halldórsstöðum á Vatnsleysnströnd Stefán Jónsson * doeent hefir sagt og bjó þar í átján ár, eða til ársins af sjer kennaraembætti sínu við 1907, er hann fluttist til Hafnar læknadeild háskólams og mun fara til fjarðar, og dvaldi þar síðan. útlanda með hanstinu. Er mikil eftir- Þau hjón eignuðnst eUefu börn; af sjá að honum frá skólanum, því hann þeim dóu tvö í æsku og tveir synir liefir verið þar ötull starfsmaður, þeirra druknuðu í sjónum uppkomnir, ekki sist við rannsóknarstofuna. Benjamín Pránklín, sem druknaðivið Hann hefir, að sögn, bent á sem Vestmannaeyjar af skipinu „Argo‘ eftirmann sinn Priðrik Bjömsson, 28. febr. 1910, og Jón Ágúst, er nngan lækni, sem um tíma hefir verið druknaði með föður sínum, 20 ára einn helsti aðstoðarmaðpr hans við gamall. rannsóknaratofuna. En óráðið mun Eiríkur sál. stundaði alla ssfi sjó- S. G. fiungriQ í Rússlandi. í víðlesnn þýsku blaði stendur þessi grein: •Hræðilegt hlýtur ástandið að vera hungurhjeruðunum riissnesku. Rúss- neskt blað »Krasnaju Gazeta« sem kemur út i Moskva segir frá því 7. úni s.l. að á nokkrum stöðum f hnngurhjeruðum bafi sovjetyfirvöldin látið skjóta 117 börn. Þetta var gjört af heilbrigðislegum ástæðnm, því börnin höfðu veikst af »rotz«- við að jeta hrátt kjöt af veikum hestum«. Við fregnina bætir blaðið þessari athngasemd: »Strið er sannarlega grimdarfult og hræðilegt, en ennþá andstyggi- legri er hún þó, þessi blóðiataða bolsjeviska ófreskja, sem sýgur blóð og merg úr þjóðlíkamanum og bæt- ir svo þessa viðbjóðslegu máltið sina með hrákaræðum um mannfrelsij, rjettindi og mannkærleika*.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.