Morgunblaðið - 21.07.1922, Blaðsíða 4
M0R6UMBLAHB
Reimanmundm'inn
Henni varð samt ekki skaprótt,
þyí henni fanst hún verða vör við
eitthvert óvanalegt óðagot í fasi
hann.
»Þú verðar ekki mjög lengi?«
».Nei, nei, jeg kem á augabragði
aftur*. —
Hann flýtti sjer npp á herbergi
þeirra án þess að r ota lyftivjelina.
Svo tók hann símskeytið og starði
á þau fáu orð sem i þvi stóðu, eins
og honum væri alveg ómögulegt að
skilja þau og þó vorn þau bæöi
skýr og greinileg:
»Pabbi er mikið veikur! rær-
vera ykkar ómissandi; komið
strax.
Sigríður.«
Simskeytið var dagsett kvöldið
áður. Og þó að það hefði slæmar
frjettir að færa, var þó Bernd ekki
f minsta vafa um að það segði ekki
allan sannleikann. Einungis af allra
verstu ástæðum — það efaðist hann
ekki um — hefði það verið tekið
til bragðs að senda þeim slikan boð
skap á brúðkaupsferð þeirra.
Þetta símskeyti átti að undirbúa
þan undir annað verra — og nú
átti það að verða hlutskifti hans að
inna af höndum það þungbæra verk
að vekja hina ungu konu sína svo
ómjúklega upp frá unaðsdraumum
sælunnar og ástarinnar.
Honupi hafði verið nauðugur einn
kostur að brúka þetsi undanbröeð til
þess að geta verið einn litla stund og
áttað sig á hvernig hann ætti að
framkvæma þessa sorglegu skyldu.
En hvernig sem hann braut heil-
ann, gat hann ekki fundið neina að-
ferð sem einu sinni gat tekið sár-
asta broddinn af fyrsta voðalega
sársaukanum. Hversu sem hann
breytti orðunum í símskeytinu mundi
hún þó geta sjer til hins sanna.
Hann var ekki kominn að neinni
niðurstöðu, þegar hann heyrði að
dyrunum var lokið upp að baki sjer.
Hann ætlaði að fela símskeytið, því
eins og hann hafði átt von á, var
það Malva sem inn kom. En á
þessum fáu mínútum var hræðileg
breyting orðin á henni. Andlitið,
sem áður hafði verið fölt og veiklu-
legt var nú orðið alveg náhvitt, aug-
un virtust óeðlilega stór og höfðu
óviðfeldinn, starandi blæ sem er ein-
kenni megnrar hitasóttar.
Hún hjelt líka á símskeyti i ann-
ari hendinni en studdist við dyra-
stafinn með hinni. Hún reyndi að
segja eitthvað, en gat ekki bært var-
irnar hið minsta. — Hún gat að-
eins rjett honum skeytið, sem skalf
á milli fingra hennar.
Bernd flýtti sjer til hennar, og um
leið og hann leit á blaðið, sá hann
hverja harmafregn það hafði að færa
og skildi hvers vegna þessi breyting
var orðin á henni.
Því á blaðið voru greinUega skrif-
uð þessi misknnarlausu crð:
Breitenbach leyndarráð skaut sig
f gær, eftir að komist höfðu upp
um hann stórkostleg svik. Komdu
strax.«
faðir þinn
Harro Degendorf.
• Hvaða voðaleg ógæfal« A þess-
ari stundu hvarf öll ást hans til
föður sins, — ekkeit varð eftir nema
sárbitur reiði við mann, sem var svo
grimmlundaður að senda þetta skeyti
frá sjer.
»MaIva; hjartkæra konan min —
reyndu að átta þig! þetta er ekki
satt — það er alveg ómögulegt að
það sje nokkur hæfa fyrir því!«
Hann hafði tekið utan um hana,
til að verja hana falli og fagra'höf-
uðið meö ljósa hárið hnje máttvana
að brjósti hans.
»Jeg vil deyja — ef þú elskar
mig Bernd þá lofaðu mjer — lof-
aðu mjer að deyjal* bað Malva hægt
og lágt.
Hann ætlaði að styðja hana að
rúminu, en fann undir eins við
fyrsta sporið að hún var búin að
missa meðvitundina. Hún hefði
dottið, hefði hann ekki tekið hana
i fang sjer eins og barn og borið
hana yfir i legubekkinn.
Svo hljóp hann að bjöllunni og
hiingdi án afláts, þangað til stúlka
kom f dyrnar og spurði óttaslegin
hvað um væri að vera.
»Lækni!« hrópaði hann, i guðs
bænum náið undir eins í lækni« —
Hún hefur liklega skilið svo mik-
ið í tungumáli hans að hún helur
vitað hvað hann vildi, því hún flýtti
sjer út aftur. Vatla voru liðnar
fimm minútnr áður en stúlkan kom
aftur með háan ljóshærðan mann
með sjer. Hann hafði gullgleraugu
og svipur hans og yfirlit höfðu ein-
kenni þau sem auðkenna svo mjög
norðurlandabúa. Bernd hafði á með
an gert alt sem i hans valdi stóð
til að lífga hina ungu konu við.
Læknirinn kunni ekki þýsku, en
talaði viðstöðulaust frakknesku, og
þannig gátu þeir gert sig skiljanlega
hvor fynr öðrum. Þegar hann hafði
sagt til nafns sins og gert grein fyr-
ir að hann hefði verið hjá öðrum
sjúkling þar i húsinu og þess vegna
komið svona fljótt, fór hann að
siumra yfir Mölvu og láta Bernd
skýra sjer frá öllum atvikum að því
að hún hefði orðið svona snðgglega
veik.
»Það var hræðsla, sem greip hana
við vonda frjett, sem var orsök i
yfirliðinut, sagöi hinn sorgbitni ungi
eiginmaður.
Bernd fjekk strax fult traust á
lækninum, sem var eins og flestir
mentaðir Sviar, einbeittur og kurteis
i framkomu sinni. Hann ljet stúlk-
una losa fötin um sjúklinginn til aö
geta rannsakað hvað að henni væri
og gerði það mjög grandgæfilega.
Bernd stóð hjá, honum fanst hvert
augnablikið vera heil eilífð og reyndi
að lesa út úr svip læknisins, en gat
ekkert á því grætt.
Loksins þoldi Bernd ekki mátið
lengur. »Segið mjer hvað að henni
gengur, læknir ! það er þó ekki neitt
alvarlegt? — getið þjer alls ekkert
gert til að lifga hana við aftur?«
Lindbiað — svo hjet læknirinn —
hristi höfuðið.
»Það mundi ekki hafa neina þýð-
ingu. Verið þolinmóður litla stund
ennþá herra minn — jeg skal und-
ir eins svara yðurl«
Ennþá liðu nokkrar mínútur —
OTTO
!V10N3TED^s
PLONTU
SMJÖRLÍKI
/A^ætt til vióbfb^
bökunar oó tH að
steikja í.
a
a
a
a
lítt mlilill
afbragðs gott (af ungu)
fæst i
Herðubreið.
Sími 678.
ICaupið til helgarinn-
ar i dag, á morgun er
lokað kl. 4 og ekki
sent heim eftir hádegi.
Úíboð.
Þeir, sem vildu taka að sjer
að byggja viðbótarbyggingu og
h ; kká húsið- á Lókastíg nr. 9,
vitji uppdrátta og lýsinga til
Finns Thorlacius
Laugaveg 82.
m
Odýr matur
Rúllupylsur
á kr. 1,15 pr l/a kg.
Fást í
Herðubreið.
óþolandi þungbærar — svo stóð
læknirinn upp, gekk frá legubekkn-
um og benti Bernd að koma.
»Því er nú miður,« sagði hann
»að þetta er annað og meira en
vanalegt yfirlið. Sjúkdómur kou-
unnar yðar stafar ekki í fyrstuuni
frá áhrifunum af hinni slæmu fregn,
sem hún hefur fengið, en hefur
brotist út við þá geðshræringu sem
húu þá komst i. En þetta meðvit-
undarleysi hefði sjálfsagt komið fram
enda þótt ekkert hefði komið fyrir
Hin mesta angist lýsti sjer i and-
liti hins unga manns. —
»En í guða bænum; sjúkdóm er-
uð þjer að tala um? •— fyrir Htilli
stundu var konan min alveg frísk 1«
»Þvi á jeg bágt með að trúa!
einkennin eru svo glögg, að vart
getur hugsast að jeg hafi rangt fyr-
ir mjerl En þjer þurfið ekkert að
vera hræddur, því þessi tegund af
taugaveiki getur oft verið hættulaus
enda þótt hún taki sjúklinginn nokk-
uð geist.«
»Taugaveiki« sagði Bemd og sk’alf
í honum rðddin. »Þá álitið þjer lik-
lega ómögulegt að húu geti ferðast
aftur til Þýzkalands?«
Frh.
Engelsk
Sommertöj
2 Kr. 40 Ore.
Som det vel nok er alle bekendt, var
engelske Klædevarer de sidste Par Aar
nnder Krigen og i lang Tid derefter
oppe i saa svimíende huje Priser, at
knn de rige og velhavende i Samfnndet
havde Raad til at anskaffe sig et Sæt
Tej af Engelsk Stof.
Forholdet stiller sig imidlertid helt
anderledes nu, idet de engelske Fa-
brikker jo har nedsat Priserne betyde-
ligt, men alligevel er eDgelsk Stof jo
en Vare, som ikke harer ind nnder de
billigste Kvaliteter i Klædevarer, og
engelske Klædevarer vil sikkert altid,
i lige saa lang Tid Verden hestaar, bi-
beholde sit gode Renomé indenfor
Klædebranchens Omraade.
Da det er vor Agt at oparbejde vor
Fojretning til Verdens störste og Ver-
dens billigste Forsendelsesforretning,
har vi beslnttet os til som Reklame
ior vort Firma og for saa hurtigt som
mijigt at faa vort engelske Stof be-
kent og opreklameret overalt i Landet
at give enhver af Bladets Læsere Ret
til að faa tilsendt 3,tá0 Meter dobbelt
bredt engelsk Stof af1 det meget be-
keDdte og meget efterspnrgte og saa
rosende omtalte lyse nistrede engelske
Stof til Sommertöj for knn 12 Kr. —
Dette lyse nistrede engelske Stof er
meget parktisk til Sommertöj, til Herre-
töj, Herreoverfrakker, Sportstöj, Dame-
frakker, Dame-Spad«eredragter, Neder-
dele, Drengefrakker, Drengetöj samt
Cykiesportstöj til saavel Damer som
Herrer. —
Af 3.20 Meter dobbelt bredt Stof
kan blive 2—3—4 og helt op til 5
Sæt Drengetöj, alt efter den ange
Herres Störrelse, og naar man regner
5 Sæt, da bliver det knn 2 Ki. 40
Öre for engelsk Sommertöj til et Ssst
Drengetöj. —
3,20 Meter er godt 5 Alen og er
derfor rigelig til en Herreklædning. —
Alle bedes skrive strax, men ingen
kan faa tilsendt mere en 3,20 Meter
Stof til denne Pris, og vi garantere*
nu som sædvanlig fuld Tilfredshed
eller Pengene tilbage, saa der er íngen
Risiko for Köberne. Töjet sendes pr.
Efterkrav overalt i Islaud. — Forud-
betaling frabedes.
Fabrikkernes Klsedelager
v/ J. M. Christensen,
Aarhus, Danmark.
TUkijnning.
Sú breytinp hefir otðið á stjórn h.f. Hrogn & Lýsi, að úr
stjórninni hafa gengið Pjetur Magnúsöon, hæstarjettarmalafærsluá1'’
Þórður Sveiiisðon, kaupm. og Bjöin Olafason kaupm. í stað peir,a
hafa koraið: Þórður .). Thoroddsen, læknir, (formaður) Benedilt
Sveinsson, alþm. og Bjarni Matthiasson, verslunarm.
Tveir af stjórnendum geta skuldhundið firraað.
/
Reykjavík, 18. júlí 1922.
H f. Jitogn óg Lýsi.
Nýkomin fataefni.
Höfum aftur fengið allar stærðir af góðu svörtu regnkápunui**'
Andersen & Lauth
Kirkjustræti 10.
1—2 herbergi ósjiast til leigu
frá 1. október. — Uppl. á skrif-
stofu »Aliiance«.
Gíuggajárn
ödýrast selur BRYNJA
Ef þjer notið einu sinni rjóm-
nn frá Mjólkurfjelaginu
MJÖLL
á notið þjer aldrei framar út-
■•nda dósamjólk.
Gamlan Kopa^
Eir, Látún, Blý
kaupir
Valdemar Paulse**
Klapparstíg 4.
Kaupakona óskast á g
heimili í Biskupstungu111-
lýsingar í Tjarnargötu 24 k)
aranum frá kl. 4—7 e-