Morgunblaðið - 04.08.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.08.1922, Blaðsíða 4
M O R G U N B L A ÍIB Hinar marg eftir8purðu Barnapeysur eru nú komnar aftur, einnig barnasokkar. « seljast með 25% afslætti. Egill3acDbsEn! iausasölu og kosta 25 aura bæði. Ljós- berinn treystir því, að mörg börn komi á morgun til að selja blaðið sitt. Góða mynd Jhefir Nýja Bíó sýnt undanfarandi kvöld, þar sem er „Fóst nrdóttir stúdentanna' ‘. Leika þar að-: alblutverki'n ágætir leikarar svo sem Ivan Hedquist, Renee Björling og Eichard Lund. Yerður þessi mynd lík- léga sýnd síðasta sinn í kvöld og ættu jþví þeir, sem ekki hafa sjeð hana enn, að nota tækifærið og sjá hana. 60 ára afmæli á í dag Stefán Eiríks son trjeskurðarmeistari. Villemoes á að fara hjeðan 8. þ. ir. í strandferð suður og austur um land, er það 5. áætlunarferð Sterlings. lÁkveðið hefir verið, að 6. strandferð- in falli niður, en í byrjun október fer Yillemoes aftur 7. strandferðina. Skotarnir. Erá formanni skotsku knattspyrnumannanna, sem hjer voru fyrir skömmu, Mr. Mitehell, hefir bor- ist símskeyti frá Edinburgh, til mót- tökunefndarinnar hjer. Gekk heim- ferðin hið ákjósanlegasta og biður Mr. Mitchell nefndina að skila kærri bveðju til Reykvíkinga með þakklæti fvrir viðtökurnar. Síldveiðin. í samtali við Akureyri í gær var oss sagt, að talið væri að nm 20 þúsund tunnur af síld væru komnar á land alls við Eyjafjörð, þar af um helmingurinn á Siglufirði, en um 4000 tunnur á Hjalteyri. Botn- vörpungurinn Ýmir hefir fengið um 1400 tunnur og mun það vera með því hæsta á skip. ■tr JiEÍmanmundurinn „Nei, jeg fór beina leið heim til mín, og svo undireins hingað. En hvað marga, sem jeg hefði talað við, get jeg ómögnlega sjeð að það gæti haft nein áhrif á ást og ein- drægni okkar skyldmennanna“ ? Hún svaraði engu; en eftir stutta þögn sagði hún: „Þú veist líklega ekki ennþá Bernd, að við erum fátækar — blá- fátækar — að við verðum að fara lijeðan, án þess að hafa annað með okkur en fötin, sem við stöndum ippi í?“ „Hvaða vitleysa er þetta Sigríð- lislisiwr í „HoriiRlilaDiiu". T£l aímenriincgs. Til þess að gera mönnum sem hægast fyrir að koma auglýs- ingum í Morgunbl., einkum smá-auglýsingum, svo sem um laus herbergi eða vöntun á þeim, týnda og fundna muni, vistatilboð o. s. frv., hefir það fengið tvo menn, annan í austurbænum, hinn í vesturbænum, til þess að taka á móti auglýsingum fyrir sig og borgun fyrir smá-auglýsingar. í miðbænum er tekið við þeim á afgreiðslu blaðsins. Hjer eftir verður þá tekið á móti auglýsingum í Morgunbl.: i bókasolubúð Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti II og í verslunarbúð Guðm. Hafliðasonar, Vesturg. 48. Auglýsingaverðið er: kr. 1,50 cm. ur; hver hefir getað fengið af sjer af hræðu. þig með annari eins fjar- stæðu ?“ — Það er engin fjarstæða — það ei alveg eins Og jeg segi — jeg hefi t&lað við menn, sem hljóta að vita það, og þeir segja allir, að eftir skemri eða -lengri tíma, verði alt sem við eigum hjer, tekið upp í siíuldir hluthafa verslunarbankans Enda þótt það kæmi fyrir, yrði það þó fyrst að ganga lagaleiðina, ■)g það verður varla hægt að taka alt. Að minsta kosti er það víst að þú þarft ekki að vera að kvelja þig á að brjóta heilann um þetta Srgríður mín góð. — Fyrst um sinn fer víst enginn að hugsa um að hrekja ykkur hjeðan!“ — Heldurðu að við ætlum að bíða eftir því? Ef að þessir menn hafa á rjettu að standa — og það hafa þeir víst, úr því allir fullyrða það — þá er ekkert eðlilegra og • sjálfsagðara en að við fáum þeim ýj hendur allar eigur okkar. Það •er ekki eftir neinu að bíða, því fyr som það verður því betra fyrir okk- ur. Undir eins og mamma þolir að ftrðast ætlum við að flytja okkur burt í einhvern lítinn bæ eða þorp. — Vill mamma þín þetta líka feigríður ? — Já auðvitað, hún er alveg á sama máli — það skal ekki verða hægt að segja það um okkur, að við lifum á miskunsemi vandalausra manna. Bernd hrökk við, eins og einhver hefði slegið hann. Ekkert hafði sýnt honum ástandið eins berlega og þessi orð, sem hispurslaust lýstu öllu eins og það var í raun og veru. — Hann vissi ekki hvað hann átti að segja — honum fanst það ganga glæpi næst að tala um slíka liluti við þessa barnungu stúlku. — Viltu þá ekki segja henni u'ömmu þinni að jeg sje kominn, Sigríður? — — Það er víst ekki til neins núna Bm-nd, þú getur hvort sem er ekki fengið að sjá hana. — Jeg þori það ekki í dag. En nú verð jeg að fara til Jjgnnar, því jeg þoli ekki að vita af henni einni. Hún stóð upp og hann gerði slíkt hið sama. — Þá kem jeg aftur á morgun. Lofaðu mjer því, kæra Sigríður, að gera ekkert í þessu áður en við tölum betur um það. Hjer er alt of mikiS í veði til þess að fara al- gerlega eftir því sem ykkur hug- kvæmist fyrst, hversu gott og göf- ugt sem það er. — Ef þú átt við ákvörðun þá sem jeg talaði um, með eigur pabba sálaða, þá kemur aðvörun þín of seint, því mamma skrifaði stjórn verslunarbankans í gær, og gaf henni vald til að taéa allar eigur srnar lianda hluthöfúnum. Ilonum varð hverft við að heyra þetta, en gat þó ekki stilt sig um að láta í ljósi aðdáun sína, með því að kyssa á hönd hinni ungu stúlku, sem hann sá nú að bann áður hafði þekt svo illa. „Þar hefir hún farið að þínum ráðum, Sigríður“. „Hún hefði alveg. eins gert það af sjálfsdáðum, þegar hún fór að átta sig. En vertu óhræddur um það, hún iðrast þess aldrei“. Óeinlægni þá, sem altaf hafði legið í orðum hennar mátti einnig lesa í fasiriu þegar hún kvaddi hann og honum gat ekki dulist tortrygn- in, sem lá á bak við, en hann áleit að það væri heppilegast að sýna ! henni á borði, en ekki bara í orði, hve1 órjettlát hún væri. Ef hann hefði verið á báðum áftm áður, og ekki fullkomlega ráð- inn í hvað gera skyldi, þá hefði þetta stutta samtal við Sigríði skýrt og greinilega bent honum á þá braut, sem ha,nn átti að ganga. Nú fann hann að hann var fullbrynj- aður til að mæta föður sínm, og án þess að hika nokkuð við, flýtti hann sjer að veitingahöll þeirri, sem hann bjó í. „Baróninn er ennþá í borgsaln- um hjá kvenmanninum, sem kom í dag“, svaraði þjónninn, þegar Bernd spurði eftir föður sínum. „Kvenmanninum* * ‘, sagði Bernd forviða, „vitið þjer hvað hún heitir“ ? „Barónessa von Thyrau, hefir hún skrifað í gestabókina“. Bernd hleypti brúnum; ekkert gat komið honum ver nú, en ein- mitt að hitta hana; en það hc-fði verið bæði heimskulegt og árang- urslaust að reyna aö komast hjá því. Þess vegna opnaði hann dyrnar. eftir að hafa hugsaö sig lítið eitt um, og gekk rakleiðis nð borði þvi, sem herforinginn og kvenmaðurinn sátu við. Hin unga stúlka gáði fyrst að honum og fagur roði breiddist yfir andlit henni. Bernd var kominn til hennar. „ Þetta er sannarlega óvænt, jeg bafði ekki búist við að hitta þig hjerna“. Nú var hún búin að, vinna bug á fátinu, sem snöggvast hafði gripið hana. „Það eru nauðsynleg störf, sem valda þessari ferð minni. En segðu mjer nú fyrst af öllu Bernd hvern- i; konunni þinni líður, mjer þótti fyrir að heyra föður þinn segja að hún væri mikið veik“. Fvrlrllggjanöi: Hessian (umbúðasti'ígí) Pokar, Ullapballar9 IVIottun (hentugar á fiskstakka, einnig til að klæða að innan fisk- geymsluhús og fiskflutningaskip). L. Anðersen, Sími 642. Hafnarstræti 16. Reykjavik. E.s. „Villemoes“ fer hjeðan 8. ágúst suður og austur um land samkvæmt 5. áætlunarferð e.s. »Sterling«. Flutningur til allra hafna óskast tilkyntur hið fyrsta. Jafnframt g,uglýsist það að 6, strandferð fellur niður en »Villemoes« mun svo í byrjun október fara í strandferð samkvæmt 7. ferð áætlunar e.s. »Sterling« H.f. Eimskipafjelag Islands. Vanan kynðara vantar á botnvörpuskipið „Austri((. — Upplýsingar um borð hjá vjelstjóranum. Dnegið van um happadnætti Húsbyggingarsjóðs Vepslunarmastna. Upp komu þessi númer: 1. .vinningur nr. 233. 2. — — 3740. 3. — — 1624. 4. — — 208. Muuanna geta menn vitjað til Sig. Arnasonar íshúsinu við Hafnarstræti. Sjóuátryggiö hjá: Skandinauia — Baltica — natiunal islands-deildmni. Aðeins ábyggileg félög veita yðar ffaalSsa tryggingu. Irolle 5 Rothe h.f. Flustuifstræti 17. lalsímt 235.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.