Morgunblaðið - 09.08.1922, Side 3

Morgunblaðið - 09.08.1922, Side 3
þessa lands. ViS vevSum vel að muna ' það, að okkar kaupstaSir eru ungir, fæst okkar sem í þeim búum þurfurn aS rekja lengra en til afa og öior.u til þess aS finna sporin úr sveitum landsins. Því finst rnjor ekki undarlegt þótt til finningin fyrir landinu og allri þess fegurS eigi mikil ítök í öllum þorra landsmanna. Okkar land er fyrir margra hluta sakir sjerstakt. Fyrst er þá aS nefna afstöSu þess gagnvart öSrum löndum. ViS búum hjer, eins og stundum er aS orSi komist, „nyrst á hala veraldar“, og eigum því á stundum viS óblíSa náttúru aS búa, enda hefir reynt meir á dug þeirrar þjóSar af þessum ástæS- um en margra annra, eins og Bólu- Hjálmar sagSi: prautir mínar í þús- und ár, þekkir guð einn og talið getur. I sögu landsins lesum viS um þau tímábil, sem okkur hrýs hugur við að nokkur kynslóS skuli hafa orSiS aS þola, og erum undrandi yfir aS þjóSin skuli hafa komist yfir þau. Ökkur kem- ur þá ósjálfrátt í hug þessi spurning: HvaSan hefir þessari þjóS komiS sá kraftur, sem til þess þarf aS sigrast á hallærum, drepsóttum og erlendri kug- un, sem liún var um langan tíma beitt áf þeim sem meiri máttar voru, svo jeg nefni nokkur dæmi. SvariS liggur ekki beint viS, en er aS finna í sögu þjóSarinnar sjálfrar. Þjóðarstofninn er nokkur annar en títt er, þar sem landnám er hafið. Um þaS þarf ekki aS fjölyrSa, enda ekki ágreiningsatriði, að þeir, sem bygðu landið upphaflega, voru kjarninn úr norsku þjóðinni, sá hlutinn, sem ekki þoldi kúgun eða tilraun í þá átt, heldur lögSu í þá óvissu aS leita nýs land og nema, þar sem engin hindrun yrSi af mannavöldum fyrir þá lögS. pessar frjálsræSishetjur komu „aust- an um hyldýpishaf hingaS í sælimnar reit“. — Sterklega aS orSi komist aS nefna landiS okkar sælunnar reit — en þó að ýmsu leyti rjett, einkum þegar miSaS er viS landnámstíS. En þvi miS- ( ur hefir skammsýni þjóSarinnar komiS henni í koll, á jeg þar viS ýms gæSi landsins. Hugsum okkur sumar sveitir skógi vaxnar millum f jalls og fjöru, þar sem nú sjest ekki vottur af kjarri. Þvílíkur msimunur. Þessi afdrif skóg arins hljóta ætíð að vera alvarlegáminn ing til okkar um að reyna aS horfa fram á veginn um leiS og viS sjáum! okkur farborSa, reyna aS lifa þannig, og starfa aS framtíöinni verSi okkar ^ líi’ og starf til sem mestra heilla. ViS ' ættum aö festa okkur vel í minni oröin þessi: „aS hugsa ekki í árum en öldum, og alheimta ei daglaun iað kvöldum“. Þá ætti hættan ekki að vera svo mik- il á því, að iseinni kynslóðin hefði verri lífsskilyrði en sú fyrri. paS sem haldiS hefir hug og dug í íslensku þjóSinni gegnum aldimar þrátt fyrir sum skilyrSi, sem hafa farið versnandi, er sú mikla staSreynd aS örSugleikamir stæla og þroska bók- staflega talaS, bæSi andlega og líkam- lega sjeð. Verkefni iþjóðarinnar hafa svo aS segja frá landnámstíS, staSiS í órjúfanlegu sambandi viS náttúm landsins. Eitt dæmi: pau eru erviS mörg spor- in, sem ungmenni þessa lands hafa stigið upp um fjöll og firnindi í fjall- göngum haust og vor, en skyldi þreyt- an ekki stundum hafa horfiS fyrir til- finningunni um aS hafa sigrast á örS- ugleikunum. ESa hver vill lýsa þeirri tilfinning, sem er því samfara aS sjá yfir óþekt isvæði af fjallstindi í fögru voSri. pau era mörg ungmenni landsins, sem geta gert orS skáldsins aS sínum: „Sú var tíöin mjer þótti þröngt niilli þungbrýndu fjallanna minna“ — Víð- sýniS, sem mætir auganu, þegar þeirri erfiðu göngu er náð, að kom- ast upp á fjallatindana okkar hefir bókstaflega orSiS þjóSinni ósjálfráS hvöt til meiri þroska og mannvits. f ýtarlegri æfisögu Jónasar Hall- grímssonar, skrifaðri af einum okkar ágætismanna, -er þess getið, að staður- inn sem Jónas er fæddur á, Hraun M0RGUNBLA8IB Bolinöers-mótorar. Utvegsbændum og mótorbátaeigendum tilkynnist að vjer höfum fengið umboð fyrir Bolinders-bátamótora. Þeir, sem þurfa að panta varastykki í mótorinn gjöri svo vel að snúa sjer til okkar. — Bolinders-mótorar eru að* áliti sjerfræðinga, heimsins bestu mótor- ar, og ættu því allir þeir, sem vilja tryggja sjer virkilega ábyggilegan mótor að kaupa Bolinders. Verðið hefir nýlega lækkað mikið. Talsimar : 144, 844, 944. Friðrik Magnússon & Co. Heildverslun Austurstræti 7, Reykjavik. í Óxnadal, hafi til aS bera sjerkenni- lega fegurS, sem muni hafa haft mjög mikil áhrif á hann í æsku, sem síSar komi fram í skáldskap hans. A þessu er heldur enginn efi, að svo er þetta. Best gæti jeg trúað, að í öllum verk- um okkar allra bestu manna endur- speglist ávalt einhver þáttur af feg- urð landsins og tign. En hvaS er þaS sem okkar bestu menn hafa eftirlátiS okkur? paS era rit: Sögur og ljóS. Engin menningar- þjóS myndi nokkumtíma hafa virt okk- ur þess aS taka eftir okkur, ef ekki væri það ritin og málið sem okkur hef- ir á dásamlegan hátt tekist aS varS- veita. Vonandi rætast þeir framtíSardraum- ar þjóSarinnar aS hún taki í sínar hend ur ónotuS öfl landsins eins og t. d. fossana; í því liggur vísast heiSur okk- ar og sjálfsagt aS nokkru tímanleg vel- ferS. Ræktun landsins og notkun hinna ónotuSu afla sem bíSa eftir hinni starf- andi mannshönd í landinu, eru mál, sem þessi kynslóS verSur aS snúa sjer fyrir alvöru aS, meS festu og skyn- sémi, meSal anars til þess, aS næstu kynslóöir kveöi ekki yfir okkur þung- an áfellisdóm í þessu efni. Annars er nú langt í land til þess aS margir af okkar framtíSardraumum rætist. En þá er aS hefjast handa meS hug og dug. pessi dagur er merkur dagur meS íslensku þjóöinni, og vel til þess fallinn aS stór og göfug áform sjeu tekin. Hún kom ekki sjálfkrafa til þjóöar- innar rjettarbótin sem hún öölaSist meS stjórnarskránni þennan dag 1874. paö kostaöi mikiö vit og mikla vinnu. Allra þeirra, sem lögöu krafta sína í sölumar til þess aö sú sjálfsagöa rjettarbót fengist, minnumst viS í dag meS þakk- læti. Og í dag minnumst viS þess, aS lengra var haldiS í sjálfstæSisáttina. PaS má segja, aS nú sjeu einskonar timamót, okkar sjálfstæSi er svo ungt,, aS enn erum við ekki komin fram hjá þeim* 1 tímamótum. Minsta kosti mun sagan setja ])essa tíma, se'm aS ýmsu leyti hafa verið og eru erfiðir, einkum þegar litiS er til viSskifta vorra viS umheiminn — sagan mnn setja þá í samband viS nýfengiS sjálfsforræöi landsins. Hvemig sá dómur sögunnar verður aS öSru leyti, ætla jeg engu um aS spá. En eitt er víst: Til þess aS okkar sjálfstæöi verSi þjóöinni til sem mestr- ar blessunar, þurfum viS í vissum skiln- ingi aS hefja einskonar endurreisnar- baráttu. paS hefir þessi þjóS gert fyr. Engum kafla í okkar sögu ann jeg meir, en þeim, þar sem Fjölnismenn koma til sögunnar. ViS munum öll eftir tímabilinu því í sögu landsins. paS var ekki smávægilegt, sem þeir hugsuSu sjer aS koma í framkvæmd, og áhrif- in eru öllum kunn. ViS munum vel hverjir mennimir voru, en viS munum ekki síst eftir Jónasi. HvaSa verk haföi hann aS vinna? pjóSin var svo aS segja fallin í einskonar dáSleysismók, hætt aS hafa næma tilfinningu fyrir máli sínu og þjóöemi. Pegar endurreisnarbaráttan var haf- iu, var þaS einkum þetta tvent, sem Jónas batt sig viS. Hann áleit, aS til þess nokkuS verulegt yröi ágengt til umbóta, þá væri þaS fyrst, aS þjóöiu fengi tilfinning fyrir sínu fagra máli, landinu og fegurS þess.. AS þessu tak- marki vann meö ritum sínum, sem skrifuS voru á yndislegu máli, og þó einkum meS sínum ógleymanlegu nátt- úruljóSum, sem munu verSa lesin og lærS, svo lengi sem þetta land veröur bvgt. „Er ekki sem vonin hans liggi í því landi, í laufskrúöans dásemd hans andi, í gróSrinum hugurinn hans“. Finst okkur ekki þegar viS göngum um Lækjargötu, aS hann líti til okkar °ít vilji benda okkur á þaö sama og samtíö sinni. Mundi okkur ekki nú sem fyr vera holt, þegar viS sækjum fram til sigurs sem sjálfstæS þjóS, aS drekka í okkur óhrifin frá íslenskri náttúru. Fjarri sje þaS mjer, háttvirtir Reyk- vikingar, aS gera lítiS úr þeim áhrifum, sem fegurS landsins og einkeuni hafa á okkar sanna líf, enda væri nndarlegt cf svo væri ekki, því aS eitt af því sem Reykjavík liefir til síns ágætis, er sjer- kennileg fegurö. Par aö auki liggja pingvellir svo nærri, aS fjölmörg okk- ai drekka í sig meir eSa minna af feg- urS staSarins og sjerkennileik. Er ekki sem okkur finnist viS hafa stigiS á helgan staS þegar viö komum þar. Ef til vill finnnm viS hvergi eins vel og þar, hversu eSli jokkar er samgróiS liindinu meS þess sjerkennileik. , par veitist okkur auSvelt aS skilja, i S þaS er engin tilviljun, aS eitt af okk- ar skáldum kemst þannig aS orSi, þegar þaS lýsir ánni, sem rennur í ótal bugS- um, alla leiö úr óbygöum og síö- ast gegnum sveitina út til hafs, að hún sje sem „hugsun stór og sterk og frjáls“ og ennfremur „af þjer tekur svip á sig, öll sveitin mín og þjóðin“. Nú höfum viS nokkurn tíma haft sól og sumar í ríkum mæli; aS vísu er sá tími liöinn þegar sólargangurmn er lengstur hjá okkur, en yfirleitt elskum viS sumariö meS öllum þess yndisleik. petta er líka mjög eölilegt. Veturinn ér lungur, oft kaldur, langar dhnmar næt- ur, þótt á þeim tíma ársins geti einnig að líta dásamlega fegurS. ViS munum eftir blikandi stjörnum meS glampandi norSurljósum, þegar landiS er sem klætt í hvítan tignarskrúSa. Slíkt er okkur ógleymanlegt. Samt er sem hug- ur okkar fyllist viSkvæmni og söknuSi þegar hallar af sumri og líSur móti hausti. En er ekki sem viS hlaupum fagnandi móti sól og sumri. pegar jeg var ungur, sat jeg stund- nm yfir lambfje. Jeg man hversu syfj- aður jeg var og átti erfitt með aS vi'kna, fyrir sólaruppkomu í júní. Eig- inlega vaknaSi jeg ekki fyr en sólin gægöist upp fyrir fjallshnúkana, og þá var sem hún segöi: Vakna þú sem sef- ur. MeS geislaflóöi sínu er sem húu veki gjörvalla náttúruna af dvala. AS öSru leyti færist jeg ekki í fang aS lýsa þeirri dýrS. SíSan hefi jeg oft hugsaS til þess meS þakklæti, aS hafa átt kost á aS b'fa nokkrar slíkar stundir, sem öörum fremur hljóta aS skilja eftir meira eSa minna af varanlegum áhrifúm. Jeg vildi ráSa öllum til aS veita sjer s.xkt. Sú fegurö, sem okkur stendur þar til boSa á sannarlega skiliS aS henni væri helguS ein júnínótt. Látum ekkert tækifæri ónotaö til þess aö drekka í okkur fegurð íslenskrar náttúru. paS er áreiöanlega engan- veginn þýSingarminsti þátturinn í okkar framsóknarbaráttu. paS gerir hvorttveggja: Hjálpar okkur til aS skilja þaS besta sem viö eigum og ná því takmarki, sem horfir til mestra heilla. Vænti jeg þess aS viS öll meö hrifn- ingu getum tekiö undir meS Klettafjalla skáldinu íslenska, og sagt: Ýfir heim eSa himin hvort sem hugar þín önd, skrevta fossar og fjallshlíS öll þín framtíSarlönd! Fjarst í eilíföar útsæ vakir eylendan þín: Nóttlaus voraldarveröld þar sem víösýniö skín. Lengi lifi íslenska þjóöin, landiS okk- ar meS fegurS þess og tign! ---------o--------- t Jón Helgason kaupmaSur. 1 gærmorgun snemma Ijetst aS heimili sínu hjer í bænum, Lauga- veg 45, Jón Helgason kaupmaður frá Hjalla. Var hann búinn að liggja rúmfastur um 23 viknr og oftast þungt haldinn. Hann var 74 ára að aldri og var búinn að vera hjer í bæ um 26 ár, fyrst í þjónustu annara, en tók síðan að versla fyrir sjálfan sig og versl- aði æ síðan og efnaSist vel. Jón heittinn var dugnaðar mað- u] og vel látinn. * -------o-------- Kaupstefnan norska verður hald- in þetta ár í Kristjaníu vikuna 3.—10. september. Hefir slík kaup- stefna veriS haldin tvisvar áöur í Noregi og er markmiSið með henni at auka sölu á norskum afurðum oog iSnaði. ASsókn hefir veriS mikil i bæði skiftin og er búist við henni jafnmikilli nú, enda ætla Norðmenn sjer að hafa þessa kaupstefnu í haust sem allra fjölbreyttasta, svo erlendir kaupendur fái þar tæki- færi til að kynnast norskum vör- um. Allar iðnaðar- og handverks- vörur hafa verið sýndar á báðum fyrri’ sýningunum, og í haust hæt- ast landbúnaðarafurðir við. Fyrri kaupstefnurnar sóttu 70— 80.000 manns og voru af þeim um 8000 innlendir og útlendir kaup- endur. Voru þessir kaupendur frá öllum löndum í Evrópu og jafn- vel úr annari álfu, og búast NorS- menn við sömu aðsókn í ár. Vörunum, sem sýndar verða, verður skift í þessa flokka: 1. vjelar og áhöld, 2. rafmagn og gas, 3. málmiðnaður og verk- fa'ri, 4. ýms smíðaáhöld, 5. gull- og silfurvinna, 6. gler, postulín og steinsmíði, 7. vefnaöarvörur, 8. trjáviður, „cellulose“, pappír, korkur, mór og eldsneyti úr mó, 9. trjevörur, húsbúnaður og fl., 10. sportvörur, 11 skófatnaður, leður og gummivörur, 12. hygg- ingarvörur, 13. bækur og pappír, 14. matvörur allskonar, 15. fræ, korn o. fl., 16. ýmsar efnafræðis legar vörur og lyf, 17. olíur, máln- ingarvörur, 18. strá- og körfuiðn- aðnr, 19. námuiSnaður, jám og stál, 20. ný norsk einkaleyfi og uppfyndingar, 21. skotvopn og sprengiefni og 22. hljóðfæri. Aðgönguseðlar að kaupstefnunni fást á skrifstofu hennar. En „Bennets Reisehureau“ í Kristjan- ílj útvegar dvalarstaði fyrir þá, sem snúa sjer til þess í því efni og ættu þeir, sem hafa í huga að sækja kaupstefnuna að gera þaS í tæka tíð. Allar upplýsingar um kaupT stefnuna fást á skrifstofu henn- ar. Er utanáskriftin „Varemessen“ Kristjaníu, Norge. -------o—-------- Heimsstyrjöldin í 1. hefti bókarinnar, sem nú er nýkomin út, er frásögnin um styrj öidina komin fram um áramótin 1915—16. Efnisyfirlit þessa heftis er svohljóðandi: 1. Ríkiserfingi Austurríkis skot- inn, ásamt konu sinni, á götu í Serajevo, 2. Morðið í Serajevo, 3. Ófriður milli Austurríkis og Ser- bíu, 4. Fyrstu fregnir um Evrópu- stríð, 5. Ansturríki-Ungverjaland og Serbía, 6. Upptök Evrópustríðs ins, 7. Stjómendur, þjóðir og ríkjasambönd, 8. Herbúnaður ó- friðarþjóðanna, 9. Herskaparstefna nútímans, 10. Rússland og mið- veldin, 11. Miðveldin, Frakkland og England, 12. Bandaríkjamaður ritar um orsakir ófriðarins, 13. Fyrstu mánuðir ófriðarins, 14. Við vesturherstöðvarnar í árslok 1914, 15. Herstöðvarnar að aust- ar. í árshyrjun 1915, 16. Frameftir árinn 1915 (hafnbann og kafbát- ar, árás á Dardanellavígi o. s. frv.) 17. Tyrkir í ófriðnum, 18. Liði safnað í Lundúnmn, 19. Yfirlit sumarið 1915, 20. Italía komin í ófriðinn, 21. Ársyfirlit Þjóðverja, 22. Frá Rússum, 23. Austurríki og Rússland. 24. HergagnagerS Breta, 25. Þýski kanslarinn talar um stríðið, 26. Blóðugasti bardag- inn, 27. Spaug um stríðið, 28. Hergagnagerðin, 29. Hermanna- gasið, 30. Tjý v~sur, 31. Tundur- dufl, 32. Balkanríkin og stríðiC, 33. Innrásin í Serbíu, 34. Serbía, 35. Kur út af Balkanmálunum, 36. Enskar raddir, 37. Frá Grikkj um, 38. Austurlönd og ófriðurirui, 39. Bulgaría, 40. Herskylda í Eng- lendi, 41. Rússland heima fyrir, 42. Jámbraut frá St. Pjetursborg til íshafsins, ,43. Umræður í þýska þinginu, 44. Ráðstafanir Þjóðverja gegn matvælaskortinum, 45. Frá síðari hluta ársins 1915, 46. Þýsk-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.