Morgunblaðið - 04.08.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.08.1922, Blaðsíða 1
UBB Stofnandi: Vilh. Finaen. Landsblad Logpjetta* Ritstjóri: Þorst GíslaaoEu S. árg,, 224 tlsi. Fðstudaginn 4. ágúst 1922. EfsfjWjurprenteimt!j& hj. Gamia Bió M I fylgsnum Klnverjahverfisins. * Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalklutverkið leikur Sessue Hayakawo. Hneykslið kvennaskólanum leikin af S t r i b o 11 o. fl. Þessa ágætu, skemtulegu mynd spttu allir að Ijá. Hjermeð tiikynnist vinum og vandamönnum að elsku fóstur- dóttir okkar Sigríður Jónsdóttir frá Kringlu á Akranesi andaðist 31. júlí á Landakotsspítala. Guðrún Þorsteinsdóttir. Valdi Stefánsson. Herbepgi ásamt húsgögum og heist fæði á sama stað vantar einhleypan mann frá 1. n. m. Tilboð merkt »Herbergi« sendist Morgunbl. Tilkynning. Enaa þótt. vjer ekki getum ábyrgst það. að ekki kunni einhverstaðar eitthvað að fást með betra verði en hjá oss, er það þó víst að yfirleitt gerast ekki hetri kaup á járnvörum og búsáhöldum, en hjá oss Virðingarfylst. „Himalay“, Laugaveg 3. Bach QCj RandEl. Frh. ÁriS 1717 gerði Leopold, fnrsti í Anhalt-Köthen B. að söngstjóra sínum. Furstadæmið var kalvínskt og kirkjusöngurinn þar aö engu metinn. Úr þessu vildi furstinn bæta. Hann var uhgnr og fagurfræði lega mentaSur nraöur, og sjerstak lega sönghneigSur. B. verður livort tveggja í senn: kennari furstans og fjelagsbróðir, og iðkuðu þeir sönglistina saman þar við hirðina þar hafði B. litlu eiginlegu skyldu starfi að gegna; þar naut því vax andi sönggáfa hans nægilegs lofts og sólskins til þess. að hún gæti náö fullum vexti. Frá þeim dög- um stafar megnið af hirðsöngvum hans. smáiun hljóðfærasamleikjum (sónötum), innan heimilanna, og dönsum' (suiter); við hirðirnar og í hófgörðum komu nú (á 18. öld- inni) kirkjulegir kórsöngvar í stað veraldlegra mansöngvakóra, er áð- ur tíðkuðust (Madrigaler), í því fór B. að dæmi Palestrina sbr. kórsöngvar P. 1581). En altaf bjuggu B. þær vonir í brjósti, að sjer mundi gefast víð tækara starf í þjónustu kirkjunnar og þær vonir ljet hann bera sig til Leipzig (1723) ; þar varS hann söngstjóri við Tliomasskólann svo nefnda. Leipzig varð nú síðasti á- fangastaðurinn á æfibraut hans; þar bjó hann því sem næst sam- fleytt til dauðadags (28. júlí 1750). I söngsveitinni, sem hann átti aS stýra, voru 55 söngsveinar, og meS þeim átti liann að annast all- an söng í 4—5 kirkjum; þar mátti hann hafa fult frelsi til aS semja sjálfur megnið af kirkjusöngvunum og átti það ekki illa viö hann; þar sem aö auki tók hann að sjer aS stjórna stærsta söngfjelagi borgarinnar, og ennfremur söngfjelagi háskólans, og taldi iiann þá söngstjóraembætti sitt við Thomas-skólann fremur ankagetu. En þó aS hann hefði nú ærið aS starfa og væri kominn á rjett an stað aS því leyti, þá fór fjarri. að hann lifSi í friði og fullsælu í borg þessari. Ilann stóð þarna einS og einn uppi, innan um oddborgara bundinn af ótal hliðsjónum til ha?gri og vinstri; hann var innan um fólk, sem ekki hafSi hugsaö urti, aS nokkuð væri sjerstaklega í hann varið. Verst fjell honum þó söngstjórastaSan við Thomasarskðl- ann; þar var hann bundinn í báða skó; hann varð meira aS segja aS kenna latínu viS skólann langa hríð, til að auka tekjur sínar; þetta bak- aði honum hið mesta amstur og ónæði. Svo var alt af skornum skamti, sem hann þurfti aS hafa til þess aS geta gegnt «tarfi unu eftir kröfum listarinnar. Tlnnum voru t. d. ætlaðir einir 7 nnenn til bljóSfærasveitarinnar; hina varð liann að útvega sjer sjáifur, eins og best gekk. ÞaS er ótrúlegt, hve mikln B. fjekk afkastað í Leipzig, svo kröpp sem ytri kjörin voru Allur þorrinn af binum fjölmörgu kirkjutónum hans eru frá þeim árum. Ekki var um neina upplyfting að ræSa öll þessi ár, nema hvaS hann brá sjer tvisvar að heiman, í annað skiftiS til Dresden, og í hitt skiftið til FriSriks II. Prússa- konungs í Berlín. Hann átti nú einusinni þarna heima, og þar sat hann sem fastast, þrátt fyrir alt andstreymið af hálfu skólapilta og jarkiS viS skólastjórann. Svo voru kjör hans bágborin, að hann varð sjálfur aS „stinga nótna sönglistarinnar, og er hann sem full trúi þeirra beggja: hinnar hreirn- miklu og fjöltónuðu lagsöngvaald- ar, er náSi hámarki sínit með Pa- lestrina ; þá var ltver röddin í marg- röddnðran söng sjálfstætt lag, eins og í t.vísöngnum (polyfoni); en jafnframt var B. fnlltrúi eSa aðal- frrankvöSull hinnar mjúktónuðu samhljómsaldar, þar sem ein rödd- in í hverju margrödduSu lagi var aðalröddin, en hinar henni til fegrunar og fyllingar (homofoni) ÞaS sýnir alhæfni B., aS tónar lians ná því nær til allra greina sönglistarinnar. Organmeistari hefir enginn verið slíknr sem hann. Af því að hann var í aðta röndina lag- söngvaskáld, þá er hann meistari því aS semja kliðlög (,,fúgur“) fyrir hljóðfæri, eins og Palestrina hafSi áSur veriS í því að semja þau fyrir mannsraddir eingöngu; tók þá hver söngvari sinn þátt í text- pnum, og svo lenti öllum saman að lokum í hrífandi klið. Lítið sýnis horn af þessum lagsöngvum er hiS alkunna lag: „Lóan í flokkum flýg- nr“ (kanon). Þetta kemur fram hjá B. í Org antónum hans og 15 forspilum, og þar að auki í meira en 100 organ kórsöngvum; og eigi kemur það síS- ur fram í þeim tónaljóSum, sem hann ætlar hljóSfærum einum (hljóðborði, fiðlu, gígju o. fL). I kirkjutónuin hans er organstíll- inn auðfundimi framar öllu öðru. Organmeistarinn er jafnfamt meist- ari lúthersku kirkjunnar, eins og Palestrina var á sínum tíma meist- ari rómversku kirkjnnnar. B. hefir samiS 5 heila árganga af kirkjulegum hátíðasöngvum yfir alla sunnudaga og helgidaga, og eru þeir alls 295. Allir eiga þeir ot sína í einhverju kirkjulagi plöturnar“, til þess hann gæti látið ( úálipalagi) eSa kórsöng. — Þá hef- prenta nokkra af söngvum smum. Sjón hans var þá farin aS veikl- ast, og er haldið að þessi „nótna- stunga“ hans hafi algerlega fariS meS hana. Síðustu ár B. voru einkar þung- bær; hann varS alblihdur; tvisvar voru augu hans skorin upp> °S? meðul var hann látinn fá óaflátan- hga; en honum versnaði æ því meira. En þegar B. var dáinn, þá gerSn rgarbúar útför lians veglega; cn ekki var þó meining þeirra um tennan mikla meistara rótgrónari hjá þeim en' svo, að eftirliLmdi ekbja hans bomst í hina mestu ör- öirgð og volæSi. Hún dó 10 árum síSar (1760) og var þá bomin á vonarvöh — í Bach mætast tvær aldir í sögu it* hann og sarmiS tóna við píning arsögu Krists í hverju guðspjalli fvrir sig („Passioner“, t. d. Matt- heusar-passion), og eina tóna út af piningarsögnnni í heild sinni. Eina kaþólska hámessu hefir hann og samið, og telja sumir liann jafn vel ná hámarki listar sinnar ein- mitt þar. Ennfremur hefir hann ort guð- spjallatóna (oratoriur) á jólum, paskuni og hvítasunnu: Ein tenór- rödd les upp guSspjöllin, söngsveit- in grípur inn í á viðei^andi biblíu- orðum, og inn á milli koma svo ein- söngvar í sálmastíh Kórsöngurinn er meginþátturinn í þessu öllu. Við þetta bætast enn biblíutexta- tónar ha,ns (mótettur), þó að eigi; jafnist þeir við hátíðasöngva hans 'ið listfengi. ÞaS er sannmæli, sem tónskáldinu Mozart varð eittsinn að orði h'ann var að leika eitt af tónljóð- um Bachs: „Hann ætti ekki aö heita Baeh (beldcur, lækur), heldur Meer (haf) sökum þess hve hann er óendanlega a: ðugur af tónasamböndum og sam- h3jómum“. Bach var ekki virtur að verö li.ikum í lifanda lífi, og nærri lá, aS liann gleymdist með ölln á hinni köldu og andlega dauSu skvn- srmisöld, sem þá fór í hönd. Það er fyrst á 19. öld, að hann kcmur í Ijósmál aftur, einkum eftir það er tónskáldið Mendelsohn hafSi stigiS fyrsta sporið með því að gera tóna Bachs út af píningarsögu liattheusar lýSum kunna (1809) Nú hefir Baeh verið reistur dýr- legur og óbrotgjarn minnisvarði. Sá minnisvarSi er: öll tónaljóSin hans, sem Bach-fjelagið í Léipzig gaf út á 200 ára afmæli hans (21. mars 1885),'30 bindi alls, í fjögra IflaSa broti. Þar rætast orð skáldsins: „Sem kurl þá funa fela um stund, fram hann brunar aftur“. Frh. frá frjettaritara Morgunblafisina. Hýja Bió Fósturdóttir stúdentanna. Sjónleikur í 5 þáttum frá Svenska Bío, Stockhoim. Aðalhlutverkin leika: Ivan Hedqvist, Renee BjöHing, Richard Lund. Myndir frá Svenska Bio eru altaf góðar, — þær hafa allir verulega ánægju af að sjá. Sýning kl. 872. Aðgöngum. seldir frá kl. 7. er Khöfn 2. ágúst. Styrjöld í aðsígi á Balkan. SímaS er frá Konstantínópel, aS þar sjeu mikar æsingar vegna þess aS menn óttast árás af hendi Grikkja. Hefir setulið bandamanna veriS aukið. Frá Adríanópel er símað, að gríslmr her, 70000 manns hafi haldið til Tchataldcha (á landa- niærum Tyrklands). RíkisráSiS gríska hefir skipaS hernum að stöSva framrásina um sinn, og er þaS vegna mótmæla sem Grikkjnm hafa borist frá bandamönnum. Amundsen frestar flugförinni. Reuters-frjettastofan í • London segir frá því að Roald Amundsen hafi frestað flugi sínu yfir norður- heimsskautiS í ár. Smyrna lýst sjálfstæð. Agence Havas segir frá því, aS Grikkir hafi lýst yfir sjálfstæði Smyrna, og sje borgin undir vernd Grikkja. Khöfn 2. ágúst. Frakkar ógna. • SímaS er frá París, að Poincaré forseti hafi vakiS athygli þýsku stjórnarinnar á því, að ef hún setji eigi þegar í stað fullnægjandi trygg ingar fvrir skilvísri greiðslu á ?eim 2 miljón sterlingspunda af skaSahótagreiSslunum, sem falla 1 gjalddaga 15. þ. m. þá muni hegn- ii-garákvæði friðarsamninganna verSa látin koma til framkvæmda á sunnudaginn kemur. Ofbeldi Grikkja. SímaS er frá Adríanópel,«. að bandamenn hafi lýst yfi því, að lvonstantínópel sje hlutlaus borg og að Grikkir'mótmæli þessari yf- irlýsingu. Gunaris forsætisráSherra Gribkja hefir látiS í ljós að það sje ásetningur Grikkja aS taka borgina herskildi. Norska bannlagabreytingin samþykt. Símað er frá Kristiania, aS stór- ingið norska hafi samþykt frnm- ■v arpið nm vínkaupaundanþáguna meS 104 atkvæðum gegn 47. Facta aftur forsætisráðherra. Símað er frá Róm, aS Facta for- sætisráSherra — sem sagSi af sjer fyrir skömmu — liafi myndað stjórn Ítalíu á ný. Schanzer hefir aftur orðið utanríkisráðherra. Óöld í ítalíu. Til þess aS mótmæla skærum þeim, sem orðið hafa undanfarið railli sósíalista og fascista í Ítalíu, hefir allsherjarverkfall veriS hafið um alla Ítalíu. Víðtækar ráðstaf- anir hafa verið gerSar til þess aS afstýra borgarastyrjöld. Frá Danmörku, Reykjavík 3. ágúst. Lögjafnaðarnefndin. Frik Arnp prófessor og Borg- bierg ritstjóri fóru á staS frá Kaup- itiannahöfn á þriðjudagskvöld, en Ilragh innanríkisráðherra hefir ekki getaS komist enn vegna starfa sinna í þinginu, einkum vegna her- varnalaganna, því að hann hefir meðferð þess máls með liöndum fyr ir hermálaráðherrann, meSan hann er veikur. 1 viðtali við National- tidende segir Kragh, aS hann von- ist til að geta komist svo snemma til Reykjavíkur, að hann geti tek- ið þátt í lokafunflum nefndar innar. Hervarnalögin. LandsþingiS lauk viS fvrstu um- læðu hervamarlaganna á hriðju- daginn var og var þeim vísað beint til annarar umræSu. Umræðurnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.