Morgunblaðið - 09.08.1922, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.08.1922, Qupperneq 1
HOB&UVBLUIB Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjetta, Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 9. ápg.f 228 Ibl. Midvikudaginn 9. ágúst 1922. loafolcUrprentsiniðja h.f. Gamla Bió ■mwm. i wn Mansalarnir. Amerísk stórmynd — Aðalhlutverkið leikur: Juanita Hansen. 2. kafli. Ógnir frumskógarins 3. — Fengur mannætanna ■ 8 þættir. Vegna þess að myndin er óvenjulega spennandi, verða 2. og 3. kafli sýndir í einu í kvöld. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Jóns Jónssonar (írá Deild). ( Hafnarfirði 8. ágúst 1922. Ekkja og börn. Sjómannamálfæri. Hvervetna meöal siglingaþjóða er mál >að, sem talað er á skipsfjöl, blandað aragrúa af orðum, sem hwrgi finnast í orðabókum, og þar sem eitthvaS í þá átt finst, er út- ssýringin óljós flestum, jafnt þeim, er ebkert hafa rrieö skip að sýsla, c,- þeim er stunda atvinnu á fleyt- um þeim, er um höfin fara. Mörgum málfræðingum hefir fclöskrað slíkt og reynt að finna vpp orð, sem kæmu í stað hrogna- málsins, og álitrð þaS ósóma, að fcvert land hafi ekki sitt eigið mál tii þess að segja fyrir verkum á sKipum, og í mörgum löndum, þar sem vísindamenn eru með afbrigð- um og talsvert af þjóðardrambi, má nærri geta að þetta hefir verið á dagskrá oft og einatt. Enskir mál- fræðingar hafa margar ferðir far- ið til Ástralíu og Austur-Indlands á hinurn miklu langferða seglskip- um, og haft nógan tíma þá 3—4 v ánuði, ,sem þeir voru á leiðinni, tii að kynnast mörgu og mikln, sem fyrir augnn bar, og ekkert er ljósara en það, að bæði við mál- tíöir og á öðrmn tímum hafi þeir rætt við yfirmenn skipsins, hvort eigi væri unt að gefa ýmsar skip- anir á rjettu máli, eða að nefna hina ýmsu hluti á skipi nöfnum, sem heita mættu rjett mál, en til þessa dags stendur alt við sama, og nú eru liðin mörg ár síðan doct- orar í málfræði tóku sjer far í aðr- ar heimsálfur á seglskipum; það ferðalag er hætt og gistihallir flytja nú farþega um höfin. Englendingar voru einnig það skynsamir að fallast á, að ekkert n ætti trufla sjómenn þeirra, og að þé, yrði að láta í friði með alt sitt. Sigrar þeirra á sjónum meðan Nel- son gamli var að hreinsa til, t. d. við Abukir 1. ágúst 1798, og í sjóorustunni við Trafalgar, leyfðu e.'gin afskifti hvernig og með hvaða orðum sagt var til verka þar, og a tímabilinu (1850—1890) mun eng ivn hafa treyst sjer til að breyta nobkru í máli siglingamanna, nema J>eir sjálfir, þegar heimurinn las með undrun um hinar miklu ferð- 'r, sem Ástralíuferðaskipin og Elipperskipin miklu, sem sóttu te ö‘l Kína, fóru, þegar þau skip urðu fræg um allan heim, sem fljótustu ferðir fóru, og skipstjórar þeirra skipa voru þjóðkunnir menn og frægir á sínu sviði. Frægasta enska skipið „Cutty Sark“, sem Portú- galsmenn eiga, og heitir nú „Ferreira", fór í 17 ár milli Ástra- ]íu og Englands, og meðallengd ferðanna þan árin voru 77 dagar, en góð seglskipsferð þangað eru 90—100 dagar. tílapsl jóijar þessara miklu sigl- ingaskipa voru þá miklu þektari menn, heldur en þeir, sem nú stjórna 10—20,000 rúmlesta flutn- ingaskipum, eða 20—50,000 rúm- lesta gistiliöllum. Hinir fyrri höfðu 20—40 menn til þess að koma skip- unum áfram með 30-40 seglum, hin- ir síðari 80—1000 menn til að halda öllu í lagi á 5—10 daga ferðum. Bvernig sem það er, þá halda skip- itnarorð og heiti á hlutum sjer eins cg áður var, og margt af hinu nýja, sem við liefir bæst, eftir því sem árin bafa liðið og framfarir orð- ic, er gefið heiti af sjerfræðingum þeim, sem við skipasmíðastöðvarn- ar vinna, eða >á að þeir skýra, sem vinna við reiða skipa. Það eru mennirnir, sem geta gefið nöfn, sem em í samræmi við gömlu heit- in; lengra er ekki leitað, þar sem almenningsálit er, að þeir skíri betur, en þótt leitað væri til há- skólans í „Oxford“. Ollran hlýtur að vera það ljóst, að það er vonlaust að segja við reyndan skipstjóra á stóra skipi: 1 essum setningum og orðum verðið þjer að breyta, þar eð þær eru málinu til skammar og bandvitlaus ar, en það eru þeir, sem verða að Pga málfærið fyrst, og þá ekki síst á hinum miklu farþegaskip- um, þar sem allar stjettir manna eru samankomnar og ættu að heyra ósköpin, sem lætur þeim líða illa, sem heyra kunna þau í svip. En ,- ó geta hin ljótu orðin hljómað sem englasöngur í eyrum farþega, þeg ar skipun á hættustund er þessi: Bjargið sjúkum, konum, bömum og u arlmönnum fyrst, áður en skips- Fyrirliggjandi 5 Karlmannafat?efni góð og ódýr. Stefán A. Pálsson & Co. Hverfisgótu 34. Simi 244. Nýja Bió t Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Jón kaupm. Helgason frá Hjalla andaðist í dag á heimili sínu, Laugaveg 45, eftir langvarandi veikindi. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Reykjavík, 8, ágúst 1922. Fyrir hönd vandamanna. Þórður Þórðarson. Sjónleikur í 6 þáttum, frá »Select Pictures Corp.« New York. Aðalhlutverkin leika: Norma Talmadge og Conway Tearle. Nafnið »Norma Talmadge* * er næg trygging fyrir, að hjer sje um góða mynd að að ræða. Sýning kl. 8l/a. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. s höfu fcmgsi um sig. Á þeim augna- blikum gæti það kostað líf margra, ef hásetar væru í efa um hvað yfir- r.ienn meintu með fyrirskipunum sínum. Eitt einasta nýyrði, sem rússkilið væri á alvörustund, gæti liaft hinar hörmulegustu afleiðing- ai í för með sjer. Spurningin er nú þessi. Hvað hafa landmenn að sýsla með orða- tiltæki hins fámenna fjelags, sem stundar atvinnn á skipi; það heiti á hlutunum, sem atvinnu þessa snertir, kemur því fjelagi aðeins v:‘ð, og fámennum hóp manna á lindi, sem eru, útgerðarmenn, vá- tryggjendur, einstakir kaupmenn og dómarar. Að nndanskildum þess- um, geta allir sofið rólegir fyrir >ví, að þeir verða ekki ónáðaðir með þessu voðamáli. Komi ferða- menn út á skip, þá verðnr það helst skipstjóri, kurteis og mentað- ur maður, sem verður á vegi þeirra tða þá brytinn, máske stýrimenn • g enginn þeirra mun byrja sam- tí.1 um, að ldýverniðurhalari sje flæktur nm menzanhún eða minn- ast á gleraugu á stóramers- segli, ekkert um að jómfrú sje skökk, langt frá því. Farþegar, sem kvíða fyrir að heyra allar mál- J' vsurnar á ferðinni, geta verið öldungis rólegir, þeir heyra ekk- crt. Á stjórnpall er vanalega á far- þegaskipum fest upp auglýsing um, ■c >» þangað megi enginn farþegi koma, og gömul hefð er það, að hásetar skips hafi engin mök við farþega og þeir e.kki við þá. Á f rð milli landa við algenga vinnu eru skipanir ekki grenjaðar svo, að um alt skip heyrist, en þegar kem- 1 að því, að grenja þurfi og hætta er á ferðum, þá verða farþegar oft hrifnir af, hverju hinar skjótu skip anir fái áorkað, og þá hverfur við- bjóður á málfærinu, þegar þeir uppgötva það, að hinn litli hóp- i.r skipsmanna era meiri dánumenn, en þeir nokknrsstaðar hafa hitt á lcndi, þegar skipunin er, öllum verð n að bjarga á undan okkur, kon- um og börnum fyrst, karlmönnum svo, bá er meiningiu sú: við ætl- um að deyja fyrir ykkur, ef þörf gerist. Meira er ekki hægt að gera fyrir náungann, og mál það, sem viðhaft er við slíka skipun, ætti i-5 vera notandi, þegar eftir því er breytt. Allir siglingamenn eru látnir í friði með mál það, sem þeir nota við störf sín á skipum, bóknn í leiðarbækur er hvervetna tekin gild og hlutir þar uefndir á skipsmáli. Á öðra væri ekki auðið að átta Hvernig er ástatt hjá okkur, er um þetta atriði ræðir? Það er svo, að fari það lengra en komið er með hitt og annað, sem farið er að skjóta inn í sjómál það, stm komið var hjer, þá fara sigl- S*UP> ingar að verða ótryggar. Besti vott- ur sjest á sumum dagbókum, sem lagðar eru fram í rjetti, þar sem sjást nöfn, sem vart eru skiljanleg. Sjódómarar eru aðaldómaranum til aðstoðar, þar sem varla er að vænta þess, að hann sje útfarinn sigl- ingamaður, en það eiga sjódómend- ur að vera. Þeir skilja allir það s.jómannamál, sem hjer tíðkaðist i!m aldamót; en nú kemur það fyr- ii, að þeir geta ekki fylgst með. Astandið er orðið svo, að þeir sem sjóferða- eða sjóskaðaskýrslur eiga að semja eða skýra frá kenslr á sjóvinnunámsskeiðum, eru hikand.-. við að gera það eða láta þær frá sjer fara; sjómönnum er illa við að gert sje gys að málfæri því, sem þcir hafa notað og munu nota fram- vegis við vinnu sína. Mun þessi tilfinning þeirra komin af því, að síðustu árin hefir það heyrst, að auðvelt væri að skíra alt á skipi og hafa alt hreina íslensku. Þetta væri afbragðs fyrirkomulag, en sje þetta nema vindur eiun, þá ættu þeir, sem treysta sjer til þess, að sýna það, að þeir þar fari að skipa- smiða sið. Þeir byrja ekki á að smíða húninn á stórstönginni, held- ur á kjöl skipsins og byggja upp eftir. Svo byrja smiðir ekki fyr en þeir vita hvort skipið á að vera gufuskip, barkur, brig, skonnert- brig, topsegls-skonnorta, forenagt.er (fore and aft), skonnorta, galeas, gegnir allskonar málfœrslustörfum. Heima 11 —12 f. h. og 4—5 e. h. Agætt ðilkakjöt fæst i II Simi 228. eða Tvedulle. Oll þessl heiti eru ekki til í máli okkar, en þýðingu síðasta orðsins má fletta upp í flestum dansk-íslenskum orðabókum, en hana set jeg ekki sökum þess, að jeg býst við, að cngin skipshöfn mundi fást á >á skipategund, væri hún nefnd eftir þýðingunni, en þau skip hafa þó verið hjer og verið kölluð skonnort- galeasar, sbr. gamla Keflavíkin og Neptúnus, sem brann á Gnfunesi. Auk hinna upptöldu teguuda, eru hjer kútterar og kútter-galeasar. Svo er eitt, sem smiður verður að vita, sem sje, hvort skip eigi að verða kútterbygt eða klipper. Á því að íslenska tegundir skipa ætti að byrja, og svo að íslenska nöfn á hinum mörgu pörtum skrokksins, það mundi vera vel þegið, og koma að gagni við sjó- skaða og ekki ókleift verk, þar sem gömul heiti eru á ýmsu; en að ætla sjer að rjetta að sjófar- endum orð og orð, og segja þeim að nota, líkt og tjörutunna er af- bent, til þess að maka við reiðann, það ættu menn að skilja, að nær engri átt, einkum þar sem fabrik- antarair eru ekki betur að sjer en. af þeir geta ekki gert mun á breið- fckkurá á jagt og fokkurá á 3000 rúmlesta skipi. Að einu verða meim að gá og það er, að hinn minsti misskilningur á gefnum skipunum á skipsfjöl getur haft hinar hrylli- legustu afleiðingar í för með sjer,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.