Morgunblaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. Landsblað Lögrjettar Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 8. 241 tbl. w ------- — ...... Fimtudaginn 24. ágúst 1922, ísafoldarprentsmiðja h f. BBKsœ;a:,3........■i.riraadi'OÉiBÍá Bló —i ■■■■ Svrsir Karamassov. Którfenglegur sjónleikur í 7 þáttum eftir hirini frregu skáldsögn Dostojewskis. tekur öll málaflutningsstörf. Skiifstofa Klapparstíg 20. Til viðtals 12—1 og 4—5 e. h. Sími 546. Fyrirliggjandi s Gagnlegar uQpup Góöar uðpup Vefnaðarvörur, mikið órval. Regnkápur á karla og konur. Karlmannaföt og frakkar. Nærfatnaður. Handklæði. Silkitvinni og matgt fieira. Simai's 281, 481 og 681. Aðalhlutverkið leikur Emil Jannings. Unglingar undir 16 ára fá ekki aðgang. — Sýuing kl. 9. ’ý 'Pantið aðgöngumiða í síma 475. Ungfrú Dr. fidene FErnau heldur söngskemtun. í kvöld ki 9 í Bárurmi. Aðgöngumiðar og íBöngskrár fást i bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og kosta sæti kr. 3,00, sta*ði 2 00 Hýkoanin Eivít og dúnheld Kjereft i vemslusi iBigibjargar Johnson. Ljóð <og söngur. Ungfrú dr. H. Fernau hreif mjög áheyrendur sína fyrsta söng- kvöld sitt í fyrri viku og fyrsta ljóða-kvöldið síöastliðinn mánu- dag. Það er erfitt fyrir söngfólk ,að halda áheyrendum sínum vak- andi og í sama góðit skapi þegar öll ljóðin, sem fram eru horin, eru sungin á sama tungumálinu, sjerstaklega þegar málið er er- lent, svo að margt af því fagra •og göfuga sem söngtextinn hefir að geyma fer fyrir ofan garð hjá þeim, sem ekki eru málinn kunnujgir. Ungfrúnni tókst þó mætavel að halda við athygli áheyrenda sinna og flestum þeirra mun hafa kikið • hugur á að heyra fleiri lög svo að við lá aö aukalögin, sem ungfrúin söng, hrykkju ekki til. 'Slöngrödd ungfrúarinnar er hrein, hljómfögur og vel tamin „mezzosopran" rödd, sem 'þó á háu tónunura, þegar sterkt er sungið, verður nokkuð köld og hörð, en að öðru leyti má kalla hana mjúka og vel tii söngs fallna, sjerstaklega í ljóðasöng(Rómance) Siærri hlutverkin, svo sem operu- lög þau sem ungfrúin söng eftir Mozart og Weher, liggja ekki fyrir söngrödd hennar. Þau eru svo gerólík hinum öðrum viðfangs- ©fnum nngfrúarinnar og þarf þar til meiri raddstyrk og skraut- söngsfimni (Koleratur). Þó skein í Webenslaginu kaflinn „Leise, leise, fromme Weise“ (c: Leita, leita, ljóð andheita"). sem flestir hjer munu kannast við, fram, í meðferð ungfrúarinnar, eins og blíð og hjört stjarna. Ungfrúin syngur innilega og tiigerðarlaust. og á ekki bágt nieö að hrífa áheyrendur sína með „Frúhlingsnacht1 ‘ > Schumann ’s, „Wie glánzt der helle Mond“ eftir : Sinding, og loks hið ágæta. lag Cirieg ’s „Zur Johannisnacixt' ‘, sem jók gott skap áheyrendanna enn betur. Sýndu lög þessi fjölhæfi ungfrúarinnar á ýmsan hátt og varð liún, sem aukalag í þetta smn, að syngja, tvívegis „Wespet- jhymne“, rússneskt þjóðlag, útsett j af K. Kámpf. A^æri gamap aö fá að heyra það lag aftur. i Nií fara í hönd önnur söngkv-'ild i ungfrúarinnar, hið næsta í kyöid, | og verða þar á boðstóinm ágæt i sönglög yngri þýsku og norsku tónskáldanna: Brahms, Wigner, Hugo AVolf og Sinding og Grieg og ætti það að vera tifhlökkunar7 efni, því ýms þau lög hafa hjer áðnr veriö sungin, t. d. Sapphische Ode og Guten Ahend, gut Nacht eftir Brahms, Ich liehe Dich og Bin Sehwan eftir Grieg, og margt annað fagurt lagið. Jeg á bágt með að enda þennan greinarstúf minn svo, að jeg minnist ekki á ljóðakvöld eða recitations-kvöld ungfrúarinnar á mánudagskvöldið var. Flntti þar nngfrúin ýms af snildarljóðum Goethe’s og sýndi þar innilegan skilning sinn á efni sjer, um það háru hest raun við- tökur þær, sem nngfrúin fjekk á þessu fyrsta ljóðasöngkvöldi sinu. Hið furSulegasta við söng ungfrúarinnar fanst mjer þó vera hinn einkennilega hreimfagri blær á háu tónunum, þegar hún söng veikt eða „pianissimo“. Þeir tón- arnir voru líkastir því sem strokn ir væru þeir á fiðlu af meistara- höndum. Skal jeg þar til nefna, sem dæmi, seinni kaflann í söng Sólveigar' eftir Gríeg, raulið, sem jeg hefi ekki heyrt neina söng- líonu ná betri tökum á. FiðLuhlær- ii.n var þar ósvikinn og náði há- marki sínu á hæsta tóninum, ,,a“- inu, sem endar lagið. Vel gert. væri það af ungfrúnni að lofa áhevrendum sínum að heyra það lag aftur á næstu söngkvöldum sínnm. þeirra og auk þess ágæta leikliæfi- leika; kom það alt skj'rt fram í tilgerðarlausu látbragði ungfrúar- innar, svipbreytingum hennar og raddbreytingum. Þar mátti heyra þýska tungu borna fram á hinn skýrasta og göfugasta hátt, svo skýrt og fagurt sem aðeins há- mentuðu listafólki er gefið eftir langar og erfiðar málæfingar. Þótt undarlegt' meigi heita, ern það sár fáir, og það jafnvel með stærstu þjóðnm heimsins, sem kunna rjetti | lega að hera fram móðurmál sitt | og ná hinum fegurstu hljómum þess. Daglega stritið og óðagotiö ; sem er á öllu nú á dögum á sinn mesta þátt í því að mönnum er : ekki gjarnt að eyða til slíks tíma og fyrirhöfn. Með öðrum þjóðum eru þó einatt uppi einn e'ða fleiri J menn hjá hverri þjóð, sem lagt hafa á sig að vinna slíka þraut Margt annað mætti nefna af því sem ungfrúin söng, t. d. „Mignon“ J og eru þeir flestir snillingar íþess og „Wiegenlied" eftir Sehuhert, sem sungin voru aðdáanlega, rm sökum. Ungfrú dr. Fernau má vafalaust telja með í hóp þýskra Nýja Bió Duí skreytir? kunan sig Sjónleikur íj 7 þáttum, settur i senu af Eric von Stroheim. Aðalhlutverkið leikur: Uny Trevelyn og Sam de Grasse. Eric von Stroheim hefir að eins sett 3 nuyndir í senu, en það hefir verið nóg til að gera hann frægan. Þær hafa farið sigurför um öll lönd. Ein mynd hefir verið sýnd eftir hann áður í Nýja Bíó sem hjet Biindir eiginmenn, sem marg- ir munu minnast, en þessi er þó enn meira snildarverk. Sýning kl. 8Vg- Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jcrðarför Jóns Helgasonar frá Hjalla. GuSrún Jónsdóttir. Þórður Þórðarson. Þorný Þórðardóttir. Jarðarför litla drengsins okkar, Gísla, sem andaðist 18. þ. m. fer fram föstudag 25. þ m. kl. 2 frá heimili oklíar Lokastíg 10. Vilhelmína Halldórsdóttir, Jóhann Gíslason. snillinga í þessari list. Skal jeg í þessum efnum benda á meðferð hennar á smákafla úr „Faust“, „Gretehen am Spinnrad“, „Sah ein Knah’ ein Röslein steh’n“ og þó síðast en ekki síst „Der Erl- könig“. Mun mörgum sem á hlýcMu á mánudaginn verða ó- gleymanleg meðferð ungfrúarinn- ar á þessu síðastnefnda meistara- ljóði Goethe’s, hvemig henni, með raddblæ sínum og’ svipbrigðum tókst að draga upp mynd af föð- urnum, sem í dauðans ofboSi ríð- ui með liinn unga svein sinn í fang-i sjer, álfakonunginn sem tæla vill barnið til sín með fögr- i;m loforðnm, rödjd hans, sem föð- urnum finst aðeins sem vindhvin- urinn í skrælnuðum laufblöSum, angistaróp barnsins og heimkoma föðursins með barnið dautt í fangi sjer. Öllu þessu lýsti nngfrú dr. Fernau með svo raunverulegum hlæ, að líkast var sem sjá mætti þessa viðburði og heyra tælandi orð sjálfs álfakonungsins. Jeg er viss um að ef ungfrúin sæi sjer fært að „recitera.“ eða hafa yfir þetta kvæði, sem svo mörgum hjer er kunnugt að efni, t. d. sem áhætir í lok söngkvöldsins, myndi hrin storhrífa áheyrendur sína, gera þeim meðferð hennar á þessu snildarkvæði ógleymanlega og g-efa huga þeirra þann raunveru- lega skilning á ljóði þessu, sem leitt, getur fram tár í auga. Á.Th. -------fl———• Frá Danmörku. 22. ágúst. Dýrtíðin rjenar. Vísitalan danska var í lok júlí- mánaðar 199, en í janúarlok var hún 212, og munar þessj lækkrni um 400.000 krónum á launnm op- inberra starfsmanna, En á vinnu- launin hefir lækkun vísitölunnar engin áhrif, vegna samninga þeirra sem gerðir voru um kaup, eftir verklrannið í vor sem leið. i Bankastjóraskifti í Landmandsbanken. Harhoff bankastjóri hefir sam- kvæmt beiðni fengið lausn frá stöðu sinni við Landmandsbanken eftir 50 ára starf við hankann. Hefir hankaráðið ákveðið að skipa Ernst Meyer stórkaupmann í stöSu hans, en hann er formaður í nefnd stórkaupmannaráðsins. Þegar Har- hoff bankastjóri fer frá, tekur Chr. Sonne við eftirlitinu með veðdeild bankans, en hann er í hanltaráðinu. Annars hafa engar hreytingar orðið á stjórn bankans. Fulltrúar Dana á þingi þjóð- bandalagsins. Sem fulltrúar Dana á fundi þjóðahandalagsins í Genf 4. sept- ember hafa verið skipaðir Chr. L. Moltesen fólksþingsmaður og fvr- verandj hermálaráðherra Chr. P. Munch. Zahle ráðherra er formað- ur nefndarinnar. Yaramenn eru þessir: Fólksþingsmennimir Hol- ger Andersen og F. J. Borghjerg. Ungfrú Henny Forchammer, sem er formaður ráðs danskra kvenna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.